Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 03.11.1969, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 03.11.1969, Blaðsíða 7
Mánudagur 3. nóvember 1969 Mánudagsblaðið Vi&reisn Yillimennskunnar Framfoaid af 8. síðu. lönd og höf, að þar væri uim „alda- hvörf", „timatmótaatburð" að ræða, upphaf byltingarkenndrar nýsiðabótar- eða siðabótaþróunar, er imyndi reynast gjörvöllu mann- kyni til ævarandi sáluhjálpar. Þeir lýstu þvi ennfremur yfir, nær andköfum komnir af leiftrandi ejálfshrifningarinnblæstri, að þeini hefði tekizt að uppgötva nýjar og áður með öllu óþekktar réttar- og siðgæðisreglur — sem reyndar voru ekki nýrri en það, að þeim hafði flestum verið beitt með blóðugurn árangri tæpum tíu árurni áður: við hreinsanadóm- sfóla Stalins á árunum 1936—1938, — og voru einfaldiega fólgnir í þvi, að hafa endaskipti á alda- gömluin, almennt viðurkenndum og viðteknum réttarf arslöguim sið- menningarþjóða- Því var og bætt við, svona til yndisauka, að há- talarakerfið, sem komið hafði ver- ið fyrir í dómsalnum, væri alveg aðdáunarverður vitnisburður um enn einn stórsigur rafihleðslu- tækninnar- Og vel getur verið, að þeir hafi sagt það satt- Endalausar upptuggur götu- stráksiegra svívirðinga og fúkyrða flaumiur, og tilbreytingarleysi langdreginna yfirheyrslna, sem vissuiega voru fordæmalausar, og e-t.v. líka hálfimeðvitaðar eifasemd- ir um gildi siðabótarinnar, gerðu það að verkum, að athygli ög á- hugi flestra hugsandi manna dvín- aði von bráðar- Afleiðingin varð þess vegna m- a. sú, að þegar Bandamenn birtu heiminum eina hina stoltríkustu sigurtilkynningu sína hinn 16- Október 1946, þess efnis, að þeir hefðu þá um nóttina hengt 10 fremstu stjórnmála- og hernaðar- leiðtoga (ákveðið hafði verið að þeir yrðu 12 við þetta tækifæri, en Göring hafði framið sjálfsmorð nokkrum klukkustundum áður, og Bormann var hvergi finnan- legur) sigraðra og varnarlausra andstæðinga sinna — eins og fyr- irfram hafði verið ákveðið og aíllir bjuggust við —, þá var fregninni að vísu feginsamlega tekið af vissri tegund manna, en hins veg- ar ekki talim að neimi leyti sér- stæð eða þýðingarmikil. „Aldahvörf"? Enda þótt aif allt öðrum ástæð- um sé, en flestir kunna að gera sér í hugarlund, þá voru dóms- morðin á þessum framúrskarandi mönnum, sem, ásamt látnum sam- herju sínum og föllraum, höfðu af- rekað meiru á sviði stjórnmála, hermála, menningarmála og efna- hagsmála á einum tólf árum en allir heimsins churcrhillar og rooseveltar samtals á heilum tólf öldum, samt sem áður óafað „tíma mótamarkandi", ef ekki er ósmekk legt að nota þetta margþvælda orð í þessu sambandi, — og það í meira en einum skilningi. Þetta var nefnilega ódæði, sem markar mjög greinilegan áfanga á óheilla- braut, en átti upphaf sitt að rekja aðeins um þrjátíu ár aftur í tím- ann, til hrakslóðar, sem fyrst og fremst einkenndist af fullkominni afvegaleiðslu frá þeirri braut, sem gengin hafði verið — með tíma- bundnum skrykkjum og staðskil- yrtum frávikum að visu — allt aftan úr grárri forneskju- Auðvit- að héldu margir í fyrstu, að þarna væri aðeins um enn einn vegferð- arskrykkinn að ræða. en hann reyndist ótrúlega sveifluþungur og jók hraða ólánsferils síns með furðulegu afli og komst á hástig ófremdarinnar hinn 16; Oktöber 1946, eins og áður greinir, þegar herslhöfðingjarnir Wilhelm Keitel og Alfred J'odl, báðir alkunnir sæmdarmenn, er öllum ber saman um, sem af þeim höfðu kynni, að ekki hafi mátt vamni'sitt vita í einu né neinu, létu lífið ásamt þjáningarbræðrurn sínum í gálg- unum í, rústafeiknum þess, er skömimu áður hafði verið hin fagra og sögufræga miðaldaborg Nurnberg. Um Churchill—Roosevelt-dóm- stólinn sjálfan er sannarlega við- eigandi að nota halarófu lýsingar- orða, en þó verður honum áreið- anlega seint gefin ' éinkunnin „tímamótamarkandi"- Eins og allt var í pottinn búið, vakti það eniga undrun, að ákæruefni saksóknar- anna hlytu náð fyrir a'ugum dóm- aranna. En enda þótt