Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 28.07.1969, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 28.07.1969, Blaðsíða 2
2 Mánudagsblaðið Mánudagur 28. júlí 1969 Dagbók CIANOS greifa dæma yfirbt>rðslega um viðfangs- efnin, en við skoðum þau niður í botn“- Mussolini virtist ekki leggja neitt upp úr Sumner Well- es, en ég er ekki samdóma honium um það- Ég hef haft allt of mikil viðskipti við þann hóp af hégóma- gjörnum uppskafnintgum, sem há- ir þýzkir embættismenn eru, til þess að kunna ekki að meta Sumner Welles sem sómamann". 28. febrúar: „Mussolini gaf fyr- irskipun um, að skýrslan um sam talið við Sumner Welles skyldi af- hendast von Mackensen (þýzka sendiherranum í Ecm), sem er rnjög ánægður með skýrsluna. Ég gat vel ímyndað mér það. Musso- lini tók nefnilega eindregið af- stöðu með Þjóðverjum‘‘. 2- marz: „Kolabannið (brezka) veldur miklu umtali í blöðum heimsins, og á Italíu kemur það illa við menn. Mussolini telur nauðsynlegt að senda mótmæli til brezku stjómarinnar“. 4- marz: „Ég fer til Mussolinis ásamt Marras hershöfðingja (ítalska hernaðarsérfræðingnum í Berlín), sem er sannlfaerður um, að hatur Þjóðverja og fyrirlitning á okkur haldi áfram og hafi ábyggi- lega ágerzt vegna þess, sem þeir nokkru sinni áðu>r, út af kolamál- inu. Fyrstu skipin voru aðvöruð í gaer (af Englendingum). „Þess verður ekki langt að bíða, að fyrsta skotið riði af sjálfkrafa", sagði hann, „það er óhuigsandi, að öll Evrópa skuli hlæja að mér. Ég verð að þola hverja auðmýking- una af annarri. Jafnskjótt og ég er tilbúinn, skal ég sjá til þess, að Englendingamir fái að iðrast gerða sinna- Þegar ég fer í stríð, þá skal það þýða þeirra ósigur“. Því miður fær Mussolini stór- kositlega falsaðar upplýsingar um möguleikana til hervæðingar okk- ar“- 9. marz: „Loksins hefur okkur tekizt að komast að samkornulagi við Englendinga um skipin, sem þeir tóku i aðvörunarskyni. Þeim verður nú sleppt með þeim skil- málum, að engin fleiri skip verði send norður eftir til þess að flytja kol frá Þýzkalandi til Italíu... Ribbentróp mun ek'ki taka þessu vel, en bæði hér og erlendis verð- ur það til þess að vinna á móti slæmum áhrifum, sem heimsókn hans mun haifa“. 11. marz: „II duce sagði (við Ribbentrop), að hann æltaði að fara í styrjöldina og berjast við hlið Þýzkalands, en að hann á- skildi sér að ákveða sjálfur dag- inn- Aðalástæðan er sú, að ítalía er fangi í Miðjarðarhafinu. Ribb- entrop reyndi að útskýra þetta t>g undirstirka eftir mætti, og beidd- ist þess að við hefðum liðsafnað á landamæmm Frakfclands, til þess að þvinga Frakka með því til þess að senda herlið þangað“- 12. marz: „Þjóðverjamir vita nú , að Mussolini er ekki fús til að hefja árás á landi. Þeir hafa gefið t okkur í skyn, að þeir muni, hvað sem annars verður, hefja árás. Það þýðir ekkert fyrir okkur að mótmæla. En ef fundur (við Hitl- er) verður haldinn í Rrenner- skarði á undan árásinni, þá verð ég ávallt að líta á Mussolini sem að minnsta kosti að nokkru leyti ábyrgan fyrir því mikla mann- falli“. Sjálfsmat Mussolinis 17. janúar: „Mussolini er í dag dálítið óvinveittur Þjóðverjum- H-ann sagði: „Þeir ættu að láta stjórnast af mér, ef þeir vildu komasit hjá mistökum. Enginn vslö er á því, að ég er betur gef- inn á pólitíska sviðinu heldur en Hitler“. En ég er ekki viss um, að ríkiskanslarinn hafi hingað til verið á sarna máli. Ég tók á móti pólska sendi- hérranum, sem skýrði mér frá þeim ógnakvölum, sem land hans liði daglega undir hinu ægilega oki ‘ þýzlcs grimmdaræðis". 