Fréttablaðið - 23.04.2006, Síða 30

Fréttablaðið - 23.04.2006, Síða 30
ATVINNA 8 23. apríl 2006 SUNNUDAGUR Flugrekstrarstjóri Í starfi flugrekstrarstjóra felst dagleg stjórnun og ábyrgð á flugrekstri Landhelgisgæslunnar. Um er að ræða fullt starf. Flugrekstrarstjóri skal vera menntaður á sviði flugrekstr- ar (flugrekstrarmenntun, flugmaður eða önnur mennt- un á flugsviði). Flugrekstrarstjóri þarf að fá viðurkenn- ingu Flugmálastjórnar til starfsins og gangast undir sér- stakt próf hjá Flugmálastjórn til þess að sanna hæfni sína. Nánari upplýsingar veitir Björn Brekkan Björnsson flug- rekstrarstjóri í síma 545-2000. Þyrluflugmenn Um er að ræða fullt starf á vöktum allan sólar- hringinn. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Þeir sem koma til greina þurfa að hafa gilt íslenskt eða JAA atvinnuflugmannsskírteini á þyrlu með blindflugsá- ritun, ásamt því að hafa lokið bóklegu ATPL námi. Jafn- framt skulu umsækjendur hafa lokið stúdentsprófi eða öðru sambærilegu námi. Æskilegt er að viðkomandi séu einnig handhafar atvinnuflugmannsskírteinis á flugvél. Launakjör ákvarðast af kjarasamningi fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og Félags íslenskra atvinnuflugmanna vegna starfa flugmanna hjá Landhelgisgæslu Íslands. Nánari upplýsingar veitir Björn Brekkan Björnsson flug- rekstrarstjóri í síma 545-2000. Flugvirkjar og/eða flugvirkjanemar Umsækjendur þurfa að hafa viðurkennt flug- virkjanám að baki og/eða flugvirkjaskírteini Part-66 auk þekkingar á sviði reglugerða EASA Part-M og PART-145. Starfið felur í sér hefðbundin flugvirkjastörf á vélum Landhelgisgæslunnar. Viðkomandi þarf einnig að vera reiðubúinn til að gegna starfi spilmanns á þyrlum sé þess óskað. Gerð er krafa um að spilmenn á þyrlum standist kröfur Landhelgisgæslunnar um þjálfun, líkam- legt og andlegt atgervi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Flugvirkjafélags Ís- lands og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs vegna starfa hjá Landhelgisgæslu Íslands. Nánari upplýsingar veitir Oddur Garðarsson tæknistjóri flugtæknideildar í síma 545-2000. Flugvirki í viðhaldsskipulagningu (planning) Starfið felur í sér skipulagningu vegna viðhalds á þyrlum og flugvélum Landhelgisgæslunnar og vinnu við viðhaldsáætlanir. Æskilegt er að viðkomandi hafi unnið við áætlanagerð og skipulagningu viðhalds og hafi auk þess þekkingu á uppbyggingu viðhaldsáætlana. Einnig er gerð krafa um þekkingu á reglugerð EASA Part-M og Part-145 Laun eru samkvæmt kjarasamningi Flugvirkjafélags Ís- lands og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs vegna starfa hjá Landhelgisgæslu Íslands. Nánari upplýsingar veitir Oddur Garðarsson tæknistjóri flugtæknideildar í síma 545-2000. Starfsmaður á varahlutalager Starfið felur í sér utanumhald varahlutalagers flugtæknideildar og innkaup á varahlutum. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af vinnu á varahlutalager flugvéla eða þyrlna og hafi góða þekk- ingu á þáttum reglugerðar EASA Part 145 sem snúa að varahlutum í loftför. Laun eru samkvæmt kjarasamningi SFR og fjármálaráð- herra f.h. ríkissjóðs. Nánari upplýsingar veitir Oddur Garðarsson tæknistjóri flugtæknideildar í síma 545-2000. Stýrimenn Um er að ræða full störf sem unnin eru í vaktavinnu á varðskipum, í flugdeild og í öðr- um deildum innan Landhelgisgæslunnar. Leitað er að stýrimönnum til starfa á varðskipum en sem hæfir eru