Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 08.09.1969, Qupperneq 1

Mánudagsblaðið - 08.09.1969, Qupperneq 1
21. árgangur Mánudagur 8. september 1969 12. tölublað SÖLU- BÖRN Nú er tíminn að þéna peninga — þið fáið FIMMKALL fyrir hvert selt blað — Opinbert hneykslismál: 50 ára afmæli flugsins og þáttur ríkisvaldsins íslendingar fagna nú þeim tímamótum, að liðin eru 50 ár frá því að flugvél hóf sig á loft í fyrsta skipti á íslandi. Flug- málafélag íslands hefur af miklum vanefnum efnt til sýningar, og ætlunin er, og var, að ýmislegt fleira færi fram, sem hið margrómaða íslenzka sumarveður hefur komið í veg fyrir. En hvað um það. kassann vegna framtakssemi þeirra einstaklinga, er hafa gert flugið það sem það er á íslandi í dag. Aðrir gáfu — við þáðum Hlutverk stjórnvaldanna Alþingi íslendinga veitti Flug- málafélaginu „rausnarlegan" styrk til að halda upp á afmælið, og er sá styrkur í réttu hlutfalli við fram- lag íslenzkra stjórnvalda til flug- ins á undanförnum árum. Það er ekki „framsýnum" íslenzkum stjórn málamönnum að þakka hve ör þró- un flugsins hefur orðið á íslandi, og þeir hafa heldur ekki þakkað það fé, sem komið hefur í ríkis- Feikna „hasar" á pop hEjómleikum Lögmenn mæta — hald sett á fé — Unglingar tryllast Ríkisvaldið hefur heldur ekki greitt til flugmálanna nema ör- lítinn hluta af þeim tekjum, sem flugmálin hafa fært því. — Það voru Bretar og Bandaríkjamenn, sem gerðu tvo stærstu flugvelli landsins. Það voru Bandaríkja- menn, sem gáfu íslendingum mest- an hluta þeirra öryggistækja, sem þeir ráða nú yfir, og það er af al- þjóðafé, sem íslenzkri flugumferð- arstjórn er haidið uppi að mestu leyti. — Heimskulegt stærilæti Það er svo önnur saga, og ugglaust fáum kunn, aS Banda- ríkjamenn loafa viljað greiða mun Framhald á 5. síðu. Hrun á bókamarkað- inum í vændum? Bókaverð talið aukazt gífurlega í haust — Jólamarkaðurinn í hættu Talið er að algert hrun í stað dálítils samdráttar, verði á bókamarkaðinum í vetur, jólamarkaðinum, en ástæðan er nýir samningar við prentara og bókagerðarmenn. Segja fróðir, að vart komi til mála að nokkur nýtilega og sæmilega unnin bók verði undir kr. 500,00 svo ekki sé talað um vandaðar út- gáfur og skrautbækur. Samningar þessir hafa raunverulega komið illa við alla útgáfustarfsemi, bæði blöð og bækur, og má þar búast enn við hækkunum. stöðva þetta kaup- og kjarakapp- hlaup, þá á hún ekki von langrar setu, þótt hún sé þegar orðin ærin. Sjálf félögin geta líka verið viss um, að með minnkandi kaupgetu almennings, þá er hætt við að bóka- flóðið minnki og útgefendur bóka haldi að sér höndum í þeim efnum og er þá hætt við að verkefni bóka- gerðarmanna og prentara almennt dragist saman. Óbeint tap Bækur geta ekki hækkað enda- laust, bókaútgáfurnar, sem þegar eru of margar og leifar frá alls- Framhald á 5. síðu. Skaði Það má telja, eins og fyrr, að ástæðan til þess, að svona skjótt gekk saman sé sú, að bókaútgefend- ur voru komnir í öngþveiti með jólabækur sínar ef verkfall hefði orðið, en blöðin sköðuðust tiltölu- lega minna. Eflaust er rétt, að verk fallsaðilar þurftu á talsverðri leið- réttingu að halda.en svona stökk eins og nú var tekið er dálítið ó- heillalegt, og mun í lokin hefna sín að nokkru. Samdráttur Ef ríkisstjórnin ætlar í sífellu að láta undan og gera EKKERT til áð legu striti hans til að vinna fyrir daglegu brauði og átti hann, að sögn, nokkur fjár- hagsvandræði við að stríða. Popparar æfir Þetta umrædda kvöld hafði Einar samið um að greiða hljómsveitunum þeg- ar í stað, en greiddi aðeins einni þeirra en bað hinar biða. í sama mund birtust þrir lögmenn og lögðu hald á allan aðgangseyri sem greiðslu upp í kröfur þær sem þeir áttu á Einar. Hljómsveitarmenn urðu æf- ir og kváðust vilja „mat sinn og engar refjar“ ella yrði ekki úr hljómleikum. 