Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 10.05.1971, Page 5

Mánudagsblaðið - 10.05.1971, Page 5
Mánudagur 10. maí 1971 Mánudagsblaðið 5 Sumaráætlun FÍ Smásaga Mánudagsblaðsins: BLÁI KJÓLLINN EFTIR JOANNE SMITH Kathie söng meðan hún bað- aðj sig. Hún skvettá vatninu með svampi yfir ungan, grannan lík- ama sinn, og henni leið alveg guðdómlega vei, en svo settist hún aiit í einu upp, þegjandi. Myndi nú allt verða í lagi? Var það heiðarlegt? Alvöirusvip brá fyrir á lagilegu andlitiniu, en sa'o kom brosið aftur. Auðvitað va.r alílt í lagi. Það verö að vera það. Hún steig upp úr rjúkandi vatninu, þerraði sig á stóra, mjúka handklæðmu og stráði talkúmá á silkimijúka húðina. Hún varð að vera í sínu bezta skairti í kvöld — sínum bezta ham. Hún kastaði yfir sig sloppn- um og skauzt inn í hlýjuna í svefnherberginu. Þegar hún vaeri gift — og tækilfaerið var nær í kvöld, en það haifði nokfcum tíman verið — ætlaði hún að haifa gæru- skinnið fyrir framan arininn með sér. Það væri dóilítil byrjun a því sem hana hafði dreymt um, hennar eigið heimili Hún var í vandraaðuom, hvaða kjél hún átti að veflja. Allt i einu fann Kathie, að þetta var auignablikið, sem hún haföi kvið- ið> fyrir. ‘Cleve batfði saigt: „Vertu í bláa kjlóínum, Kathie, þeim,, sem þú varst í þegar ég kynnt- ist þér fyrst á dansleiknum á spítalanum í fyrra. Ég hef allt- af minnzt þín síðan sem stúlk- unnar í bláa kjóinum. Áttuhann ennþá, Kathie?“ „Já. ég á hann enniþá, Cleve, en — “ en þá hafði Kaitlhie þagnað í miðju kafi því einhver eðlisávísun hafði aðvarað hana. Vikuna áður hatfði hann kiom- ið aftur frá einhverju verk- fnæðistarfi í Kanada. Hann hafði gengið inn í Tudor Rose-kaffi- húsið einn laugardagsmorgun, þegar hún var að fá sér kaiftfi. Kathie Stewart! Það ert þáþú sjáílf og engin önnur Má ég setjast hjá þér? Ég hef eilt þig niðuir Highstreet í þeirri von, að ég fengi að bera fyrir þigkörf- una“. Hann orosti til hennar og sagði: „Heppnin er með mér. Meira kaffi 1 viðbót, fröken, og rjómakökur“, ,,Ég get ómögulega drukliið mcira kaffi, Cleve — ég segi þér alveg saitt“. ,,Þá drekk ég allt“. Kathie spurði um ársdvöl hans i útlöndum, horfði á hann reyna árangursilaust að strjúka úfið hárið aftur . . Hann gekk heim með henni og dvaldist við hliðið, þó hann segði að hann væri mikið að flýta sér. „Hvemig værí að koma í bíó með mór í kvöld, Kathie?“ — spurði hann. Tveim dögum síðar hittustþau aftur. „Brtu búinn að lofa þér fyrir dansleikinn í ár, Kathie? Ek'ki það? Það var svei mér heppni! Heyrðu Kaibhie, vertu í bláa kjólnum, ef þér er sama“ Nú tók Kathie ha/in niður af herðatrénu og lelt á hann dóm- hörðum augum .Hún hélt hon- um fyrir framan sig og skoðaði hann í speglinum . Kjóllinn hennar frá þvi í fyrra! Ó, hvars veigna hafði hún ekki keypt sér nýjan? En hann halfði beðið hana að vera.