Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 17.06.1969, Blaðsíða 4
 Mánudagsblaðið Mánudagur 16. júní 1969 /r A rápi mei ritstjóranum Jón Múli í morgunútvarpinu — Við höfnina — Raunir stýrimannsins — Bjórkassinn 900 kall, takk — Lágt kaup, landvist stutt — Hrakfarir þjónsins hjá pólitíinu — Sælir ólánsmenn — Verandi morgunmaður, ekki af dyggð heldur eðli, kemur það fyrir að ég ek „niðri" bæ snemma, fer svo í labbitúr ef veður er gott og horfi oft hug- fanginn á menn, sem eru að vinna eða að fara í vinnu. Einn góðviðrismorgun kom ég auga á Jón minn Múla, útvarpsþul, og var hann eflaust á leið sinni í starfið, að vekia ov hressa landsmenn, lýsa veðti. ,cf> .ogum músíkanta, ge!;- l’ortúga! sma vikulegu áminaingu, o. s. frv. Nýmæli Jóns í morgunúfvafpi.': hann er' orðinn einskonar ís- lenzk útgáfa af hinum nafn- kunnu plötuknöpum Amcríku, hefur orðið mjög vinsælt. En mörgum finnst, að Jóni gerist nokkuð massamt suma morgna, en aimennt mun þó ekki vera svo. Hinsvegar vandar hann heldur slælega til morgunefnis suma morgna, spilar alltof þung verk, í stað fjörugs efnis, lúðra- þytar og trumbusláttar. Jón er einvaldur þarna á morgnana, en hve mörg prósent, nenna klukk- an 7.30 e. þ. u. b. að heyra romsað upp úr sér dagskránni og leggja slíkt á minni? Þau eru efiaust fá, og mætti Jón geyma slíkan Iestur unz Iíður á daginn. ★ Eftir að ég hafði hlustað á Jón Jón um stund, í bílútvarpið, lagði ég bílnum við höfnina og var þar öllu neppnari. Við land ganginn á einu kaupskipanna okkar stóð stýrimaður og starði heldur syfjulegum augum á ný- byggingu Eimskips. „Ertu á vakt"? spurði ég. Hann hristi höfuðið raunalega. „Nei, sko alls ekki. Eg sofnaði í helvítis- síðari árin, verð bara þungur og syfjaður af honum, þá ég boðið og við settumst inn í klefa hans, vistlegan klefa, skreyttum mynd um af fjölskyldunni, minjagrip- um frá mcnningarhverfinu Ribb erbahnen í Hamborg. „Þið eigið alltaf einhvern bjór, ckki svo?" Stýrimaðurinn Ieit á mig raunaaugum. „Veiztu bað að bfórkassinn er komittn uoii í 900 kall, en alltaí er boð- iS í töEinn :okkar. Skipið er fullr , f ölt. við tökum fáa eða cn?;i farbp.y., ■■'''< lúið vinnst á „900 kall kasisnn?" spurði ég um leið og ég leit flöskuna lotn ingaraugnm. Ef nokkuð sannar brjálæði okknr í ölmálum, þá cr það liið uppskrúfaða verð á þessum ómcrkilega drykk. Bjór, sem slíkur er sjálfsagður, og ætti auðvitað að vcra hér á boð stólum, en 900 krónur fyrir kassann, er óheyrilegt! Stýrimað ur renndi nú í tcyg úr flösku sinni og varð brátt allur annar. „Eg las í Mogganum, að félagið (Eimskip) hefði þénað milljónir og borgaði nú 12% í arð. Mér finnst persónulega, að það hefði átt að greiða 10% í arð, en nota hin 2% til að hækka hír- una okkar. Við erum í löngum siglingum en stutmm landleg- um og fáum Htið fyrir snúðinn og ekkert nú, síðan krónan hrapaði." Launamál cru þau mál, sem ég ratði sjaldan, svo talið barst að lífinu almennt og á 3. bjórnum, hafði stýrimaður svo safnað kjarki, að hann á- kvað, meðan fært væri, að ráð- ast til hcimahúsa. Eftir að ég hafði ckið næmr- kappanum heim, c>k ég niður Laugaveginn og framhjá tveim sem vinnur á hóteli en átti ein- hverja smáhluti í einum næmr- klúbbanna, sem þá störfuðu. Eftir vinnu, fór þjónninn í