Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 27.10.1969, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 27.10.1969, Blaðsíða 7
Mánudagur 27. október 1969 Mánudagsblaðið 7 Sannlýðræii í framkvæmd Fraimiha!ld af 8. síðu. únismans á aðcins 50 árum. 2) Iýðræðið hefir tortímt drottn unarva/ldi hvíta kynþáttarins yfir hálfum og hcilum heims- álfum og þannig varpað van- þroskuðu kynþáttunum á vald eigin vanmáttar og/eða villi- mennsku, og 3) lýðræðið hefir rutt undir- málsöflum skrilhreyfingnm, botndreggjum þjóðfélaganna brautina til áhrifa og ítaka I Iöndum hvíta kynþáttarins. Enn má bæta því við, að lýð- ræðið kappkostar vitandi vits, og fer síður en svo dult með, að upp- ræða allt það bezta og jákvæð- asta, sem n'orræn/germanski kyn- stotfninn hefir ræktað með sér á aldalöngum ferli sínum um víð- áttur rúms og tíma. Þetta er auð- vitað djarfleg fullyrðing, og tel ég því rétt að finna henni stað nú þegar og án undandráttar. HREINSKILNI. Negra- og Júða-tímaritið „TIME“ er meðal þekktusibu og skeleggustu málgagn lýðræðisins og í miklum metum hvarvetna þar, sem slíkt ágæti er í hávegum haft. Það verður því ekiki á nokk- urn hátt hægt að væna það um að rangfæra „hu;gsjónina“. Hinn 10. þ-m. birti það ítarlega og mjög athyglisverða grein í til- efni af úrsiitum þingkosninganna hinn 28,- September og væntan- legum. stjórnarskiptum í Vestur- ÞýzSáffln'ðtj'‘þa"r sem hinum nýjtí* herrum og sjónarmiðum þeirra er M«S»Plör8um fögrum orð- um. Einn þeirra, sem fær sinn lofsyrðaskammt hvað rausmarleg- ast útilátinn, er prófessor Ralf Dahrendörf, helzti hugmyndaifræð- ingur Frjálsra Lýðræðissinna (F-D-P.) og væntamlegum aðstoð- arutanríkismálaráðh. (Parlamen- tarischer Staatssekretár fúr das Aussenamt). Til dæmis um það, hversu ánægjulegur andi muni einkenna Bonnlýðræðið á næst- unni sökum sleitulausra undir- búningsstarfa Dahrendorfs og annarra, tekur „TIME“ upp orð- réttan kafla úr nýlegri bók hans, „Gesellschaft und Demokratie in Deutschiland“, sem þannig hljóð- ar: Agl, reglusemi, hlýðnl, hrein- Iæti, iðni, nákvæmni og allar hinar dyggðirnar, er margir hafa talið Þjóðverjum til gildis og Iitið á sem enduróm- ur genginnar dýrðar hafa þegar orðið að þoka fyrir miklu frjálslegri verðmætavið- horfum, en þar á meðal skipar peningaleg velgengni, hátt kaup, helgidagsferðalagið og nýi bíllinn langtum æðri sess heldur en dyggðir fortíðarinn- ar. Ungt fólk sérstaklega er laust við hina mjög rómuðu og mjög fyrirlitnu virðingu fyrir yfirvaldinu, og virðing þess fyrir þeim öguðu lífsvið- horfum, sem voru allt að því heilög í augum feðranna, er miklu minni. Vcröld Iofsamlega sérbundinna dyggða hefir ris- ið; heimur, scm setur hina sjálfreyndu hamingju hvers cinstaks ofar öllu og sleppir í sívaxandi mæli sjónar af hin- um svokölluðu hcildarhags- munum“. DAHRENDORF ÆSKA I AMERlKU. Það dylst ekfci, að félagsmála- prófessor Dahrendarf er hreykinn af áran-gri enduruppeldisstarfa sinna — og „TIME“ lýkur lof- gerð sinni með þeim orðum, að Dahrendorf-kynslóðin muni reisa að grunni nýtt Þýzkaland, langt- um meira aðlaðandi en nokkuð annað, sem eldri kynslóðir hafa mcgnað að skapa“. En það er víðar en í hinu nýja Þýzkalandi, að fomar dyggðir eins og „agi, reglusemi, hlýðni, hreinlæti, iðni, nákvæmni'1 hafa orðið að „þoika fyrir miklu frjáls- legri verðmætaviðh'orfum". Að minnsta kosti skýrir „TIME“ hinn 17- þ.m. þannig m.a. frá viðleitni bandarískrar lýðræðisæsku („The Weathermen" — deild úr