Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 21.07.1969, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 21.07.1969, Blaðsíða 3
Mánudagur 21. júlí 1969 Mánudagsblaðið 3 Náðun hinna dauðadæmdu I lífstíöarfangelsi hefur nú ver- ið breytt dauðadömi ungmenn- anma þrettán sem gengu til saim- starfs við Indónesa, meðan stóð á ögrunum þeirra við Malasíu. Lífi þ-eirra var þyrmt, eftir að upp hai'ði verið vakin miiikill mót- mælaalda meðal almennings í Malaysíu gegn fyrirhugaðri af- toku þeirra. MálaferXunum gegn ungmenn- um þessum lauk í júní 1968, cr háyíirdómarinn í Johore kvað upp líilátsdóm yiir sex ung- mennum, sem varpað halði veirið niður í fallhlíf úr indónesiskri ílugvél yfir Johore, í grennd við Laibis, í seiptemlber 1965. Ungu mennirnir voru aettaðir af þeim slóðurn. Fyrir háyfirdómnum i Johore höfðu þeir þó eikki ver- ið bornir landráðasökum. í stað þess voru þeir sakaðir um að haía haft vopn ólöglega með höndum. Það var dauðasök i Malaysíu, meðan stóð á ógnun- um Indónesa. Ungmennin æsfctu að áfrýja dómi háyfirréttarins tii Hasstaréttar Malaysiu. Það var þeim meinað. Verjandi þeirra sendi þá beiðni til dómsmála- ráðuneytisins í Malaysíu, að dauðadómi þeirra yrði breytt 1 lífstíðaiíangelsisdóm, þ. e. að ungmennin yrðu náðuð, eins og það heitir á daglegu móli. Tveim dógum síðar synjaði dómsmóla- ráðuneytið bréflega þeirri máila- leitan. Bréfi dnmsmólaráðuneyt- isins lauik á þessum orðum.: — „Johoro-ríki mun ákveða da,g og stund aftöku þeirra“. Það var á þessu stigii málsins, að Tan Chee Khoon þingmaður skarst í leikinn. Han.n sendi skeyti til forsætisráðherra Mala- ysíu, Aibdul Rabman Putra fursta, 2. júlí og fór þess á leit aðungu mieinnirnir sex yrðu náðaðir. Skeytið birti hann óðar, og hann hafði sent það. Við blaðamenn sagði hann: „Það er ósann.girni að hengja þessa sex ungu menn, sem allir voru undir 21 órs aldri, þegar þeir voru teknir höndum. .. Indónesarnir, sem á land stigiu um ileið og þeir, hai'a allir verið sendir heim... Ennfremur, við æskjum þess eins, að í lífstíðar- fangelsisdóm verði breytt dauða- dómnuim yfir þeim“. Um þetta leyti dvaldist Abdul Rahman Putra, forsætisráðherra erlendis, svo að vara forsætis- ráðherrann, Abdul Razak varð fyrir svörum. Razak sagði kon- ung Malaysíu einan geta náðað men.n, dæmda til dauða af her- rétti, en valdið til að náða aðra dauðadæmda menn væri í hönd- um soldána Malaja-ríkjanna og nefnda, sem þeir skipuðu. Lög mæltu þó svo Xyrir, að náðunar- nefndunum væri skylt að íhiugia skrifileg'ar ólitsgerðir, sem sak- sóknari ríkisins sendi þeim. í Johore Bahru lét talsmaður sold- ánsins svo um mælt, að dauða- dómnum yfir ungmennunum sex yrði framfylgt, þar eð Hæstirétt- ur Malaysíu hefði ekiki séð á- stæðu til að taka fyrirmól þeirra. Tan Chee Khoon þinigmaður sneri sér ásamt framkvæmdastj. Alþýðliega framfaraflokksins (P.- P.P.) til soldánsins í Johro um náðun ungmennanna. Engu fenga þeir um þokað. Það var meira að segja gert uppskátt í Johore Bahru að auk ungmennanna sex biðu önnur fimim ungimenni af- töku, saikir samvinnu við Indó- nesa. Næst gerðist það, að vara- forsætisráðherrann lýsti yfir, að saksóknari ríkisins mundi taika mál ungimennanna eliefu til yf- irvegunar og að hann mundi senda náðunarnefndinni í Johore ólitsgerð' u,m mál þeirra. Yfir- lýsing þessi var birt 5. júlí. A skýrsiu saks'óknax'a rí'kisins stóö ekki. Hún var lögð fraim 8. júlí Þegar hér var komið hafði Lýð- i'æðislegi athafnaflokkui'inn (DAP) einnig gengið tii liðs við þó, sem unnu að nóðun ungmiennamxa. Fi-amlkvæmdastjói'i filokksins birti áskoi'un til ríkisstjórnar landsins um, að hún tæki mól ungmenn- anna að nýju tiil yfirvegunar. Saksókinai'i ríkisins tilkynnti nú, að náðunai'nefndin