Mánudagsblaðið - 06.12.1965, Blaðsíða 5
Mánudagur 6. desember 1965
Mánudagsblaðið
5
„Þú saknar Ascot veðreið-
anna,“ sagöi hún, þegar
hann bjóst til að fara.
Hann kinkaði koli.
„Okkar á milli sagt þá
skulda ég veðlánaranum
mínum sem stendur dálítið
umfram það, sem ég kæri
mig um. Eg hef engan hest
í hlaupinu núna, eins og þú
veizt, og engan í þjálfun.
Eg verð víst að láta mér
nægja golf og tennis í sum-
ar.“
„Aumingja þú!“ sagði
hún. „Og asni líka! Þú
veizt, að ég hef peninga,
Bertram — talsvert umfram
það, sem ég þarf á aðhalda.
Eg eyði ekki helmingnum
af því, og Ralph segir, að ég
eigi von á meiru. Af hverju
má ég ekki hjálpa?“
Hann laut niður og kyssti
hana blíðlega.
„Góða mín,“ sagði hann,
„ef sá dagur rennur nokk-
urntíma upp, að ég get kall-
að þig konuna mína, þá
kann að vera, að ég þiggi
svo rausnarlegt tilboð. En
þangað til — jæja, við skul-
um ekki fara út í þá
sálma.“
14. kafli
„Eg var að fá boð frá frænku
þinni, Claire,“ sagði Endacott.
„Hún biður mig að finna sig
strax.“
„Viltu að ég komi með þér?“
Hann hristi höfuðið.
„Nei, ég þykist vita hvað
hún vill. Það er óþarfi fyrir
ökkur að fara bæði.“
Skömmu seinna sat hann hjá
systur sinni í setustofu henn-
ar í Litla húsinu.
„Þér hefur vonandi ekki ver-
ið á móti skapi að koma?"
spurði hún kvíðin.
„Eg er vanur að'leggja mig
um þetta leyti dags, en þú
sendir eftir mér og hér er ég.“
Tónninn var óblíður og lof-
aði ekki góðu. Hún virti hann
fyrir sér angurvær. Árin höfðu
leikið hann hart. Það var lítil
samúð í andliti hans, lítið eftir
af bliðu. Hún þóttist skynja
það nú þegar, að honum yrði
ekki haggað.
,,Sir Bertram kom hingað í
heimsókn til mín í dag,“ byrj-
aði hún.
Hann kinkaði kolli, en þagði
og beið.
„Hann kemur að heimsækja
mig annan hvern dag, þegar
hann er hér í Ballaston,“ hélt
hún áfram. „Enginn maður í
öllum heiminum, Ralph, hefur
verið mér jafn góður.“
„Um það eru skip'tar skoðan-
ir,“ sagði hann.
„Nei, Ralph, hér koma ekki
aðrar skoðanir til greina. Þetta
er sannleikurinn. Eg ætti að
vita þetta bezt sjálf, finnst þér
ekki? Lítu á mig. Eg var al-
veg máttlaus í mörg ár eftir
slysið. Jaf.nvel nú get ég mig
varla hreyft. Eg er ekki upp-
lífgandi sjón. Hvað annað gæti
komið honum til að heimsækja
mig en kærleikur og góðvild?"
„Var það góðvild, sem kom
honum til að taka þig frá
manninum þínum?“ spurði hann
þurrlega.
„Bertram tók mig ekki frá | Ballastonunum,“ sagði hún.
Maurice,“ svaraði hún. „Mau- j „Eru þeir í nokkurri sér-
rice fór frá mér — fór frá mér stakri hættu,“ spurði hann
kuldalega.
vegna dansmeyjar frá Alsír.
Hann keypti handa henni villu
í Cannes og jós í hana helmingn hér — jafnvel þennan stutta
um af eignum sínum. Þetta vita ! tíma — án þess að frétta það,“
allir. Bertram sótti mig til svaraði hún. „Faðir Bertrams
Parísar, auðmýkta, niðurbrotna | var veðmálamaður og eins
konu. Það var ekki honum að er um hann. Það er satt.
kenna, að hann var í bílnum, Hann hefur alið upp veðhlaupa
þegar slysið varð.“ hesta, en tapað á því. Það er
„Það fer tvennum sögum af líka satt. Hver blettur af jörð-
FRAMHALDSSAGA
STOLIN
GOÐ
EFTIR E PHILLIPS
OPPENHEIM
þessu,“ svaraði Endacott þurr- inni er veðsettur. Nema því að-
lega. eins að þeim takist að afla sér
Augu Madame skutu gneist- peninga á næstu mánuðum, er
um. þeim nauðugur einn kostur að
„Ef þú leyfir þér að segja að sleppa tilkalli til erfðafestunn-
ég megi ekki elska Bertram — ar, borga skuldir sínar og
að ég elski hann ekki — og að hverfa.“
það sé synd af mér að elska En Endacott var ósnortinn.
hann — þá ertu heimsk-1 „Mundi heimurinn nokkuð
hrópaði hún. „Auðvitað!
mgi,
elska ég hann. Enginn í heim-
inum hefði getað reynzt konu
betur eða verið henni yndis-
legri en hann hefur verið við
mig.“
„Þú veizt hvaða orð fer af
honum — ,“ byrjaði Endacott,
en hún greip fram í fyrir hon-
um.
