Alþýðublaðið - 12.08.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.08.1922, Blaðsíða 2
ALÞTÐ&BLAÐtÐ Morgunblaðið því að gera brsgar bót, og lýsa þvl yfir hátíðlega, að það álííi, að póstur, siœi og væntanlegar járnbrautir séu bezt íarnar i höndum isleozka rikisins, ýpi að þeita er shoðun blaðsins. Það má gjarnan bæta við, að það viiji ekki, að aanað verði ríkis- eign, t d. togararnir. Við skulum þá ræða það sérstaklega. Margt er fleira athugavert i grein „Fátæklings", og ikal eg sfðar reka hann Jafn rækilega á stampinn með það eins og eg hefi gert með þau atriði greinar innar, sem hér hafa verið tekin fyrir. Durgur. Hljómleikur. Lóðrasveit Reykjavikur heldur annað kvöld kl. 7V2 fjölbreyttan hijómleik á íþróttavellinum. A hljómleikaskránni verða þessi lög: L. v. Beethoven: Die Eare Gottes in der Natur. Fr. v: Suþþi: Ouvettiire zu „Dlchter und Bauer". G. Merkling: Zwei EliSisische Bi.'icsaíáflze. y.F. Wagner; Uater dem Dobbel- Adier (Mancb). Árni Thorsteinson; Frelsi. R. Wagneri Einzug der Götter aus „RheÍBgold*. R. Wagner: Filgerchor aús „Tann- feauser". Sv. Sveinbjörnsson: ó, guð vörs lánds. Þess má geta, að Frelsi eftir Arna Thorsteinson hefjr ekki verið leikið fyrir almenning áður. Það er raddsett fyrir lúðrasveitina af Otto Böttcher, kennara flokksias. Erindið, sem lagið er gert við er cftir Eiaar Beaediktssoa, og er birt á öðrum stað hér i blaðittu. Ágóðiaa af hljómleik þessum rennur til húsbyggingar sveitar- innar, sem nauðsya er að komið verði upp í haust. T. Frestaféiagaritið er aýútkom ið. 1, ritiau er ágæt ritgerð um kirkjugarða, eftir Felix Guðmuads- IOB. Frelsi. Eftir Einar Benediktsson. Fieisi, freliii Vor eflandi, yngjandi voo, sem ísiaad skai reisa og skipa því vörðl Þú blessar f átthögum son eftir soa, þa sigair vora trúaað á dal vorn og fjörð. Bliki þfas háa fyrirheits foidir. fjallbláar út yfir brim og moldir. Helgist þér lýður I lífi og stríði, svo laagt sem keanist vor gnoð og hjörð Við eriadi þetta hefir Árni Thorsteinson aamið lag, sem Lúðr&«- sveit Reykjavikur spilat i fyrsta sinn fyrir almenning á íþróttavellinura anoað kvöld. — Sjá grein á öðrum stað i biaðiau. T ln iifiai i| iejiiK \ _____ Af Eskiflrði ei sWfað 20, júif. Tíð er hér IVekar köld Og óstöðug. Afll sama og enginn á mótorbáta og lítill á árabáta. Grasspretta af- leit svo að til vandræða hörfir. Hér hljóp fyiir skemstu talsvert af sild í fjörðinn, og náðu sumir alt að 12 tunnum þann dag en margir íengu litið, en flestir eitt- hvað, og bætir það dálítið úr því hvað beitu saertir. Nú fæst ekk ert af henni, en menn búast fast við að hún gefi sig upp síðar og muai verða talsvert þá. Heilsufar manaa yfirleitt heldur gott, þó er voat kvef að gera vart við sig öðru hvoru og leggst þuugt á böra og eldra fólk. Páli Bjarnason skólast]óri í Vestmaaaaeyjum, fyrrum dtstjó i „Skeggja", liggur á Landakots- spftala. Sagður úr hættu. Es. S-jðldnr fór til Borgarness i gærmorgua. Meðal farþega voru Einar Hermannsson og Pétur Lárussoa preatarar. AtkYffiðatalning á atkvæðum við landskjðr 8. júll 1922 fer fram í lestrarsal alþingishússins, mánu- daginn þann 21. þ. m. ©g hefst kl. 10 árdegis. AðTorun. Fólk, sem á rófur eða kartöflur i svonefndu Dags- brúnarstykki suður á Melum, er beðið að athuga hvort ekki sé hætta á því, að óvandað fólk gripi þar rófur eða kartöður. Til dæmis má beada á það, að eia frá Steiaðört fara bifreiðar til Þing-valla alla dags, oft á dag. P.TgiIegnstu og ðdyr- nstn bifreiðaferðirnar fáið þið altaf hjá Steindóri. Símar: 581 og 838. Parttið far í tíma. Carlstois I Ny Pilsnei Porter fæst i (rú sást þar suðurfrá fyrir stuttu, þar sem húts var að skera upp ícíi og láta það i poka, i aJgerðu óleyfi eigeridanna. M. Tflrkeyrzlnr standa enn yfir út af komu þýzka smyglaraskips* ins hingað. AUmikið af sfldt hefir veiðst þeasa dagana hér úti f flóanum. Es. GuUfoss er f Leith, leggur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.