í Johoi-e kæmi saman 11. júlí til að fjalla u.m mól ungimennanna ellefu. Að morgni þess dags kom nefndin saiman. Soldáninn var í forsœti og viðstaddur var saksóknai'i í'ík- isins. Eftir að hafa í-ætt mál ungmennanna í hálfa klukku- stund, var nefndin ásátt um að synja náðunarbeiðninni. Þeirri ákvörðun nádurnarnefndai'innai' mótmælti óðar nýstofnaður stjórnmálaflokkur, sem Tan Ghee Khoon þingmaður stóð að ásamt nokkru möðrum. Andstaðan gegn aftöku un.g- mennanna ellefu var orðin öflug á þessu stigi málsins. Blöð lands- ins, einkum Straits Times, skýrðu ítarlega fi'á gangi mólsins. Þeir, sem að nóðun ungmennanna unnu, tóku í senn að leita stuðn- ings utan landssteinanna og að taka upp nýjar baráttuaði'ea-ðir heima fyrir. — Foi'eldrar dauða- dæmdu ungmennanna ellefu sendu mannréttindaneínd Sam- einuðu þjóðanna skeyti og leituðu stuðnings hennar. I skeytinu sagði, að allir hinir dauðadæmdu hefðu vex'ið undir 18 ára aldri, þegar þeiir voxu teknir höndum. Fáeinum dögum saðar sendufor- eidrar ungmennanna einnig skeyti tiii Páls VI páfa, U Þants og Suharto hei'shöfðingja meðhjálp- ai'beiðnum. 1 sama mund boðaði Lýði'æðislegi athafnaf lokku ri nn (DAP) söfnun undii'skrifta undir beiðni til stjórnarvaldanna um náðun ungmen-nanna. Alþýðlegi fx-amfax-afllokkui'inn (PPP) fór þess á ltít, að þing Malaysíu yrði hvatt saman til að fjalla um mál ungmennannia. Engu að síður vísaði háyfir- dómur Johoi'e 15. júlí fx'á beiðni um fi-estun aftöku ungimennanna, en þess var vænzt, að þa-u yrðu hengd um miðjan ágúst. Þá var meii'a kapp en áður lagt á söfn- un undirskriíta manna á meðal undir nóðunarbeiðnina. Fi'am- kvæmdastjóii Lýðræðislega at- hafnaflokksins (DAP) tilkynnti 18 júlí, að 50.000 manns hefðu und- irritað nóðunarbeiðnina. Nýstofn- aði stjómimóilaXlokkui'inn sendi simskeyti til einingai'samtaka þjóða Afríku og Asíu, sem að- setur haifa í Kaíi'ó og æskti 4- hlutunar þeirra í þágu hinna dauðadæmdu. Að auki sendi þessi stjiórnmálafflokfcur skeyti A!- þjóðasambandi æskunnar, sem aðsetur hefur í Belgi-ad. Fólag Rauða ki'pssins í Johre Bahru sendi tilmæli tiil Sambands Kín- vex'ja í Malaja um, að það tæki upp mál sinna dauðadæmdu, en sambandið er aðili að ríkisstjórn Malaysíu. Upp úr kafinu kont 24. júlí, ad til viðbótar ungmennunum eli- eiu biðu tvö önnur aftö-ku. Þessi ungmenni reyndust vera Malaj- ar, en ekki Kínverjar eins yg hin fyrri. Malaja-piltar þessir voru firá Perak. Forsætisi'áðherra Malaysíu, Ab- dul Rahman Putra fui'sti, kom heim í áliðnum júlí-mánuði. Tók hann þegar í stað mól ung- mennanna til yfirvegunar. Og á- kvað hann nær sti'ax að mæla með nóðun þeiiTa. Bréf þess efnis sendi hann tál soldónsdns í Pei'aik, en saksóknax'i i'íkisins bi'á sér til Johore Bahru mieð bréfið til soldánsins í Johoi'e. Þegar þessi tíðindi spurðust gerði Lýð- ræðislegd athafnafflokkurinn (DAP) hlé á söínun undii'ski'ifta undir nóðunai’beiðnina, en 80.000 manns höfðu þá undiiTitað beiðn- ina. Of fljótur á sér var flokk- urinn að taka þá ákvörðun. Mönnum til undrunar færðist soldáninn í Johi'e undan að nóða ungmeninin öllefu. Taismaður soldánsins kvað ungmennin vei'a lcyrfilega og óumdeilanlega sek. Að svo komnu máli neitaði há- yfirdómur Johox'e enn að mæla rneð fi'estun aftöku ungimemx- anna. Og voru þá aðeins tvær vikur til stefnu. Lýðræðislegi athaínafflokkurinn (DAP) hóf að nýju kappsamlega sófnun undirskrifta. Og 4. ágúst skj'rði flokkui'inn svo fi'á, að 100.000 manna hefðu undirritað beiðnina og að undirskriftimar yi'ðu færðar soldáxxinum í Joh- ore. Formaður flokksins, sem cá ........Framhald- á 6. síðu: ' FIAT-umboðið Davíð Sigurðsson h.f. Laugavegi 178, símar: 38888 - 38845 >

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.