Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 22.12.1969, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 22.12.1969, Blaðsíða 1
BlajSJyrir alla 2t. áfgangur. Mánudagur 22. desember 1969 Jólamyndir kvikmyndahúsanna Sophia Loren Laugarásbíó: „GREIFYNJAN FRÁ HONG KONG" Leikstjóri: Chaplin. Javnvel alvön kvikmyndastjarna eins og Sophia Loren er tauga- óstyrk, þegar hún byrjar í nýrri kvekmyrid — ekki sízt þegar höf - undur og leikstjóri er gamall snill- ingur eins og Charlie Chaplin. En taugaóstyrks gætir ekki í myndinni, því að leikur Loren og Marlons Brandos, sem leikur aðal- hlutverk á móti henni, er með slík um ágætum, að bæði hafa hlotið mikið lof kvikmyndahúsgagnrýn- enda um allan heim. Efni myndarinnar er í stuttu máli, að amerískur auðkýfingur (Brando), sem gerður hefur verið sendiherra í Arabaríki, er á leið heim til Bandaríkjanna og kemur skip hans við í Hong Kong. Þar skemmtir harin sér um nótt. með stúlku, sem er af rússneskri aðals- ætt, landflótta eftir byltingu'na. Stúlkan (Lore'n) vinnur fyrir' ser með því að dansa við gesti í nætur klúbb. en eftir að þau hafa skemmt sér saman, reynir hún að gerast laumufarþegi í klefa'auðkýfingsins skap". Á frummálinu nefnist hún „How Sweet it is" en bíóið kallar hana einfaldlega — og réttilega — „Hve indælt það er". — Söguefnið er um Ijósmyndara, Grif, kvæntan, sem oft er að heim- an (James Garner) og frá eigin- konunni (Debbie Reynolds) — henni til sárrar óánægju. Sonurinn þeirra er ástfanginn, vinkona hans að fara til Evrópu í mánuð. en síðan verður úr að allur hópur- inn slæst í Evrópuferðina. Auðvit- að koma við sögu kvennabósar og fleira gaman sem ekki má segja frá.— Myndin er sérlega skemmtileg. til að komast til Bandaríkjanna. En upp um hana kemst, þegar nokkuð er komið áleiðis og upphefst þá mikill vandi með broslegum til- brigðum. „Greifynja frá Hong Kong" er fyrsta litmyndin, sem snillingurinn Chaplin gerir, og þetta i er raunar fyrsta myndin, sem hann hefir gert á tólf ára tímabili. En. hún sýnir, að honum hefir ekkert farið aftur, þótt aldurinn sé farin að færast yfir hann. Raunar hefir hann ekki látið nægja að semja kvikmynda- handritið og stjórna töku myndar- innar, heldur hefir hann og samið alla tónlist í henni og útsett lögin sjálfur. Myndin gerist að miklu leyti á stóru farþegaskipi, sem er í áætl- unarferðum á Kyrraháfi, og gerir það hana sérstaklega skemmtilega frá sjónarmiði íslenzkra kvikmynda húsgesta- Tónabíó: „HVE INDÆLT ÞAÐ ER" — Tónabíó sýnir nú á jólunum, eina af þessum gamanmyndum, sem aðeins eru ætláðar til hláturs og kátínu, en eru blessunarlega Jausar við ¦ allan „þjöðfélagsboð- 1 WMllil IIIISHhí! 115« Við þekkjum þau bceði Debbie Reynolds og James Garner, hið mikla kvennagull. — Myndin sýnir atriði úr „Hve ind.xlt: . það er" — á. =: .: .¦..>..:¦ .¦¦.¦¦.