„Ralph,“ sagði hún gröm.
„Þú ert of mikill maður til að
fara eftir slúðursögum. Auð-
„setjum, að það sé satt, að
hann hafi undir höndum hluta
af sjóðnum — sjóðnum sem
musterisprestamir hafa safnað
„Þú hefur ekki getað verið saman í margar aldir —“
Systir hans greip fram í fyr-
ir honum:
„Er nauðsyn að fara út í
sögu fjársjóðsins ? Þú veizt að
hann kemur engum að gagni,
ef hann er falinn og enginn
finnur hann.“
„Þú ert mjög sannfærandi,
Angele.“
„Hver sá, sem trúir því, sem
hann segir, er sannfærandi.“
,,Angéle,“ sagði hann, „við
höfum lifað sitt í hvorri héims-
álfunni, svo ég hef litið getað
fylgzt með þér. Elskaðir þú
De Fourgenet?“
„Eg hef aðeins elskað einn
mann,“ svaraði hún, „og ég
hef elskað hann vegna mann-
kosta hans, en ekki, eins og
þú heldur, vegna galla hans.
Fourqenet heillaði mig i eina
viku — vannrækti. mig í mörg
ár. Eg elskaði Bertram frá
fyrsta degi. Hann vissi það, en
reyndi aldrei að notfæra sér
það.“
„Eg vildi óska, að ég væri
sannfærður um það,“ sagði
Endacott með hita, ,,að þú vær-
ir að segja sannleikann, en
ekki skrökva til að hlífa mann
inum, sem þú elskar.“
„Eg fullvissa þig um að
þetta var sannleikurinn,“ sagði
hún. „Hvað sem hefði getað
orðið okkar á milli, Bertrams
og mín, hefði verið að minu
frumkvæði.“
Endacott hallaði sér aftur í
stólnum, ólundarlegur á svip-
12
versna við það?“
„Sleppum því, en það væri^,
mikið áfall fyrir mig.“
„Hvað get ég gert?“ spurði
hann eftir augnabliksþögn.
„Kannske ekki neitt,“ sagði
hún. „Eg er ekki að biðja þig
um það, sem ekki er mögulegt.“
„Hvað biðurðu um?“ spurði
hann.
„Bertram heldur að í mynd- ,
inni, sem Gregory reyndi að j
tryggja sér í Kína, sé hulinn i
inn, eins og hann væri sann-
færður, þótt honum væri það
þvert um geð.
„Jæja,“ sagði hann, „hér er
þá sannleikurinn, að svo miklu
leyti sem ég þekki hann. Balla-
stonarnir hafa aðra myndina.
Eg hef hina. Ekkert i gerð
myndanna né e!fni béndir til
þess, að fjársjóðir séu faldir í
þeim. Samt held ég að gim-
steinarnir séu þar. Árum sam-
an höfum við haft í vörzlu fyr-
irtækisins handritastranga, sem
upphafléga komu frá sumar-
höll keisarans og síðar frá hof-
inu Yun-Tse. Eitt af þessum
handritum, sem ég er nú að
ráða fra.m úr, hefur inni að
halda nákvæmar leiðbeiningar
um, hvernig hægt sé að kom-
ast að gimsteinunum. Eftir eru
aðeins nokkrir kaflar, sem ég
kemst ekki fram úr. Eftir einn
eða tvo daga fer ég til London
og reyni að útvega mér á Brit-
ish Museum mongólska mál-
lýzku-orðabók. Hún er það eina
sem ég nú þarf, til að skilja
til fulls nokkrar setningar. Þú
heldur kannske, að ég geti
gizkað á merkingu þeirra, en
ég get það ekki vegna þess, að
iafnvel handritið er á dulmáli.
Eg er þess fulltrúa að gimstein
arnir séu í annarri myndinni,
ef til vill báðum. Innan viku
mun ég verða búinn að komast
að því. hvernig hægt sé að ná
þeim út.“
Hún lagði höndina á arm
hans.
