Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 18.08.1969, Blaðsíða 8

Mánudagsblaðið - 18.08.1969, Blaðsíða 8
úr EINU Tveir rútubílstjórar hittust á snyrtiherbergi á Blönduósi, þvoðu sér og losuðu sig við ryk ferðalagsins. Á snyrtiherberg- inu voru nýtízku handþurrkur úr bréfi í kassa, en þannig er um búið, að þegar ein þurrka er slitin úr kassanum kemur önnur „automatískt“ út. Annar bilstjórinn þó hendur sínar og þerrði en beið eftir hinum, því að þeir ætluðu að matast sam- an. Svo vildi til, að þegar seinni bílstjórinn ætlaði að taka til þurrku sinnar, kom hún ekki út úr kassanum. Þá varð bílstjór- anum að orði: „Nú, þetta er eins og Mánudagsblaðið. Kemur ekki út nema endrum og eins“. Sólarleysið í sumar er orðið mikið umræðu- og kvörtunar- efni í Reykjavík. Þótt útlendingar búizt ekki við miklu sólar- fari hér uppi á ísiandi, þá getur þeim líka brugðið. Um daginn stóðu tveir ferðamenn, sem hér höfðu dvalizt um hálfsmánað- arbil, utan við Hótel Borg þegar sólin, öllum að óvörum braust úr skýjum. Þá sagði annar: „Nú, hún er þarna ennþá, blessað skinnið“. Flosi Ólafsson, leikari og leikstjóri, er allra manna gaman- samastur og gerir sér engan mannamun þegar kímni á í hlut. Á sumrum er Flosi hestamaður að Laugarvatni og ferðast með gesti á hestum að Gullfossi og Geysi og viðar um nágrenni sumarhótelsins. Flosi kom heim til sín í höfuðborgina í fríi, og vildi Lilja, kona hans gera honum dálítinn dagamun og bakaði jólaköku til að gæða maka sínum á með. Flosi bragð- aði kaffibrauð konu sinnar, leit á hana um stund, en mælti síðan: „Heyrðu elskan, þessi jólakaka á áreiðanlega eftir að valda byltingu í sementsframleiðslunni“. Kokkarnir í Grillinu á Hótel Sögu, virðast nú orðnir sérfræð- ingar í að kveikja í kokkhúsi sínu, en samkvæmt frásögn hó- telstjórans, er starfsliðið á 8. hæð hússins orðið einskonar sérfræðingar í slökkviliðsmálum. Nýlega varð eldur laus í ein- um potti þar efra, en þjónar og kokkar brugðu skjótt við og breiddu asbest-dúk yfir eldinn svo ekki varð skaði að. Það skrítna er, að gestir eru ekki þjónustufólki óvanari slíkum at- burðum, en sátu sem fastast meðan á þessari einstöku leik- fimi starfsfólksins stóð. Getur það verið, að íslenzkir kaupmenn selji of ódýrt? Okk- ur hefur verið bent á, að lopapeysur séu seldar í búðum hér fyrir lágt verð, svo lágt, að erlendir gestir verða undrun slegn- ir. Tjáði oss gestur, að slíkar peysur mætti vel selja fyrir allt að $30, en meðalverðið hér mun vera um $10—12. Það þykir aðalsmerki í öllum ferðamannalöndum að plokka túrista sem mest og undarlegt, að íslenzkir kaupsýslumenn skuli þar vera að dragast afturúr. „Pop“-músikkantar gerast nú ærið umsvifamiklir og lauk síðustu skemmtan þeirra með handalögmálum í kaffihúsi í Reykjavík. Þessir guttar eru sjálfsagt snillingar í iðn sinni, en nokkuð þykja þeir nú uppþotssamir og miklir af sér. Þótt þeir séu vinsælir, þá er þeim enn engin vorkun að sýna almenna mannasiði og ætti að vera óþarfi fyrir dyraverði að lenda í handalögmálum við þá. Mánudagur 18. ágúst 1969 Playboy-Hefner