Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 7
Mánudagur T. desember 1969 Mánudagsblaðið 7 RADDIR ÚR NEANDERTAL Framhald af 8. síðu ar þeirra og forkólfar komust and- legum bernskuþroska fyrirrennara sinna við dagmál siðmenningar. „BLITZ“-FRÚIN Fyrir því drep ég á þetta sál- arástand lýðrasðissinna nú, að ný- lega flaug upp í hendurnar á mér úrklippa af forsíðu „The Daily Mail", London, frá 29. Nóvember 1945, er ber yfirskriftina: „Hús- móðir, „Blitz"-daganna augliti til auglitis við Göring & co.", og þar undir stendur „fréttapistill sérstaks fréttaritara okkar í Niirnberg, Rhona Shurchill", sem hefst þann- ig; „Mrs. Jones, ósvikin brezk húsmóðir, er hefir staðið í biðröðum, upplifað ,,Blitzinn“ og orðið að þola, að allt heimilislíf hennar gekk úr skorðum af völdum stríðsins, mun verða boðið að koma til Niirnberg til þess að horfa á menn þá, er sök áttu á áhyggjum hennar, standa fyrir rétti“. Við lestur þessarar fréttaklausu rifjast það upp fyrir mér, að önn- ur brezk blöð og fréttastofnanir höfðu um líkt leyti birt tilkynn- ingar þess efnis í fullri alvöru, að þrjár brezkar húsmæður myndu verða útvaldar og' sendar á ríkis- kostnað til Nurnberg til þess að vera við „réttarhöldin" sem full- trúar allrar ensku húsmasðrastétt- arinhar, ér 'hafði upplifað „Blitz- inn" þ. e. hefndarloftárásir Þjóo- ímynda mér bara, að viðbrögð hans hafi bæði verið virðuleg og vin- gjarnleg, en samt sem áður ákveð- in. Þahgað til ég annars öðlast öt- ugga vissu í því efni, ef það verður þá nökkurn tíma, get ég ekki litið öðru vísi á, en að pistill Rhonu Churchill sé ófullnægjandi. En þrátt fyrir það, gét ég mætavel gert mér í hugarlund, að bæði sagn fræðingum og mannfræðingum þætti hann, svo lángt sem hann nær, ákaflega athyglisverður, en tel þó víst, að hvorki blaðadísin Rhona Churchill né umönnunarliðsforingi Peter Casson majór hafi gert sér grein fyrir þýðingu hans, því að ekki verður séð, að flökrað hafi að öðru hvoru þeirra, að hægt myndi að hreyfa nokkurri skynsamlegri mótbáru gegn framkvæmd fyrir- ætlunarinnar, enda þótt hinn hyggni majór virðist hafa kennt ó- Ijósra grunsemda um það, að myrk- viðir skrifstofumennskunnar kynnu að valda vissum töfum. PERSÓNULEGUR HEIÐURSGESTUR „Þar eð „Mrs. Jones" var VIP (Very Important Person) myndi hún sem slík „ferðast', þ.e. senni- lega fljúga, auk þess búa í VIP- hóteli og eiga sæti í VlP-stúkunni", þá var majór Casson viss um „að hún yrði mjög öfunduð af upphefð sinni", en bætir þó við, að „við von um, að ekki komi til neins reip- dráttar og að konan, sem kemur hingað, verði ósvikin húsmóðir". Han bjóst við, að innanríkismála- ráðuneytið myndi sjá uffl valið og kvæmileg og fyrirséð afleiðing af framkvæmd „stórfenglegrar hug- myndar", sem enskir hernaðarsér- fræðingar hefðu fengið þegar á ár- inu 1936- í bók sinni tekur Spaiglit C- B. o. s. frv. af allan efa um það, að „Mrs. Jones" og allir aðrir, sem „Blitzinn" gekk yfir, hafi ekki orð- ið að þola hann sem óvirk og ó- sjálfbjarga fórnardýr, heldur hafi þau reynt hann vegna „stórfeng- legrar ákvörðunar", er brezkir sér- fræðingar hefðu sjálfir tekið. Og varla þarf að taka það fram, að þegar þessi stórmerka bók, „BOMB ING VINDICATED" („Loftárásir réttlættar"), kom út í Apríl 1944, þá mættu lokaályktanir og niður- stöður Spaights einróma