Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.04.2006, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 21.04.2006, Qupperneq 11
FÖSTUDAGUR 21. apríl 2006 Prius – Framtíðin hefst í dag Prius sameinast frábæra aksturseiginleika og umhverfisvernd. Samspil rafmagns- og bensínvélar gerir að verkum að útblástur sem bifreiðin gefur frá sér er í lágmarki án þess að nokkuð sé slegið af kröfum um gæði og aksturshæfni. Þetta setur Prius í fyrsta sæti á meðal allra sem hafa sterka meðvitund um umhverfisvernd. Í þeim flokki eru margar ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 32 29 5 04 /2 00 6 Toyota Nýbýlavegi 4 Kópavogur Sími: 570 5070 Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460 4300 Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbær Sími: 421 4888 Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfoss Sími: 480 8000 af frægustu stjörnum Hollywood, Cameron Diaz, Leonardo Di Caprio, John Travolta og fleiri. Við bjóðum hann hins vegar á þannig verði að þú þarft ekki að vera nein stjarna til að eignast, aka og njóta Prius. Bensíneyðsla aðeins 4,3 l/100 km í blönduðum akstri. Verð 2.560.000 kr. Umhverfisvænn lúxus á vingjarnlegu verði www.toyota.is STYRKUR Rauða fjöður Lionshreyf- ingarinnar veitti nýlega viðtöku tveimur sérútbúnum Renault Traf- ic bifreiðum. Hreyfingin mun fá vistheimilunum Rjóðrinu í Kópa- vogi og Skammtímavistun Akur- eyri bílana til afnota, en sú ákvörð- un var tekin í samráði við regnhlífarsamtök langveikra barna. Fjöldi fyrirtækja lagði Rauðu fjöðrinni lið vegna bílanna tveggja eða B&L, SP fjármögnun, TM tryggingar, Orkan, Frank og Jói merkingar og J. Eiríksson ehf. Að sögn formanns nefndar Rauðu fjaðrarinnar munu bílarnir koma starfsfólki vistheimilanna sem og fjölskyldum barnanna að mjög góðum notum. -sh Söfnun Rauðu fjaðrarinnar: Bifreiðar fyrir langveik börn Óhapp í Nauthólsvík Umferðar- óhapp varð við Nauthólsvík í fyrrinótt þegar ökumaður ók bifreið sinni á bjarg. Ökumaðurinn slasaðist ekki en bíllinn er mikið skemmdur og jafnvel ónýtur. LÖGREGLUFRÉTT DANMÖRK Íbúar Fredensborgar á Sjálandi buðu Margréti drottningu og Hinrik prins velkomin til sum- ardvalar sinnar í höllinni við bæinn í fyrrakvöld. Er koma þeirra til Fredensborgar einn af vorboðunum í Danmörku. Við þetta tilefni hélt drottningin smá tölu og þakkaði íbúunum fyrir að hafa virt einkalíf Friðriks prins og fjölskyldu hans en þau búa í nálægð við bæinn. Sagði hún það mikilvægt að unga barnafjölskyld- ur eins og þau fengju frið til að vera saman. - ks Margrét Danadrottning: Flutt í sumar- bústaðinn MARGRÉT II DANADROTTNING Flutt í sum- arbústað konungsfjölskyldunnar. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY STYRKURINN AFHENTUR Ólafur Vilhjálms- son, formaður Rauðu fjarðrarnefndarinnar og Erna Gísladóttir, forstjóri B&L. KJARAMÁL Efling-stéttarfélag hélt félagsfund í fyrrakvöld þar sem staðan í kjaramálum á hjúkrunar- heimilum var til umræðu. Samþykkt var einróma ályktun um að kjör verði leiðrétt til jafns við kjarasamning Reykjavíkur- borgar frá síðastliðnu hausti. Fundurinn beindi því til samn- inganefndar hjúkrunarheimilanna og heilbrigðis- og fjármálaráðu- neytis að ganga þegar í stað að kröfum launafólks á vinnustöðun- um til að koma í veg fyrir fjölda- uppsagnir starfsmanna sem eru yfirvofandi ef kjörin verða ekki leiðrétt hið fyrsta. - shá Einróma ályktun samþykkt á félagsfundi Eflingar: Krefjast leiðrétting- ar á kjörum strax FRÁ FUNDINUM Krafa um lausn deilunnar var samþykkt einróma á fundi Eflingar í fyrrakvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓBERT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.