Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 04.08.1969, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 04.08.1969, Blaðsíða 2
2 Mánudagsblaðið Mánudagur 4. ágúst 1969 Dagbók CIANOS greifa 12. maí: „Símskeytið, sem páf- inn sendi þjóðhöfðinigjunum í þeim þrem löndum, sem róði::t hefur verið á, hefur orðið Musso- hni til mikilHar gremju, þvi að hann vildi gjarnan geta beizláð Vatíkanið . . . Hanm sagði: „Páf- ir.n skal eikld halda, að það þýði r.eitt fyrir hann að leita eftir bandalagi við konungsvaidið, því að ég er tifbúinn að sprengja hvort tveggja í loft upp samtím- is“ ... (Páfinn semdi boðskap tíl Bel- gíu, Hollands og Lúxemborg, þar sem hann skýrði frá því, að hann bæði fyrir sigri þeirra). Konungurinn sendir bcð um. að hann sé fús till þess að gefa Göring amnunziata-orðuna (haesta orða ftala), en hann óskar að losma við að semda heilla- skeyti . . . Hans hátign fer fram á, að ósk hans sé haldið leyndri fyrir Mussolini". 13. maí: „Mussolini er farinn að taila á þessa leið: „Eftir einn mánuð ætla ég að fara í stríð. Ég ætla að ráðast á Frakkland og Stóra-Bretland á sjó og í lofti. Ég er hættur að hugsa u,m nokkra órás á Júgóslavíu, þvl að það væri auðmýkjandi, af því hún væri ein síns 3iðs“. Páfimm hefur sagt, að hann sé jafnvel tilbúinn að fara í fanga- búðir, en vilji ekki gera meitt a rnjóti samwizkiu sinm“. Teleki er illa víð þýzkan sigur 25- marz: „Teleki (umigvérski for rætisráðherrann) hefur skotið sér ur.dan að taka afstöðu til stríðs- aðilanna, en jafnframt hefur hann ekki dulið samúð sina með vest- urveldunum, og hann óttast þýzk- an sigur eins og pestina. — Þjóð- verjamir taka það upp hjá sjálf- um sér að bjóða okkur loftvarna- tæki- Mussolini gerir áætlanir um að senda eftir þeim“- 27. marz: „Við miðdegisverð- inn spyr Teleki mig allt í einu: „Spilið þér bridge?“ „Bridge, af hverju spyrjið þér að því?“ „Ein- hverntíma munum við verða sam- an í fangabúðunum í Dachau". 29. marz: „Þessi skýrsla (um al- menningsástandið í Þýzkalandi, sem ftali, er hafði verið mánuð þar, hafði gefið Ciano) hefur ekki að verulegu leyti breytt skilningi Mussolinis á Þýzkalandi, en hann játar, að Þýzkaland hvíli ekki á neinum rósabeði, og að misheppnuð árás eða stríð, sem dregst á langinn, muni þýða ósig- ur og hrun þýzku þjóðarinnar. „Ég skil ekki, að Hitler skuli ekki sjá fram á þetta“, sagði hann „ég hef á tilfinningunni, að fasisminn sé að verða lóslitinn, en að það sé slit, sem ekki er alvarlegt, en þó fyllilega greinilegt, og samt tekur hann ekki eftir því í Þýzka landi, þar sem úrslitin nálgast með óhugnanlegum hraða“. 30- marz: „Það er ekki í fyrsta skipti, sem Mussölini er ergilegur út af kaþólskunni, sem hamn á- kærir fyrir „að hafa gert ítalíu að heimsveldi og hindrað hana að verða þjóðveldislega sinnaða. Þeg ar land verður heimsland, þá til- heyrir það öllum nema sjálfum sér“- EinræSisherra má ekki líta illa út 31. marz: „Ég hef frétt á sikot- spónum, að Mussolini hafi í hyggju að reka mig úr stöðu rr.inni sem utanríkisróðherra. Eg trúi því ekki sjálfur. Mussolini er ergilegur út í Summer Wells, vegna þess að hann sagði Chamb- erlain, að Mussolini liti út fynr að vera þreyttur og eirðarlaus. Við fengum að vita þetta úr þeim skeytum, sem brezka sendj- sveitin sýndi okkur eins ogvana- lega“. 2. apríl: „Straumihvörf í ótt- ina til styrjafdarþátttöku“. 