íþcss- um. — Hann miundi eftir honum. Eina sem hann mundi ekki eftir — en það skipti ekki máli. Hún haföi lofað að vera í kjólnum, sem hún hafði verið f í fyrra, og hún ætlaði aðstanda við loforðið. Hún steypti kjólnum yfir höf- uð sér. Gremjutér komu fram í augun á Katiihe. Kjóllinn varalls ekki nó'gu fallegur. Hann hafði misst S'inn ferslka blæ Kjóllinn hennar frá því í fýrra! Hvað hún hafði verið heimsk að láta undan kenjunum í Cleve. En hún elskaði Cleve. Allt í einu vissi hún að hún mundi ganiga í strigapoka, elf Cleva bæði hana um það. Rödd að utan kaliaði: „Vantar þig hjáip, Katihie?" — Það var systir hennar. „Ekki svo mjög. Komdu inn, Pam, og segðu mér. hvað þér finnst“. Pam, sem var módel, kipraði varirnar og hleypti brúnum: ,,Þú þairft að vera í stífum undirkjlól. Fáðu einn af mínum“, „Snillingur“, sagði Kathie, og varpaði öndinni léttar. Hún lagði net-slá yfir herðar sér, dró silf- urlitaða sandala á fætur sér, oig leit í síðasta skiptið í spegilinn, mieðan hvein í bjöllunni niðri1 Hún beið á stigaipallinum með- an Cleve var vísað til stofu móö- ur hennar. svo hljóp hún niður létt eins og hind cg hjartað sló örar. Henni leið hállfiHa. Var þetta fullkomlega heiðarlegt af henni? Átti hún að segja Cleve frá því? En ef hann nú skyldi muna? Hvernig gat hún snúizt úr þesis- a.ri klípu? Hún tók í sig kjairk, opnaði stofudyrnar og gekik inn. Faðir hennar og Cleve sneru bökum að aminum. Báðir hóldu á sherryglasi, og pabhi hennair var að spyrja Cleve, hvort hann hefði í hyggju að setjast að í Kanada fyrir fullt og allt. „Ekiki býst ég við þvi“, svar- aði Cleve. „Heima er bezt —“ Af hverju var þar bezt? Átti hún, Kathie, nokkum þátt í því? Þeir litu báðir á hana, pahhi hennar brosandi góðlátlega. Hver var svipurinn á andliti Cleves? Undrun, efi, einhvers konar ó- vissa? Faðir hennar sagði: „Fallegur, elskan mín, mjög falile'gur", og leit á Cleve til staðfestingar. i Cleve muldraði eitthvað, sem gat verið ,,mjög“, en Kathie vair ekki viss. ,,Ég skal ná í glas handa þér, elslcan mín“, sagði fað'ir henn- ar, og notaði tælkifærið til að flýta sér út. Kathie stóð þama og horfði á Cleve. „Þér — þér líkar hann ekki“ saigði hún loks, hægt og vandiræðalega. „Ég — Kathie — hann er ein- hvem vegin öðru visi en hann var, kjóllinn, meina ég“ ,,Það er sá sami sem ég var í í fyrra, sá sem þú baðst mig um að vera í í kvöld“, sagði Kathie eins og til að verjast. „Ég veit — ég vedt, Kathie, en — nú veit ég. Hann var bleikur í fyrra. ekki hilár. Var það eld:i, Kathie? Það var löng þögn. Kathie kinkaði kolli“. Hann var bleik- ur, Cleve, en þú hélzt hann væri blár, svo ég ldtaði hann bláan“ Hún beið eftir að hlátur Cleve ryfi óþO'laindii þögnina, en hann hló ekfci. Hann horfði aðeins á hana með mestu blíðu Svo tók hann hana í faðm sér, „Þetta er faUegasti kjóll, sem ég hef nokkurn tíma séð, elskan miín“, saigði hann lágt og leitaði að vörum hennar. SUMARÁÆTEUN FLUGFÉ- UAGS ISLANDS (Innanlands). Sumaráætlun innanlandsflugs Flugfólags íslands gekk i gildi 1 maí og gildir til 30. september. Við gildistöku sumaráætlunar