Alþýðublaðið - 12.08.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.08.1922, Blaðsíða 1
e ..,.¦:.".: *&efiÖ tifc af ^LlþýOnfaoUloium 1922 Laugardaginn 12. ágúst. 183 töiobiað ítrýming|átæktariiiiar Þettá sama nafa stendur yfir greia, sem Morguablsðið flutti i fy nadag, og er það svar við saœ- aefadri grein minui kér i blaðinn 26. f. m. Þ.ið er í sjáifu sér ékkert ein kenaiiegt þó Morguáblaðið flytji gfeiaiir gegn útrýmingu fátæktar ianar, þvi allir vita að auður stór- eignamanaanna byggist beinlinÍB « fátæktinnh Væru fátæklingarnir e.fcki til, væru ekki til mean, sem e/u búnir að iíða undir langvar- nadi atvinnuleyai, mundi kaupið undir «ios komast svo hátt upp, að gróði auðvaldsins yrði litill. Auður án örbyrgðar er óhngs aaiegur, því hið fyrnefnda í hönd- um fámennrar stéttar, er sama og Hid síðarnefada fjöidaaum til handa. Aítur á rnóti raá það merkilegt neita, að það skuii yera .Fátæk- lingur" »em titar í Morgunblaðlð inóti útrýmiagu fátæktarinaar. Auð vitað er nú ekki alveg vi&t að það- aé ekki íogaraeigaadi, sem rita3 hefir greiniaa, þrátt íyrir nafnið, en nóg um það. Nafhið uadir greininni er kannske líka prentvilla, það hefír df til viii átt að vcra-í,Fáfræðiagur". Því ekk ert nema fafræði getur komið maani tii þess að skrifa aðra eins . klausu og þassa: „Þið 'er ?bg títargíeyat, áð þau fyrirtækj, jem hið qpinbera stjórn- ar, ganga miieiu ver en hin, sem dnstskir menn annast Jafnvel jára 'brautir, simi og póatflntningur ber oig betur i höndum einstaklinga en rikisins og er þó ódýrara og «betur af hendi leyjst". Það mætti lika geta sér til að þtð væri ósvífni, sem réði klaus- unni, en þ&ð er þó varla hægt að gera ráð fyrir því, þar eð í fiveiri almennri hagíræði * má lesa að reyaslaá sé búia að sýaa, sð póai fl itaiagur ríkjanaa sé langtum kreiðanlegri, fljótvirfcari og ódýr- CIGARETTES' | SMÁSÖLUVERÐ 50 AURA PAKKINN f THOMAS BEAR & SQNS, LTD„ ,- '**. -*«J"^ -¦(«?>- -^w *at** í-"V- -«ffl Innilegt þakklæti til allra, er auðsýndu okkur hluttekningu og samúð við fráfall og jarðarför Sæmundar Guðmundssonar. Þórun Gunnlaugsdóttir. Guðbjörg Guðjðnsdóttir. ari en frámkvæmdir af einstökum mönnum. Þétta vita allir sæmi- lega mentaðir menn, enda hafa aldrei heyrst neinar raddir um það hér á landi. að rikið setti að iáta af póstflutnlng, enda eru ailar raddír þessháttar þagnaðar fyrir meira en mannsaldri eiiendis, Aldrei hefir beldur heyrst eilt orð um það, hvorki á alþingi, í biöðuaum, né á rnannfuadum, síð an sími var lagðnr til landsins, um það, að rikið ætti að líta símana af hendi til einstakra manna Þvert á móti hefir verið óðkað að landið tækl við tþeim fáu sfmum, sem lagðir hafa verið hér af einstökum mönnum, og það hefir landið Ifka gert. Það er langt frá þvi að við jafn- aðarmenn séum iíaægðir með, fevernig s'mk>n xr rekinn, og vonandi er auðvaldið það heldur ekki En þar fytír vsntar bæði auðvaldið og okkur jafmðarmenn ina íiiia iöaguu til þess að iáta einstakramannaíélag taka við sím- anum. Engum, bókstaðega enguu, dettur f hug, að ástandið yrði þá betra. Þvertá móti. Hér á iau&i eru enn þá eagar járnbrautir, «n mikið hefir verið tætt ehi það, að Isggja járnbraut, uoi Suðuiiaglendrð- Þeir, sem að barist hafa fyrir þvf eru ekki siður auðvaiðjasena en Jafna2armeaö, en a!t a( er það þó talið sjáífsagt af öllum þeim, sem vilja íeggja járnbrautina, að það verði iandið sem leggi hana Qg reki. Þetta vita allir íslenzkir biaðaleBCsndur að er tétt, en það væri taeð öllu óhugsandi, &ð svuðv&ldssisnar yæra með þvi. að iáta rfkið íeggja og teka brautiaa, ef þeir væri .þeirrar skoðuaar, að i höndum einstakl- iaga yrði þetta „ódýrar og betur af hendi leyat" eins og .Fátækl- iingur" aegir. Eins og eg tók fram, þá mun höfundi greinarinnar koma íáfræði til, svo ekki verður hann sakaður nm, að hann sé vfsvitandl að fara með ósatt máí. Hiasveg&r er eng ian vafi á þiíí, að ritstjóri Morg- unblððsins br. Þorsteini Gísiaayns hefir verið fuliijóst, þegar hann íók greinina, að með henni var ve<ið að gera tiiraun til þess, a.ð gera leiendur Morgunblaðsius fá- vísari en þeir vroru áður, þvi að i þestu atriði er ekki um neinn skoðanamua @6Ö .,r*sða -milli ,auð- valdsias íslenzka og jafnaðarmanna. En ekki ,gtæðir blaðið né aUð- valdið á þessari aðíeið. Ælti nú

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.