Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 15.12.1969, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 15.12.1969, Blaðsíða 7
Mánudagur 15. desember 1969 Mánudagsblaðið 7 Nýtt rit frá Erni og örlygi Bókaútgáfan Örn og Örlygur gefur m.a- út nýtt kynningarrit eft- ir Birgi Kjaran. Birgir er áður vel kunnur náttúruskoðari og hefur ritað ýmislegt mjög markvert um íslenzka náttúru, fugla o. fl., sem vakið hefur almenna athygli. Þetta nýja rit Birgis nefnist Skaftafell—Þingvellir, 100 blaðsíð- ur í smáu broti. Bókin fjallar. eins og nafnið bendir til um íslenzka þjóðgarða BÓKAÚTGÁFAN HILDUR Tveir vinir Sagan um Símon litla, sem lendir í margvíslegum raunum á bernsku- og unglingsárum, en lætur ekki bugast og hlýtur umbun fyrir þrautseigju sína að lokum. Falleg saga. Stjúpsysturnar Fímmta bók Margit Ravn í nýrri útgáfu. Engum höfundi lætur eins vel að lýsa ástum og ástarraunum ungra stúlkna og Margit Ravn. DAIÐ MIÐVIKUDÖGUIH Smásögur eftir Jónas: Guðmunds- son stýrimann, víðförulan mann með sérstæða lífsreynslu, eins og glöggt má sjá í þessum smásögum. hans. Nútímasögur um nútímafólk. ðrlaga lelðir J4//.Gur&*g IRLAGALE Tíunda bókin í safni Cavling-bóka. Nútímasaga um frama ungrar stúlku sem fegurðardrottningar og kvikmyndastjörnu. Ber öll beztu einkenni Cavling-bóka. SJÓFERÐASAGA JÓNS OTTA eftir Jónas Guðmundsson stýri- mann. Byggð á samtölúm við einn kunhasta togaraskipstjóra eldri kynslóðarinnar. Sannkölluð sjó- mannabók. ISíSLI GRI mmm Ný ástarsaga eftir Victoriu Holt, höfund sögunnar „Frúin á Mel- lyn“, Gerist einnig í dularfullri höll í Suður-Frakklandi. Þangað kem- ur ung stúlka og mikil saga hefst. RAKEL Ástarsaga eftir hinn kimna höfund „Rebekku". Nýjasta bók hennar, „Húsið á ströndinni“, hefur verið á metsölulista margar undanfarn- ar vikur í Ameríku (-Time). EDA DAUDI Enn ein saga um njósnarann og kvennagullið James Bond.T þess- ari sögu njósnar hann í þágu NATO. Hörkuspennandi eins og allar James Bond sögur. BÓKAÚTGÁFAN HILDUR en höfundur gerir þeim prýðileg skil í stuttu en greinargóðu máli, rekur sögu þeirra, og bendir á allt hið markverðasta. Saga Þingvalla er stuttur úrdrátmr staðarins, allt frá öndverðu, lýsingar og upptaln- ing atburða, þættir frá einstakling- um er við sögu koma, og er drep- ið á nær allt, sem frásagnar er vert í stuttu máli. Líku máli gegnir um lýsingu Birgis á Öræfum, allt frá því er Ingólfur kom til landsins fyrstur landnámsmanna, þar til þjóðgarð- urinn verður til í kring um Skafta- fell. Allur frágangur bókarinnar er hinn prýðilegasti, en hana skreyra 50 litmyndir, teknar af sumum þekktustu myndasmiðum landsins. Bókin er ekki aðeins ætluð sem kynningarrit fyrir útlendinga, held ur er hún ágætur fróðleikur fyrir okkur líka. Bókin er prentuð á fjórum tungumálum og því tilval- in sending til vina erlendis. Bækur frá Leiftrí Stelpumar sem struku. Þær voru tvíburar, lidar og fallegar stelpur, en höfðu alizt upp við fullmikið eftirlæti. Faðir þeirra var vel efnaður, en vegna atvinnu sinnar var hann Iangdvölum erlend is, og gat því ekki litið til þeirra sem skyldi. Þær áttu því erfitt með að sætta sig við aga, þegar lífið barði að dyrum. — Bókin er fjör- lega skrifuð og sagan skemmtileg og falleg. Kr. 160.00. LONDON DÖMUDEILD TIL JÓLAGJAFA: UNDIRFATNAÐUR. SLOPPAR. PILS. ULLAR VESTI. SOKKABUXUR. munstraðar. VETTLINGAR. PEYSUR. BLÚSSUR. VESKI. HANZKAR. SLÆÐUR. SLÆÐUHRINGIR. SELSíCAPSVESKI, leður. PEYSUJAKKAR. LONDON DÖMUDEILD Þrír litir og þú ilmar GJAFAKASSÁR AfterShave Lotion, BodyTalc, Cologne, ShowerSoap, After Shave Talc, Hair Cream, Stick Deodorant Shaving Mug SHULTON ■ NEW YORK- LONDON ■ PARIS

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.