Stú- dentasamtökum til baráttu fyrir lýðræðislegu þjóðfélagi) til þess að reisa „aðlaðandi" Bandaríki af grunni, í Chicago nokkrum dög- um áður: „Þegar Iögreglan, sem var á staðnum, en afskiptalaus í fyrstu, fékkst ckki til að taka þátt I Ieiknum, gáfu Wcathermen ó- ánægju sinni útrás í óhyggilegu æði Þeir stöðvuðu bíla og börðu hina ugglausu farþega, brutu rúð- ur og glerhurðir, og migu á allt, sem fyrir varð •.. Þrír kröfugöngu menn særðust af byssuskotum, cinn þcirra alvarlega. Tuttugu og einn lögregluliði særðist“. Og í sarha töhibláði 1 sikýrir „TIME“ m.a. svo frá framsókn ’lýðraéðisinis í Montreál, Káftada: „Montrealbúar uppgötyuðu það í síðustu viku, hvernig það er að búá í borg, sem cr án. lögrcglu og slökkvilliðs. Lexían varð dýr: sex bankar voru rændir, yfir 100 verzlunarbúðir voru rændar, og það urðu tólf brunar. Eignartjón varð nálægt $3.000.000; að minnsta kcsti 40 bílahlöss af gleri þarf til þess að gera við brotnar framrúð- ur verzlunarhúsa. Tveir menn voru skotnir til bana. Þrátt fyrir þetta, þá var Mcntreal scnnilega hcppin að sleppa jafn vel og hún gcrði“. Bandaríska fréttatímaritið „NEWSWEEK“ frá 20. þ- m. hefir þetta að segja um ofangreinda sóbn í Montreal: „1 þenslunni og troðningum borgarlífsins virðist markalínan á milli menningar og stjórnleysis vissulega á stundum vera ‘afar mjó. Montreal, stærsta borgin í Kanada og einhvcr mcsta menn- ingarborg í heimi, komst að því í síðustu viku, hvcrsu mjó hún í raun og sannlerka er .. • „Forsætisráðherra Kanada, Picrre Elliott Trudeau, stimplaði verkfallið sem enn eitt dæmi þess, þcgar nútímaþjóðfélag „gengur af göflunum“. En alvarlegast af öllu var þó ef til vill sú staðreynd, að slíkt öngþveiti skuli blómgv- ast svona nálægt yfirborðinu. „Ég á ekki við þorpara og atvinnu- glæpamenn“, sagði bílstjóri nokk- ur i Montreal. „Ég á við, að bara venjulegt fólk framdi afbrot, sem það myndi ekki hafa drcymt um að reyna, ef lögregluþjónn hefði staðið á götuhorninu“.“. Svo virðist sem ekiki aðeins„ungt fólk. sérstaklega sé laust við hina mjög rómuðu og mjög fyrirlitnu virðingu fyrir yfirvaldinu“, víð- ast hvar þar, sem lýðræðið Iblómgvasit nálægt yfirborðinu- MÓÐIR MEINNSEMDANNA. Ég vona að mér hafi tekizt með oHangreindum dæmum að skýra nánar, hvað ég á við með stórglæpum, sem ég tel að fari langt fram úr mörgum tegundum stríðsglæpa í tortimingarmætti sínum. Og ennfremur held ég því hiklaust fram, að sú þjóðfélags- meinsemd, sem ekki á sér lýð- ræðislegar rætur, uppruna, for- sendur, sé blátt áfram ekki til. Hugmyndakerfi, lffsskoðun, þjóð- félagsskipun, sem breytir dagfars- þekku og upprunalega heilbrigðu fólki í rænandi, brennandi og myrðandi óargalýð, hlýtur að bera óhroðasullinn í sjálfu sér. öll ein- kenni, allir forboðar upplausnar og hnignunar blasa við með hroll- vekjandi hætti, hvar sem er í lýð- ræðinu. Og sagan sjálf, sem ætíð hefir verið óskeikulasti lærimeist- arinn, hefir margsinnis ítrekað þann ófrávíkjanlega lærdóm sinn með ótvíræðum hætti: Að það er upphaf endalok- anna, þegar þjóðfélag svíkst um að snúast til varnar, og síðan gagn sóknar/ gegn þeim öflum, sem ógna tilveru þess. UM STRÍÐSGLÆPI. Með tilliti til þess, sem nú hef- ir verið tekið fram, og enn frek- ar af réttri skýrgreinimgu á hug- takinu „stríðsglæpir“, verður ljós- ara, hvers vegna ég tel eðlilegra að gefa þessum greinafloikki nafn- ið , „Stórglæpir Bandamanna“ heldur en „Stríðsglæpir Banda- mannia“. En það er m.a. sökum þess, að stríðsglæpir í