„Góði Ralph, þegar sú stund
rennur upp, verður þú ríkur—.“
Hann greip fram í fyrir
henni.
„Angéle, þú skilur ekki. Þó
ég væri alger, öreigi, mundi ég
ekki lúta svo lágt að eigna mér
fé, sem fátækir bændur hafa
um aldaraðir gefið fyrir sálu
sinni. En svo er líka það, að
peningar freista min ekki. Eg
er sjálfur ríkur. Með réttu á
þessi fjársjóður að fara aftur
til Kína. Ef ég væri ungur og
hraustur, væri það mín hæsta
gleði að fara með hann til baka
og kjósa sjálfur hvemig því
væri útbýtt. En úr þvi getur
ekki orðið héðan af Eg skal
reyna að vera sanngjam og
skoða þetta frá þínu sjónar-
miði. Það má líka segja að
þessi ungi maður, Gregory
Ballaston, eigi tilkall — tilkall,
sem ég hefði aldrei viðurkennt
nema fyrir bón þína. Láttu mig
um þetta.“
Milli þeirra varð löng og ynd
isleg þögn. Kirkjuklukka sló
tvisvar áður en þau tóku til
máls á ný. Að lokum stóð
Endacott á fætur.
„Eg er þreyttur, Angéle,“
sagði hann. „Við skiljum hvort
annað ?“
„Við skiljum hvort annað og
ég bið til guðs,“ sagði hún og
þrýsti hönd hans.
Það borgar sig að auglýsa
i Mánudagsblaðinu
vitað veit ég, að hann hefur fjársjóður."
drabbað og spilað, að hann hef-
ur sólundað eignum sínum. En
„Tryggja sér,“ sagði hann
með fyrirlitningu, „er undar-
skilurðu ekki, Relph, að hann lega að orði komizt um slíkt at-
er af þeirri manngerð, sem hæfi.“
aldrei mundi fara illa með kven „Eg skal ekki deila við þig
fólk. Að minnsta kosti má'ttu um það,“ sagði hún. „Engu að
treysta því, að Bertram hefur síður var þetta dirfskubragð
allt frá okkar fyrstu kynnum ' ungs manns og gert í góðum
— jafnvel í örvæntingu minni, tilgangi. Hann hætti lífi sínu
þegar ég var reiðubúin að sam | og það mörgum sinnum, var
þykkja hvað sem hann hefði j það ekki ? Kannske bar það
óskað — farið með mig eins engan árangur, það veizt þú
og helgan dóm. Hann hélt bezt.“
Framleíðum ýmsar fegundir af leikföngum úr
plastí og fré. Sterk, létt og þaegileg leíkfföng,-
jafnt fypír telpur og drengi. Ffölbreytt úrval
ávallt fyrírlígglancfí.
sjálfsvirðingu minni við lýði.“
Endacott var farinn að ókyrr
ast í sæti sínu.
„Hvað veit ég?“ spurði hann. j
„Hvort hann hefur í raun
og veru möguleika á að finna
„Jæja,“ sagði hann, „við fjársjóðinn — hvort sagan er
skulum ekki grafa upp liðna sönn."
tímann. Þú lézt skila, að þú j Endacott var þögull um
óskaðir sérstaklega eftir að stund.
tala víð mig í kvöld.“ | „Setjum svo, að hún sé ^
„Mig langar til að bjarga sönn,“ sagði hann allt í einu, j
REYKJAIUNOUR
Vínnuheimílið að Reykialundi
Sími um Brúarland
Aðalskríffstofa í Reykfavik
Bræðraborgarstíg 9, Sími 22150
NV UFTKVGGIMB
’STðmiHG
BY66Ð i SAMA 6RUNDVELLI'
06 KASKÓTRY66IN6
HVAÐ gerist, þegar skuldugur fjölskyldufaðir
fellur frá á unga aldri?
GETUR eftirlífandi ciginkona séð scr og börn-
um sínum forborða?
GETUR hún haldið íbúð, sem á hvíla skuldir,
er nema hundruðum þúsunda króna?
EF fjölskyldufaðirinn hefur ekki gert neinar
ráðstafanir, og ondlát hans ber óvjent að
höndum, þá geta ótrúlegir erfiðleikar blasað
við eiginkonunni og börnum hcnnor.
HVERNIG getur fjölskyldan tryggt sig gegn
fjárhagslegu hruni, ef fjölskyldufoðirinn fellurl
frá?
FJÖLSKYLDUFAÐIRINN getur liftryggt sig,
og vér getum einmitt boðið mjög athyglis-
verða líftryggingu gegn dánaráhættu, er vér
nefnum
STÖRTRY66IN6U