Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 30.06.1969, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 30.06.1969, Blaðsíða 6
6 Mánudagsblaðið Mánudagur 30. júni 19S9 Þing Sjálfsbjargar Ólafur Gaukur og Co. út á land! 11. þing Sjálfsbjargar, lands- sambands fatlaðra, var haldið að Reykjadal í Mosfellssveit, dagana 30. maí-l.júní, s.l. Þingsetning fór fram í Dom,us Medica og 1 tilefni 10 ára af- mælis landssamibandsinis voru viðstaddir auk þingfulltrúa, Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, Jó- hann Hafstein, heilbrigðismála- ráðherra og Eggert G. Þorsteins- son, félagsmálaráðherra og fluibti hann ávarp. Þinginu bárust árnaðaróskir og blómakveðjur, m.a. frá Reykja- vj'kurborg með þökk fyrir ágæt störf Sjálfsbjargar í þágu fatl- aðra í Reykjavík. Fyrsti áfangi Vinnu- og dval- Brheimilis Sjálfsbjargar er nú kominn undir þak og er verið að ljúka málningu og frágangi utanhúss. Bráðlega verður svo hafizt handa um innréttingu- Rúmar 19 milljónir króna eru komnar i bygginguna. Hrein eign landssamibandsins í ái’slok var 14,8 milljónir króna. Helztu samþykktir þingsins voru þessar: Tillögur tryggingamálanefndar: 1. örorkulíifeyrisþegar með litla eða enga vinnugetu eigi rétt til örorkulífeyrisauka, sem nemi 60% af hinum almenna örorku- lifeyri. 2. Að öryrkja, sem er algjör- lega tekjulaus og dvelur ásjúkra- húsi eða dvalarheimili, verði sjálfum greitt allt að 25% ör- orkulífeyrisauka. 3- Bamalífeyrir vei’ði greiddur með börnum, sem eru svo fötl- uð, að framfærandinn þurlfi, miklu til að kosta vegna fötlun- ar þeirra, þó að um sé að ræða börn,, sem, að öðrum kostj njóta ekki barnah'feyris. Einnig verði heimilað að hækika barnalífeyri um allt að 100%, þar sem ástæð- ur eru sérstaklega slæmar. 4. Endurskoðuð verði 13. grein almannatryggingalaganna og lögð sérstök áherzla á, að breytt verði tekjuviðmiðun greinarinnar. Tillögur félagsmálanefndar: 1. Landssambandið haldi áfram að styrkja fólk til náms í sjúkra- þjálfun og öðru þvi námi, er snertir endurhæfingu, enda njóti það starfskrafta þess að ná-mi loknu eftir samkomulagi, eila verði styrkurinn endurgreiddur- 2. Unnið verði að því, að ör- yrkjar njóti betri lánakjara til húsbygginga en nú gjörast. 3. Leitazt verði við að hafa samvinnu við arkitekta og aðra þá, er við skipulags- og bygg- ingamál fást, um að tekið verði tillit til sérstöðu fatlað-ra. Tillögur faratækjanefndar: 11. þing Sjálifsbjai’gar, lands- sambands fatlaðra, leggur á- herzlu á eftirfarandi: 1. að á næsta ári verði út- hlutað 400 biíreiðum til öryrkja, þar af minnst 300 til endur- veitinga- 2. að öiyrkjar hafi frjálst val bifreiðategunda. Jafnlframt iýsir þingið ánægju sinni yfir fjölgun frjálsra leyfa. 3. að fella verði niður að fullu aðflutningsgjöld af bifreiðum ör- yrkja og vill þingið um leið minna á samhljóða tillögu Norð- urlandaráðs um samræmdar að- gerðir í þessum efnum á Norður- löndurn- 4. að sérstaklega útbúin stjórn- tæki, sem fatlaðir þurfa að nota í bifreiðum sínum, verði greidd eins o-g önnur nauðsynleg hjálp- aifaeki fatlaðra, 5. að Trygingastolf'nun ríkisi-ns veiti vaxtalaus lán ti-1 bif-reiða- kau-pa, sem nemi 1/3 af and- virði bifreiðarinnar að frádreg- inni eftirgjöf. Afborgu-narkjör verði ekki lakari en nú er. 6. Vegna þeirrar nauðsyn-jar fatlaðs fólks að eiga bilfreið, bein- ir þin-gið þeirri áskorun til sikatta- yfirvalda, að rekis-trarkos-tnaður bifreiða þeirra verði frádráttar- hæfur við álaginingu tekjuútsvars og tekjuskatts. 