Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 04.08.1969, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 04.08.1969, Blaðsíða 7
Mánudagur 4. ágúst 1969 AAánudagsblaðið 7 Mikil raunvísindi og eitt mannúðarhænsni Ikenmib módursystur Eleanor í Par- ,sér yfir þá opinbera emibesttís- I ís á árunutm fyrir prússnesik- | raenn og eiginkoniur þeirra, er | franska stríðið 1870-1871. Mad- notfærðu sér aðstöðu sina til þsss Fraimhaild af 8. síðu. þeirri staðreynd fyrst o-g fremst og alveg sérstaMega sé skýring- una á því að finnia, hversu stjamfræðilega lanigt hyldýpis- bil er þegar staðflest á milli raun- visinda og lýðræðislegra tilburða £ þjóðfélagsmálasikipan mann- kynsins. Vísindin beygja sig í auðmýkt fyrir sköpunaiverkiinu og náttúrulögmálunum — lýð- ræðið er ein allsiherjar sammögn- un a£ heilaspuna og bábiljum, sem það derrir upp í illsnjaik og hroka gagnvart þessum sömu lífs- sanninduim, það telur sig þess umikomið að „sigrast" á þeim og „bæta“ þau. með þedrn árangri, að það hiefir tekizt að gera svo að segja ailan heimion að ó- bærilegu víti, þar sem jafnvel viðstöðullaus þjóðaimorð þykja sjálfsögð fyrirbrigði. „Stjórnmáiamenn11 Sökum þess að viðhorf þess- ara tveggja meginafla í örlaga- baráttu mannkynsins eru svona gjörólík í öllum grundvallarat- riðum, þá verður það engum hugsandi mamni undrunarefni, að mikilhæfustu einstaklingar hverrar þjóðar hasla sér völl á vettvahgi raunvísinda, fram- leiðslu og viðskipta, en miðlungs- og undiimálslýðurinn, oft hi-ednt úrhrak andlega og siðferðilega, í þinga- og ráðstefinuhemiinum,, og kallar sig stjórnmálamenn. Það er hans jarðvegur, þar fást mikil- ir peningar fyrir litla fyrirhöfn og gildar stöður út á enga þekk- ingu. Gjaldgengustu inngangs- orðin eru mannúð og þræðralag, að ógleymdu fyrirheitinu um að uppfylla sérhverja ósk sérhvers manns. Og þessi formúla hefir reynzt happadrjúg svo lengi sem menn muna: enn ein sönnun þess, að múgurinn getur ekiki hugsað né skiiið, hann bara etur, sefur og vinnur, hann dreymir tíðast um bíl og bar — og kviðinn full- an af kjötkássu. Málin skýrast oft bezt af ein- stökurn áþreyfanlegum dæmuun eða tilteknum, nafngreindum persónum og persónuleysingjum. Þegar ég þvi leitast við að gera mér grein fyrir einhverju mál- efni, ástandi eða atburðd, þá fmnst mér oftast skynsamlegast að leita fyrst svara við spurn- ingunni: Hve-r eða hverjir eru frumikvöðlar hugmyndarinnar, máttarstólpar byggingarinnar eöa gerendur í átötounum, — og hvemig er samræmið á milji orða þeirra og athafna? Fái ég viðunandi svör, liggur mállið und- antekningarlítið ljóst fyrir til frekari úrlausnar. Hér að framan þykist ég hafa drepið í skýru en alltof stuttu máli á meginástæðu þess, að lýö- ræðið hlýtur ávallt að vera ó- fremdin einber margfölduð með niðurlægingunni. Og það sann- ast ekki hvað sízt af athugun á framkomu og ferli þeirra, sem hafa beitt sér og beita sér fyrir framgangi þess, hafa laigt .sig fram og leggja sig frarn um að gera það að varanilegu ástandi. Það er alveg sama, hvar maður grípur niður í kösina: gripirn>r eru í aðalatriðum markaðir sömu þrístýfingum hræsni, ranghverfu og meinhunzku — þar er alveg sama, hvort um er að ræða Churchill eða Roasvelt, Benes eða Eisenhower, Morgenthau eða Vansittart, allar götur niður í noi-ska lýðræðisjafnaðanmenn, ,,landvamafylkinguna“ Trygve Lie — Einar Gerhardsen — Hal- vard X>ange. Sálarástand þeirra og líkaimsgeð er sama vilpan. Það myndi því ekki skipta nokkru máli, hver væri valinn máli mínu til skýringar, en af því að framiangneinda fylkingu, og flesta