Tíminn - 20.08.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.08.1977, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 20. ágúst 1977 krossgáta dagsins 2557. Lárétt 1 Brúnt. 6 Klampi. 7 Sverta. 9 Komist. 11 51. 12 Eins. 13 Straumkasti. 15 Sigað. 16 Tá. 18 Vörubill. Lóörétt 1 Ekki hvitt. 2 Dá. 3 Keyr. 4 Stafirnir. 5 Spil. 8 Veiniö. 10 Kærleikur. 14 Konu. 15 llát. 17 Key ri. Ráðning á gátu No. 2556 Lárétt I Lofsöng. 6Lér. 7 Brá. 9 Tau. II Ei. 12 NN. 13 RST. 15 Ond. 16 Ull. 18 Auglit. Lóðrétt 1 Liberia. 2 Flá. 3 Sé. 4 Ort. 5 Glundri. 8 Ris. 10 Ann. 14 Tug. 15 öli. 17 LL. 1 2. 5 4 ■ 6 ■ 7 q // H áiÉ /2 (3 " (S 1 ■ (b n ■ (P Kennarar Kennara vantar að grunnskóla Tálkna- fjaröar. Æskileg kennslugrein, tungumál. Fritt húsnæði. . Nánari upplýsingar hjá skólastjóra, simi (94)2538, eða hjá Magnúsi Guðmundssyni, Kviindisfelli Tálknafirði, simi (94)2511. Einstakt tækifæri Volga 1975 til sölu, ekinn 24. þús. km. Er i mjög góðu standi. Snjódekk og útvarp fylgja. Verö um 1,4 milljónir. Upplýsingar i Gleraugnabúðinni, Laugavegi 46. Simi 1-19-45. Komið á norrænan lýðháskóla í Danmörku Norræni-evrópski lýðháskólinn UGE FOLKEH0JSKOLE Námsskrá fæst send. Kennsla á norðurlandamálum. Margar valgreinar. Nútima kennsluhættir. Kynnist öðr- um norrænum ungmennum i lifandi og skemmtilegu skólalifi. Myrna & Carl Vilbæk. Sveinn Þórarinsson listmálari lézt i Landsspitalanum aöfaranótt föstudags 19. ágúst. Karen Agnete Þórarinsson, Karl Kristján Sveinsson. Útför eiginkonu minnar, móður okkar og ömmu, llrefnu Þorsteinsdóttur Bólstaðarhlfð 48 er lézt 11. ágúst sl. fer fram frá Fossvogskirkju, mánu- daginn 22. ágúst kl. 3. Blórr. og kransar afbeönir, en þeim sem vildu minnast hennar, er bent á lfknastofnanir. Arni Snjólfsson, Ilalldór óskarsson, Þórdis Halldórsdóttir, Hrefna Arnadóttir, Guðmundur Karlsson, og barnabörn Jarðarför Kristjönu Ingiriðar Kristjánsdóttur Laufásvegi 1, Rvk, frá Fossv°eskirkju þriðjudaginn 23. ágúst kl. 1 'J .oU.*' Aðstandendur. í dag Laugardagur 20. ágúst 1977 Heilsugæzlai) Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Ilafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. I.æknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 12. til 18. ágúst er i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Ileimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. mn. Fararstjóri: Böðvar Pét- ursson. — Ferðafélag Islands. Sunnudagur 21. ágúst. Kl. 9.30Gönguferð á Botnssúl- ur (1093 m). Farið frá Þing- völlum. Verð kr. 2000 gr. v. bilinn. Kl. 13.00Gönguferð að Glym i Botnsdal, hæsta fossi landsins (rúml. 200m.) Auðveld ganga. Verð kr. 2000 gr.v/bilinn. Miðvikudagur 24. ág. kl. 08.00 Þórsmerkurferö. Farseðlar á skrifstofunni. Sumarleyfisferðir. 24. ág. 5 daga ferð á syðri Fjallabaksveg.Gist i tjöldum. 25. ág. 4ra daga ferð norður fyrir Hofsjökul. Komið i Vonarskarð. Gist i húsum. Fararstjóri: Þorvaldur Hann- esson. Farmiðar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. — Ferðafélag islands. Laugard. 20/8 kl. 13 1. ölfusárbakkar, fengið frá Selfossi i Kaldaöarnes. Farar- stj. Sigurður Þorláksson. Verö 1700 kr. 2. Ingólfsfjall i fylgd með Haraldi Jóhannssyni. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna verður i Heilsuverndarstöðinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. --------—--------------- Lögregla og slökkvilið ,v___________ Sunnud. 21/8 Kl. 10 Hvirfill 621m, Langa- hlið. Farastj. Einar Þ. Guð- johnsen. KI. 13 óbrynnishólar, gengið um Snókalönd og viöar meö hinum margfróða Gisla Sigurðssyni. Fritt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.I., vestanveröu, i Hafnarf. v. krikjugarðinn. útivist Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. (----------"— ---------;----- BíTanatilkyn'ningar .________' Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Slmabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf RHIiHtt ÍStttBS OtOUGOTU 3 SIMAR. 1 1 79 8 og 19533 Föstudagur 19.ág. kl. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Hveravellir. Þar verða tind fjallagrös. Gist i húsum. Far- seðlar á skrifstofunni. Laugardagur 20. ág. kl. 13.00 Esjuganga nr. 17 Gengið á Kerhólakamb. (851 m). Farið frma melnum austan við Esjuberg. Skráningargjald kl. 100. Bill fer frá Umferðamiö- stöðinni. Verö kr. 800 gr.v. bil- -----------------— Siglingar Jökulfell fórigær frá Bilbao til Aveiro. Dlsarfell fór 18. þ.m. frá Akureyri til Ventspils, Hangö og Leningrad. Helga- fellfór i gær frá Svendborg til Larvikur og Gautaborgar. Mælifeller i Alaborg. Skafta- fell fór i gær frá Kef.lavik til Glucester og Halifax. llvassafell fer á morgun fra Hull til Reykjavikur. Stapafell er i Reykjavik. Litlafell er i oliuflutningum i Faxaflóa. Seeil Tebafór i gær frá Sfax til Eyjafjarðahafna. Kirkjan - Dómkirkjan: Messa kl. 11 Séra Þórir Stephensen. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Frank M. Halldórsson. Asprestakall: Guðsþjónusta kl. 2 s.d. að Norðurbrún 1. Séra Arelius Nielsson messar. Sóknarnefnd. Arbæjarprestakall: Guðsþjónusta i Árbæjarkirkju kl. 11. árd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspitalinn: Messa kl. 11 árd. Séra Árelius Nielsson. Frikirkjan i Hafnarfirði: Guösþjónusta kl. 2 s.d. séra Magnús Guðjónsson. Fella og Ilólasókn: Guðsþjón- usta kl. 11 árd. Séra Hreinn Hjartarson. Laugarncskirkja : Messa ki. 11 árd. Sóknarprestur. Gaulverjabæjarkirkja. Almenn guðsþjónusta kl. 14. s.d. Sóknarprestur. Kópavogskirkja: Guðsþjón- usta kl. 11 Séra Þorberugr Kristjánsson. r > Söfn og sýningar _________________ - Asgrimssafn Bergstaða - stræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4. Kjarvalsstaðir: Syning á verkum Jóhannesar S. Kjarv- als er opin laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22. en aðra daga kl. 16-22, nema mánudaga er lokað. Aögangur og sýningarskrá ókeypis. Arbæjarsafner opið frá 1. júni til ágústloka kl. 1-6 siðdegis alla daga nema mánudaga Veitingar i Dillonshúsi simi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8,30-16, simi 84412 ki. 9-10. Leið 10 frá Hlemmi 10 minútur yfir heila og hálfa tima, á sunnu- dögum og laugardögum ekur vagninn frá kl. 1-6 að safninu. Gallery Stofan, Kirkjustræti 10. Opin kl. 9-6 e.h. Borgarbókasafn Rcykjavikur: Aðalsafn — útlánadeild, Þing- holtsstræti 29a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i út- lánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. " Aðalsafn — lestrarsalur Þing holtsstræti 27, simar aðal- safns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, og sunnud. ki. 14- 18, til 31. mai. •! júni verður lestrarsalurinn opinn mánud.- föstud. kl. 9-22, lokað á laugard. og sunnud. Lokað i júli. i ágúst verður opið eins og i júni. i september verður opið eins og i mai. Farandbókasöfn— Afgreiðsla • i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok- að i júli. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Lokað frá 1. mai-31. ágúst. Bústaðasafn— Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Bilarnir starfa ekki i júli. --------1---- \ Minningarkort _____—-------------—< Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félagsins Laugavegi 11, simi 15941. Andvirði verður þá innheimt til sambanda með giró. Aðrir sölustaðir: Bóka- verzlun Snapbjarnar, Bóka- búð Braga og verzl. Hlin, Skólavörðustig. hljóðvarp Laugardagur 20. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðardóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.