innanlandsflugsins fjölgar ferð- um verulega og síðan í áföng- um, þar til fullum ferðafjölda er náð yfir hásumarið. Eins og undanflairin sumur bera Bk-iend- ship sikrúfuþ'Otumar hita og þunga dagsins í innanlandsflug- inu, en auk þess er áætlað að fljúga 4 ferðir vikulega innan- lsnds á Cloudmaster flugvélum og 3 ferðir á viku með DC-3 flugvélum. Þegar sumaráættun innanliandsflugs hafur að fullu tekið gildi verður ferðum hag- að sem hér segir: Til Akureyrar verða þrjár ferðir alla daga vikunnar. Til Vestmannaeyja tvær ferðirdag- lega. Til Egilssitaða vetrður flo'gið aUa daga og tvær ferðir á fimmtudö'gum og sunnudögum. Til Isafjarðar verður flogiðalla daga og tvær ferðir á miðviku- dö'gum og laugardögum. Til Pat- 1 reksfjarðar eru þrjár ferðir á viku, á mánuidiöiaum, miðviku- dö'gum og föstudö'gum. Til Hafn- ar í Homafirði verða fimm ferðir á viku, á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudög., laug- ardögum og sunnudöigum. — Til Faigurhólsmýrar verður fll'Ogið 4 sinnum á viku, á mánudögum, fimmtudö'gum, föstudiöigum og sunnuidögum. Til Sauðárkróks verður flogið fjórum sinnum í viku, á mánudögum, miðvikud., föstudö'gum og laugardö'gum, Til HúSaVíkur Vhrðá þr’ját 'fói'ðir' Y viku, á mánudö'gum. miðvikud., og föstud. Til Raufarhafnar ng . Þórshafnar verður fllogið á mið- vikudögum. S.l. vetur hefir verið haildið uppi áætlunarflugi til Neskaup- staðar og var áformað að fljúga þangað. þar til bílfært yrði til Egilsstaða. Vegna mikilla snjóa- laga er Oddsskarð enn lokað og er ekki talið, að bílfært verði milli þessara staða, fyrr en í á- liiðnum maí. Flugfélag íslands hefir því átoveöið aö haldaflugi til Neskaupstaðar áfram út maí- mánuð. Flogið verður fimmtu- daga og sunnudaga Brottförfrá Rvík kl. 14,45 og frá Neskaup- sitað kl. 16,30. Friendship skrúfu- þotur verða í föcum milli Nes- kaupstaðar og Reykjavíkur. MILLILANDAFLUG AUKIÐ Sumaráætluin Flugfélags íslands á millilandaleiðum gekk í gildi 1. apríl s. Milliandaáætlun fé- lagsiins er nú viðameiri og gerir ráð fyrir fleiri ferðum en nokkru sinni áður í sögu félagsins. Tvær þotur af gerðinni Boeing 727 munu verða í ferðum milli ís- lands og Evrópulanda meðan á- ætlunin er í gildi. Brottfarar- tfmar og komutímar hreytast að ndkkru, og til þæginda fyrirfar- þega. Brottfarir að morgni eru hálfri klukkusitund síðar en áð- ur, eða M. 8,30 og komutímar einnig að kveldinu, Auk eigin áætlunar hefursam,- ist um að Flugfélagið annist framkvæmd áætlunarflugs SAS miRi Danmerkur, Islands og Grænlands. Sumaráætlun millilandaflugs FlU'gfélagsins t.okur gildi i álflöng- um. Ferðum fjölgar smám sam- an unz aðal annatímanum er náð í júl, og ágúst. ISLAND — NORÐURLÖND Sem fyrr segir fjölgar ferðum í áföngum, en yfir háamnatímiann gerir sumaráætlun Flugfélags Is- lands ráð fýrir ferðum í á- föngum, en yfir háannatímann gerir sumanáætlun Fluigifélags ísalnds ráð fyrir feroum sem hér segir: til Oslo verður flogið á þriðjudögum og laugardögum. Til