þá, sem lienni eru á- líka þekktir af verkum sínum, helfdr mjög sett niður á siíðari árum í augum álitleigs hluta rétt- sýnna manna, þá tel ég að þann- ig mætti líta á, að ég veldi allt- of auðvelda leið, ef ég tæki ein- hvern þeirra til dæmis. Eg álít því sanngjarnara að sýna núna einhverja aðra lýðræðdspersónu, sem hefir sér það einlkum til a- gætis ennþá, að njóta ailveg und- antekningalaust fullrar ástar, að- dáunar og virðingar í hugutm og hjörtuim alls heittrúaðs lýðræðis- fólks. Dæmigerð lýðræðispersóna Hér á ég við Eleanor Roosevelt (1884-1962), eiginkonu Franklin D. Roosevelts, forseta Bamdardkj- anna, sem íslenzka sjónvarpið titllaði ,,hina djörfu og hæfileika- miklu mannúðarkonu“ af lítil- læti sérþekkingar sinnar einu sin.ni smemma í vor. Reyndar var Eleanor Roosevelt talin af mörg- um athuguluim Bandaríkjamönn- um liinn „illi andi“ eiginmanns síns, og mörg virtústu blöðin í heimalandi hennar nefndu hana varla annað svo árum skipti en „La Boca Grande" (seim ég þýddi mieð orðinu ,,risastórkjaftan“ í gredn mi-nni hér í blaðinu hinn 14. f.m., en nú hei'ir einn aí virt- ustu miUvísindamönnum Háskóla ísilands, er þakkir feril „LaBoca Grande“ mjög vel, bent mér vin- samlega á, að réttari og viðkunn- ainlegri þýðing væri „tröllkjaiftan“ — og á óg ekki sérlega erfitt með að fallast á það). Annars mun mefnd Eleano-r vera þekktust fyrir að hafa samið hina svo- kölluðu Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna í kærleiks- ríkri samvinnu við Andrei Wysch- inski, fyrrverandi stórslátrara Stalíns úr hreinsununum miklu á árunum 1936-1938. Alltaf til leigu gegn greiðslu út í hönd ,,Frú Kooscvdt hafði ckki vcrið mjög lengi í Hvíta hús- inu, þcgar hún birtist í aug- lýsingadagskrá útvarpsins, þar sem hún hlaut háa pcninga- upphæð í borgun. Það var dá- lítið óvænt að hcyra ciginkonn forsctans gusa út úr scr á- róðri út í loftið fyrir hrein- lætisvörum, rúmdýnum og annan verzlunarvarning. Hun íckk frá$ 1.000 til $ 4.000 í borgun hverju sinni; ckki af því að hún var Elcanor Roose- vclt, heldur af því að hún var ciginkona forsetans“. — John T. Flynn: THE ROOSEVELT MYTH (The Devin-Adair Company, York, 1948), bls. 247. New Mér er það síður en svo nokk- urt launungarmál, að frá því að ég fyrst sá mynd a-f Bleanor Rooseveilt greip mig þegar í stað sterkur grunur um það, að þar væri allit það fyrirlitlegasta, er ég gæti hugsað mér, sameinað holdi klastt í einni og somu per- sónunni. Þessi grunur minn hef- ir orðið að óbifanlegri sannfær- ingu eftir að hafa lesið tugi og aftur tugi blaða- og tímarit-a- gredna úr soraipenina hennar, en það hefi ég m.a. orðið að leggja a mig á undanförnuim árum sök- um áhuga rníns á öllu, sem hugs- anlega gæti þroskað og styrkt viðb-jóð mdnn og an-dúð á lýð- ræði. Óheilílaáhrif þessarar aikunnu lyðræðismannesikju hafa reynzt sérsaukafyUri en fólk aimennt gerir sér grein fyrir, og það er r.i.a. aí þeiim sökuim, að sú dýr- lingsimynd, seim ýmsar samsekt- arklíkur hafa gert af henni og kappkostað að þröngva inn í hug- skot framtíðarinnar, þarfnast nánari rýni. ame Souvestre var nú á faralds fæti og rak þenna-n litla skóda fyrir dætur oflnaðra fjölskyMna í Bandaríkjunum og En-gland-i. Þarna var Eleanor næstu þrjú ár. in, að undanteknu sumanle-yfi ein-u a Long Island o-g stuttum ferða- aö skara eid að sinni köku? En þá var Roosevelt ekki orðinn for- seti Bandaríkjanna, hel-dur aðeins fylkisstjóri í New York (Sjá Em- il Ludwig: „Roosevelt: A Study in Fortunc and Power“, (Viking Press, 1938)). lögum til meginland.sins. Þetta ; En þetta nægði ekki hinmi