Alþýðublaðið - 14.08.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 14.08.1922, Page 1
Alþýðublaðið G-eflð út af Alþýðuflokkaum igas Máaudaginn 14. ágúst. 184 tölnblað |orgarar og bzjargjSI). 4. sambandsþing Allíðisanbails Islaaðs verður sett í Reykjavík föstudaginn 17. nóvember 1922. Fundartími og staður verður auglýst síðar. Félög þau, sem í sambandinu eru, kjósi til sam- bandsþings einn fulltrúa fyrir hvert hundrað skráðra félaga, eða brot úr hundraði, og einn fyrir félagið (samkv. 11. gr. sambandslaganna). Jafnmarga íulltrúa skal kjósa til vara. Reykjavík, 10. á^úst 1922. Alþýðusamband íslands. Jón Baldvinsson, forseti. lending til bæjarstjórnar Rvíkur. Eftir Magnús V. Jbhannesson. Aukaútsvar er gjald kallað, sem notað er til reksturs og viðhalds bæjsrins. Gjald það á að leggja á eítir eftir efnum og áatæðum borgaranna, af þar til kosinni xtefnd er Niðurjöfnunarnefnd kali ast, en upphæð þá sem jafná á niður ákveður bæjarstjórn í hvert skifti. Fáir munu þeir borgarar vera er ekki þykir þetta gjald of hátt á sér í samanburði við einhvern, og vist er um það að með þeirri aðbúð sem nefndin hefir haft um iangt árabii er ekki hægt að ætia að verkið sé fullkomnara en raun er á, þegar tekið er tillit til þess, að gjaldendum fjölgar árlega, svo nú eru þeir orðnir 6750, Húsakynni og aðbúð. Margir spyrja hvar nefndin hafi aðsetur. Nú ioksins hefir bænum þóknast að ákveða nefndinni sama- stað i húsakynnum sínnm, svo nú -Jheldur hún fundi i virðulegum loftsal i fyrverandi heithúsi bæj arim. í nefndinni sjtja nú sem kunnugt er 13 karlmenn, en sal- urinn reyndiat ekki stærri en það, að til þess að ailir gætu setið við botð. Þá varð að leggja í þann kostnað að taka ofninn úr her- berginu, svo allir gætu verið inni i salnum i einu og ekki er góif- flöturinn meiri en það að ef þeir jnstu þurfa að fara fram þá þurfa þeir sem sitja meðfram borðinu að vita það raeð nægutn fyrirvara, svo þeir geti dregið stóiana sem þeir sitja á undir borðið, svo hægt sé að kootast meðfratn því. Hvað lofthæð viðvikur, virðist hún sam svara þvi sem gerist i betri hest húsum hér í bæ, þir sem nú bær- inn hefir röggsama (111) heilbrigð .iinefnd vlldi ég mælasí til þess að hún liti inn við tækifæri á koœandi vetri, og ekki sakaði að læknar þeir er í bæjarstjórn sitja fylgdust með til þess að ákveða eitt skifti fyrir öll hve víðtækar undanþágurnar mega vera frá hell brigðisamþ. i þessu efni Eg skrifa þetta recept engan veginn í þeim tilgangi að mér áskotnist gullúr fyrir. En grun hefi ég um að þeir serr. forðum tii verndar heilbrigði bæjarmanna voru dæmdir til að vera stuttan tima í hinum björtu og loftgóðu stoium kennaraskói ans þætti húsakynni þau er nið- urjöfnunarnefndin á við að búa algeríega bráðdrepandi fyrir heilsu sína og mundu selja bæjarbúum dautt eða iifandi fréttablað um svivirðingu þeirra, er ráða í heil- brigðismálum hér i bæ. Hve mikið er niðurjöfnunarstarf ið orðið? Starf það seoi nefndin má inna af hendi er 84 dagsverk með 5—6 tíma stanslausri vinnu á dag, auk þcss er ótalið alt starf undirnefnda sam er gríðar mikið, en til þessa er notaður fyrri hluti dags og sunnudagar, og hefir það komið fyrir að þegar undirnefnd hefir verið að ijúka störfum sínum, hef- ir verið komið að veojulegum fundartima, svo menn hafa setið i 10—12 tíma á fundi sama dag- inn án þess að hverfa frá, ég hygg að ekki xé langt frá vegi að ætia að starf aðalnéfndarinnar og und irnefndanna taki 10 tfma vinnu f þrjá mánuði, og ég reikna það út eftir lengstu skrifstofustarfstfmum, sem munu vera 6 tfmar á dag, þá innir nefndin c 5 mánaða skrif- stofustarf af hendi. Þegar nú bæj- arfulltrúar fara að átta sig á þess- um töium er sýna hve starfið er umfangsmikið, þá geri ég ráð fyrir að þeir athugi að það muni ekki hafa verið ósanngjarnt af nefndinni, að fara fram á þókn- un vlð starfann, sérstaklega er þeir athuga hvað sifkt skrifitofuhaid mnndi kosta bæinn, samkvæmt launalögnnum. Nú hefir nefndin kosið menn úr sfnuno hðp til að fá þvf fram gecgt við bæjarstjó n að niðor- Jöfnuaarnefndín verði iögð niður

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.