Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 29.09.1969, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 29.09.1969, Blaðsíða 5
Mánudagur 29. september 1969 Mánudagsblaðið 5 Gamlir franskir ásta- leikir að hætta Skyndisamfarir ryðja sér til rúms — Ekki fegurð, „sjarmi'' eða gáfur — heldur nýjabrum æskileg ast — Róttækar breytingar Sá tími er riðinn í garð, að nú ræða nær ðll íslenzk dagblöð um kynferðismál, eins og ekkert væri, en sú vartiðin, að þessi óskilgetna þjóð mátti ekki heyra á slíkan dónaskap minnzt sökum vandlætingar og gervisiðferðis. Flokksblöðin birta nektarmyndir, bústin brjóst og annað góðmeti, skemmtistaðir hika ekki við að þéna aura á nektarstúlkum, sem stríplast þar kvöld hvert, og Tíminn birtir æsifrásagnir af brokkgengum kvikmyndadísum og lýsir myndum eins og „Orgasrn" (Kyn- ferðisleg fullnæging) með fjálgum orðum. Kvikmyndahúsin sýna þær viðbjóðslegustu kynferðismyndir, sem Svíar fram- leiða og Hafnarfjarðarbær reiknaði sýningar á slíkum myndum sem aðaluppistöðu í fjárhagsáætlunum sínum um árabil, I kvikmyndahúsi bæjarins. Allur heimurinn er upptekina af þessu alþjóðaorði „SEX", ekki sízt nágrannar okkar. Svíar hafa kynferðismálasérfræðinga t.d. í Uppsalaháskóla, Danir lögsetja sölu á samfaramyndum og ljósmyndum af afbrigðum í kynferðismálum, jafnvel hinir kultiveruðu Frakkar, hafa nú gefizt upp á gömlu róm- antíkinni og „nýr" andi hefur þar gripið um sig. Framhjáhald hefur alltaf verið ríkt í hug. Frakka, jafnvel ástsælli en Beaujolais eða Bordeaux og þeirra heittelskaði franki. Chateau de Chenonceaux-setrið hið stórkost- lega er þakklætisgjöf Hinriks 2. til frillu sinnar, Diane de Poitiers. Franskir listamenn og skáld Emil Zola og Bonnard til dæmis hafa gðrt’TriIIur stnar ódauðlegar í lista-' verkum sínum. í síðustu 18 mánuði hefur hið vinsæla dagblað France Soir birt myndskreyttar frásagnir, sem bera fyrirsögnina „Fræg ásta- Hvað snertir langmestan meirihluta kvenna er PILLAN örugg. Þetta eru niðurstöður Matar- og lyfjanefndar Banda- ríkjanna eftir þriggja ára stanz lausar rannsóknir, sem kost- uðu tvö hundruð þúsund doll- ara, en 18 læknasérfræðingar unnu að rannsókninni. Þannig staðfesti nefndin það, sem á- byrgir læknar höfðu fullyrt áður, til þess að svæfa þann áróður, sem æsifrétir í blöðum og sjónvarpi höfðu fullyrt um hættur varðandi notkun „munn legra“ getnaðarvarna, þ. e. inntöku PILLUNNAR. Læknanefndin, sem stjórn- aði rannsókninni, hafði ekki mörg orð um hættuleg auka- mál". Og nú er komið út vinsælt rannsóknarrit á 93 frönskum karl- | mönnum, sem heitir „Kynferðisleg I hegðan hins kvænta ma.nns í Frakk landi", og sú bók er orðin metsölu- bók. I í bók þessari sannar höfundurinn Jacques Baroche, ljóðskáld sem Iagt hefur fyrir sig þessar rann- sóknir, þjóðsöguna um fjölþreifni Frakka í þessum efnum. En hann kemst jafnframt að því, að önnur frönsk „erfðavenja" Gallanna er óðum að hverfa. Hraði lífsins nú á dögum hefur orðið til þess, að margir Frakkar, hafa horfið frá og yfirgefið dálæti sitt á ástmeyjunni en lagt sig í stað þess, að skyndisamförum. Ástmeyjar eru úreltar, sagði einn tryggingasölumaður, „aðeins