fjöl- var • öll hennar menntun, hún hsefu forsetaírú. Hún rieyndi sneri alfarin heim til Bandaríkj- anna, þegar hún var oi'ðin 13 ára og átti varla nokkra vinkonu á sínuim aidri. Seinna giftist hún frænda sín- um, Franklin D. Roosevelt, og eins og hún segir sjálf, þásvar- aði hún ömimu sinni, þegar hún spurði hana, hvort hún væri viss um að hún væri raunverulega ástfangin, á þess-a leið: „Ég ját- aði því alvörugefin; þó liðu mörg ár þangað til ég vissi hvað ást var og hvað þ-að þýddi í raun og veru að elska“. Mér er ekíki vel ljóst, hvevs vegna þessi kona ákvað að láta prenta og selja Bandaríkja- mönnum slíkan samsetning ein- mitt þegar hún va-r orðin hús- móðir í Hvita húsinu. En skrá- setning hennar um æskuraunir sínar bera því ótvíræ-tt vitni, að hún stjórnaðist af óseðjandi þrá eftir að láta bera á sér — og vorkenna sér. Þessi árátta varð síðar að ó-viðráðaniegum losta. „Ég hef ekki fyrirlitið Elieanor Roosisvelt sjálfrar hennair vegna; en allt sem hún gerði, var haí- ursvert og alveg jafn ógcðfelit Eleanor Roosevelt varað því er og rógburður hennar, undirfcrli vdrðist sjálfri ijóst, hvílíkt hennar, ágirnd heniiar“, segir skrímsli hún hafði að geyma. Hin hinn heimsfrægi, bandaríski grátkjökrandi sjélfslý'Sing heinnar ( This is my Story“) er ákjósan- ie-gur vitnisburður u-m það, livers vegna hún leitaðist við að kcima fram hefndum á öllu, sem var fagurt, siterkt og heilbrigt. Það varð hennar lífsköllun. Hún gat aldrei yfirunnið sárindin út af því, að sjálf móðir hennar var vön að lýsa henni seim framnir- skarandi ljótu, ógeðslegu og leið- inlegu angatetri. Fyrir þetta reynir hún að hefna í bók sinni. Þar þyiiar hún upp leiðinda-á- virðingum sinna nánustu með þcim hætti, sem einn út af fyr- ir s-ig gefur greiniileiga tilkynna, að um rotið og spillt sálariíf höfundar er að ræða. Hún breið- ir sig út yfir þá staði'eynd, aö faðir sinnn hafi verið drykkju- ræfill og látizt á di-ykkjumanna- hæli. Móðir hennafr sleppur iiurðuvel, end-a dó hún, þegar El- enor var enn á ungum aldri. En er nokkru-m ætlandi að takabitr- ar bernsku- og æskuminningar sem góða og gilda afsökun íyrir æviiönguim ótuktarsikap? — ö-ðr- um en forherfum lýðræðissinna? Því er oft halldið fram, og það með miklum rétti, að maður ei-gi ekki að hata misyndistmanneskj- una sjálfa, heldur eingöngu mds- gerðir hennar. En þegar einhver gerir það að lífsstarfi sínu að hrúga illu oían á iilt — hvað þá? Allt til 15 ára aldurs hafði hún ckki öðlast neina menntun, að undanteknum smátíma, sem hún var í frönsku-m klausturskéla, þá um sex ára gömul, en þaðan var hún rekin með skömm vegna ó- viðráðanil-e-grar tii-hneigingar sinn- ar til þess að ljúga. Loks árið 1899, þegar hún var 15 ára, var hún send í skóla, er nefndist Allenwood, utan við London. Það var franskur skóli, rekinn af uppeldisfræðin-gi að nafni Mad- ame Souves-tre, er áður bafði Kaðamaður, Westbrook Pe-gler, í eftirmiælum sínum um haoa. Peninga, peninga! Og ágirnd ,,La Boca Grande“ var alveg ta-km>arkalaus, líkiega engu minni en hræsni hennar. „The Pan-Aimeirican Coffee Bureau“ var rskið í sameinin-gu af átta ríkjum í Suður-Ameriku. Hlutverkið var að gæta hags- muna kaffifranmleiðenda viðkom- andi landa í Bandarí-kjunum. Sum þeirra greiddu kostnað si-nn beint úr ríkissjóðum sínum, önnur greiddu hann með skatti, sem lagður var á hvem einiasta poka, er flluttur var til Banda- ríkjanna. Auglýsingaskrifstofa ein, sem sonur Harry Hopkins starfaði við, bauð kaffihrin-gnum cinnig hæfni sína í kvikmynda- leik. Hún lét mála sig eins og Indíánakerilingu og sagði lands- mönnum