til að starfa í þyrluáhöfn sem stýri- menn/sigmenn. Umsækjendur þurfa að lágmarki að hafa lokið 3. stigi skipstjórnarmenntunar og hafa gild atvinnuréttindi. Gerð er krafa um að stýrimenn standist kröfur Landhelgisgæslunnar um þjálfun, líkamlegt og andlegt atgervi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags skipstjórnar- manna og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs um kaup og kjör skipstjórnarmanna Landhelgisgæslu Íslands. Nánari upplýsingar veitir Kristján Þ. Jónsson fram- kvæmdastjóri aðgerðasviðs í síma 545-2000. Lögfræðingur til afleysingastarfa Starf lögfræðingsins Landhelgisgæslu Íslands felst í að veita lögfræðiráðgjöf til allra deilda hennar. Þekking á starfsmannamálum, hafrétti, flugmálum og siglingamálum er kostur. Hlut- verk lögfræðings er einnig að semja umsagnir um lagafrumvörp, gera drög að reglugerðum, sjá um afgreiðslu björgunarmála, útbúa samn- inga, halda utan um kærumál og annast mál- flutning f.h. Landhelgisgæslunnar fyrir dómstól- um. Lögfræðingur hefur umsjón með upplýsingamálum Landhelgisgæslunnar, uppfærir fréttadálk á heimasíðu og veitir fjölmiðlum upplýsingar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi BHM og fjármála- ráðherra f.h. ríkissjóðs. Tímabil ráðningar er 1. júlí 2006 – 28. febrúar 2007. Nánari upplýsingar veitir Dagmar Sigurðardóttir lög- fræðingur og upplýsingafulltrúi í síma 545-2000. Umsóknum ásamt fylgigögnum skal skilað til Landhelg- isgæslu Íslands, Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík eða á netfangið inga@lhg.is merkt viðeigandi starfi umsókn fyrir 8. maí 2006. Umsóknareyðublöð má nálgast á vef- slóð Landhelgisgæslunnar www.lhg.is. Endurnýja þarf eldri umsóknir eigi þær að gilda. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Krafist er hreins sakavottorðs umsækjenda varðandi öll störf. Ráðið verður í öll störf sem fyrst. Landhelgisgæsla Íslands leitar eftir áhuga- sömu, kraftmiklu og traustu starfsfólki til að takast á við aukin og krefjandi verkefni KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Bæjarskrifstofur: •Matráður Félagsþjónusta Kópavogs: •Félagsráðgjafi í barnavernd •Aðstoð við heimilisstörf •Félagsleg heimaþjónusta •Störf við liðveislu Íþróttamiðstöðin Versalir: •Baðv. kv. í íþrh/sundlaug 100% starf •Baðv. kv. í íþróttahúsi 100% starf GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS: Digranesskóli: •Starf skólastjóra •Smíðakennsla •Náttúrufræðikennari ásamt umsjón á unglingastigi •Umsjónarkennari á unglingastigi, meðal kennslugr. ísl. og samfélagsfræði Hjallaskóli: •Umsjónark. á yngsta stig •Umsjónark. á miðstig Hörðuvallaskóli: •3 stöður kennara með umsjón •Íþróttakennari með umsjón •Kennari (fjölvirki) t.d. smíðar, föndur, hannyrðir, matreiðsla •Húsvörður 100% starf •Gangaverðir – ræstar með meiru •Ritari 75% starf Kársnesskóli: •Gangavörður/ræstir 50% starf Kársnesskóli íþróttahús: •Baðvarsla stúlkna Kópavogsskóli: •Starf skólastjóra Lindaskóli: •Gangav/ræstir/Dægradvöl Smáraskóli: •Matráður 50% LEIKSKÓLAR KÓPAVOGS: Álfaheiði: •Sérkennsla 75-100% starf Arnarsmári: •Leikskólakennari •Matráður •Aðstoð í eldhúsi Dalur: •Deildarstjóri og leikskólak. Efstihjalli: •Leikskólakennari •Aðstoð í eldhús 75% Fagrabrekka: •Sérkennslustjóri Fífusalir: •Deildarstjóri •Leikskólakennari Rjúpnahæð: •Leikskólakennarar Smárahvammur: •Leikskólasérkennari Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.