tíðkun slíkra vinnuibragða við meðferð og mat á nýmælum framrm* fyrir borg- aralegum dómstólum hlyti vafa- laust að boða endalok hinnar dýrðlegu óvissu um úrskurð rétt- lætisgyðjunnar, myndi sú niý- sköpun réttarfars og dómismála tæpast vekja óblandna ánægju al- gáðra lögfræðinga- Ut aif fyrir sig er það gömul og rótgróin s-koðun, að réttarhöld og dómar sigurveg- ara yfir sigruðum andstæðingum sínium hljóti ávallt af sjálfu sér, eða per se eins og nýstúdentar í lögfræðideild myndu komast að orði, að verða 'harla vafasamjur stuðningur við réttlætið- Jafnvel þakklæti sagnfræðinganna fyrir þær óhemjulega viðamiklu heiim- ildir, sem síík réttaíhöld leiða í ljós, takmarkast að verulegu leyti af vissunni uim hina yfirbttgandi freistingu til ljúgvætta og ínein- særa, augljósra falsanamöguleika og alhliða skrumskælinga. Þungamiðjan Það mun naumast vera á færi nokkurs manns, sem ekki þýr yfir staðgóðri þekkingu á siðum og venjum, lifnaðarháttum og trúar- brögðum frumstæðra kynþátta, að brjóta einstök atriði þessa sér- stæða uppátækis heimslýöræðisins til mergjar- Af því leiðir, að ég eyði hvorki tíma né pappír i til- raunir til þess að neinu ráði. Mér finnst, að megináherzhina beri.að leggja á undirstrikun þeirrar stað- reyndar, sem ég hefi þegar drepið á hér að framan, að Churchill— Koosevelt-dómstóllinn var fyrst og síðast hámarksárangur öfug- þróunar, er hófst ekki fyrr en um þrem áratugum áður, Þ-e- með baráttunni fyrir „aA tryggja lýð- ræðinu heiminn',, „to make the world safe for democracy"- Hann var í eðli sínu rökrétt afleiðing af lýðmögnun stjórnmálanna, sem bara á þessum stutta tíma hafði gjörbreytt öllum grundvallarlög- um stríðsrekstursins og höfuðregl- um alþjóðlegra ríkjasamskipta. Hann táknaði algera stefnubreyt- ingu, fullkomið fráhvarf frá áður viðteknum siðalögmálum- AUt fram til ársins 1914, eða þangað til Heimsstyrjöld I hófst, hafði virðing ríkjandi aðila fyrir siðlægum verðmætum yfirleitt farið sívaxandi, og alveg sérstak- lega að því er stríð og striðsrekist- ur varðaði höfðu aðferðir ótamdr- ar villimennsku verið : stöðugru undanhaldi — reyndar með nokkr um undantekningum —, og orsök þess var einkum fjölgun boða og banna, takmarkana og fyrirvara um það, hvað teldist leyfilegt, lög- mætt eða óieyfilegt, ólögmætt. Hlýðni, undirgefni og trúnaður við hin settu lög og viðtekniu venjur er í almennri stríðssögu talið skera úr um það, hvort hernaður er háður á menningariegum grund- velli eða villimannlegum. Villi- mannlegur striðsrekstur lýtur ekki neinum lögum t»g reglum, og bæði Hður og leyfir sérhverja ó- hæfu gagnvart andstæðingnum. Menningarlegru stríðsrekstur hef- ir frá fornu fari lotið ákveðnum lögmálum, t-d- varðandi sjúka og særða, svo og um meðferð stríðs- famga ennfremiur gengu hernaðar- átökin aðallega yfir reglulegar stríðssveitir andstæðingsins- Á þann hátt mynduðust smátt og smátt margvísQegar hernaðarregl- ur, sem síðan hlutu víðtækt gildi með staðlfestingu aiþjóðasamn- inga, er öll siðmenningarríki við- urkenndu formlega. Stöðug þróun Striðsmenningarsaga, sem skráð hefði verið árið 1913, árið áður en hafizt var handa uim „að tryggja Iýðræðinu heimiinn", myndi hafa brugðið upp einfaldri mynd þessarar hægfara, hér og þar haltrandi, en samt sem áður stöðugt stígandi þróunar. Hinir herskáu konunigar Assyríumanna stríddu gegn nágrönnum sínum, að þessu sinni hérna, sitt skiptið þarna, allt eftir því, hvernig stóð í bólið þeirra: þeir brénndu borgir og bæi til' ösku, brytjuðu fbúana niður í spað af hjartans lyst, pynt- uðu - stríðsfaniga, herleiddu og þrælkuöu heila þjóðflokka — þ. á- m. áttu sér stað fjöldanáuðungar- flutningar, sem að vísu.voru ekki jafn yfirgripsmiklir og þeir, er fram fóru í Austur- og Mið-Ev- rópu árið 1945, þegar „lýðræðið hafði tryggt sér heiminn" hið síð- ara sinnið, en gáfu þó aðförum Sowjetmenna, Tékka og Póllakka lítið eftir í ofurmætti hryMing- anna- Á miðöldum voru stríð of t- ast hafin á tilteknum