næt- urklúbbinn til að sjá hversu gengi. Lagði hann bíl sínum ut- an við klúbbinn, og skrapp inn. Nú vill svo til, að jaessi þjónn átti morgunvakt næsta dag, smakkar sjaldan vín og sízt í þetta skipti. Þegar hatm kom út úr klúbbnum og ætlaði af stað í bíl sínum, var hurðin rifin upp, gripið í öxl hans og skipað að koma iit. Þetta var uncur löe- regluþjóntf;, yart sprottin grön, . en sýnilega stoltur af enibætti sínu. „T=ú ert fulliir, komdu út / bíl til okkar." „Eg er ófullur, slepptu mér" svaraði þjónsi. „Ertu með kjaft" svataði lög- regluþjónninn og herti tökin. ,.Eg get svo sem komið út með þér", svaraði þjónninn og gekk að lögrcglubílnum og enn var Iiomim haldið. Formálalaust var honum hent inn í bílinn og ekið umsvifalaust niður á stöð. Lögregluþjónarnir yrtu ekki á liann, heldur vísuðu honum inn til varðstjóra (cða svo hélt þjónninn), án þess að gefa frek- ari skýringu. Hvíslazt var á um stund, en síðan hurfu verðir laganna af vettvangi, en þjónn- inn og varðstjórinn vom einir. Varðstjórinn hvessti á hann augum og fór síðan að spyrja hann um rekstur klúbbsins. Þjónninn sagðist hafa verið tek- inn fyrir að aka drukkinn, heimtaði að blása í belgeðablóð prufu. „Hér hefur ekkert verið talað um fyllirí, þú ert í yfir- heyrslu." „Yfirlieyrslu?" „Já, þú ert einn af eigendum klúbbsins, og þeir eru í undir- búningsrannsókn". N " 1 - - „Útilokað". „Þá svara ég engu".' Eftir klukkusmnd var þjónin- um sleppt án afsökunarbeiðni og vísað út. í forsalnum sat kempan unga, scm gripið hafði þjóninn í bílnum. Eins og gefur að skilja, var þjónninn ekki í neinu sólskinsskapi, og lircytti úr sér um leið og liann fór út. „Þetta var skepnulcgt bragð af ykkur og ólöglegt". Ungi kappinn spratt á fæmr og segir mcð þjósti: „Svívirð- irðu uniform lögrcglunnar?" „Nei, ég var aðeins að aðvara þig, uniformið hafði vit á að halda kjafti", svaraði þjónninn, og sem betur fór var þarna staddur eldri lögregluþjónn, sem rak uf>p skellihlámr og bjónninn komsf út til að leira upni leigubíl og sækja eir.’in iar kost. S<:m betur fer mun þet.ca eins- dæmi, en benda má lögreglunni á það, eða yfirvöldum hennar, að þótt flestir séu þar prýðis- menn, þá er of algengt meðal nýútskrifaðra lögregluþjóna, að þeir telja sig fremur refsivendi en gæzluvald, og fölsk hand- taka er ekki ein af starfsgrein- um þeirra. Jón Múli var nú byrjaður d frétmnum eftir að Louis Arm- strong og félagar hans höfðu blásið sig og barið í stopp. Við Tjörnina gat að líta fagra sjón. Tveir ungir „rónar", skítugir og slæptir með plast-glas af koges, sám á Tjarnarbarminum við Miðbæjarskólann; |>ei r höfðu brauðúrgang í poka og ýmist stungu upp.í sig brauðbita eða grýttu þeim í bausinn á garg- andi gæsunum. Það var tiltölu- Ieg ró yfir fuglalífinu, jafnvel svanirnir sám á sátts höfði þessa stundi.na. Rónarnir ræddu Iands málin og að því er bezt heyrð- Ist, ekki verr en þeir mennmðu, sem stjórna þeim bér heima. Þeir vora alls ekki raunalegir. Frá þeirra sjónarmiði virrist ver öldin góð og skemmtileg, sól- skinið fagurt og morgunverður- íhö. Frönsku forsetakosningarnar Ffamhdd af 6. síðu. hætt er að gera sér ljóst, að rec'nsl- an er cg verSur ekki keypt, en hana hefur þó eldri kynslóðin, og allar afsakanír um „breytt viðhorf" em úr lausu lofti gripnar. Hér er um að ræða SKÝRINGAR en ekki AFSAKANIR. Agi og eftirlit er það sem skort- ir og tera mætti að á útiskemmt- unum sem flestar em þjóðar- skömm, ærti að vera meira nm skemmtiatriði og skipulag á þeim stöðum, sem leyfa slíkar samkom- ur. Sveitaböllin nafnkunnu í þorp- unum bér evstra era næturlöng fyliirí, ...