Tíminn - 20.08.1977, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.08.1977, Blaðsíða 6
fpjý' <9 Miii'nM'n Laugardagur 20. ágúst 1977 „MaOurinn minn dýrkar jörft- ina sem ég geng á”. „Ctkastarinn I kránni hinum megin viö götuna er stundum of duglegur, aö þvl er mér finnst.” „Ungfrú Guöný. Hvar eru slysaskýrslurnar?” Uegar Björn var 15 ára gamall þótti hann af mörgunt vera heimsins fallegasti drengur. Er Björn er spurð- ur um álit sitt á þeim orðróm sem gekk um fegurð hans eftir að hann lék i sinni fyrstu kvikmynd, að- eins 15 ára gamall, hristir hann bara höfuðið og segir: ,,Þetta var allt of mikið fyrir strák á minum aldri — það eyðilagði æsku mina”. Um leið og við óskum hinum unga leikara góðs gengis, vonum við hans vegna, að með nýju kvikmyndinni sinni gefizt honum tækifæri á að sina á sér einhverja aðra hlið en einungis feg- urðina. Hinn ungi Svii, Bjöm Andersen fékk það orð á sig að vera heimsins fallegasti drengur, eftir að hann lék i kvikmynd- inni „Dauðinn i Fen- eyjum” fyrir sex ár- um siðan. Siðan þá hefur litið sem ekk- ert heyrzt frá hinum fagra sveini. Björn er nú orðinn 21 árs gamall, og nýjustu fregnir herma, að hann hafi tekið að sér hlutverk i kvik- mynd nú á dögunum. Kvikmynd sú mun eiga að gerast i kringum 1950, þar sem Björn leikur pilt, sem lifir i dag- draumum. Björn er nú 21 árs og hefur lagt út á leiklistarbrautina á nv Laugardagur 20. ágúst 1977 7 I einka- lest um Evrópu i spegli tímans Neil Diamond hefur ekki gert það enda- sleppt i sumar. Hann tók sig til eftir tveggja og hálfs árs fjarveru frá sviðljós- unum og fór i mikla hljómleikaför um Evrópu. Hún hófst i Englandi og seldist þar upp á tónleika hans áður en miða- salan hafði svo mikið sem verið opnuð formlega. Auðvifað gerði þessi 36 ára hljómlistarmaður, sem selt hefur einar 40 milljónir hljóm- platna sjálfs sins, stormandi lukku. Þá hóf hann sina fyrstu hljómleikaför um meginland Evrópu... i lest. Auðvitað hefur hann sina eigin lest, tvo veitingavagna, eldhúsvagn og inn- anborðs eru 38 starfsfélagar hans. Aðeins 50 tonn af hljóðfærum og til- heyrandi og Daimlerinn hans fara á undan. Diamond gerði það ekki aðeins gott i Englandi, einnig i Paris kom hann, sá og sigraði. Og nú Diamond er ekki al- stendur til að hann veg reynslulaus i leiki i ,,A free man in kvikmyndaheimin- Paris”, mynd eftir um. M.a. samdi hann William Friedkan, tónlistina við eiginmann Jeanne Jonathan Living- Moreau. Neil stone Seagull og tal- aði rödd hans i þeirri mynd. Hann hefur lika látið hafa það eftir sér, að hann sé áhugasamur um kvikmyndir og kvik- myndaleik. 1 þessari bók stendur að mönnunum verði stjórnað af tölvum i framtiðinni. Nei-nei. ekki mömmur okkar nokkru þar að ráða Tíma- spurningin Finnst þér islendingar vera orðnir skuldugir? Jódls ólafsdóttir, afgreiöslu- dama: Já, þeir eru þaö. En ég veit alls ekki, hvernig hægt er aö ráöa bót a þvi. Gunnar Már Andrésson, starfar I heildverzlun: Já, alveg örugg- lega, og skuldirnar veröa hinar sömu, ef rikiö gerir ekkert i efna- hagsvandanum. Jón Nóason, iönnemi: Já frekar. A þvi yröi ráöin bót meö nýrri stjórn. Marla Christensen, vinnur á slysadeild: Þaö held ég ekki. Ekki umfram aörar þjóöir alla vega. Eriendur Jónsson, kennari: Já þaö hefur maöur heyrt. Sjálfsagt þurfum viö aö eyöa minna, en hver er tilbúinn til þess?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.