sínurn í móðurle-gum umhyggjutón frá dægrastytting- um eiginmanns síns og barna sinna. Eiinnig á þann hátt mátti græða peninga. Og, eins og ail- ur heimurinn veit, þá var hún með afforigðum blekauðugur penni. Hún framleiddi dagiegan slúðurdáfk, seim hún kallaði „My Day“, og var seldur fjölda blaða og tímarita, enda þótt „ritleikni hcnnar og greindarleg framsetnilig risi ekki yfir medallag venju- iegra gagnfræðaskólastíia", segir John T. Flynn. ,,My Day“ gaf lika af sér peninga — mikla peninga. Gróðavegur mannúðarinnar Og á fleiru var hægt aðgræða peninga, sérstaklega þegar sjálf forsetafrú Bandaríkjanna gaf kast á sér til starffs. „La Boea Grande" var eftirsóttur fyrirles- ari við svo að segja öll tækifæri, og hélt enda fyriríestra í næsi- um því hverri einustu borg Bandarítkjanna. Taxti: firá $ 1.000 til $ 1.500 per. sn-akkeisi, ailt eft- ir því, hver greiðslugeta viðkom- andi samtaika eða stofnunar var hverju sinni. Það hefir verið á- ætlað, að hún hafi rakað saman a.m.k. þremur miljónum dollara þessi 11 ár, sem hún var húsmóð- ir í Hvíta húsinu, hvað verður að teljast vel af sér vikið af kvenimanni, er ekki kunni neitt til neins áður en hún flutti skrif- púlt sitt inn í bækistöðvar fram- kvæmdavaldsins í einu voldug- asta ríid heims. En þetta var eiginkona manns, sem eyddi mikium hluta starfsorku sinnar í að ófrægja aðra fyrir ágirtnd og græðgi, enda þótt í hlut ættu menn, er höfðu mi'kilu lægri laun fyrir að stjóma mörgurn öfflug- ustu fyrirtækjum veraldar með sóma og prýði. Andúð sú, er margir beztu menn Bandaríkjanma, höfðu á Eleanor Roosevelt, sem „lokkdúfu" | Eleanor Roosevelt átti ekki hvað — og tilboðinu var tekið. Eigin- kona Baodaríkjaforseta krækti sér í $ 1.000 á viku hjá sam- steypu erlendra ríkja! Á stríðsárunuim óttuðust sæl- gætisframieiðendu-r m-jög, aðsæi- gæti yrði sett á lista yfir „non- essentiaT'-varning. Þ-eir komu því á fót „The Council on Candv as Food in the Wa-r Effort", og leituðu stuðnings þekktra mainna tú þess að flytja mál sitt í út- varpi og sjónwarpi. Þeim tókst að tryggja sér nokikra nafntog- aða ráðherra og þingme-nn, hers- höfðinigja og flotaforingja, svo og sjálían varaforsetann, Hemry A. Wallace, sem allir studdu mál- stað þeirra endui'gjaldslaust. Þeir tryggðu sér einnig starfski'afta forsetafrúarinnar, en „La Boca Grande“ léði ekki máls á lið- veizlu sinni nema fu-11 greiðsia kæmi fyrir: hún fékk $ 1.500 fyrsta skiptið, sem hún kom fram, aðra $ 1.500 fyrir amnað skiptið og ioks $ 2,500 fyrir þriðj-a skipt- ið. Hvað annað en eitthvað þessu líkt gat Frankiin D. Rooseveit haía átt við þegar hann hellii sizt rætur sínar að rekja tilþess, hversu blygðunarlaust hún not- færði sér neyð og vandræði hicnna gæfusnauðustu meðal samborgara sinna, þegar kreppan mdkla hafði gert landið allt að táradal, til þess að auðgast persiónulega á hræsnisvaðli sínum og með því að leggja sig alia fram um ill- girnd og öfundsýki í hvers manns brjóst. Hún var fullkomm lýðræðis- manneskja frá vöggu til grafar. Þegar hún lézt, þá sendu komm- únistaforingjar víðs vegar um heim, þ.á.m. florsætisráðherra Sowjetríkjanna, tregablandin samhryggðarskeyti til aðstand- enda og ríkisstjómar Bandaríkj- ainna. Hún átti það skilið af þedim, þeir áttu henni ekki svo fátt upp að unna, sem ég mun c.t.v. rekja nánar síðar. Líf hennar og starf var sam- felld sönnun þess, að það er m-jög auðvelt að gr-æða stórfé á mann- úð og bræðralagi, jaflnvel þó að hlutaðeigaindi sé að ýmsu van- búinn frá náttúrunnar hendi. — J. Þ. A.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.