Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 3
Mártudagur 1. desember 1969 Mánt&agsEtlac&ð 3 NÝJAR BÆKUR Magnús „Stormur“ Syndugur segir frá Það kemur skjótt í Ijós við lest- ur bókarinnar „Syndugur segir frá" eftir hinn kunna Magnús Magnús- son, Manga Storm, eins og hann er þekktastur undir um land allt, að maðurinn er alls ekki syndugur. Ekki er þó það, að hann dragi neitt undan eigin líferni, en um hann, eins og aðra stormasama menn í líf inu hafa myndazt þjóðsagnir, frem ur byggðar á óskhyggju almenn- ings og illgirni einstaklinga, en Út er komin, á vegum bókaút-1 gáfunnar Skuggsjár, nýtt sögusafn, Aftur í aldir, sögur og sagnir úr ýmsum áttum, eftir Oscar Clausen, hinn aldna og kunna sagnahöfund. Er þetta, að mestu, endurprentanir samnefnds sagnasafns er út kom fyrir tveim áratugum, undir sama nafni, og er fyrir löngu uppselt. í þesari útgáfu eru þó ýmsir nýir þættir, sem skráðir eru á árunum 1930—1940, sem þó var í raun- inni ætlað, að kæmu ekki út fyrr en að höfundi látnum. Eins og fyrri bækur þessa höf- undar þá fjalla þættirnir um ýmsar persónur, sem höfundur þekkti sjálfur auk sögusagna um þekkta mepn ,og,kopur frá ýmsum tímabil- um þjóðarinnar. Oscar Clausen er skemmtilegur höfundulf tílálið hispurslaust og án allrar væmni eða tæpimngu, þætt- irnir ferskir og lifandi, einkum beir, er han sjálfur hefur frá að segja og þekkir gleggst til. Þau ýmsu atvik úr sögu landsins, sem höfundur drepur á, gefa ljósa og oft óhugnanlega mynd af lífinu áður fyrr, harðneskju og óskiljan- legri grimmd út af smámunum, sem ekki þættu umtalsverðir nú á dögum. Höfundur, nú um áttrætt hefur og Iifað margt og séð, því ekki er ýkja langt síðan þjóðin bjó við allt önnur kjör og almennan sannprófuðum frásögnum þeirra, er bezt til þekkja. Þetta er ævisaga Magnúsar, sögð af honum sjálfum í eigin stíl, án undanbragða eða fagurgala, minn- ingar um æskudaga, býli og búend ur í Húnaþingi, kynni við menn, málefnafrásögur, persónuleg við- skipti hans allt frá æsku til þessa dags, en um þessar mundir lifir og býr gamla kempan hér í höfuð- staðnum. viðurgerning en nú. Heimildir hans eru traustar og að mestu fengnar á söfnum, víða kömið við og að jafnaði vitnað til þeirra er þörf gerist. Hér er um að ræða lesefni, sem íslendingum er hugstætt, og vissu- Iega er þetta holl áminning uni hversu stutt er en síðan þau lífs- ■kjör þóttu góð, sem enginn vildi líta við nú. Jafnt ungir sem gamlir munu finna þarna sjóð af gömlum fróðleik um næstu kynslóðir á und- an okkur, því þeir tína nú ört töl- unni, sem muna þessi ár og þær hörmungar sem þjóðin þjó við. Frágangur útgefanda er með af- brigðum góður, bókin falliga prentuð, skýr og í handhægu broti og læsileg. Óþarfi er hér að telja upp einstaka kafla henar en full- yrða má, að þessi bók Clausens svíkur engan þann, sem ann þess- ari tegund hollra bókmenta. Allir þeir, sem nú eru miðaldra eða eldri muna Magnús, hafa séð hann, þó ekki þekkt. Hann var einn af þeim, sem settu vissan svip á borgina, einn af fáum, sem lifðu tíma breytinga og umsvifa, nákunn ur öllum þekktustu mönnum sam- tíma síns, harðskeytmr blaðamað- ur, illvígur og tók mikinn en sér- stæðan þátt í öllum dægurmálum og deilum síns tíma. Ekki skal dval ið í hugleiðingum um áhrif hans á samtíðina né heldur samtíðamenn ina, hann átti