20- janúar: „Ráðherrafundur — villtur dans með biljónir, sem við eigum ekki til. Verið er að gera bráðabirgðafjárlög, sem koma manni til að nötra frá hvirfli til ilja- Mussolini segir, að ríkið geti aldrei staðið völtum fótum vegna fjárhagsörðugleika. Þau hrynji annaðhvort af innri sljóleika eða þá vegna hernaðarósigurs". 27. janúar: „Gamelin (franski yfírhershöfðinginn) hefur sagt Prasca hershöfðingja, að hann skyldi gefa biljón franka til þess að Þjóðverjarnir gerðu honum þann greiða að ráðast fyrst á franska herinn . Prasca hefur mjög háar hugmyndir um franska herinn“. myr ... .......r.lr.. Fólkið kvartar — Mussolinr kvartár 29. janúar: „Mussoliiii er ergi- legur út af innanlandsástandinu. Fólkið kvartar- Nauðsynlegt verð- ur að skammta ma-tvælin. Skuggi stríðsins fellur aftur yf- ir landið- Mussolini var reiður út í greifann af Turino (bróðir kon- ungsins, sem safnar sápu til þess, eins og Mussolini sagði, „að þvo sínar 30 þúsund skækjur — en annars getur maður vegna heilsu hans ekki skilið áhuga hans fyrir þeim“. Hann fór mörgum orðum um þýðingu valdsins og sagði: „Þegar aðaláhugi heillar þjóðar er orðinn .löngun eftir grænmeti, þá getur ekkert bjárgað henni annað en valdboð- Þeir, sem verða fyrir því, ættu að vera þakklátir fyrir að vera með valdi bjargað frá því að steypast niður í hyldýpi, sem þeirra eigin ótti rekur þá út í. Hefur þú nokkurn tíma séð lamb breytast skyndilega í úlf? ítalska þjóðin er sauðahjörð. Átján ár eru ekki nóg til að breyta hemni. Það þarf hundrað og áttatíu ár og karmski hundrað og áttatír. aldir“. 30- jamúar: „Þeir prófessorar og etúdentar í Corizza (í Albaníu), sem nýlega stofnuðu til óeirða, hafa fundizt. Ég hef fyrirskipað símleiðis, að 'þeir skuli tekmir tfast- ir og fluttir til eyjar í Tyrrhenska hafinu .... Þetta er ekki neitt stórmál, aðeins um að ræða tvö eða þrjú hundruð manna“. 1. febrúar: „Mussolimi tálaði .. • stutt og ófriðsamlega og endaði með því að segja að Italir brynnu af áhuga að berjast. .... Það eina góða í þessari sögu er, að hann hefur gefið Pavolini (útbreiðslu- málaráðherra) skipun um að láta þetta ekki ktjma í blöðunum“. 6. febrúar: „Samtal við Carboni hershötfðingja, sem er nýkominn frá Þýzkalandi......Vantar mat og um fram allt vantar hrifningu- .... Göring er ergilegri en nokkru sinni áður út í Italíu og sérstak- lega mig.....Líklega aðallega út af því, að Ribbemtrop fékk ann- unziata-orðuna (æðsta heiðurs- merki ítala)“. 8. febrúar: „Hitler stingur upp á, að báðir floringjarnir hittist við landamærin. Mussolini segist vera fús til þess. Eg er hræddur við þennan fund“. 12. febrúar: „Seinustu sex árin höfum við eytt tólf billjónum líra (fjögur þúsund milljónir islenzkra kxóna) í útlenzkri mynt og fimm billjónum líra 1 gulli .Varasjóðir okkar hafa fyxir þetta minnkað niður í fjórtán hundruð milljónir líra, og við erum næstum búnir með það líka, svo við hötfum þá ekkert annað eftir en augun, til að gráta með“. 