'öskrandi unglingar í millitíðinni urðu ungling- arnir hamslausir yfir töfinni og hrópuðu og kölluðu, kváðu svik ein og pretti, ef Framhald á 5. síðu. Mogginn gegn Svíum Hlálegur hugsjénakappleikur Tékkar og blámenn bitbein ráðherra- fundar — Grimmd í herbúðum Það vakti almennan hlátur þegar utanrikisráðherra Svía lýsti yfir í viðtaii við MBL., að atburðirnir í Tékkóslóvakiu væru innanríkismál Tékka og Skandinövum óviðkomandi. ERki að þessi ummæli ráðherrans væru röng, heldur komu þau svo hlægilega upp um svokallaða „einingu11 ráðherranna, og afskipti þeirra af heimsmálum að unun var að lesa þau. — Skömmu áður var sagt frá að viðurkenning Biafra myndi spilla öllum málum í blámannalandi. Mogginn móðgast Morgunblaðið móðgaðist svo herfilega yfir þessari yfirlýsingu ráðherrans, að Sigurður Bjarnason sá sig tilneyddan, að telja Morgun- blaðsmenn enga samleið eiga með Svíum í þessum efnum, enda er Sigurður einn mesti Skandinavinu- frömuður íslands og situr hálft árið í kjöltu þeirra og ræðir al- heimsmálin og „samvinnuna". Ekkert nýtt Samkvæmt frásögn blaðanna kom ekkert nýtt né nýtilegt úr herbúðum fundarins, en skálaræður Embættismenn og ábyrgðin Það „poppaði'1 nú aldeilis geigvænlega á ,,pop‘‘-hljóm- leikunum siðastliðið fimmtu-i dagskvöld, og lá við, að sögn, að unglingarnir, hátt á 5. þúsund, yrðu af allri skemmt- un, ef ekki góðgjarnir lögmenn hefðu bjargað málunum á síð- ustu stundu eða einni klukku- stund seinna en uphaflega átti að hefja skemmtunina. Forsagan er sú, að einn ágætur og landskunnur „entrepreneur11, Einar Sveinsson sem m.a. gaf út HRUND, seldi alfræðibók, handbækur og slíkt, undir- ritaði skemtmanaleyfið. Þess var ekki gætt, að fyrir- tæki Einars hafa jafnan goidið nokkurt afhroð í dag- Er það satt, að læknar á einni deild eins stærsta spít- ala landsins, séu oft við „öl“ og af því gæti hlotizt alvarleg- ar afleiðingar ef ekki er kippt i taumana? Einu sinni var maður, sem keypti nokkrar lestir af arseniki. Hann ætlaði að nota það við framleiðslu á gleri. (Hitt er svo annað mál að gamla góða grundvöllinn fyrir þeirri framleiðslu skorti). Svo fór verksmiðj- an á hausinn og arsenikið gleymdist, svo ekki sé nú talað um skuldirnar. Lítill hluti af þessu skemmtilega eitri hefði getað lagt alla ís- lendinga i gröfina á auga- bragði, ef þeir hefðu sött nokkur korn af því i belg- inn. Það hefði einnig getað orðið nokkrum börnum að bana, þar sem það lá undir glerhaug, sem var vinsæll leikvöllur. Það hefði einnig einhver smá-skrítinn ná- ungi, sem hefði viljað leika Framhald á 3. síðu. dásömuðu að venju hlýleik og ástúð þá hina miklu sem ríkir milli frændanna. Gagnsleysi þessara funda er fyrir löngu orðið hreint gamanmál flestra sem nenna að fylgjast með háleitum yfirlýsingum og innantómum samþykktum þess- ara funda. íslendingar eiga enga samleið með Svíum í nokkrum mál um, sem máli skipta. Svíar eru eitt háþróaðasta og ríkasta land heims, og hefur hvergi látið sinn hlut né rétt frarn höndina í alvörumálefn- um, þótt þeir neyddust til að sam- þykkja betlimál okkar í garð iðn- aðarstyrks á íslandi. Gamanmál Því fyrr, sem íslendingar gera sér ljóst, að leiðir okkar liggja beint til stórveldanna, sem geta og vilja kaupa afurðir okkar, þá meg- um við kalla að ,þróunin" sé komin á réttan rekspöl. Átölulaust er að halda vináttu- og skálarmálum okk ar opnum við hinar norrænu þjóð- irnar, en aðrar leiðir eigum við ekki með þeim, nema þá helzt Dönum. Ummæli ráðherrans og viðbrögð Moggans er aðeins enn einn gamanþátur, sem betur á heima í gríndeild sjónvarpsins en á síðum hinna „ábyrgu" blaða og í munni hinna ábyrgu sjórnmálaleið- toga.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.