Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 08.12.1969, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 08.12.1969, Blaðsíða 3
Mánudagur 8. desember 1969 Mán irdagsblaðrð 3 ÞEGAR HÚN VELUR - ER VARAN FRÁ VAL VALS VÖRUR I HVERRI BÚÐ SULTUR S AFTI R ÁVAXTASAFAR TÓMATSÓSA Efnagerðin VALUR Kársnesbraut 124. FLUGFAR STRAX - FAR GREITT SlDAR Loftleiðir bjóða islenzkum viðskiptavinum sínum þriggja til tólf mánaða greiðslufrest á allt að helmingi þeirra gjalda, sem greidd eru fyrir flugför á áætlunarflugleiðum félagsins. Skrifstofur Loftleiða í Reykjavík, ferðaskrif- stofurnar og umboðsmenn félagsins úti á landi veita allar nánari upplýsingar um þessi kostakjör. 1/2 lífri köld mjólk 1 RÖYAL búðingspakki. Hrceríð saman. Tjlbúið effir 5 mínúfur. Súkkulaði karamellu vanillu járðarberja sífrónu. JÓN LOFTSSON h.f. hefur ákveðið, að efna til SAMKEPPNI meðal íslenzkra arkitekta um teikningar að einbýlishúsum, hlöðnum úr hleðslusteini frá fyrirtækinu viðskiptamönnum þess til afnota. Verðlaunaupphæð er kr. 80.000,— sem skiptast þannig: I. verðlaun kr. 40.000,— II. verðlaun kr. 25.000,— III. verðlaun kr. 15.000,— Keppnisgagna má vitja til trúnaðarmanns dómnefndar Ólafs Jenssonar, Byggingaþjónustu A í. Laugavegi 26, Reykjavík frá 20. nóv. 1969. — Fyrirspurnafrestur er til 15. desember 1969. — Skilafrestur til kl. 18.00 2. febrúar 1970. DÓMNEFND.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.