18. febrúar: „Percy Loraine (brezki sendiherrann í Róm) skýrði frá því í gærkvöld, að Stóra-Bretland hefði ákveðið að loka fyrir kolaflutning sjóleiðis frá Þýzkalandi til Italíu frá 1. rnarz. Mussolini heldur áfram að láta sér fátt um finnast....Sér- fræðingunum kemur ölluim saman um, að kolasikorturinn muni lama framleiðslu okkar í stórum stíl“ Mussolini heimtar kirkjuklukkumar 21. febrúar: „Mussolini ákveður að gefa 3500 smálestir af kopar (til Þýzkalands), af þeim birgðum, sem hann ennþá getur tekið frá ítölsku þjóðinni; hann ætlast til að með þessu móti muni fást um 20 þús. smálestir . . . Ég mæltist til, að hann heimtaði ekki heilaga hluti af kirkjunni- Hann tók ekk- ert tillit til þess og sagði: „Kirkj- urnar þurfa engan kopar, heldur aðeirus trú, og það er mjög lítið af þeirri vöru nú“. (Tilskipun var gefin út nokkru seinna og sam- kvæmt henni áttu húsmæður að afhenda koparmuni til sérstakra stöðva, sem söfnuðu þessu saman, og einnig átti að afhenda aílar kirkjukluikkur að undantekinni einni klukku fyrir hverja kirkju í Italíu- Því fékikst þó aldrei fram- gengt að satfna kirkjukiluikkunum. Prestar og bæja- Og sveitastjórnir sameinuuðst um að virða að vett- ugi þessa fyrirskipun). Ég gaf samtalinu innilegan blæ, sem hafði áhrif á hann, og var sýnilegt, að hann hatfði ekki búizt við því. Hann er á móti Þjóðverjum, en gerir sér far um að vera hlut- Isjus. Hann varð samt glaður, þeg- ar ég lét í ljós við hann tilfinn- ingar mínar og samúð. Sumner Welles hittir Mussolini Því miður varð samitalið við Mussolini miklu kuldalegra. Mussolini leggur nú áherzlu á hotf móð sinn gagnvart Engilsöxum- Sumner Welles fór út úr Mappa- mondo (vinnustotfa Mussolinis f Palazzo Venezia) áhyggjutfyllri heldur en hann kom. II duce sagði á eftir um þetta sarntal: „Það er ómögulegt að komast að nokkru samkomulagi við Ameríkumenn, því að þeir „Ástin“ sigrar ekki alltaf. Mussolini, Hitler. kalla sviksemi okkar. Ekkert mundi verða betur séð meðal eldri og yngri manna í Þýzkalandi en árás inn í okkar bláa himin og blýja haf“. 5. marz: „Ameríski konsúllinn í Napólí hefur talað við betlara í Napólí til þess að komast að því, hvað ítalska fólkið heldur og hugs ar. Betlarinn svaraði, að hann ófrtaðist ekki eins mikið stríðs eins og stjómarbyltingu. II duce, sem fékk að lesa skýrsluna, skemmti sér vel við söguna- „Meira segja betlurunum líður svo vel undir fasistiskri stjóm, að þeir em hræddir við stjómbyltingu", sagði hann, Sem utanríkisráðhente finnst mér ógurlegt að hugjsa til, hvaða fréttaheimildir konsúlar nota sér, auðvitað okkar eigin meðtaldir". Hver auðmýkingin á fætur annarri 6. marz: „II duce er ergilegri en Mussolini líkar illa við Þjóðverja 13. marz: „Ribbentrop símar og biður um, að hann megi ákveða fund í Brenner á mánudaginn 18- marz- Fyrstu orð Mussolinis voru: „Þessir Þjóðverjar em óþolandi — þeir gefa manni engan tíma til að anda eða hugsa“ .... Cas- ertano (vararitari fasistaiflokksins) scgir um ástæðurnar í flokknum: Hræðilegt". 