Alþýðublaðið - 14.08.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.08.1922, Blaðsíða 2
2 samkvæmt 23. grein tekjuskatts iaganna. Eg vona, að bæjatrstjórn geri aér ekki leik, að dauíheyrast við réttmætum kröium niðurjöfnuuar- nefndar. Ternd bæjaratjórnar neindinni til Landa! Eins og getið er um í upphafi þessarar greinar, þá er það bæjar stjórn sem skapar fave miklu þurfi að jafna niður hveit ár, og fer það alt eítir því hve hönduglega henni tckst að semja fjárhags- áætlun fyrir komandi ár. Þessu gæta, borgarar ekki aimení að pg láta reiði sina koma niður á nefnd inni bæði leynt og Ijóst, þó hún hafi á tngan hátt til útgjaldanna stofnað. Þess vegna skyidi maður ætla, að bæjarstjórnin veitti nefnd inni viðeigandi vernd fyrir írekju legum ktö/um einstakra cuanna, sem ekki víia fyrlr sér, að sýna þá hlíð á sér, en svo virðist ekki. Nægir í þessu sambandi að bendá á, að bæjarstjórnin lækkaiji í íyirf útsvar Sighvatar Bjarnasonar um þúsund krónur, cftir að nefndin hafði fhugað kæruna og einróma lagt til, að það stæði, sem upp- runalega var of lágt. Virðist hér hafa ráðið persónulegur kunnings- skapur, sem ekki er rétt f þessu tilfelli! því þá er útilokað .efni og ástæður1*, sem er mælikvarði sá, sem lögum samkvæmt á að nota við áiagningu aukaútsvara. Ssma ár lækkáði bæjarstjórnin útsvar Geo Coplands um 35 þús. kr., með samningi við hann, eftir að nefndin hafði lagt til að það stæði Því það er vitað, að viðskifta velta hans það ár þoidi vel þessa álagningu, en hvað kom bæjarstj. tii svo gífurlegrar niðurfærslu er hulið aimenningi. Éf nú bæjarstj. hefði farið eftir tillögum niður- jöfnunarnefndar þá, hefði útsvars- upphæð sú sem jafnað var niður í ár, orðið 36 kr. lægri, og það eru lfka peningar. Framkoma bæjarstjórnar f þess um málum varð þess valdandi, að nefndin bað um lausn í náð, en fékk ekki. 1 þess stað voru lof ræður fluttar, af mikiiii andagiít og fjálgieik, á fundi bæjarstjórn arinnar, sem nokkurs konar bal- sam á sárið, en það ýfiat ait af upp öðru hvoru. Ai(Kfö0«táfiÍB Hrað gerlr bæjarstjóruin til - að létta útsTarsbyrðinni af borgarnnnmi Það mætti ætla að bæjarstjórn- in gerði eiuhverjar ráðstafanir til þess að auka sér tekna, þegar út svarsbyrðin er orðin svoaa þung á gjaldskyidum borgurum, en svo virðtst þó ekki. Eg vil að eins benda á tvær ieiðir. Sú fyrri er að Jjölga gjaldendum Þar með er ekkl sagt, að hún eigi að gang* ast fyrir innfiutningi f bæir.n, þvf nóg cr húsnæðislcysið fyrír því, En eins og henni rnun kunnugt, mæla lögin svo fyrir, að sá einn er útsyarsskyidur, sem telst eiga lögheimili hér, eða getur ekki sannað að hann eigi það annars staðar. Níðurjöínunarnefndin hefir orðið þess vör, að margir eru þeir, sem koma sér hjá að greiða útsvar hér, tneð þvi að skrifa sig eiga heimiii annarsstsðar, og ber mest á þvi medal sjómanca. Eg kynti mér þetta efni f vetur, og mun setja hér töiur sem ókjákvæmi- lega benda á, að hér þarf að hefjaat handa. Töiurnar eru tekn ar upp úr iögskráningabóköm hjá lögregiustjóra og eru þvf óbrekj. aniegar. Árið 1921 eru lögskráðir á flotaau sem gengur frá Rvfk sem hér segir: Togarana 569 bæjarm. 390 ut- anbæjarm. Þilskip 266 bæjarm, 301 utanbæjarm. Fiutningaskip 134 bæjarm 99 utanbæjarm, eða samt. 969 bæjarm. og 790 utan- bæjarmenn. (Frh.) Brá svo viö. Morgunblaðið hefír við og við i sumar verið að drepa á það, að eg muni i hringferð minmi á þessu vori, hafa verið að starfa eitthvað að kosningu Jónasar frá Hriflu. Hefir blaðið ýmist haft fréttina þannig, að eg hafi starfað að kosningu tveggja á vfxi, Jónasar og Þorvarðar, eða þá að eg hafi eingöngu verið að starfa fyrir Jónas, en haft Þorvarð aðeins til blóra. Hafa þessi skrif Morgunblaðsins auðsjáaniega þótt ágæt f hópi auðvaldsskaría, því nú síðast á laugardaglnn flytur Moggi greiœ um þetta með fyrirsögninni ,Jón- as og Ólafur*. Greinin er coeð þeim skemtilegri sem staðið hafa undanfarið f blaðinu, og sennilega sú skemtllegasta sem biaðið flytur, þangað til greinin kemur eftir hæstaréttardómarann, sem Moggi var sð hóta um daginn. Segir höf. þessarar siðusta Morgunblaðsgreinar, að það hafi verið „almæli, að Ólafur mundi ekki slður starfa að kosing B list- ans, sem Jónas var efsti maður á, heldur en Á-listans, sem óiafur er aðalforingi fyrír “ Þetta þótti höf. samt ekki vet trúiegt. En viti menni Nú er hann samt búinn að fá sannanirn- ar, og þær ekki slakari Takið eftir hvað hann hefir um þetta að- segja: ,En nú veit eg það víst, að skömmu eftir það, er Óiafur ritstjóri bafði dvalið f Veatmanna- eyjum, með iagsmanni sicum, Hendrik Ottótsyai, brá svo við, að þar voru festar upp auglýiiag- ar stórar til kjósenda um að styðja B-íiatann.* Það var nefniiega þaðl Það ,brá svo við*, að .skömmu eítir það* að eg hafði vérið hálfan dag f Vestmannaeyjum, þá voru festar upp B-lista auglýsingar. Hér þarf svo sem ekki íramar vitnauna viðt Morgunblaðið heidur lesendur sfna ekki gáfaðri en það, að þeir taki þetta giitl Eg hefi verið að veita fyrir mér hver mundi vera tilgangurinn hjá þesaum blaðaskrifurum, en ekki getað komist að neinni nlð- urstöðu. Því ekki skii ég að þeir geri sér f hugariund að hafa áhrif á Alþýðuflokksmenn með þessu. Sennilega mætti bregða mér um ýmislegt, sem fóikið yrði fljótara að faílast á, en hvað ég sé óhrein- lyndur. En hver veit? Kannskð það komi nú upp úr kafinu að ég sé flokkssvikari, sé f rauninni eag- inn bolsiviki, heldur Tímamaður. Ó. F. Sjómemiimir. Siglufírði, 13. ágúat. Góð líðan alira um borð. Síld- veiði 2600 tunnur. Kær kveðja tif vina og kunningja. Hásetar á Leó.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.