¦¦ H III ?3S! ¦ Hvítt -og'. svart Austurbæjarbíó: KOFI TÓMASAR FRÆNDA Uncle Tom's Gabin, hin heims-'; kunna skáldsaga Harriets'Beechers: Stowe, í kvikmyndarformi, erjóla-; gleði Austurbæjarbíós til reyk-i vískra kvikmyndahúsgesta,. en efn-1 ið er flestum mönnum kunnugt. Þrælahaldstímabil Bandaríkjanna hefur oft verið bæði mynda- og söguefni ýmissa höfunda ög er þar ýmist lýst hraksmánarlegri afstöðu til þræla eða mannkærleika ein- stakra fjölskyldna til þessara tví- fættu vinnudýra sinna, karla og kvenna. Sagan er skrifuð löngu fyrir brölt „svarta aflsins" og hinna ýmsu félagsstofnana, sem nú kenna sig við villidýr Afríku, enda f jallar myndin aðeins um tíma, sem sagður er bletmr á sögu Ameríku, en þær fullyrðingar orka jafnan tvímælis ef miðað er við aðstæður fyrir hundrað árum eða u. þ. b. og ís- Ienzkir bændur voru hnepptir í „frjálsan þrældóm" vegna skulda eða annars vanhags. Þó er hér um mjög góða og á- hugaverða mynd að ræða. Þetta er auðvitað ekki annað en „róman" án allra tengsla við réttlætis- eða jafnréttisbaráttu, en aðeins sögð á venjulegan hátt og oft mjög áhrifa ríkan. Fjölskyldumál Shelbyanna eru margslungin og inn í þau spila ýmsir strengir, sem verða mjög á- hrifaríkir á hvíta tjaldinu. Væntan- 'lega munu þeir i verða margir, serh gera sér ferð í bíöið' á 2. dag jóla og-meðanimyndin-ersýrid. : ' ¦'¦ Janet -Leigh og Jérry' Lewis ^Hafnarbíó: ÞREFALDUR KVENNABÓSI Hafnarbíó býður upp á ameríska gamanmynd — Þrefaldur kvenna- bósi — með okkar. gamla vini, Jerry Lewis — í fimm hlutyerkum, en aðalmótleikari hans er engin önnur en Janet Leigh, læknir — geðlæknir! Eftir að Jerry vinnur 10 þús. dollara verðlaun og þykist nú geta gifzt ástmey sinni, kemur bobb í bátinn, því hún hefur þrjá sjúklinga, ungar dömur, allar svikn ar í tryggðiim, sem þarfnast hjálp- ár, enda hatást þær út í allt karl- kyns. Nú.kemur að því að Jerry verð- urað.leysa.vandamálið og er bezt að láta áhorfendur athuga það sjálfa-á- sýningunni.- Marqueride Viby og'Morten 'Grundwald' Nýja Bíó: „PABBI VINNUR ELDHÚSSTÖRFIN" Danskár gamanmyndir ' voru einu sinni vihsælustu gamanffiynd- ir hérlendis og Nýja Bíó sýnir riú um hátíðirnar, eina ágætis gaman- mynd með sumum beztu gaman- og skapgerðarleikurum Dana; „Pabbi vinur eldhússtörfin" fjallar um hjón, börn, ærar og óstýrilát- ar töritur, en þó býsna ólíkar, heim- ilisvini og heimilishald. Herbert og Britten (Morten Grundwald og Ghita N0rby) eru hamingjusöm, Herbert kennari og smáskáld, Britte vinnur í hálsbihdaverksm., sem er v eigu tantanna tyeggja (B. Madsen og M. Viby), en vegna hvítrar músar.kemst allt í uppnám og spinnast af .því ýmsar spaugi- legar sitúasjónir,. m.a. er Herbert boðin forstjórastaða í bindafram- leiðslunni, • en Britte verður að hætta störfum til að passa börnin og músina hvítu. Óhæt er að fullyrða, að hér sé á ferð.ein af skemmtilegri gaman. myndum bíóanna og enginn mu< sjá eftir að skoða hana að loknuri krásum og offylli hátíðisdaganna Framhald á 7. síðy

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.