í hjúskapar- hugleiðingum? Hcfncr og Barbara Jæja ungkarlar, þá hefur vinur ykkar Hugh Hefner, útgefandi hins vinsæla mánaðarrits, Play- boy (sjá lcikfangið okkar) svikið ykkur og horfið frá gjálífislilfnaði sínum og fest sér konuefni — hér um bil. Meistari Hefner, 43 ára, Iýsti yfir fyrir skömmu, að hann hefði fundið ástina í Barböru Benton, 19 ára skólastúlku, sem flikkaði upp á forsíðu Playboys í júlí-heftinu, og er, nú þegar að- alstjarnan í nýrri kvikmynd „What‘s a nice girl like you do- ing in a busincss like this?“ „Þetta er í fyrsta skipti, scm ég hefi vcrið ástfanginn" sagði Ilefner í Rómaborg „ég hefi fund- ið það sem ég var að leita að í öðrum konum. Frískleika og sak- leysi.“ „Hefurðu beðið hennar?‘‘ spurðu forvitnir blaðamenn. „Ekki enn- þá — kannske seinna“ svaraði Hefner, en á milli þeirra er „al- varlegt samband“. „Myndirðu segja já, ef hann bæði þín?“ spurðu fréUtamenn Barböru. En hún svaraði brosandi — „Það væri gaman að hryggbrjóta hann“. Hefner, sem Icikið hefur sér með fögrum konum og brjóstamiklum, strauk hendur, hné og hár hinnar þögulu bros- andi dökkhærðu stúlku — af ein- skærri ást. ■■■ ■ ■ ■■ BLAÐIÐ KOSTAR KR. 20.00 Í ÚTSÖLU. YKKAR ER GRÓÐINN — OKKAR ÁNÆGJAN STAÐREYNDIR — sem ekki mega gleymast: (34) 861,100 lausar stöður í af- ganginum af 3. rfki Hitiers pr. 31. jiílí 1969! — Beitt Iagvopn — Styrlcur skjöldur — Lýðræðis- Iegur leyndardómur — 4.210.500.000.000 mörk — Hungraðir úlfar — „Glæpir" Hitlers í tonnatali — Árangur starfs kapítalisma — Varnarstríð Iýðræðis — Vinna, vinna — við hvers manns hæfi. „Þar sem fleslir lestir veila þó í byrjuninni að minsta kosti vissa tálgleði, þá kveikir öf- undartilfinningin vanlíðan þegar í upphafi. Og reyndar cr öfundin alveg sérsiaklega algeng ástríða á lýðræðistím- um eins og þeim, sem nú standa yfir. Öteljandi geðvild- ir, er við litskryttum í hugum okkar sem réttlætistilfinningu, cru í raun og sannleika gegn- sýrðar öfundarinnblæstri“- — prof. Wi'lhelm Roscher (1817-1894), þýzkur hagvís- indamaður: GEISTLICHE GEDANKEN EINES NATIO- NALÖKONOMEN, Drasden — 1895, bls- 57. ASKAPAÐAR ASTRÍÐUR- Það hefir eiginlega alltaf leg- ið ljóst fyrir flestum glögg- skyggnum mönnum, að lygin hafi jafnan verið beittasta lagvopn lýðræðisins —- og svikin þess styrkasti skjöldur. Ekki heifir heldur þurft neinn sérstakan gáfnagarp til þass - að uppgötva þá auigljósu staðreynd, að öfund- sýkin hefir jafnlengi verið með auðugustu aflvökum þess, ef. ekki beinlínis primus motor, aðalafl- vél. Þeta verður þegar auðskilið m.a. alf því, að höfuðinntak þess er jöfnunarkenningin, en mér vit- anlega- hefir engiirm, sem mar-k er takandi á, dregið í efa, að ein- mitt hún væri eðlislægus-t þeim þjóðfélagsþegn-um, er minnst hafa til bru-n-ns að b-era,-hvort heldur er í andlegum, siðgæðislegum eða veraldlegum efnum. Enginn, sem treystir á mátt sinn og megi-n, getu sína, vilja og þor til þess að sigra í hinum óu-mflýjanlegu á- tökum við erfiðleika lálfsbará-tt- un-n-ar, k-relfSt (út- eða niður-) jöfnunar. Aðeins þeir, sem óttast að lúta í lægra