Alþýðublaðið - 14.08.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.08.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 12. ágóit. Dellan nm skadabætnrnar. Stjómia í Frakklandi hefir ein- róma hvatt Poincaré til þess að halda fast við skoðanir sínar í skaðabótamálinu. Ettska stjóroin hsfir einróma samþykt gerðir Lloyd George í málinu. Eagland ætkr að'tiikynna sendisveitutn hinna ríkjaana hve langt það geti ferið i þessu máli. Frá Berlía er simað að Frakk ar drsgi saman Jið í löndum þeim er þeir sitja við Ríoi. írska feorgaraliðlð. Herlið írska fríríkisias hefir um- kiingt borgina Cork og lið lýð veldissiana á þrjí. vegu. t Bayern. Samningar milii Bayerns og al rikisins hafa gengið þannig að Bayern hefir faiiist á skýringzr alrikisnefndarinm&r (þ. e. látið iindan), . Khöfn, 14 ágúst. írska borgarastríðið enðað. Frá Lonnon er uímað að herlið fríríkisins hafi tekið borgina Coik herakiídi. Jafnframt er þess getið að forseti írska þingsins hafi dáið af hjartasisgi. (Með töku þessar&r borgar hlyt- ur mótstáða lýðveidisraaaaa að vera sama sem brotin á bak aft- ur, að minstð kosti um hríð Stríð þetta hófst síðast i júnfmánuðí). Polncaré ©g Lloyð Gteorge tóttirl Sagt er að úth't sé á að Poin- caré og Lloyd George sleiki sig saman vlðsikjandi skaðabótamáli Þýzknhnáa. Símskeyti. ¦ (Einkaskeyti íil Alþbl.). Seyðisfirði, 12. ág. Tregur fiskur, góð líðan. Kær kveðja ti! kunningjanaa. Hásetar á Leif kepna. SÍrins fór béðan á laugardag vestur og norður um Isnd til Nor- egs, MeÖEÍ farþega voro próf. Fr. Paarche, Gunnar Halldórsson bú- fræðikandidat, síra Matth Eggertf- son úr Grínosey, Jakob Thoraren sen skáíd, (ætiar að ferðasí um Þingeyjarsýslu), Nieis Dungal, lseknir (á letð tii Noregs), Manscier esadurskoðari, ,wverzlwnarmennirKir Páll Sigurðsson, Helgi Pétursson og Stefán Rafnar, írúrnar Anna Frið»íksson og Ingibjörg 'Signrð- ardóttir, ungfrúrjuur Asta Sighvats dottir, Gaðný Þ. Guðjóns (Vest mannaeyjum), Rósa Einarsdóttir, Kristjana Blöndal og Anna Einars- dóttir, umboðssali Júiius Óiafsson og Björa Eirfksson jámsmiður. , Nýkomin af fiskiveiðum eru: Seagull með 25 þús. og Sigrfður með 25V2. Síra ólafnr Ólafsson frí- kirkjuprestur hættlr preatsstörfum fajá fríkkkjusöfnuðiaum hér í bæss um um næata mánaðarmót TJngfráUr. Helene Fernan, ætlar að syngja f Bárubúð i kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar verða seldir f bókaverslunum Arsæls Arnason- ar ,og Sigfúsar Eymundsson. Má áreiðaalega búast^ við góðri skeratuœ, j því ungírú .Fernau er sögð góður söngvari. - E, Skemtifðr fór prentarafélagið á Skildi í ,gær til Víðeyjar, og létu prentarar vel yfir íerðinni þó veðrið væri cigi sem best. Þar var sungið og dansað. Góðar ræð- ur hélda þeir Hallbjörn Halldórs- son..og Jón Arnason pxentarar, JSrlendl mynt. Khöfn, 20. jálf. Fund sterling (1) kr. 20,71 Dollar (1) — 4,65 Þýzk mörk(ioo) — 0,56 Sænskar krónur (100) — 122,00 Norskar krónur (100) — 80,10 Cailslns Ny Pilsner Porter fæst < JESZaxtipfélag-iiiia. Aígrei dsi m btaðsins er f Alþýðuhúsinu við Ingóifsstræti og Hverfisgötu, Sími 088. , Auglýsingura „sé skiiað þaagað eða i Gutenherg, í sfðaste lagi kl. 10 árdegis þann d«g eem þsei eiga að ko>isa í blaðið. Askrlftagjald eln ,kr. & mátmöl. Aagiýsingaverð; kr. 1,50 ccm .«iad. Útsöiuaieiin beðnir að gera ski! til afgreiðsiunnxr, sd minsta kosti ársfjórðungslega. 99 Brery X>a,y«* ai á Laugaveg 22 er 8utt á Frakkastíg 12. t fæst í Kaupf élaginwu Sjúkrásamlag Eeykjavíknr. Skoðunariækrair próf. Sæm. Bj«,rn- héðivssoo, Lauffaveg II, kl 2—3 e. • h.; gjaidkeri tsfeifur. skóta.stjóri fónsson, Bergstaðastræti 3, sara« lagstími ki, 6—8 e^ h. Kanpendnr blaðsins, söb feafa bústaðaskifti, eru vinsamiega beðn- ir. að tiiteyana það. hið bráðasta á afgreiðslu biaðsina .viðlngd^lfsstrætl og Hverfisgötö. Kaupid Alþýðubladið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.