Kaupmannahafnar eru ferð- ir alla daga vikunnar og tvær ferðir á miðvikudögum ogföstu- dögum. Til Færeyja eru ferðir á þriðjudögum og lauigardögum. Og milli Pæreyja og Skotlands á laugardögum. Til viðlbólbar við eigin flerðir Flugfélagsins miEi KaU'pmiannaihafnar og Islands bætast við tvær ferðir, flognar fyrir SAS, á mánudögum og fimmtudögum. Alls verður því um þrettán flerðir að velja á viku hverri á miHi Islands og Norðurlanda ÍSLAND — BRETLAND Milli Islands og Lundúna verða fjórar beinar feröir á viku, á þriðjudögum, fimmtudög., laug- ardögum og sunnudö'gum. Þar við bætast ferðir þrezka flug- félagsins BEA, sem nú flýgur þessa leið i samvinnu við Flu.g- félag Islands, á miðvikudögum og sunnudögum. I sumar verða þá sex beinar flerðir mill iís- lands og Eondcn. Til Glasgow veaður flogið á mánudögum, mið- vikudö'gum og föstudögum og ennfremur á mánudagskvöldum 'bg ’laúgardagskvöildum.''—' MÍÍlV íslands og Glaskow vorða því flognar fimm feirðir í viku. Milli Glasigow og Kaupimannaihafnar verða þrjár ferðir á ménudö'g- um, miðvikudöigum og föstudög- um. ISLAND — ÞÝZKALAND Sem að ofan getur teku.r flug- félag Islands upp fastar áætlun- arferðir til Frankfurt am Main, Fyrsta ferðin verður farin laug- ardaginn 19. júní og síðan viku- lega, á la-U'gardö'gum. Sem að ofan getur hefursam- izt svo milli Fluglfélags íslands og Scandinavian Airlines Syst- ern, að Flugfélagið tekur að sér framkvæmd fllugs SAS fré Kaup- mannalhöfn til Islands og til Narssiassuaq í Grænlandi. Þetta er þriðja árið, sem þessi tvö flugfélög hafa samvinn»i um Grænlandsfluig, tvö undaniflarin sumur hefur Flu.gfélag Islands annast flug flrá Kefflavík til Nairs- sassuaq í áframhaldi af áætl- unairlflugi SAS til Islands. Nú verður sú breyting á, að sama flugvélin heldur áfram ailla ledð. Svo sem sagt hefdr verið firá í fréttum hafa Flugfélaig íslands og birezka flugfélaigið BEA gert með sér samstarfssamning um flug milli Islands og Bretlands. Samvinna Flugfélaigs Islands og BEA stenduir á gömlum merg. Samstarf það og viðskiptasamn- ingur, sem gerður hefur verið md'lli félaganna telkur til margra þátta flugsins og er sá fýrsti, sem Fluigfélag Islands gerir við erfent flugfélag. Að auki hefur Flugfélag Is- ands tekið að sér leiguflugferð- ir til sólarlanda fyrir ferða- skrifstofurnar Útsýn, Úrval og Sunnu. Skipulagssamkeppni Skipulagsstj órn ríkisins efnir til hugmyndasam- keppni um skipulag sjávarkauptúna á íslandi og tengsla þeirra við aðliggjandi sveitir og þétt- býli. Heimilt er að velja hvaða sjávarkauptún á landinu sem er, með íbúafjölda á bilinu 300 — 3000 íbúa. Öllum íslenzkum ríkisborgurum og útlendingum, búsettum á íslandi er heimil þátt- taka. Fyrstu verðlaun eru 400.000 kr., önnur verðlaun 200.000 kr. Skilafrestur er til 13. sept. n.k. og eru útboðsgögn afhent bjá trúnaðar- manni dómnefndar, Ólafi Jenssyni, Bygginga- þjónustu A.Í., Laugavegi 26, Reykjavík.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.