hylli allra, sem gerzt vissu. Síðan þá hefir líka raunvertilega enginn gert hina allra minnstu tilraun til þess að andæfa eða afsanna þær staðhæfingar sem þar koma fram. Enskur almenning- ur meðtók rökstuðning Spaights eins og ríkulega verðskuldað hrós, og var samtímis sannfærðari um það en riokkru sinni fyrr, að „Gör- ing & Co." bæru einir alla ábyfgð á „Blitzinum" og áhyggjum „Mrs. Jones". árásir Breta á óvíggirtar borgir og bæi í Þýzkalandi þá um vorið og síðan. Hversu ósennilega, sem það kann að hljóma nú, staðreynd er eigi að síður, að þetta eða svipað áform var þá tekið til alvarlegrar meðferðar áhrifamikilla aðila og grandskoðað. Framangr. pistil „The Daily Mail'' ber því að skoða sem einskonar afleiðsluhugmynd þessarar fyrirætlunar — ekki laus- lega orðaða hugdettu, heldur grein- argerð fyrir fastmótaðri ákvörðun um framkvæmd mikilsvarðandi stjórnarráðstöfunar. Rhona Churchill hefir til að bera þá háttvísi gagnvart lesend- um sínum, sem er raunar næsta fátíð í lýðræðinu, að hún tilgreinir heimildarmann sinn, sem hún segir vera majór Peter Casson, og hún titlar ennfremur „umönnunarliðs- foringja mjög þýðingarmikilla per- sóna". Þessi herra úr hernum, segir Rhona Churchill, sannfærði hana um, að undirbúningsáætlanir væru þegar tilbúnar og að hann „hefði sjálfur beðið aðstoðarmenn Lawr- ence réttarforseta að gera allar nauðsynlegar ráðstafanir til þess að „Mrs. Jones" gæfist færi á að kom- ast hingað sem gestur brezku dóm aranna". Því miður hefir mér aldrei tek- izt að grafa neitt upp, sem gefur til kynna, hver viðbrögð Lawrence réttarforseta hafa orðið, þegar und- irmenn hans tilkynntu honum, að umönnunarliðsforingi mjög þýð- ingarmikilla persóna hefði útnefnt hann gestgjafa „Mrs. Jones", bið- raðafrúarinnar úr „Blitzinum". Eg verja sumar\ð 1940 fyrir ógnar- að v!ðkomand} húsmóðir birtist ekki í Nurnberg í fylgd tveggja leiðsögukvenna, heldur í fylgd loft varnabyrgisvarðar og „óbrotins hermanns er hefir hlotið Victoríu krossinn". Að Iokum tjáði hann Rhonu Churchill að LáWrence rétt- arforseti hafi sent Winston Chur- chill elskulegt boð sitt um að koma til Núrnberg, en reyndar ekki í slagtogi með „Mrs. Johnes", heldur sem persónulegur heiðursgestur hans hágöfgi sjálfs. Majórinn bætti því við, að góðtir, persónulegnr kunningi mikilmenn- isins hefði gefið í skyn, að garpur- urinn hikaði við að þekkjast boðið, „af því að han vill forðast þær röngu (sic!) grunsemdir, að hann gleðjist yfir óförum óvina sinna." Hm! „GÖRING & Co.“ OG MR. SPAIGHT Naumast hefir það farið fram hjá nokkrum, að í augum Rhonu Churchill, ekki síður en í augum hins lýðræðisþenkjandi umönnun- arliðsforingja Peter Casson majórs, var það óhagganleg staðreynd, að „Göring & Co." væru í raun og veru þeir, sem ábyrgðina báru á á- hyggjum „Mrs. Johnes". Og það m.a.s. enda þótt fyrrverandi ráðu- neytisstjóri brezka flugmálaráðu- neytisins, J. M. Spaight, C.B., C.B.E., hefði aðeins átján mánuð- um áður sent frá sér ástríðuþrungið ritverk (J. M. Spaight: „BOMB- ING VINDICATED"; Geoffrey Bles, London 1944), í þeim alveg sérstaka og afdráttarlausa tilgangi að leggja áherzlu á þá staðreynd, að „Blitzinn" hafi verið óhjá- AUGLJÓST MÁL En samvinnuframlag blaðafreyj- unnar Rhonu Churchill og majórs Peter Casson væri ekki aðeins merkilegt rannsóknarefni sagn- frasðinga, heldur