einn hlutur í ástum skiptir máli — hin afarstuttu kynni". Fjármálamaður komst svo að orði: „Aðalgæði kon- unnar eru hvorki fegurð né „sjarmi" áhrif PILLUNNAR. Aukin hætta af kransæðastíflu í átta og hálfri milijón bandarískra kvenna, sem PILLUNA nota, er 4,4 sinnum meiri en hjá þeim, sem ekki nota hana, en ekki níu sinnum meiri eins og brezkir læknar, sem málið rannsökuðu, fullyrtu. Þessi áhrif hafa orðið þrem af hverjum 100 þúsundum kvenna að aldurtila, sem PILL- UNA nota. En læknar vöruðu við því, enn einu sinni, að PILL AN skyldi aðeins notuð undir læknishendi og ALDREI af konum, sem þjáðust af blóð- rásarsjúkdómum eða stöðug- um höfuðverkjum. „PILLAN" alEs ekki hættuleg Niðurstöður bandarískra rannsókna — Þrjár aí hverjum 100 þús. konum, deyja af afleiðingunum — ekki gáfur — það er nýjabrum- ið", Þá vekja jafn mikla undrun, þær upplýsingar Baroches, að hinn franski elskhugi, nær söguleg per- sóna og snillingur, sé hverfandi per sóna. Mörgum karlmönnum hrein- lega leiðist forleikurinn í ástarat- lotum: „Mér er viðbjóður á „und- anrásunum í ástaleikjum"," sagði einn hinna aðspurðu, „að tína af sér fötin veldur engu öðru en vand ræðum." oche hafi átt viðtal við nægilega marga eða margvíslega Frakka til að komast að trúlegum niðurstöð- um. Þó ræddi hann samt við nógu marga til þess að finna einn sem spurði: „Hvernig stendur á því, að ég hef aldrei haldið framhjá kon- unni minni?" en yppti síðan öxlum og svaraði sjálfum sér: „Eg vil ekki skapa aukavandamál í mínu lífi. Eg hlýt að vera undantekningin, sem sannar regluna." í stuttu máli, hinn frægi tungu- mjúki, elegant, franski elskhugi, sem milljónir sáu í Charles Boyer- myndinni Algiers, þar sem hann lék Casbah-þjófinn á móti Hedy Lamarr, er útdauður. Sem sagt, enn ein gömul „venja’ í frönsku þjóðlífi Iögð í gröfina. Nokkur viðtöl Baroches voru á mótum hins ótrúlega. Hann full- yrðir, að hann hafi kynnzt pari, sem lært höfðu að fremja ástaleiki í smábílagerðinni „Deux Chevaux" (af Citroen-gerð) í framsætinu, eft- ir að þau kenndu hundi karlmanns- ins að vera kyrrum í aftursætinu. Alvarlega hugsandi þjóðfélagsfræð ingar eru ekki vissir um, að Bat- NÝJUSTU TÁNINGADANSARNIR: DIZZY — PATA-PATA — CASATSCHOK — SAMBA BEAT. BARNADANSAR — TÁNINGADANSAR STEPP — SAMKVÆMISDANSAR Einstaklingar og hjónaflokkar. JAZZBALLETT í SAMKVÆMISDÖNSUM sérstakir tímar fyrir 40 ára og eldri. í REYKJAVÍK LAUGAVEGI 178. AKRANESI, REIN. INNRITUN DAGLEGA í símum 14081 og 83260. ÁVAXTAMARKAÐUR Epli: græn frönsk 47 kr. pr. kg., 5 kg. 215.00 kr. Epli: rauð 5 kg. 215,00 kr. Nýjar perur, grape, vínber, bananar, sítrónur, plómur, appelsínur og melónur 64,50 pr. kg. Appelsínusafi, þriggja pela flaska 36 kr. Gulrófur 12 kr. kg. 5 kg. 55 kr. Niðursoðnir ávextir margar tegundir. Útlenzk tómatsósa 5 fl. 200,00 kr. Jarðarberjasulta dönsk 36.30 pr. gl. 5 gl. 162,00 kr. Appelsínumarmilaði 34,70 pr. gl. 5 gl. 155,00 kr. Enskt tekex 24,80 kr. pk. Piparkökur og hafrakex 19,00 kr. pk, M ATV ÖRU MIÐSTÖÐIN Laugalæk 2 Lækjarveri horni Laugalækjar og Hrísateigs. — Sími 35325. — NÆG BÍLASTÆÐI.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.