eiginlegri merkingu og samkvæmt alþjóð- legri lagavenju eru, í sem fæst- um orðum sagt, aðeins þau brot, sem framin eru gegn ákvæðum stríðsréttarins sjálfs, einkum eins ög hann er skilgreimdur í Haag- samþykktunum frá árunum 1899 og 1907 og Genfar-samþykktun- um frá árunum 1864, 1906 og 1929, og framin eru af lögmætum stríðsaðilum, skipulegum herjum, eða ríkisstafnunuim, sem fara með málefni stríðsrekstursins, eftir að stríð er hafið og áður em stríðs- ástandi er lokið- Aðrar pereónur að löguim, sem fremja refsiverða verknaði gegn þegnum óvinarík- is, eru háðar ákvæðum almennra hegningarlaga. Samkvæmt 4- Haag-samþykktinni (frá 1907), sem haft hefir almennt réttargildi, ber aðildarríkjunum skylda til þess að refsa sínum eigin stríðsglæpa- mönn-um. Það er kumnara en frá þurfi að segja, að enda þótt flest hafi skort fremur í lýðræðisríkj- unum en stríðsglæpamenn að Heimstyrjöld II lokinni, þá þekk- ist ekki eitt einasta dæmi þess, að til málssóknar, svo að ekki sé nú minnst á dómsuppkvaðningu eða dómsfuillnustu, hafi komið gegn einum einasta stríðsglæpamanni í neinu lýðræðisríki, ef hann barð- ist uindir merkjum „réttlætis og frelsis" — þvert á móti: fjöldi þeirra hlaut heiðursmerki og var hækkaður í tign! Til enn betri skýringar þykir mér og rétt að bæta því við í þessu sambandi, að margar hroða- legustu stórglæpahryðjur Banda- manna, sem jafinvel ennþá heifir ékkidinht, gangá ýmisfyfir í lok hernaðarátaka eða eftir, oft löngu eftir, að öllum stríðsátökum lýk- ur, þ e. þegar lýðræðissimnar og kommúnistar hafa ui.nið algeran sigur og tryggt öryggi sitt til fulls, þannig að því verður engan veg- inn haldið fram, að glæpaverk þeirra hafi verið framin í ör- væntingaræði eða í ógnum og skelfingum heiftarlegra stríðs- átaika, nema að takmönkuðu leyti. Því ■ fer auðvitað víðsfjarri, að ég hyggist sleppa hinum eigim- legu sitríðglæpuim Bandamanna. Síður en svo. Hins vegar hefi ég ríka tilhneigingu til þess að fara efltir mínum eigin skilningi á því, hvað séu stríðglæpir og hvað ekki. Sami. skilningur gildir einni-g um stórglæpi og glæpi yfirleitt, en hann er í stuttu máli sá, að eng- ar aðgerðir, athafnir eða verkn- aðir, sem greindustu, lærðustu og ábyrgustu leiðtogar hernaðarað- ila hafa rökstudda ástæðu til þess að ætla ráðlegar gegn ósigri, séu fortaksilaust ámælisverðar- AÐEINS YFIRLIT. Að lokum tel ég svo rétt að birta eftirfarandi, örstuttan úr- drátt hélztu dfnisbálka stófglæpa- registúrs Bandamanna, þ.e. sam- fylkingar lýðræðissinna og komm- únisfa, til áréttingar því, sem áð- ur er tekið fram, og skal þess um leið getið, að hér er elckert talið annað en það, sem löglegir leið- togar þeirra, oftast virtir og dáð- ir, hafa annað hvort framkvæmt Sjálfir, fyrirskipað, hvatt til eða lagt blessun sína yfir. Ekkert er heldur tekið með, nema það, sem hefir verið staðfest opinberlega með framlagningu óvefen-gjan- legra skjallegra heimilda, oft eið- svarinna vitnisburða, o-g er sér- hverjum læsum manni aðgengi- legt, án teljandi fyrirhafnar- Hinn alfar ófullkomni útdráttur úr stórglæparegistri Bandamánna lítur þá þannig út: 1. Tilefnislausar strídsaðgerðir gegn friðsömum og hlutlaus- um þjóðum. 2. Frelsis- og sjálfstæðis-svipt- ing, undirokun og uppræting, fjölda þjóða og þjóðflokka. 3. Stofnun og starfræksla laun- morðingja- og brcnnivarga- flokka út um allar jarðar. 4. Fjöldamorð flugherjanna á óbreyttum borgurum, særðum og sjúkum, ungum og göml- um. 5. Fyrirvaralaus brottrekstur milljóna manna frá heimkynn- um siínum og heimilum með hinum hryllilegasta hætti, orðum og hryðjuvcrkum. 