og ekki síður verð ugt viðfangsefni sálfræðinga og þjóðfélagsfræðinga. Ástæðan til þess liggur einstaklega ljóst fyrir, því að margnéfnd fréttagrein „The Daily Mail" er í rauninni klassiskt dæmi um hugsunarhátt, sem Ge- orge Orwell Iýsir með svo ógleym- anlegum hætti í bók sinni „1984", og nefnir tvíhugsun. Orwell á þar við það fyrirbæri, þegar hin heim- sþekilega vangavelta, eða jafnvel fullyrðing, að sannleikur sé það eitt, er þjónar hagsmunum heildar innar („Right og wrong my Coun- try-"), er gerð að grámygluðum hversdagsleika. Á árinu 1945 var það augljóst mál, að það þjónaði „hagsmunum heildarinnar" með á- gætum, að efla þá trú, að „Blitzinn" hafi orðið að ganga yfir og vera af- borinn, einungis sökum þess, að enskur almenningur hafi tekið'þá stórfenglegu ákvörðun, að svo þyrfti að vera. Það var æskilegt, að „Mrs. Jones" væri sannfærð um, að hún hefði undirgengizt þessa erfiðu raun af frjálsum vilja af þeim sökum einum, að greind hennar sagði henni, að aðeins á þann hátt mætti henni takast að flýta fyrir sigri „hins góða yfir hinu illa" og þar með „tryggja lýð- ræðinu heiminn" (öðru sinni). Þess vegna urðu framlagðar greinargerð ir loftárásahugsjónamannsins Spa- ight heilagur sannleigur og niður- stöður hans nákvæmlega réttar. En samtímis útheimtu Churchill/ Roosevelt-réttarhöldin, að „Mars. Jones" hefði orðið saklaus og al- gerlega varnarlaust fórnardýr blóð- þorsta „Görings & Co." — og þar af leiðandi var einnig það heilagur sannleikur, því að það var ekki bara „Mrs. Jones", sem var tákn- mynd; „Göring & Co." voru það líka. Þeir voru vitanlega táknmynd hins illa, sem búið var að sigra, og Churchill / Roosevelt-réttarhöldin voru ekki neitt „listaverk í gráu", heldur voru þau, eins og enski lög- vísindamaðurinn og sagnfræðingur inn F. J. P. Veale hefir komizt að orði, „svart-hvítt-málverk, kolbik- svart og mjallahvítt." Eflaust hefir „Blitzirin" verið þungbær, og í „réttarh'öldunum" mátti ekkert það koma fraín, sem setti illsku „Gör- ings & Co.", einhver takmörk. Þar var nauðsynlegt að staðhæfa — og þess yegna jafnframt satt — að „Blitzinn" hafi algerlega verið „Göring & Co." að kenna eða, eins og Rhona Churchill hélt fram í skeyti sínu, „áttu sök á áhyggjum Mrs. Jonés". OF MÖRG ORÐ? Af framansögðu er ljóst að fram kvæmd þeirra fyrirætlana, er Cas- son Majór trúði Rhonu ChrchiII fyrir, hefðu heimtað af almenningi í Englandi, að hann legði samtímis trúnað á tvær andstæðar staðhæf- ingar, sem ekki með nokkru móii yrðu samræmdar. En sú staðreynd ein út af fyrir sig myndi ekki hafa orðið áforminu til trafala, því aö Bretar höfðu fengið alltof rausnar- legan skammt af tvíhugsun á stríðs árunum til þess. A. m. k. sjálfur hin hugsjónadjarfi umönnunar- majór sá raunuar enda eingöngu hugsanlega fyrirstöðu í skrif- finnsku og fyrirkomulagserfiðleik- um, og eftir því, sem ég bezt veit, var málið tekið af dagskrá af þeim sökum fljótlega eftir hina sig urstranglegu útlistingu í „The Daily Mail", engar frekari breyt- ingartillögur komu fram og af á- stæðum, sem mér eru ókunnar, en legar athuganir hjá einni mesm menningarþjóð heimsins, finst mér ærin ástæða til þess að gera henni sæmileg skil. Mér finnst að sú stað reynd ein sér, að hægt skuli hafa verið að ræða slík áform í fullri al- vöru oplnberlega, án þess að vekja