Alþýðublaðið - 12.08.1922, Page 4

Alþýðublaðið - 12.08.1922, Page 4
álþýðuölAöíð kaffí & matsöluhúsið „Fjallkonan'' »elur gott og ódýit fæði yfir lengri og skemri tíma L&usar máitiðar. .— Fjölbreyttan heitan mat alian daginn, svo sem : Buff með iauk °Z eSgjutn- Hakkað buíf Buff karbónaði, Vfnarpulsur. Medísta- puisur Kjöt ogfiíksbollur. Lafskáss. L»x soðinn og steiktur. Uppstúf nðar rófur. Græaar baueir. Aspas. Kartöfiur og fleira. Smurt brauð Avsxtagrautar og sópur allskonar. Sryr og rjómi. Mjólk í glösum. Ny Karlsberg P isner. Reform Maltöl og margar fleiri öltegundir. Citioa og L!moaaði Epli og Ap- p»ls!nur. Sælgæti. Cigarettur og Vindlar. — Sanrsgjarnt verð á öllu. — Fljót og góð afgrciðsla. — ' Virð;íjgarfyl>st Dalstedt. •..... Kaupid A !J>ýOwtl>lfi.ÖiÖ! er ódýrastnr og beztnr — margar tegundir — i Sköverzlunni á Laugav. 2. Odyra hveitið, Hafið þér spurt um þsð í Kaupíélag’inu? . Kl. 7\ i morgnana er tiibúið nóg af heitu kaffi bjá Litla kattihdsinn. Lnugavegi 6 Hentugt /yrlc þá, sem byrja vinnu kl 8, molakaffi 30 aura. Eagir diykkjupeniagar. Pathéplötur eru lang endingarbeztar, og þó heldur ódýrari eu aðrar plötur. Hljóðframleiðir (.hljóðdós") ineð gimsteinsoddi kostar ekki meira en eytt er ( nálar a nokkrum tnánuðum, og má nota a hverj- um grammófón. Stórt úrval af Pathéiónplötum nýkomið, þar á ooeðal harmoniku- plöturn (Hawaian gltar) Komið og heyrið þessar plöt- ur næstu daga Hljóðfærahús Reykjavíknr. lianpið „Every £>ay“ dósamjólk. Ritstjóri og ábyrgð&rmaður: Olafur FriðriksiOK. Prentsmiðjan Gutenberg Edgar Rice Burroughs: Tarzan snýr aftnr. skjátlaðist. Það var ekki maður, heldur villidýr, sem íiorfði á þá hálfopnum augnum. Þegar Tarzan fann blóðlyktina, hvarf hinn síðasti menningarvottur. Hann stóð sem 1 úlfakreppu, eins og ljón umkringt af veiði- imönnum, sem bíður átekta hniprað í kút, til þess að stökkva á andstæðingana. i „Hvað hefir hér skeð?“ spurði einn lögreglhþjónninn. Tarzan sagði djarflega frá, en þegar hann snéri sér að konunni, til þess að fá staðfeistihg hennar, varð hann ekki litið hissa. , „Hann lýgur 1“ skrækti hún ámáttlega, og snéri sér að lögregluþjónunum. „Hann kom til herbergis míns meðan eg var alein, og ekki í góðum tilgangi. Þegar eg vísaði honum á bug, hefði hann drepið mig, eí óp mln hefðu ekki kvatt til þessa menn, sem gengu fram hjá húsinu. Hann er djöfullinn sjálfur; hann hefir hjálp- arlaust því nær gert út af við tíu menn, bara með hönd- um og tönnum". Tarzan varð svo hissa á vanþakklæti' hennar, að hann var sem steini lostinn. Lögregluþjónarnir trúðu konunni ekki of vel, því þeir höfðu áður kynst kunn- ingsskap hennar við karlmenn. En þeir voru nú samt lögregluþjónar, en ekki dómarar, svo þeir urðu á eitt sáttir um það, að taka alla fasta, sem í herberginu voru, en láta annan, sem hafði það verk méð höndUm, skilja þá saklausu frá hinum seku En peir komust að raun um, að það var sitt hvað að segja þessum vel klædda unga manni, að hann væri handtekinn og að halda honum. „Eg er ekki sekur um neina árás“, sagði hann ró- iegur. „Eg hefi að eins reynt að verja mig. Eg veit ékki hvers vegna konan segir þetta. Hún getur ekki átt neinar sakir við mig, því eg hefi aldrei séð hana fýr en áðan, er eg kom hingað henni til hjálpar". „Hana nú, komið", sagði einn lögregluþjónninn; „dómarinn er til þess að hlusta á alt þetta“, og hann færði sig nær til þess að leggja. hendina á öxl Tarzans. Augnabltki síðar lá hann i kút út horni. Þegar félagar hans réðust sem einn maður á Tarzan, uppgötvuðu þeir það, sem fyrirrennarar þeirra höfðu að eins fundið smérþefinn af. Hann hlóð þeim svo hratt, að þeir höfðu ekki einu sinni tíma til þess að draga upp skammbyss- ur slnar. Tarzan hafði rekið augun í opin glugga og talsíma- staur fyrir utan hann eða trjástofn — hann vissi ekki hvort var. Þegar siðasti lögreglu þjónninn valt um koll, gat einn félagi hans dregið upp skammbyssu sína. og skaut úr henni á Tarzan. Skotið hitti ekki; og áður en maðurinn gat skotið aftur var Tarzan búinn að kastx lampanum í gólfið, svo niðamyrkur varð inni. Það næsta sem þeir sáu var léttilegt stökk upp í gluggann og þaðan annað hreinasta heljarstökk y£r talsímastaurinn hinum megin við gangstéttina. Þegar lögregluþjónarnir höfðu staulast á fætur og voru komnir út á götuna sáu þeir hvergi fangann. Þeir fóru ekki alt of mjúklega með konUna og >karl- mennina, sem ekki höfðu sloppið, á leiðinni til lögreglu- stöðvarinnar; þeim var gramt í geði yfir óförunum. Þeim sveið það sárt, að þurfa að segja frá þvl, að einn maður vopnlaus hefði sópað gólfið með þeim ötlum saman 1 einu, og sfðan komist undan þeim, eins ög þeir væru ekki til. Lögregluþjónninn, sem beðið hafði á götunni, sór þess dýran eið, að enginn hefði komið út um glugg- ann eða farið frá húsinu meðan þeir voru inni. Fé- lagar hans héldu að hann lýgi, en þeir gátu ekki sann- að það. Þegar Tarzan var búinn að ná í staurinn fyrir utan gluggann, fór hann eftir eðlishvöt skógardýranna, og leit niður fyrir sig áður en hann rendi sér til jarðar. Það var gott að hann gerði það, því rétt fyrir neðan hann stóð lögregluþjónn. Fyrir ofan sig sá Tarzan eng- ann, svo hann hélt upp á við. Stáurinn var jafnhár husþakinu, svo það var ekki nema augnabliksverk fyrir apamanninn að komast yfir á þakið. Hann fór af einu þaki á annað unz hana sá annan staur, sem hann rendi sér eftir til jarðar. Hann liljóp hratt eina eða tvær götur. Svo fór hann inn í lítið næturkaffihús, og afmáði öll vegsummerki,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.