haldi eða eru uijdirmálsfólk, krefjast hennar sem al ls-herj arreglu, ■ og athuga þá vitanlega ekki, freikar en íslenzk- ir „stjórnmála-menn", að afikoma „ihinna lægst launuðu" er aiIILtaf og undantekningarlaust komin undir atgehfi og. atorku og at- haf-nasemi Dg athafna-frfelsi „hinna hærra launuðu" Haldi einhver öðru fram, þá vantar þann hi-nn sama aðeins breiðholtsatkvæði- Hinir mikilhæfari láta sér nægja jafnrétti, sem er lögfræðilegt hug- tak, og á ekkert skyl-t við jalfn- aðarmennsiku í hinni lýðræðis- leg-u my-n-d sinni. „Það væri undrunarefni, ef hin Iýðræðislega stjórnmála- barátta neitaði sér nokkurn tíma um að nolfæra sér öf- undarrástríðuna. En notagildi hennar liggur þegar í því, að yfirleitt nægir að hcita hinum öfundhaldna töku eða cyði- legginugu verðmætis í eigu annarra, án þess að gcta eða jafnvcl aö þurfa að staðhæfa, að honum hlotnist nokkrar hagsbætur í leiðinni". — Prof. Helmu-t Schoeck: DER NEID (Verlag Karl Albert, Freiburg/Múnchen 1966), bls. 223- ÓRÆKIR VITNISBURÐIR. Sá lífsþróttur, sem lýðræðið hefir löngum sótt í öfundsýk- ina, hefir orðið mörgum mæt- ustu mönnurn hugvísindanna (Schopenhauer, Nietzsche, Schel- er, Bu-rckhardt, Raiga og, ef mig misminnir ekki, einnig Kierke- gaard) ytf-rið umlhugsunaref-ni, er þeir hafa gert ítarleg skil, og jafnvel Bertrand Russell, eitt af átrúnaðargoðum hei-mslýðræðisins um á-rabil, kemst elcki hjá að jáita: „Öfund er undirstaða lýð- ræðis . . . Með öruggrí vissu má telja, að 1 ýðræðishreyfingin í gnsku nkjunum hafi að öllu leyti átt rætur sínar að rekja til þessarar ástríðu, og það sama á við, að því er nútímalýðræði varð- ar“. („The Conquest of Happi- ness“, 1, 6.). Það þarf því ek'ki að vekja neina furðu þó að jafn veiga- mikil onkuelfa leiti útrásar í fleiru en kosningum, morgunbleðsku, verkföllum og borgarastyrjöldum. Enda þótt allir sagnfræðingar séu ekki sammála um það, að þær tvær lýðræðisiheimsstyrjaldir, sem hafa geisað á fyrri hluta þéssarar aldar, séu að miklu leyti ávöxtur af öfunds-ýki lýðræðis- ríkjanna út alf velgengni Þýzka- lands undir stjórn Bis-marcks, Wilhelms II. og Adolf Hitlers, þá hefir það aldrei verið neitt úr- slitaágreiningsefni, að orsakanna sé ekki sízt að leita þar. Tilefn- in til þeirrar öfundsýki voru fjöl- mörg ei-n-s og öllum er kunnuigt í bæði skiptin, en tvímælalaust hefir þó ,;sölt“ Hitlers verið sárs- aukafyllra bein í koki, þó að langur vegur sé hins vegar frá því, að þeir Bismarck og Wil- helm II. hafi verið „saiklausir". Það liggu-r vitanlega í augurn uppi, að hin skjóta og krafta- v erka kennda efnahagsendu rrei s n Þyzk-alands á aðeins sex áru-m uindir stjórn Hitlers og kappa hans, hlýtur að hafa valdið lýð- ræðissinnum nær óbæriiegum sál- arpíslu-m. Með Versaiiles-samn- ingnum, burðarstoð hi-ns fyrs-ta lýðræðislega heims-friðar, töldu sig halfa „tryggt lýðræðinu heim- inn“ og gengið þannig frá m-ál- um að öðru leyti, að hinir sigr- uðu ættu sér ekki hina minnstu viðreisnarvon framar- Það áttu Framhald á .7. síðu. I

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.