Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 18.08.1969, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 18.08.1969, Blaðsíða 6
6 Mánudagsblaðið Mánudagur 18. ágúst 1969 hátUfrnÍAkó Það borgar sig að auglýsa í MÁNUDAGSBLAÐINU ÓLYKTIN Framhald af 1. síðu. sóknir sánar til Islands fyrir röskri öld, töluðu mikið um hve íslendingar væru miklir sóðar, lyktuðu verra en hálfúldinn fisk- ur, sem hékk í hjöllum þeirra- Sóðaskapur, að þeirra dómi, skort- ur hreinlætis og almenn andstaða gegn öllum hreinlætisvenjum væru aðalsmerki íslenzks almenn- ings. Þessi kenning virðist hafa hlotið almennt samþykki hjá borgaryfirvöldunum, enda mumi Islendingar vera hinir verstu and- stæðingar almenns velsæmis í þQssum efnum. Borgarstjóri Það er skemmtilegt, að borgar- stjórinn okkar, manna hreinlát- astur skuli láta þessa ósvinnu ráða hér ríkjum. Sjálfur ritar hann kveðju og fagnaðarorð í ferðapistla ferðaskrifstofanna, býð ur erlenda gesti vellkomina. Þessi molbúaháttuir í málum eins og þessum verður að hverfa. Það er ekki gaman, þegar loksins sólin skín, að bjóða gestum eða Reyk- vfkingum sjálfum upp á svona aðkomu. Vera má, að nokkrar sálir hér í Reykjavík njóti þess, að verða samdauna bræðslu- óþverranum, en stór hluti borgar- búa vanmetur þetta aðgerðarleysi yfirvaldanna- Það á að skylda eigendur þess- ara verksmiðja, að gera nú þeg- ai' ráðstafanir til þess, að verk- smiðjurnar vinni úr fiskinum án þess, að öll borgin lykti. Þetta eru stórfyrirtæki og vel auðug. Borgin hefur veitt þeim óverð- skuldað aðhald, valið fegurstu bletti borgarinnar undir þessa starfsemi- ? Þotuflug er ferðamáti nútímans - HVERGI ÓDÝRARI FARGJÖLD FLUGFÉLAG ÍSLANDS FORYSTA í ÍSLENZKUM FLUGMÁLUM ( -------------------------\ Nútíminn gerir fyllstu kröfur til hraða og þæginda á ferða- lögum og þota Flugfélagsins uppfyllir þær. Ferðin verður ógleymanleg,þegar þér fljúgið með Gullfaxa. 13 þotuferðir vikulega til Evrópu í sumar. k__________________________) ÞJÓNUSTA HRAÐI ÞÆGINDI

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.