réttargrund- velli endá þótt lítilfjörlegur væri á stundum; tíðum var myrt og brennt, en þó var yfirleitt kleift að kaupa sér öryggi með því að greiða lausnargjöld; framkoma við fanga af göfugum ættum eða i •tignurn stöðum var undir flestum kringumstæðum sérlega kurteis- leg og siðfáguð, jafnvel þó að venjulegir, dauðlegir múgMkamir yrðu morðæðinu að bráð. Mikinn hluta 18- aldar og alla 19- öldina fylgdu herir Evrópuríkja afar ströngum samskiptareglum, og í þeim tilvikum, þegar þær yoru virtar að vettugi, hröðuðu yfir- völdin sér að harðneita eða, sem sjaldgæfara var, að biðjast afsök- unar og bjóða bætur. Öbreyttir borgarar höfðu engar sérstaklega knýjandi ástæður til þess að óttast um h'f og limi, eignir og óðul, nema þá ef svo óheppilega vildi til, að þeir ættu heima á swæði, er hafði orðið fyrir vali sem vígvöll- ur. Ósigur í stríði hafði að jafn- að ekki í för með sér hrun eða þrældóm, heldur varð einna helzt tilfinnanlegur með þeim hætti, að skattar voru hækkaðir til þess að hægt væri að bæta stríðstjónið hið fyrsta- öld lýðræðisins Hvernig gat það átt sór stað, að annar og sami stríðsaðilinn heimsstyrjölduinium báðum varð heltekinn öllum villimannlegasta óhroða siðiausra stríðsátaka, og hóf td- þá glæpamennsku, að ein- beita ílugherjum sínum að gjör- eyðingu óviggirtra borga, að fjöldamorðum á óbreyttum borg- uiruim, upp í óviðjafnanlegar hetiu- dáðir, en forðaðist átök við hinar vopnuðu liðssveitir andstæðings^ ins í lengstu lög? Og kórónaði síðan eigin svívirðu, smán og nið- urlægingu með því að svipta fjölda beztu sona hinna sigruðu ýmist frelsi eða lífi undir yfir- skini mannkynslfrelsandi siðabót- ar? Ég treysti mér ekki að sivo stöddu tii þess að gefa tæmandi og algild svör við þessum spurn- ingum, en eins og ég hefi þegar látið að liggja, tel ég ekki eftir mér að endurtaka aðeins það, að LÝÐMÖGNUN STJÖRNMAL- ANNA LEIDIR ÓHJAKVÆMI- LEGA TIL SKRlLSAMSÖMUN- AR ANNARRA MEGINSTOÐA SÉRHVERS ÞJÖÐFÉLAGS, S- S. HERMALA, MENNTAMALA, DÖMSMALA, í réttarfars OG LÖGGÆZLU- Að lokum vil jg bæta þessu við varðandi Churchill—Roosevelt- dómstólinn sérstaklega: Þó að ég hafi rekizt á æði margt varðandi fyrirtæki þetta, hefi ég, hin síðari ár, hvergi orðið var við, að málsmetandi menn hafi mælt því bót á nokkurn hátt eða komið auga á nokkuð annað en hyldýpis- foraðið í þvi sambandi, og hefir það vissulega ekki komið mér á óvart- Ég þykist að sjálfsögðu ekki taka neinum þessara mætu manna fram um vizku eða þekk- ingu, skarpskyggni eða speki. En þrátt fyrir það leyfi ég mér að vekja athygli á þremur atriðum, sem skiljrrðislaust verða að telj- ast þungvægir kostir í iránumaiug um og annarra hinna fáu lýðræð- isfjenda, er enn eru á lífi. Kostirnir eru þessir: 1- Churchill—Rossevelt—dóm stúfllinn forðaði hinni myrtu heiðursfylkingu, með písl- arvællisdauOa hennar, frá því að þurfa að horfa upp á eymd og áþján þjóðar sinnar- 2. Eftir ótvíræðum heimildum Churchill—Rooselvelts-dóm stólsins og gefnu fordæmi verður ævinlega hægt að gripa sérhverja lýðræðis- persónu, hvar sem er í ver- öldinni, og hvenær sem hentugar aðstæður hafa til þcss skapazt, og beita hana nákvæmlega sömu dóms- og réttarreglum og þar var gert, án þess að þurfa að gera sér rellu út af að rök- studdum mótbárum vcrð'i hreyft, og 3. Churchill—Rooseveflt-dóm- stóllínn afhjúpaði hina viti- firrtu glæpamennsku heims lýðræðisiras á svo ógleyman- Iega rækilegan hátt, að ó- afmáanlegt verður um alla framtíð og alltaf hægt að nota gegn því. Og það hefir margur þakkað fyrir ininna. J. Þ. A. ng á 40 ára afmselí WAfF mz m WUSk í tilefni af 40 ára afmæli PFAFH-umboðsins á íslandi kynna PFAFF. verksmiðjurnar í Þýzkalandi nýja og stórendurbætta saumavél —- PFAFF SUPER AUTO- MATIC. Þar sem birgðir eru mjög takmarkaðar er fólk vinsamlegast beðið að panta vél sem fyrst. Þökkum ánægjuleg viðskipti í 40 ár. Verzlunin PFAFF Skólavörðustíg 1a — Sími 13725.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.