5. apríl: ,,í gærkvöld sá ég þýzku filmuna um árásina á Fólland . .. Það er góð kvikmynd, þegar tekið er tiilit til þess, að Þjóðverjarnir vilja með henni að- eins lýsa þvi miskunnarlausa oí- beldi, sem þeir hafa bciitt, en sem útbreiðslustarfsemi cr hún andstyggileg. Dingle (lögfræðilegur ráðuniauí- ur brezku sendisveitarinnar) kom með meiningarJausan og yiirleitt óákveðinn boðskap frá Chamber- lain forsætisráðherra, eitt af þess- um skilaboðum, sem dætmd eru til þess að verða efcki virt svars. En meira er leggjandi upp úr þvi, hve dapur tónniran er í þessum boðskap, sem er óróleg leit eftir samkomulagi og ber vott um sikort á sigurvissu“. 8. apríl: „Búdapest er í upp- námi... Undir því yfirsikini, að Rússar muni bráðum ráðast inn í Bessarabíu, hefur Þýzkaland í huga að hertaka rúmensku olíu- svæðin og heimta frjálsa leið gegnum Ungverjaland. Verðið fyrir þetta leyíi á að verða Trains- sylvania. .. Það ætti að veröa endalok ungversks sjálfstæðis". 9. apríl: „Þeir réðust ekiki inn í Rúmeníu. KLukkan tvö í morg- un kom ritari frá þýzku sendi- sveitinni með bréf frá Macken- sen, sem bað um að tekið yrði á móti honuim kl. 7, ekkert anm- að. Hann kcm kl. 6,30, fölur og þreyttur, og sagði frá ákvörðun Hitlers um að hertaika Danmörhu og Noreg og lét því viðbætt, að ákvörðunin væri þegar komún í framkvæmd. Mussolini sagði: ,,Ég felst al- gerlega á þessar aðgerðir Hitl- ers. Það er með þessu móti sem rnaður vinnur stríð... Ég skal gefa skipun til blaðanna og ít- öisku þjóðai'innar um að fara skilyrðislaust lofsamlegum orðum um árás Þjóðvorja". 10. apríl: „Fregnir uim árásir Þjóöverja í norðri hiaifa fengið góðar undirtektir hjá ítölsku þjóðinni, sem Mussolini lýsir se.n „skækju, sem hyllir sigurvegar- ana“ . . . Mackensen kom og heilsaði upp á mig með iítinn hvítvoðung. Kon.a hans hafði eignazt son... Ég jós yfir hamn heillaóskum, þar sem það var það einasta, sem ég gat gert“. „Flotinn er tilbúinn“ 11. apríl: „Hraðboð frá Hitler tí! Mussolinis (í gærkvöldi) . . . í dag hefur hann útbúið hjartan- legt svar: „Frá og með deginum á morgun verður ítalski flotinn tilbúinn. Undirbúningur vör til lands og sjávar tekur framför- um“ . . . Ég held áfram að vera tortrygginn . . . Hann kom til baka frá konungsfundi eftir sam- taiL sem honum var ekiki fuil- nægjandi. Hann sagði: „Konung- urinn vill, að við grípum aðeins inn í „til þess að safina saimian leifunum. Ég vona, að þeir eigi ekki eftir að mölva þær fyrst yfir hafðinu á okkur . . . Ti.l þess að gera þjóð mikla, verður maður að senda hana í stríð, jaf n- vei þó að miaður vorði að sparka í afturendann á henni“. Ciano var veikur fraim að 29. apríl, þegar hamn gerir athuga- semdir um samta! við Filipus prins af Hesscn, móg konungs- ins. 20. apríl: „Hann tailaði um á- rásina, sem stendur fyrir dyrum, og sagði, að Hitler konndi bara slaemu vcðri um, að han.n hefði ekki gctað haldið upp á aCmælis- daginn sinn (20. apríl) í París '. 22. apríl: „í morgun var breytt dagsetningunni fyrir Ixitttöku It- ala í stríðinu, fram að vorinu 1941, jaíinframt því scm iausn- inni á norska vandamáiinu var fiestað, og miðstöðin fyrir að- gerðirnar í Evrópu flluttist um leáð fjær okkur. Göring ríkis- marskáikur er cnn með ólund út. af því að Ribbentrop fékk annunzista-orðuna, hæsta virð- ir.garmerki . ftalíu". 23. apríl: ,.Ég talaði við Ilduce um málið. Við megum ekki láta hinn fyrirferðarmikila hálf-ein- ræðisherra Þýzkalands bíða leng- ur. Mussölini gefur mér umboð til að skrifa bréf til konungsin.s j og gefa skýrsiiu um, hve sálar- \ ástand Hermanns sé lélegt“. 