Alþýðublaðið - 14.08.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.08.1922, Blaðsíða 2
ALfrirÐUffLA-ÐlÐ samkvæmt 23. grein tekjuskatts iaganna. Eg vona, að bæjarstjórn geri sér ekki leik, að daufheyra&t við réttmætum krölum niðurjöfnuuar- nefndar. Yernd bæjarstjórnar nefnðinni til ísanda! Eins og getið er um í upphafi þessarar greiaar, þá er það bæjar stjórn sem skapar fave raiiklu þurfi að jafísa niður favett ár, og fer það alt eftir því bve höndugiega nenui íekst að semja fjárhags- áætlun fyrir komandi ár. Þessu ,gæfo>OJ$?rarr<&ki a^ent *ð og 3ata reiði sfna kpma niður á nefnd inni bæði Jeynt og Ijóst, þó hún hafi á engan hátt til útgjaldanna stofnað. Þass vegaa skyidi naaöur ætla, að bæJarstJÓrnin veitti nefnd ínní viðeigandi vernd fyrir frekju ífcguax kröjurn | eiasíakra œaana, sem ekki víla fyrir sér, að sýna þá hlið á sér, en svo virðist ekki. Nægir í þessu sambandi að bendá á, að bæjajítjjörnjnlaekJk^Híyifra, útsvar Sighvatar Bjarnasonar um þusund krónar, eftir. i að > nefndin haíði íhugað kæruna og einróma íagí tii, að það stæði, sem. upp- runalega v&t of lágk. Virðist hér hafa ráðið persónulegúr kunnings- skapur, sem ekki er rétt í þessu tilfellil því þá er útilokað .efni og ástæður", sem er mælikvarði sá, sem lögum samkvæmt á að nota við álagningu aukautavara. Ssma ár lækk&ði bæjarstjórnin útsvar Geo Coplands um 35 þús. kr., með samningi við hann, eftir að nefndin haíði lagt til að það stæði Því það er vitað, að viðskifta veltahans það ár þoldi vel þessa álagningu, en hvað kom bæjarstj. til svo gffurlegrár niðurfærslu er hulið almenningi. Ef nn bæjarstj. * heíði farið eítir tillögum niður- jöfnunarnefndar þá, hefði útsvars- upphæð sú sem jafnað var niður í ár, orðið 36 kr. lægri, og það eru líka peningar. Framkoma bæjarstjórnar í þess om málum varð þess valdandi, að nefndin bað um lausn í náð, en fékk ekki. I þess stað voru lof ræður fluttar, af mikilii andagift og fjálgleik, á íundi bæjarstjórn arianar, sem nokkurs kenar bal- sam á sárið, en það ýfist alt af upp öðru hvora. Hrað gerlr bæjarstjörnin til áð létta útsTarsbyrðinni af borgurunum? Það mætti ætla að bæjarstjórn- in gerði einhverjar ráðstafanir til þesa að auka sér tekna, þegar út svarsbyrðin er orðin svona þung á gjaldskyldum borgurum, en svo virðist þó ekki. Eg vil að eias benda á tvær leiðir Sú fyrri er að ýj'ólga gjaldendum. Þar msð er ekki sagt, að húa eigi að gang- ast íyrir innflutningi í bæiisa, því aóg er húsnæðisleysið fyrir þvf, En eias og faeani ¦ mun kunnugt, rnælt lögin svo fyrir, að sá einn er útsyarsskyldur, aem telst eiga lögheimili hér, eða getur ékki sannað. að hann eigi þ&ð aanars sjgðajr. Niðurjöínuiiiirneíisdin hefir orðið þess vör, að margir eru þeir, sem koosa sér hjá að greiða útsvar hér, með: því, að akrifa sig. eiga heimili anriarsstxðar, og ber mcsí á þvi meðal sjómanna. 'Eg kynti mér þetta efni f vetur, og mun setja hér tölur aem óbjðkvæmi- lega benda á, að hér þarí að hefjast handa. Tölurnar ern tekn ar upp úr lögskráningabóköm hjá lögregiustjóra og eru þvf óhrekj ¦ antegar. Árið 1921 eru lögskráðir á flotann sem gengur frá Rvfk sem hér segir: Togarana 569 bæjarm. 390 ut- anbæjarm. Þilskip 266 bæjarm. 301 utanbæjarm. Fiutsingaskip 134 bæjarm 99 utanbæjarm, eða samt. 969 bæjarm. og 790 utan- bæjarmenn. fFrh,) I Brá svo við. Morgunblaðið heflr við og við í sumar verið að drepa á það, að eg muni f hrlngferð minai á þessu vori, hafa verið að starfa eitthvað að kosningu Jónsgar ítí Hrifla. Hefir biaðið ýmist haft fréttina þannig, að eg hafi starfað að kosningu tveggja á víxl, Jónasar og Þorvarðar, eða þá að eg hafi eingöngu verið að starfa fyrir Jóoas, en haft Þorvarð aðeins til blóra. Hafa þessi skrif Morgunblaðsins auðijáanlega þótt ágæt í hópi auðvaldsskaría, því nú síðast á laugardaginn flytur Moggi greits um þetta með fyriísögninni „Jón- as og Ólafur". Greinin er með> þeim skeœtiíegri sem staðið hafa- undanfarið í blaðinu, og sennilega sú skemtilegasta sem blaðið flytur, þangað til greinin kemur eftir hæstaréttardómarann, sem Moggí var að hðta um daginn. Segir höf. þessarar sfðustn Morgunblaðsgreinar, að það hafi verlð Baimæ!i, að Ólafur mundi ekki siður starfa að kosing B list- ans, sem Jónas var efsti maður ir hetdur en A-listans, sem ólafur er aðalforingi fyrír." Þetta þótti höf. samt ekki vel' troiegt. En viti mennl Nú er hann saœt búinn að fá sannánirn - ai"i Of þ^f ekkí slakarl Takið eftir hvað hann tiefir um þetta að segja: .En nú veit eg það vist, að skömmu eftir það, er Ólafur ritstjóri hafði dvalið í Vestmanna- eyjum, með lagsmanni siitum, Hendrik Ottótsyai, brá svo viðE að þar voru festar npp auglýsiag•¦ ar stórar til kjósenda um að- styðja Bíistann." Þaö var nefnilega þaðl Það .brá svo við', að .ekömmu eítir það" að eg hafði vérið faálfan dag í Vestmannaeyjum, þá voru festar upp B Hsta auglýsingar. Hér þarf svo sem ekki íramar vitnanna viðl' Morgunblaðið heldur lesendur sfna ekki gáfaðri en það, að þeir taki þetta giitl Eg hefi verið að velta fyrir mér hver mundi vera tilgangurinn hjá þessum blaðaskrifurum, en ekki getað komist að meinni nið- urstöðu. Því ekki skil ég að þeir geri sér f faugarlund að hafa áhrif á Alþýðuðokksmenn með þessu. Sennilega mætti bregða mér utn ymislegt, sem fólkið yrði fljótara að fallast á, en hvað ég sé óhrcin- lyndur. En faver vsit? Kannsks það komi nú upp úr kafinu að ég: sé flokkssvikari, sé f rauninni eng- inn bolsiviki, heldur Tfmamaður. Ó.F. Sjómennirnir. Siglufirði, 13. ágúst. Góð líðan allra um borð. Sfld- veiði 2600 tunnur. Kær kveðja tii vina og kunningja. Hásetar i Leé.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.