-a.mkomuhúsin" opin langt fram eftir og unglingar vc-lra þar crvita af vínneyzlu. Ef unglingar ætla að afsaka sig og skepnuskap- inn meo athafnaþörf og skort á ut- rás, mætti benda þeim á, að bjóða sig fram til sjálfboðavinnu við ýms verkefni. sem sannarlega Iwi 'n ast lausnar. En það er eins og að berja hausnum við stein, ef minnzt er á að gera eitthvað fyrir þjóðina — frftt. Anmrs var nýnæmi að þessum þætti og þætrir Haraldar em mjög vinsælir, flestir. Af öðru efni var harla litið eftir- minnilegt og virðist allt í andleg- um doða, fréttir ósköp bragðlausar. Annað er þó verra, að gmnur er á að fréttir séu „klipptar” að ósk fréttastjórans. Fyrir ekki all-Iöngu var því Iýst yfir í fréttaþætti, að atriðum hefði verið sleppt, vegna þess að fréttastjórinn taldiþaðekki eíga. erindi til landsmanna. Þetta er oheyiilegt og fréttastjórinn hefur enga heimiJd til að klippa burtu alrnennar írétir sem sýndar eru um allan heim og safnað af fæmstu f réttastof nu mi m. Þótt það sé auðvitað hverjutn auglýsanda heimilt að sýna lelegar auglýsingar, jafnvel óskiljanlegar, þá Væri gaman ef sum fyrirtækin yrðu ckki sjálfum sér eins ti! skammar og oft ber við. Þar sem um einkafyrirtæki er að ræða þá er það ckki verkefni okkar að gagn- rýna þau, en sttm mættu lfta eitlítið í eigin barm áður en framleiðslan er á borð borwi fyrk áhorfendur. Pressan Framhald af bls. 6. ballið. Gestír urðu leiðir, mikill fjöldi, ef ekki flestir blaðamenn urðu fyrir vonbrigðum. Astæðan er ókunn, en sagt, að fátækt innan stéttannnar væri a.m.k. afsökun. Þetta er út í hött. Blaðamenn vorii ekki a'ðaigesrir, og nóg fektt af gesmm ef vilji hefði verið fyrir hendi. Akvörðun þessi er bnekkir fyrir Blaðamannafélag Jslands. Það er sýnilegt að stjórnin hefur þarna gert sjálfri sér og félaginu leiðan óþarfan grikk. Væntanlega ber fé- lagið gæfu til þes á næsta ári, að leiðrétta þessi mistök, svo að hinn ágæti fagnaður geti orðið tilhlökk unarefní i íramtíðinni. Þeir, setn vilío kem«! ejremum og i’ MémjdQpþiqðið hofi scinibatici við ritstfóra eigi síðar en ámiðvikudag ncestan á undan útkomudeg. Framhald af bls. 2. cm vaxandi horfur á, að Poher, sem of lengi hefur dregið að til- kynna framboð sitt, bjóði sig alls ekki fram". Pohcr hristi þó af sér slenið, þcg- ar birtar voru niðurstöður fyrsm skoðanakannana um fylgi væntan- Iegra frambjóðcnda í forsetakosn- ingunnm. Skoðanakannanirnar bentu til, að enginn frambjóðand- anna hlyti hreinan meirihluta at- kvæða í kosningunum, sem fram fænt 1. júní, svo að kosið yrði öðru sinni um þá tvo frambjóðendur, sem rnests stuðnings nym; að Poh- er hlyti flest atkvæði stjórnarand- stæðinga og að Poher bæri sigur- Otð af . í ri ,imfr.'