25. apríl: „Mussolini samiþykkii- skipun Alfieris (sem sendiherra í Berlín, eftir Attolicos, sem sam- kvæmt beiðni Þjóðverja var kali- aður heiim) ... II duce gefur honum skipanir. Hamm leggur á- herzlu á, að hann ætlar sér að haida íást við sammingama, ?n bætir því við, að hann muni þá fyrst taka þátt í stríöinu „þegar hamn hefur næstuim stærðfræði- lega tryggingu fyrir aö vinna það'v 26. apríl: „Svarið tiil Reynaud (franska forsætisráðherrans), sem hafði stungið upp á fundi við Mussolini, er til.búið. Það er kuldalegt, stuttaraiegt og fyrir- litlegt bréf ... II duce sendir líka stutt símskeyti til Hillersog ræður honum til þess að halda Narvík, hvað sem það kostar'*. 28. apríl: „Enn kemur bréf frá Hitler till II duce . . . Þessi bref eru venjulega ekiki sérlega merki- leg, en Hitler er góður sálfræð- ingur og veit, að þau síga djúpt niöur í meðvitund Mu.ssoliinis . Páfinn hefur sent bréf til II duce og bendir í því á, hve mikils- vcrt honuim þykir um allarfriö- artilraunir og beiðist þess, að ít- alir standi utan við styrjöldina. Mussolini tekur þessari mállaiei*,- un með tortryggni, kulda og háði“. 1. maí: „Philipps (semdiherra Bandarikjanna í Rómaborg) hisf- ur með sér bodskap frá Roose- velt tnl II duce. Það er aðvörun, sem er kurteisleiga orðuð, þar som Mussolini er varaður við að taka þátt í styrjöldinni . . . Mussolimi tók þessu óvingjarn- lcga og heldur, að Roosevelt snúist opinberlega á sveif með Frökkum og Englendingum . Hanm skrifaði persónulegt svar, stutt og óvinveitt, og segir þar, að ef að Monroe-kenningin giJdi fyrir Ameríku, þá hljóti hún líka að gilda fyrir Eviióipu“. 3. maí: „Ribbentrop segir, að árásin á Maginot-línuna verði á- líka snögg og hún sé viss. í fyrsta skipti fer nú jaínvel Gör- ing fram á, að við skulum taka þótt í styrjöldinmi, þar sem nú sé skammt til sigursins . . . Franco hcíur sient óljúfan boðskap til Mussólinis, þar som hann stað- festir algert hlutleysd Spánar. Spánn ætlar að rcyna að byggja upp beinagrind sína, som styrjöid og stjórnarbylting hafatært ppp“. 4. maí: „Nýtt bréf frá Hitler til II duce . . . Hitler kvartar yfir því, að þaö gan.gi of skjótt að sigra, og það hafi gcrt ó- mögulegar viöureignir í nokkr- um stærri stíl við brczkan her- afla, svo að ekki hafi fengizt tækifæri til að róða niöuriögu,m hans . . . Hann endar með þvi að segja, að hann mumii vinna sigur í vestri jafnskjótt og mögu- legt er og hann ncyðist til þess að gera það þrátt fyrir hótunina um þátttöku Ameríku. 9. maí: „Badoglio . . . heldur að það miuni taka miljón manna scx mánuði að brjótast í gegn- um Magmot-línuna“. 10. maí: ,,Þetta er sögudegt: Ég var boðinn í lélegan miðdeg- isverð í þýzku sendisveitinni í gær. Þegar við fórum þaðan kl. 12,25 sagði Mackensen mér, að hann yrði ef til vill að gera mér ónæði um nöttina og skrifaði upp símanúmerið heima hjá mér. Klukkan fjögur um morguninh hringdii hann og sagði, að hann kæmi til mán eftir þrjá stundar- í'jórðunga og að við skyldum fara saman til Mussolinis, þar sem hann hefði skipun um að hitta hann nákvæmlega kl. 5 um morgunimn. Hann vildi ekkert sieigja um erindið. (Þýzkaland réðist á Belgíu, Hólland og Lúx- embúrg kl. 5,30 f.h. þann 10. maí 1940). Við fundium Mússolini rólegan og hlæjandi. Hann les orðsend- ingu Hitlers, sem var listi uim orsakirniar til hernaöaraðgei'ð- anna og endaði með því að hvetja Mussolini tii að taika þær ákvarð- anir, sem hann sæi nú nauðsyn- legar fyrir framtíð landsins . . . Eftir