furðu, hneykslan eða andúð, sé fullrar athygli verð, því að hún Ieiðir í ljós að sálarástand leiðandi Iýðræðisþjóðar hafi þegar á árinu 1945 verið komið niður á slíkt úr- kynjunarstig, að það m. a. gæti skýrt t. d. hraksmánarleg örlög „The British Empire", og jafnvel óslitinn niðurlægingarferil heims- lýðræðisins — sem reyndar margir munu harma meira en ég. ÓBREYTT EÐLI Á meðal vanþroska kynþátta, jafnt sem frumstæðra villiþjóða liðinna árþúsunda, hefir niðurlægj- andi meðferð sigraðra ávallt vetið mikilvægur þáttur í svölun hefnd- arþorstans, bæði táknrænt og raun hæft. Þar hefir sjaldnast skipt meg- inmáli, hvort þolandinn var eða er óargatígrisdýr í Indlandi Indiru Gandhi árið 1969, hellabjarndýr Neandertalsmannsins um ísöld, herleiddur bandingi Assyriukon- unga mörgum öldum fyrir Krists burð eða „Göring & Co." í píslar- klefum lýðræðisins á fimmta tug þessarar aldar — forleikur viðhafn- arinnar er ævinlega sá að láta fórnarlömbin finna og sjá muninn á horfinni dýrð sinni og mætti, í samanburði við vanmátt og niður- lægingu líðandi stundar, og bregða upp fyrir þeim sem skýrustum myndum af þeim ógnum, sem fyr- ir dyrum standa. Auk þess hefir gæti þó gizkað á, varð hugmyndíö' það venjulega verið látið falla látin falla í gleymsku og dá. Vel má vera, að suinum finnist ég nú hafa eytt mörgum orðum af* arhaldanna, að öllum líkindum mógru tilefni. Máski hefðu þau getað verið færri, en sökum þes, að slík og þvílík hugmynd, sem í mínum augm staðfestir enn og aft- ur skyldleika lýðræðis og frum- stæðrar villimennsku, var næstum því orðin að veruleika eftir ítar- lilut kvennaskara mannsafnaðarins að annast þennan þátt hefndarhátíð þeirri trú, að með þeim hætti yrðu auðmýkingarnar áhrifameiri. Af þessu má augljóst vera, hvers vegna enskir Iýðræðissinnar töldu „Mrs. Jones" eiga brýnt erindi til Núrnberg árið 1945. J. Þ. Á. í síðustu grein minni í greina- flokknum „Stórglœpir Eanda- manna" urðu þau mistök í prent- un, að niður féll úr listanum yfir magn og verðmæti kjarnorkuefna, sem Bandamenn Iétu Sowjetmenn- um í té á stríðsárunum, hvaða ein- ingar miðað var við, nefnilega Ibs- og $. Listinn birtist því hér á ný eins og hann upphaflega átti að birtast: SKRÁ YFIR AFHENDINGAR 1. Kjarnorkuefni: MAGN Ibs. 9.681 72.535 834.989 33.600 •I»Wií»í*W Beryllin-málmar .... Kadmin-málmblanda .,. Kadmin-málmar ................ Kóbalt-málmgrýti og -þéttingar...... Kóbalt-málmur og brotamálmur með kó- balt innihaldi ..................... Úran-málmur ............• • 806.941 2,2 r*í*T*r*i*i*r*M*i*i Ál-pípur og -leiðslur ........ 13.766.472 Grafít (í ýmsu ástandi) ... ,r.T, Beryllin-sölt og -sambönd ... Kadmin-ildi ................... Kadmin-sölt og sambönd o- fl. Kadmin-súlföt ................. Kadmin-súlfíð ______.i.i.i.ei.:.. Kóbalt-nítröt .............,. Kóbalt-ildi ................. Kóbalt-sölt og -sambönd o. fl. Kóbaltblönduð súlföt ........ Þungt vatn (ildi) .......... Þórin-sölt og -sambönd .... Úran-nítröt (U 02) .......... Úran-ildi .............. ... Úran-ildi (U 308) .......... 7.384.282 228 2.100 2 2.170 16.823 51 17.800 11.475 22 2,4 25.852 220 500 200 J.Þ.Á. VERÐ Dollar 10.874 70.029 781.466 49.782 1.190.774 13-041.152 812.437 775 3.080 19 1.374 17.380 48 34.832 7.112 25 32.580

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.