Fréttablaðið - 23.04.2006, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 23.04.2006, Blaðsíða 25
M IX A • fít • 6 0 2 0 1 www.menandmice.com Menn og mýs er framsækið hugbúnaðarfyrirtæki í örum vexti. Við bjóðum upp á skemmtilegan og fjölskylduvænan vinnu- stað í hjarta Reykjavíkur. Í boði eru fjölbreytt og spennandi störf fyrir metnaðarfulla einstaklinga sem vilja ganga til liðs við okkar samhenta hóp. Menn og mýs hafa starfað í 16 ár á alþjóðamarkaði við að þróa, selja og þjónusta afburðalausnir á sviði DNS, DHCP og netumsjónarkerfa og eru leiðandi á sínu sviði. Umsókn ásamt ferilskrá og öðrum nauðsynlegum upplýsingum skal skilað á netfangið careers@menandmice.com fyrir 2. maí 2006. Allar frekari upplýsingar má sjá á www.menandmice.com/careers Starf ráðgjafa felst í aðstoð við viðskiptavini okkar, námskeiðahaldi, uppsetningu á vörum Manna og músa og ráðgjöf í tengslum við rekstur stórra tölvuneta. Menntunar- og hæfniskröfur • Yfirgripsmikil þekking og reynsla af umsjón tölvuneta • Mjög gott vald á ritaðri og talaðri ensku • Háskólagráða í tölvunarfræði eða verkfræði æskileg • Reynsla af a.m.k. einu af eftirfarandi: Hugbúnaðarráðgjöf, hugbúnaðarþróun, þjónustu eða verkefnastjórnun • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð ásamt færni í mannlegum samskiptum Ráðgjafi Senior Network Consultant Starfið felst í þróun og smíði á hugbúnaði fyrirtækisins. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólagráða í tölvunarfræði, kerfisfræði eða sambærilegu námi • Reynsla í hugbúnaðarþróun æskileg • Reynsla af a.m.k. einhverju af eftirfarandi: - Forritunarmálum: C++ eða C# - Stýrikerfi: Windows, Linux, MacOS X, Solaris, FreeBSD - Umhverfi: Visual C++, Borland C++ Builder, GNU C++, CVS, Bugzilla - Aðferðafræði: Agile, XP Hugbúnaðarsérfræðingur Software Developer Sala sérhæfðra hugbúnaðarkerfa til stórra fyrirtækja er krefjandi. Starf söluráðjafa felst í að kynna og selja lausnir Manna og músa til netumsjónarmanna hjá stærstu fyrirtækjum heims. Menntunar- og hæfniskröfur • Reynsla og sýnilegur árangur í a.m.k. einu af eftirfarandi störfum á upplýsingatæknisviði: Ráðgjöf, þjónusta, sala eða verkefnastjórnun • Tæknilegur bakgrunnur, helst verkfræði eða tölvunarfræði • Mjög gott vald á ritaðri og talaðri ensku • Reynsla af alþjóðasamskiptum æskileg • Háskólagráða • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð ásamt færni í mannlegum samskiptum Söluráðgjafi fyrirtækjalausna Enterprise Sales Consultant Hrafnista www.hrafnista.is - lausar stöður ATVINNA SUNNUDAGUR 23. apríl 2006 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.