Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 29.09.1969, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 29.09.1969, Blaðsíða 6
6 Mánudagsblaðið Mánudagur 29. september 1969 Vínmál Hafnfirðinga Iðnó-Revían Framhald af 1. síðu. ur, einstaklingar eða hjón hafa þurft að flýja heimahagana og kost að m.a. til þess ca. kr. 600 á kvöldi fyrir ferðir einar saman. Útilegur í þesum efnum eru Hafnfirðing- ar einna frægastir fyrir „útilegur" þ. e. verða „veðurtepptir í Reykja- Pressan Framhald af 8. síðu. Allt þetta gerir fþróttafrétta- ritaranum, eða gagnrýnandanum dálítið eríitt fyrir, en veitirhon- um ótal tækifaeri til að grípa íii einhvers af afangreindum brögö- um í greinum sínuim. En hinn almenni lesandi er jafn ánægður og bezt verður a kosið. Greinar blaðanna, ásaimt miínútuupptalningu, — „sparkar‘, „ver“, „útaf“, „inná“ og „varp- ar““ að ótöldum „upphlaupum“ sýnir glöggt að samvizkulega er unnið og blíantur við hendina meðan á leiik stendur. „Eftir „stórieikina“, „landsleikina“ og ,,spennandi“ viðureign fallastsvo knattspyrnumenn og fréttaritarar í faðma. En næsta dag, þegar íþróttafréttarítarinn hefur látiö skoðun sína í ljós — þá stend- ur hann einn uppi, vinafár með- al sikammaðra, réttsýnn meðal lofaðra. En sjálf knattspyrnan stendur ein eftir og grátandi. Enginn vill eiginlega nokkuð við hana tala. Aron Framhald af 1. síðu. og allt hefur verið gert til að þágga niður skoðanir hans. Kveinstafir *Og- svo sitjá þeii' érfrt ■Cdð'lrald- in, vitmennirnir, sem kalla verða verkalýðinn til ráða, þvi betur því fáfróðari, því heppilegri, seim þjóðarrembingurinn þjáir hann meira. Og víkingaþjóðin kurrar illa í koti sínu, skilur ekiki vegna hvers allt fer aflaga, ve-gna hvecs við göngum fyrir hvers manns dyr ókvæða yfir ósvííini sa'ldar- ir.nar og loftslagsins. Ríkisstjórn- in gerð'i vel, eí hún mannaði sig upp í að fá eitthvað af tillögum Arons í framkvæmd. Það gæti komið einhver glæta í stjórnar- athafnirnar. En efilaust, þegair allt er að komast í strand og dýrtíðar- draugurinn stendur gilottandi við hvers manns dyr, þá taki stjóm- in undir með öðru mikilmenni og þjóðrembingsfulltrúa og segi: „Sjáið þið hvernig ég la-gði hann piltar“. vík", og hefur slíkt oft kostað eig- inkonur ærna fyrirhöfn að „finna" maka sína í höfuðstaðnum. Ekki er ástandið betra hjá einstklingum, sem lagtzt hafa út um stundarsakir, eða hreinlega orðið strandarglópar í umdæmi Geirs Hallgrímssonar. Hefur slíkt orðið sífellt deiluefni hjóna, en eiginkonur illar vegna nætulangrar dvalar manna sinna fjarri heimilum. Nýtízku staður Um þessa helgi gefst Hafnfirð- ingum nokkur kostur að sanna, að þeir séu ekki öllu óþroskaðri en aðrir bæir af álíka stærð. Byggður hefur verið ágætur, fullkominn og nýtízkulegur matstaður, sem selur þær þarfir sem slíkir staðir bjóða upp á. Andstöðumenn áfengis hafa safnað liði og eru háværir, eins og jaínan gildir um öfgaflokka. Betra fólk hefur litla opinbera samstöðu. Refsing Það mætti þykja nokkuð undar- legt ef