6. Rán, þjófnaður og eyðilegg- ing eigna hinna burtreknu milljóna. 7. Ofbcldisleg sundurlimun sigraðra ríkja og stórkostleg landarán. 8. Fjöldamorð á borgaralegu, stjómmálalegu, hernaðarlegu og mcnningarlega samstarfs- fólki andstæðinganna; úr öll- um stéttum og af öllum þjóð- crnum, í austri og vestri, norðrí og suðri. 9. Mannréttinda- og Iífmögu- Iclkasvipting allra manna af þýzku þjóðerni, og milljóna annarra í sigruðum og her- numdurn löndum. 10- Upptaka allra cigna þýzkra borgara í löndum Bandamanna, fylgiríkjum þeirra og hlutlaus- um löndum að auki. 11. Rán þýzkra uppgötvana, uppfinninga, einkaréttinda yf- ir hugverkum, vörumerkjum o.þ-h. 12. Niðurrif og cyðilegging framleiðslu- og viðskipta-fyr- irtækja í sigruðum ríkjum. 13- Gerð áætlana um allsherj- arútrýmingu Þjóðverja. 14. Framkvæmd Morgenthau- áætlunarinnar um átta ára skesð. 15. Nauðungarflutningar og þrælkun þýzkra manna, kvcnna og unglinga í löndum Bandamanna- 16. Pyntingar stríðsfanga, hungurpíslir og morð þeirra, og hald í fangabúðum um ára- bill eftir að ófriði lauk. 17. Þúsund ára gamlar venjur og siðir siðmcnningarþjóða á sviði dómgæzlu og réttarfars troðið niður í svaðið. 18. Skipulögð ógnarstjórn. 19. Yfirdrifin og ólögmæt gísla dráp. 20- Skipulagning hungursneyð- ar. 21- Nauðganir í tugþúsundatali á ungum konum jafnt sem gömlum, stúlkubörnum jafnt sem unglingsstúlkum. 22. Brottnám ungra stúlknaog kvcnna til langdvalar í hóru- húsum. 23. Nauðungarflutningar og brottnám óbreyttra borgara- 24. Handtökur, fangelsanir og fangabúðavist óbreyttra borg- ara við hryllilega aðbúð. 25. Þvingun óbreyttra borgara til starfa í sambandi við hern- aðaraðgcrðir Bandamanna. 26- Skipulagðar aðgerðir gegn þjóðcrni, tungu, arfleifð og sögu undirokaðra þjóða. 27. Innheimta ólögmætra eða óhæfilegra greiðslna hernáms- kostnaðar. 28. Þjófnaður og rán á eign- um cinstaklinga, svo og eigna- upptökur- 29. Almenn upptaka matvæla og annarra lífsnauðsynja. 30. Utgáfa vcrðlausrar greiðslu myntar. 31- Stéttbundnar dómsupp- kvaðningar og refsingar. 32. Eitrun vatnsbóla og mat- væla. 33. Skipulagðar, fyrirvaralaus- ar loftárásir á óvígvarðar borg- ir og bæi. 34. Tillgangslaus eyðilegging einkaeigna. 35. Vísvitandi eyðilegging sögulegra minja, kirkna, forn- helgra bygginga, minnisvarða, skóla og sjúkrahúsa. 36. Fyrirvaralausar árástr á vcrzlunar- og farþcgaskip og báta, og vanræksla á að sjá um björgun farþega og áhafna. 37. Eyðilegging fiskibáta og björgunarbáta. 38- Árásir á og cyðilcgging sjúkrahúsa og sjúkraskipa. 39. Víðtæk, skipulögð uppræt- ing skóga í Þýzkalandi í því skyni að flýta fyrir uppblæstri landsins og spilla Ioftslaginu. 40. Misþyrmingar á særðum stríðsföngum. 41. Churchilll/Roosvelt-dóm- stóllinn. Eins og yíirlit þetta ber greini- lega með sér, þá er aðeins stikl- að á því stærsta, en þests ber að gæta, að sérhver efnislbálkur spannar geisivítt og djúpt svið, og rúmar hvert svið óteljandi, einstakra stórglæpaverka með aragrúa fremjenda og fórnar- lamba. öll lýsingarorð verða elcki annað en máttlaus stuna. Mann- kynssagan þekikir ekkert sam- bærilegt, nema í mjög smækk- aðri mynd og á óralöngum tíma- Það leiðir þvi af sjálfum sér, að mér mun reynast með öllu ókleift að gera efninu nemá óveruleg skil í þossum greinalflokki. Ég mun hins vegar gera mitt bezta. J.Þ.A.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.