1 þinglok sá-tu fultrúar mjög ánægjulegt boð félagsmálaráð- herra t»g kon-u hans- 1 stjórn Sjálfsbjarga-r, lands- sam-bands tfatlaðra fyrir næsta ár vom kjörin: Formaður, Theodór A. Jónsson, Reykjaví'k. Varaformaður, Sigur- sveinn D. Kristinsison, Reykja- vík. Ritari, Ólöf Rík-arðsdóttir, Reykjaví-k. Gjaldkeri, Eiríkur Einarsson, Reykjavik. Meðstjórn- end-ur: Jón Þ- Buch, Reykjavík. Ingibjörg Magnúsdóttir, Isafirði. Heiðrú-n Steingrímsdót-tir, Akur- eyri. Sigurður Guðm-undsson, Reykjavík. Friðrib Á. Magnús- son, Suðumesjum. Framkvæmda- stjóri er Trausti Sigurlaugsson. Framhald af 3. sí,ðu. Hver efast um að kortleggja þyrfri tjaldstæði viðsvegar um landið, til hagræðis þeim er á slíku þurfa að halda, erlendum sem innlendum, og hver efast um svo sjálfsagðan hlut sem þann, að sundlaugar Reykjavíkur sem annarra byggðar- laga á landinu hafi upp á góðan aðbúnað og þjónustu að bjóða, en að formaður ferðamálaráðs Lúðvíg Hjálmtýsson skuli leyfa sér að nefna þetta sem tvö veigamikil at- riði í framvindu ferðamála á ís- landi, í hlægilegri samtalsgrein er birt var í dagblaðinu Vísi ekki alls fyrir löngu. Nei, ef ferðamál á ís- landi eiga að stjórnast af trópísk- um bakpoka hugsunarhætti for- manns ferðamálaráðs í framtíðinni, er tæplega að vænta mikils árang- urs í þeim efnum. Samtök Til gamans langar mig að geta þess að fyrir u.þ.b. ári síðan, las ég það í heimsviðurkenndu fag- riti, Service World International, að hin ýmsu þjóðlönd í Karabíska hafinu, Mið- og Suður Ameríku, hefðu tekið sig saman um að mjög breiðum grundvelli fullkom- byggja upp í sameiningu og á in skilyrði til móttöku ferðamanna í stórum stíl. Þetta er að sjálfsögðu gífuriegt fyrirtæki, og þarfnast „Húllumhce" nefnist sýning mcð léttum gamanatriðum, glensi, gríni og söng, sem Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur, Rúnar, Bessi Bjarnason leikari og Jörundur Guðmundsson cetla að sýna á nokkrum stöðum úti hinnar mestu yfirvegunar á allan hátt, en nú er svo komið áð upp eru risin á skömmum tíma mörg hinna beztu og nýtízkulegustu hó- tela heimsins í áðurnefndum lönd- um, og ýmiskonar þjónustufyrir- tæki og aðstaða í tengslum við hó- telin sem laða sameiginlega ó- grynni ferðafólks til þessara landa, sem annars hefði farið eitthvað annað sér til afþreyingar í fríum sínum. Það sem mest er um vert, að mínum dómi, við þetta sameig- inlega stórátak þessara þjóðlanda er að þeir aðilar sem leggja fjár- magn í og byggja þessi stóru og þýðingarmiklu mannvirki, fá al- ger skattfríðindi með fyrirtæki sín fyrstu 10—15 ár starfrækslu þeirra, eftir því í hvaða landi er um að ræða. Ekki nóg með það, heldur er allt byggingaiefni, húsgögn og fleira er til uppbyggingar mann- virkjana þarf, algerlega tollfrjálst, auk allskyns þægilegheita og fyrir- greiðslu af háifu viðkomandi ríkis- stjórna málefninu í liag. Þeir sem þetta leta og telja að hér sé um ýkjur að ræða, eða finnst að hér sé of djúpt í árina tekið, eru að mínum dómi annað hvort eða