sér vini og harð- skeytta óvini, deildi á þá, varð þeim jafnvel sammála, þó heldur oftar hið fyrra. Þótt Magnús sé ekki gamall maður miðað við aldur nútíma- manna, fæddur er hann 1892, að næst verður komizt, þá er hann enn sagður ern, bók hans ber vitni um öruggt minni, enn ber við him- in glæður gamals skaphita og ákaf- lega ákveðinna „meininga" um suma samtíðarmenn. Flestar etu góðar, hann ber mönnum vel sög- una, segir kost og löst, að bezt verð ur séð, en sleppur alveg við, að mestu, þann óskaplega fleðublæ flestra þeirra er minnast „afreks- manna", en þeim hættir heldur við að sjá aðeins björtu ljósin, ekki skuggana og sízt það mannlega, sem margar stjörnur aldamótanna, hafa verið gæddar. Kaflarnir í bókinni eru ýmsir og ber hver heiti. Skólaár, æska, utan- för, mannleg náttúra, spilamennska og mennirnir sem ég drakk með eru meðal kaflaheita og erfitt fyrir þá, sem ekki þekkja vel né muna glöggt að dæma um verðgildi þess- ara frásagna. Það er þó sameigin- legt með þeim, að þeir eru allir skemmtilegir, vel ritaðir og-einkar lifandi. Stormur, blað Magnúsar er það, sem sennilega gerir hann ódauðleg an og palladómarnir hafa verið ap- aðir upp af seinni tíma mönnum, en vart með þeim ágætum og hin upprunalega mynd var. Hér er er á ferðinni bók, sem hver einasti maður mun hafa gam- an af, bók sem eflaust á eftir að vekja forvitni og umtal, því margir þeirra, sem hér koma við sögu, lifa enn, aðrir nýdauðir, og eftir nær öllum muna menn. Það er prentsmiðjan Leiftur, sem séð hefur um útgáfuna, sem er mjög vönduð og forlaginu til sóma- Ný bók Oscars Clausens AFTUR í ALDiR LÁGMÚLA 9 — SÍMI 81400 — SÍMNEFNI: SAMÁBYRGÐ Auk þess að annast endurtryggingar á skipum skildutryggðum hjá bátaábyrgðarfélögun- um og skyldutryggingu tréfiskiskipa gegn bráðafúa, tekur Samábyrgðin að sér eftirfarandi tryggingar: Frumtryggingar á skipum yfir 100 rúmlestir. Vélatryggingar á fiskiskipum undir 100 rúmlestum. Ábyrgðartryggingar útgerðarmanna. Slysatryggingar sjómanna. Farangurstryggingar skipshafna. Athygli bráðafúatryggðra fiskiskipa er vakin á'því, að Samábyrgðin lánar þeim endur- gjaldslaust rakaeyðingartæki til þurrkunar á innviðum skipanna. DÍSAHLEG MÝJUIV©! NÚ GETIÐ ÞÉR FENGIÐ LÖNG, LENGRI OG ENNÞÁ LENGRI, SILKIMJÚK AUGNHÁR Ultra+Lash er fyrsti augnháraYitur'nm sem lengir og' þétt- ir augnahárin án þess að gera þau stíf. Þessi einstaka efnablanda lengir án gerviþráða. Allt sem þér þurfið að gera er að bera Ultra+Lash á með hinum hentuga Duo- Taper Brush sem byggir upp um leið og hann litar hvert augnhár. Ekkert auka erfiði og ekkert ergelsi út af gljáa- lausum og klístruðum augnhárum. Sérstaklega auðvelt að hreinsa á nokkrum sekúndum með Maybelline Mas- cara Remover. Kemur í þrem góðum litum: VELVET BLACK SABLE BROWN og MIDNIGHT BLUE. PÉTUR PÉTURSSON umboðs- & heildverzlun Suðurgötu 14 Reykjavík. — Símar 19062 & 11219. AÐVÖRUN UH STÖÐVUN ATVINNUREKSTRAR VEGNA VANSKILA Á SÖLUSKATTI Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim- ild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnu- rekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt 3. ársfjórðungs 1969, svo og sölu- skatt fyrri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. nóvember 1969. Sigurjón Sigurðsson.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.