Alþýðublaðið - 12.08.1922, Page 2

Alþýðublaðið - 12.08.1922, Page 2
3 ALÞfÐDBLAÐIÐ Frelsi. Eftir Einar Benediktsson. Fieisi, freiail Vor eflaadi, yngjandi von, sem ísiand skal reiaa og skipa því vörðl Þú blessar í átthögum son eftir son, þú signir vorn trúnað á dai vorn og fjörð. Bliki þíns háa fyrirheits íoldir, fjalibiáar út yfir brim og moldir. Helgist þér iýður í lífi og stríði, svo langt sem kcnnist vor gnoð og hjörð Við erindi þetta hefir Árni Thorsteinson aamið lag, sem Lúðra- sveit Reykjavíkur spilai i fyrsta sinn fyrir almenning á tþróttavellinum annað kvöld. — Sjá grein á öðrum stað I blsðiau. T Morgunblaðið því að gera bragar bót, og iýsa þvi yfir hátfðiega, að það áliti, að póstur, sími og væntanlegar járnbrautir séu bezt íarnar i höndum islenzka rikisins, ývi að þetta er skoðun blaðsins. Það má gjarnan bæta við, að það vilji ekki, að annað verði rikis eign, t d. togararnir. Við skulum þá ræða það sérstaklega. Margt er fleira athugavert i grein „Fátæklings", og skal eg sfðar reka hann jafn rækilega á stampinn með það eins og eg hefi gert með þau atriði greinar- innar, sem hér hafa verið tekin fyrir. Durgur. Hljómleikur. Lúðrasveit Reykjavikur heidur annað kvöld kl. 7V2 fjölbreyttan hljómleik á íþróttavellinum. A hljómleikaskránni verða þessi lög: L. v. Beethoven; Die Ehre Gottes in der Natur. Fr. v. Suppix Ouvertiire zu „Dlchter und Bauer". C. Merkling'. Zwei Eltassische Bauemtánze. y. F, Wagner: Uater dem Dobbel- Adler (Manch). Árni Thorsteinson: Frelsi. R. Wagner: Einzug der Götter aus .Rheingold*. R. Wagner'. Filgerchor aus ,Tann- hauser*. Sv. Sveinbjörnsson: ó, guð vors lands. Þess má geta, að Frelsi eftir Arna Thorsteinson hefjr ekki verið ieikið fyrir almenning áður, Það er raddsett fyrir lúðrasveitina af Otto Böttcher, kennara fiokksins. Erindið, sem lagið er gert við er eftir Einar Benediktsson, og er birt á öðrum stað hér i blaðinu. Ágóðinn af hljómieik þessum rennur til húsbyggingar sveitar- innar, sem nauðsyn er að komið verði upp i haust T. Preatafélagsritiö er nýútkom ið. 1. ritinu er ágæt ritgerð um kírkjugarða, eftir Felix Guðmunds- zon. Xn ia|in i| vcgin. Af Eskiflrði er skrifað 20. júifi Tíð er hér frekar köld og óstöðug. Afii sama og enginn á mótorbáta og lítill á árabáta. Grasspretta af- leit svo að tll vandræða horfir. Hér hijóp fyrir skemstu talsvert af síld í fjörðinn, og náðu sumir alt að 12 tunnum þann dag en margir íengu lítið, en flestir eitt- hvað, og bætir það dálftið úr ,þvi hvað beitu snertir. Nú fæst ekk ert af hennl, en menn búast fast við að hún gefi sig upp slðar og muni verða talsvert þá. Heiisufar manna yfirleitt heldur gott, þó er vont kvef að gera vart við sig öðru hvoru og leggst þungt á börn og eldra fólk, Fáll Bjarnason skóiastjóri I Vestmannaeyjum, fyrrum ritstjó i „Skeggja", liggur á Landakote- spítala. Sagður úr hættu. Es. Sbjðldnr fór til Borgarness í gærmorgun. Meðal farþega voru Einar Hermannsson og Pétur Lárusson prentarar. Atkræðatalning á atkvæðum við landskjör 8. júlf 1922 fer fram I lestrarsal alþingishússins, mánu- daginn þann 21. þ. m. og hefst kl. 10 árdegis. Aðvörun. Fóik, sem á rófur eða kartöflur 1 svonefndu Dags- brúnarstykki suður é Melum, er beðið að athuga hvort ekki sé hætta á því, að óvandað fólk grípi þar rófur eða kartöflur. Tii dæmis má benda á það, að ein v frá Steinðóri fara bifreiðar til Ping-valla alla daga, oft á dag. Pægilegustu og ódýr- nstu bifreiðaferðirnar fáið þið altaf hjá Steindóri. Simar: 581 og 838. Pantið far í tíma. V, • . fæst f Kaupfélag-inu. frú sást þar suðurfrá fyrir stuttu, þar sem hún var að skera upp kíl og láta það í poka, f algerðu óleyfi eigendanna. M. Tflrheyrzlnr standa enn yfir út af komu þýzka smyglaraskips- ins hingað. AUmikið af síid hefir veiðst þessa dagana hér úti í flóanum. Es. Gullfoss er f Leitb, leggur

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.