Tíminn - 11.09.1977, Side 14

Tíminn - 11.09.1977, Side 14
 UM VOPNAKAPPHLAl STÓRVELDANNA sitt rjúkan Fyrir kjör sitt og stuttu eftir virtist Carter Bandarikjaforseti mjög áfjáöur i aö semja fljótt og vel viö Sovétrikin um takmörk- un viö útbreiöslu kjarnorku- vopna. En þvi meira sem hann kynntist leyniskjölum banda- riska hermálaráöuney tisns, Pentagon, missti hann sjálfs- traustiöogþarmeö flugiö. Hann hefur nú játaö opinberlega aö S.A.L.T. viöræðurnar hafi breytzt i sinum augum. — Mér viröist þær miklu flóknari nú en áöur... Geislavopn Þaö er vegna þess, aö tdmt mál er aö tala um aö hindra út- breiöslu svokallaðra kjarnorku- vopna, þegar ný og hættulegri afbrigöi eru komin á markaöinn eða eru I smlðum. Nýju dráps- tækin eiga ekkert skylt viö A og H sprengjurnar gömlu, ekkert púöur engir eldar, aöeins geisl- ar. Hvaö Bandarikjamönnum viövikur, þá hafa þeir nú I hönd- unum Neftron-sprengjuna, sem eyöir svo til engum efnislegum verömætum, en drepur þeim mun ákafar allt kvikt. Rússar státa aftur á móti af „sarbakane” loftfarinu, sem sent getur dauöageisla á hvaöa mark sem er utan úr geimnum. Dauðageisli Sovétmanna 1 byrjun mai s.l. fóru fyrstu fregnimar aö berast at þessu viösjárveröa vopni Sovétmanna „Sarbaköiu”, sem þungt gæti orðiö á vogarskálum friöarins. Um þetta leyti birtir tækniti'ma- ritið „Aviation Week” grein, sem meira liktist visindaskáld- skap en raunveruleika. Greinin var byggö á gögnum George Keegan Junior, gamals herfor- ingja og fyrrverandi yfirmanns upplýsingaþjónustu bandariska flughersins, Air Force Intelligence Service. Eftir röö- un mikils púsluspils þykist Keegan hafa vissu fyrir þvi, aö Rússar hafi hafiö smiöi ótrúlegs vopns, sa nnka llaðs dauöageisla. Keegan viöurkennir, aö eini les- andinn sem hann hafi vonazt til að læsi ritsmíö hans, hafi veriö Carter Bandarikjaforseti. — I tvö ár reyndi ég árangurslaust aö ná tali af fyrirrennara hans, Ford, en ihvertsinn varö leyni- þjónustan á vegi minum, segir hann. Hvaö segja svo gögn Keegans? Ekki annaö en þaö, aö

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.