14. marz: „Konungurinn heldur, að hann geti orðið neyddur til að grípa fram í á hvaða augnabligi sem vera skal, til þess að beina rás viðburðanna í aðra stefnu, og hann er tilbúinn að gera það og gera það skyndilega......Musso- lini .... er sagður vilja fá skrif- legt loforð af Hitler, sem eigi að gefa honum frjálsar hendur til þess að verða hlutlaus, jatfnvel þó orrustur hefjist á vesturvígstöðv- unum“. 16- marz: „Tveir fundir með Sumner Welles. Það merkilegasta af því, sem hann sagði, er, að hvorki í Paríis né London sé vott- 2 ur um 'þann skort á sáttEýsi, sem maður gæti haldið að væri ríkj- andi, þegar maður les ræður þéirra og blöð- Bf þeir fengju bara vissar öryggisyfirlýsingar, þá mundu þeir verða meira og minna fúsir til þess að geifa efitr og við- urkenna orðna atburði. Ef þeir fara virkilega inn á þá leið, þá istetfna þeir aö ósigri. Ef Hitler skyldi nú hika á undan árásinni, þá kemur hik hans til þess að hverfa, þegar hann fær vitneskju hjá Mussolini um þessa veilu hjá lýðræðislöndunum“. 17. marz: „Sumner Welles hefur símað til Roosevelts og beðið um leyfi til þesis að hefja friðarum- leitanir, en svarið, sem hann fékk, var neitandi- Á leiðinni (til Brenner) talaði ég lengi og mikið við Mussölini- Hann heldur oð ófriðurinn blossi upp á hvaða augnabliki sem er. . . Hann segir, að ítölsku heritnir munu verða í vinstri fylkingar- armi og bardagalaust binda álíka mikinn herafla óvinanna, en að við skulum samt vera tilbúnir til þess að berjast á réttu augna- bliki“. 18. marz „Það snjóar mikið í Brenner-sfcarðinu- Mussolini beið óþreyjufullur og órólegur eftir gesti sínum- Upp á síðkastið hefur hann orðið meira og meira gagn- tekinn af Poringjanum (Ilitler), rr.-.r Harm segir mér, að hann hatfi dreymt í nótt, „að hann hafi dreg- ið huluna frá frarrtíðinni“, en hann segir ekki, hvað það var. Hann segir, að það sama hafi kom ið fyrir sig áður. Einu sinni dreymdi hann, að hann gekk yfir fljót, og þegar hann vaknaði, fékk hann að vita, að Fiume-vandamál- ið var um það bil að leysast". Fundurinn við Hitler er innileg- ur á báða bóga- Samtalið er frek- ar eintal en nokkuð annað. Það er Hitler, sem talar allan tímann, og hann er rólegri heldur en vana- lega. Hann talar ekki mikið með höndunum, og hann talar með ró- legum málrómi. Líkamlega lítur hann vel út- Mussolini hlustar af áhuga og rmeð fullri virðingu- Hann talar sjálfur lítið og stað- festir ákvörðun sína um að fara í stríðið með Þýzkalandi........ Hann gat ekki orðið var við þann skort á sáttfýsi hjá Hitler, sem Ribbentrop hafði getfið í skyn .... Fumdurinn hefur ekki að veru- legu leyti breytt aðstöðu okkar". 19. marz: „1 hug og hjarta harmaði Mussolini, að það skyldi hafa verið Hitler, sem talaði all- an tímann- Það voru mörg mál, sem hann óskaði að minnast á við hamn, en hann varð að þegja nasst um allan tímann. Sem öldumgur einræðisherranna er hann ekki vanur því“. 20. marz: „Áður en Sumner Welles fór af stað, talaði hann í fullri einlægni við Blasco d’Ajeta, sem er frændi hans: „Jafnvel þó að Þýzkaland geri árás, hljóta Þjóðverjar að verða uppgetfnir inn an árs“. Hann áleit, að Frakkar og Englendingar hefðu þegar unn- ið stríðið, og að Bandaríkin væru tilbúin að beita öllu mmætti sín- um til þess að tryggja þennan sigur“. (Framhald í næsta blaði).

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.