nærri tveggja tínua samtai sagði II duce við Mackiensen, að haimn væri sannfærður um, að Frakkland og Brebland væri að undirbúa árás á Þýzkalanid gegn- uim Holland og Belgíu. Hann samþykkti í fullri einlægni að- gerðir Hitlers. Um morguninn sá ég hann (Mussolimi) mörgum sinnuim, og því miður. varð ég greinilega var við, að hugsunin um að taka þátt í stríðinu fékk meiri og nieiri uimráð yfir honum. Jafn- vel Edda (kona Cianos og dóttir Mussolinis) hefur verið í Palazzo Venezia og sagt föður sínium, að landið óski stríðs og að áfram- haldandi hlutleysi væri til van- sæmdar. Ég tala við Poncet, Loraime og Phillips (franska, brezka og am- eríska sendiherrann). Þeir heimta að fá að vita um afstöðu Italíu . .. Af símtölum, sem við höfuim lát- ið hluta á, iítur út fyrir, að þeir vænti svars okkar samstundis . .. Pillips sagði, að það, sem skeð hefur, muni valda miklu hugar- róti á omeríska meginlandinu. Hann spáði engu, em það kæmi mér ekki á óvart, þó að Banda- ríkin silitu stjómmólasambandi við Þýzkaland undireins, sem undirbúning til þátttöku í stríð- inu ... Edda ferðast til Florenz Edda kemur og heilsar upp á mig, óður en hún fer til Flórenz, og hún talar um þátttöku í stríð- inu uindir eins, um nauðsyn á því að hefja árás, um sæmd og van- sæmd. Ég hlustaði á hana með ópersónulegri kurteisi. Það er synd að jafnvel hún, sem er svo vel gcfin, skuli ekki nota skyn- somi sína. Ég segi henni, að hún muni hafa gott af að fara til Maggio Fiorenitino (söngvahátíð, sem er árlega í maí-mánuði), þar sevn hún gæti gefið sig betur að tón- list. II duce segir, að við verðurn að bregða skjótt við (í Júgóslav- íu). Hann setur merki í ailmamak sitt nálægt 1. júní og ákvcður að kalla Gambara til baka (stjórn- anda ítölsku herjanna) fi’á Spáni, til þess að taika við stjóminni yfir árásarhernum . . . Churchill cr tekinn við af Chamberlain, en það hefur alls ekki nein óhrif á Mussolini, sem tekurþessari frétt með hálfkæringi. Fagnaðarerindið og Mussolini 14. maí: „Bréf frá Hitler íil Mussolinis. Hann lætur ekki lit- ið yfir sér — sigrar á landi og u'mffram aiit í IoiBtinu“. 15. maí: „Roosevelt sendir boð- skap til Mussolimis. Tónninn er breyttur. Hann er ekki lengur með neinar dulldar hótanir. Það er fnakar vonlítili og sáttfús boð- skapur. Hane talar um fagnaö- arerindi Krists, en það eru rök, sem hafa lítil áhrif á Mussolini, einkum niú, þegar hann heldur, að sigurinn bíði hans“. 18. maí: „Brussel er fallin, Antwerpen í nístum. Skriðdreka- sveitir vaða í gegnum Frakkland og alla ledð til Soissons. Fi’ancois-Poncet (franski sendi- herrann) veit, að líf Frakklands er í veði . . . Hann vill eikki trúa því, að Mussolini vilji svipta Stalín heiðurinn af að slá fallinn mamn . . . Ég sendi yfir til PhiRips stutt svar við boðskap Roosevells. Hann tekur á móti þvi án þess að segja eitt orð“. 20. maí. „Mackensen gefur í skyn möguleikamn á, að við nálg- umst Rússland fyrir millligöngu Ribbentrops. Ég svaraði, að við hefðuim ekkert á móti þvi, að því tilskyldu, að Rússamir stigu fyrsta skrefið“. 21. maí: „Ég tala við Mussol- ini um, að við gerum Þjóðverjum ijóst, hverjar ósikir okkar eru. Ef við eigum virkilega að steypa okkur á höfuðið út í þetta æv- intýri, þó verðum við að fá al- menmilegan fund til að ræða mál- ið . . . Eftir fyrsta júní á ég kamnski að hitta Ribbentrop og búa til skýrslu um, hvað á að fcRa í ckkar hlut að styrjöldimú lokinmi".

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.