Hafnfirðingar ætla nú enn að sýna greiskap sinn í þessum mál- um. Ef bæjarbúar eru svo óvandir að virðingu sinni, stoltlausir og kjarklausir, að þeir ekki þora að umgangast vín, vegna skapfestu- leysis og almenns kjarkieysis, en verða heldur að leita út fyrir landa- mærin til slíks, er þeim bannið mátulegt og öfgamönnum og kon- um réttmæt refsing. verið velkomin Vínbann „syðra" er ekki samt með öllu bölvun. Sé það samþykkt, þá getur engin eiginkona né af- vegaleidd móðir, sagt orð þótt menn þeirra, synir og dætur leiti út fyrir bæjartakniörkin sér til skemmtunar. Hafnfirzkar stúlkur eru laglegar mjög, og gestrisnum Rcykvíkingmu ,er það -bíeðisljúft og skylt að skjóta yfir þær skjólshúsi þegar svo ber undir. Þetta er því ekki áhugamál höfuðstaðarbúa. Við þurfum líka að fylla okkar hótel í svartasta skammdeginu. Skiptir engu Eg bý ekki lengur í Hafnarfirði, en bjó þar lengi og þekki vel bæði aðstæður og þau vandamál og það heimilisböl, sem skapazt hefur vegna „fjarveru" bæjarmanna, hvort heldur einhleypinga eða eig- inmanna — og stundum kvenna. Eg held, að fleiri og stærri vanda- mál en þetta þurfi almennra kosn- inga og yfirvegunar. Kjósi Hafti- firðingar hinsvegar að láta þann ó- sóma og þá skömm, sem þarna hef- ur ráðið ríkjum ríkja áfram, þá er það þeirra vandi. Verði þeim að góðu. — J. M. Framhald af 3. síðu. inga, eins og gamalla revíuleikara, Áróru og Nínu, skyndiviðbrigðum Ómars og drununum úr Jóni Sigur- björnssyni í „baggrunnen", þá er teflt á tæpasta vaðið, engu skeyft hvort hrossið eða riddarinn nái til lands, eins og raunin varð, því hvorttveggja fórust við sáralítinn orðstýr. Orðaleikir og öll samsetn- ing eða grínið um flótta íslendinga til útlanda náði hvergi marki og svo var illa skotið, að jafnvel leik- ararnir virtust finna, að þeir höfða lítið eða ekkert úr að vinna. Seinni hálfleikur, ef svo má orða það, var þó tiltölulega miklu skárri og þar brá fyrir Ijósum punktum, þótt ekki mætti telja þá sérlega glæsilega. Bezti þátturin var „veðr- ið", ieikið af Guðmundi Pálssyni, en aðrir t. d. Innan við múrvegg- inn, voru öllum hellum neðar. L.R.-klíkan hefur gert marga góða hluti, en hvorki henni né öðrum leikhúsum á að líðast, að bjóða upp á slíkan varning sem þennan. Reykvískir leikhúsgestir með snefil af smekk eru það góðu vanir, að þeir láta ekki blekkjast til lengdar, þótt auglýsingar og önnur brögð hafi stuðlað að því, að „Uppselt" hefur verið á sýning- arnar til þessa. Reyndar var ekki alveg uppselt s.l. miðvikudagskvöld sennilega vegna þess, að þá hafði spurzt út um efnið og alla með- ferðina hjá félaginu. Leiksrjórinn sjálfur hefur sýnt eindæma smekkleysu að færa upp þetta verk, og engu bætt við sjálf- ur, því um leikstjórn er vart að ræða. Gagnrýni og háð hitta ekki í mark, og yfir tekur þegar leik- ararnir kunna ekki replikkur sínar en verða beinlínis að stagla sig út úr svokölluðum samtölum. Kjarn- inn er sá í hverri góðri revíu, að hnyttin svör og samtöl verða að koma fyrirhafnarlaust frá flytjend- um, en öðru