kannske hvort tveggja þröngsýnir eða ókunnugir málefn- inu, alla vega ekki mennirnir sem utn þessi mál ættu að fjalla. Það er alveg rétt að ekki er aiit á iandi í sumar. Allt er þetta þekkt fólk í skemmtanalífinu, sem cetti ekki að verða skotaskuld úr því að gera sýninguna hráðskemmtilega, enda er enginn vafi á því, að fólk muni fýsa að sjá hvað flokkurinn með felldu hjá mörgum þessum áðurnefndu þjóðlöndum, en ekk- ert er svo með öllu illt að ekki fyigi því eitthvað gott, og okkur hefur verið kennt að temja okkur það sem gott er í fari annarra. Það mundi teljast gott ástand á íslandi, það sem lengi hefur ríkt á eyjunni Barbados í Karabíska hafinu, en þar hefur ekki verið boðað verkfali í u.þ.b. 20 ára tíma- bil og þar ríkir eðiilegt ástand í at- vinnumálum. Það er haft fyrir satt að margar af þessum þjóðum liafi stóraukið velmegun sína og af- komu eftir að hin nýja stefna var upp tekin. Hvernig væri nú að ríkisstjórn- in athugaði þetta stóra mál og beitti sér fyrir því að kanna það til grunna, en fytir alla muni setjið ekki gamla, þreytta þingmenn í máiið (þeir eru búnir að gera sitt og þökk þeim er það eiga skilið), heldur unga, djarfa og vel mennt- aða menn á þessurn sviðum, frekar en að viðhalda þeirri stefnu sem rjkir í þessum málum á íslandi í dag, nefnilega að standa þeim al- gerlega fyrir þrifum, og um þann ósóma sem ríkir í hótel-, veitinga- og túristamálum liér á landi mætti skrifa 374 síðna bók með eftir- mála, en verði aðrir til þess. Reykjavík, 15. júní. hefur upp á að bjóða. Hljómsveitin ásamt Svanhildi söngkonu og Rúnari mun flytja létt niúsikefni, sumt svipað því sein hún hefur flutt í sjónvarpi við al- mennar undirtektir, annað með nýju sniði. Bessi sér um grínið, eins og honum lætur svo einkar væl, og verður potturinn og pannan í þrem eða fjórum gamanþáttum, öllurn splunkunýjum. Jörundur er ný stjarna í sviðsljósinu, og hefir vak- ið athygli fyrir ^fjijjMmpr, -, Rli grínnúmer, sem hann hefur flutt víða á skemmtunum að undan- förnu. Að loknum sýningum á Húllum- hæ á hverjum stað verður svo dans- að við undirleik hinnar ágætu hljómsveitar og söng þeirra Svan- hildar og Rúnars. „Við erum mjög bjartsýn", sagði höfúðpaurinn Ólafur Gaukur, þeg- ar blaðið hafði tal af honum ný- lega. „Okkur var tekið sérlega vcl í fyrra, og ég hef enga ástæðu td að halda, að þetta verði lakara. sennilega betra. Bessi er alveg stór- kostlegur — því er ekkert hægt að lýsa svona með orðum. Maður verð- ur að sjá liann. Og Jörundur er áreiðanlega upprennandi stjarna. Það verður tekið eftir honum í sumar. Og hljómsveitin? Hún er með bezta móti. Við erum með ýmislegt nýtt". Flokkurinn heldur af stað um næstu helgi, og þá til Vestfjarða. síðan verður skroppið norður og ef til vill eitthvað austur. „En við förum á miklu færri staði heldur en í fyrra. Við höfum mirini tíma núna, getum ekki varið í þetta nema rúmum mánuði, svo við komumst ekki yfir allt, sem okkur hefði langað til að fara", sagði Ólafur Gaukur loks. Þ. K. Með litprentuðu sniðörkinni og hárnákvæmu sniðunum! Útbreiddasta tízku- og handavinnublað Evrópu! Með notkun „Burda-moden“ er leikur að sníða og sauma sjálfar! Eigum við að byggja allt...

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.