-'rS kosningahna. Frá frámboði Pohers «igði St'Hilay Times 18. maí að þjpssum hætti: „Það er undrunar- eíni — eivt hinna óv.cnlu bending.t franskrar sogu — að þessi góðlát- legi, en frernur sviplitli, þrekni maður hefur áunnið sér vinsældir svo skyndilega. En hann hefur á- vallt haft lag á að fljóta upp á yfir- borðið án þess að leggja sig fram. — í styrjöldinni gat hann sér ril dæmis nokkurt orð í París í þcim hluta andspyrnuhreyfingarinnar, sem ekki vann með kommúnistum. Samt sem áður var það einvörð- ungu vegna ]>ess, að hann gat, sem stárfsmaður í fjármálaráðtmeytinu, er ekki bar hátt, fetað sig upp á við, mcöan honurn fífldjarfari menn tókust áhættu á herðar og hnigu fyrir kúlum Þjóðverja. — Poher var kjörinn til öldungadeild- arinnar 1952. Að lokum varð hann forseti þeirrar dauðvona samkundn, einvörðungu söknm ]>ess, að jafn- ræöi var með andstæðingum stjórn- arinnar og stuðningsmönnum og að hann hafði enga andstæðinga cign- ast. — Ef nndan eru taldar fjórar síðustu vikur, hcfur eina sviplega atvikið á æviferli h.ans verið dauði föður hans, sem minnir mjög á at- vik í skáldsögn eftir Simenon. At- burður sá var dæmigerður um spar- semi frönsku millistéttanna. Faðir Pober afréð að gera sér rafmagns- t>0* o.j'i'k- 1 • >r itt' * r • / i. júní var allmikil, (77.58%). Úr- slit þeirra urðu nokkurn veginn eins og við var búizt, áður en tek- ið var að birta úrslit skoðanakann- ana. Pompidou hlaut tæplega 45 hundraðshluta greiddra atkvæða eða nær jafn rnikið fylgi og de GauIIe í fyrri umferð forsetakosn- inganna 1965. Duclos hlaut liðlega 21 lnindraðshluta greiddra at- kvæða. Kommúnistaflokkur Frakk- lands hefur þannig staðið einhuga um framboð lians. Defferre hlaut aðcíns 5 hundraðsliluta greiddra atkvæða, röskan þriðjung þess kjör- fylgis, sem sósíaldemókratar hafa alla jafna hlotið í kosningum und- anf.iónn aldarfiórftunfr Það var "í'.v. nndrnnarefni með rilliri til þess, hvernig til fraraboos hans var stofnað, og hins, að frambjóðandi einingarsósíal ista, gceinar úr fJokki sósíalctemokrata, hiaut nær fjóra hundraðshluta greiddra atkvæða. Poher hlaut stuðning rösklega 23 hundraðshluta kjósenda. Kjörfylgi hans var þannig öllu meira en mið- flokkarnir hafa átt að fagna að undanförnu. Ducatel og Krivine hlutu hvor um sig liðlega einn hundraðshlura greiddra atkvæða. VII Aðeins fjómm dögum eftir kosn- ingarnar, 5. júní voru birtar í París niðurstöður tveggja skoðanakann- ana á fylgi þeirra Pompidou og Pohers. Og bar þeim nokkurn veg- inn saman. Niðnrstöður þeirra voru á þá leið, að Pompidou styddu 57—58 hundraðshlutar kjósenda, en Poher 42—43 hundr- aðshlmar þeirra. Niðurstöðum þessum verður þó tekið með nokk- urri tortrj'ggni. Réttum mánuði áður höfðu niðurstöður karmana verið gagnstæðar þessum. Og tíu dagar voru til stefnu. Afstaða ]>eirra Pompidou og Polrer ril þeirra mála, sem á döf- inni eru, er áþekk um flest. f á- liðnum maí birti Poher stefnuyfir- lýsingu. í henni sagði, að harm mundi vinna að því, ef hann yrði l-lýv.—> r r- "O ■ >• l > ' I ’U U 'í :'>•! M'i 1. !-„!,. •• (\«ir r l«' " ^ I‘i . • ;c-r Hl/4 1- l tr- i’ ! »y U .4 VI Kjörsókn í forsetakosningunnm komiö í rrakíaandi, eöá hvor; 'horf- ið skuli aftur ril þingræðis þriojti < og fjórðu b'ðveldanna. Hjá lækninum L •? M*. <rí^% ! 'V'T ) 1 1 i m ai „Það er eytis gott fyiw þig að drekka, reykja, vaka og leika þér aS kven- fólki eins og þú getur — þaö er ekki svo langt eftir’' — t .

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.