var að heilsa þetta kvöld. Nínu t. d. fipaðist oft, og öðrum leikurum vafðist tunga um tönn. Sá, sem skammlaust slapp úr þessu kvöldævintýri var píanóleik- arinn, enda var hann ekki undir áhrifum leikstjóra, leikara né hinna átta höfunda. L.R. hefur gert mjög góða hluti undanfarin ár. Menn hafa beðið spenntir eftir verkefnum þeirra.og oftar en ekki notið leiksýninganna. Það er því sárara, að þessi ágæri „áhugamannahópur" skuli nú sýna þvílíkt verk og þetta algjörlega dómgreindarlaust. Þetta eru nú orðn ir atvinnumenn, leikarar að pro- fession, fólk sem býður Þjóðleik- húsinu byrginn og telur sig vera bezta og samvaldasta leiklið ís- lands. Því er ekki að neita, að und- anfarin ár hafa sýnt, að L.R. er skipað mörgu úrvalsfólki, og sam- valið er það. Það er mest megnis gift hvert öðru, og innan vébanda félagsins má finna marga af okkar beztu leiklistarmönnum. Þessvegna eru menn farnir að gera miklar kröfur í garð leikara, leikstjóra og vals þeirra á verkefnuin. í þetta skipti er um algjör mistök að ræða. Ég nenni hreinlega ekki, að elt- ast við að gagnrýna hvert atriði. Hér er leikhúsið svo stórkostlega sekt, höfundar, leikstjóri og félags- stjórn, að í rauninni ættu þeir að hætta sýningum og biðjast afsökun- ar. Við gætum afsakað skólapilta, sveitaleikhús eða félagssamtök í þorpum, því þar eru engar kröfur gerðar. En þegar Leikfélag Reykja- víkur, sem sannað hefur listræna getu sína æ ofan í æ, leyfir sér að bera þvílíkt og þetta á borð, þá er of langt gengið og svik í tafli. Gamanleikir, revíur og farsi eru engu léttmeðfærari en verkefni al- vörunnar. Skopstæling á lífi þjóðar eða viðbrögðum ráðamanna er vandasöm, krefst óyggjandi skop- skyns og oft mikillar sálfræði. Engu er hér slíku að deifa. Hér skortir allan frumleika, andagift, lipurð í meðförum og skopskyn. Þetta er illa unnin suða t. d.: „Ég hélt ég væri þorskur og hugðist vera til Og glaður jafnan synti um grænan sjávarhyl allan guðslangan daginn". „Það er ekki skáldskapur, að tarna", sagði skrattinn við Sæmund fróða er þeir kváðust á, og ekki er laust við að við tökum undir með Óvininum í sambandi við þann óburð, sem kallast Iðnó-revían. Það er einlæg von mín, að þessi revía sé ekki leiðbeining um starf það sem L.R. ætlar að bjóða upp á í vetur eða í framtíðinni. Verkið er langt fyrir neðan virðingu leik- aranna og annars þess fólks, sem unnið hefur gott listrænt starf und- anfarin ár. „Skyldi hún eiga erindi í dag"? spyr leikskráin. Satt bezt sagt, reví- ur eiga alltaf erindi, en þessi hefur farið algjöra erindisleysu. A.B. LITAVER GRENSÁSVÍEIZZ - 24 SIMAR:30Z80-32ZSZ Byggingavörur Ertu að byggja? Viltu breyta? Þarftu að laga GRENSÁSVEGI 22-24' SlMAR: 30280-32262 LITAVER SLÁTURSALAN HAFIN Sláfur, mör, sviS, hjörtu, lifur, nýru - OpiS 9-12 og 1-6 nema laugardaga ódýr 9-12. sviS af fullorÖnugum LokaÖ á mánudö SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS SLÁTURSALAN — Laugravegur 160, sími 25114. i f

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.