Tíminn - 11.09.1977, Síða 35

Tíminn - 11.09.1977, Síða 35
Sunnudagur 11. september 1977 35 verður haldin sunnudaginn 11. september kl. 14 í nógrenni Grindavíkur Komið og sjóið sperinandi keppni! STYRKIÐ GOTT MÁLEFNI Björgunarsveitin Stakkur ......... TORFÆRU- AKSTURS- KEPPNI AUGLÝSING UM INNLAUSN VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA ÚIGEFIN í MAÍ1965 OG VIÐBÓTARÚTGÁFU SPARISKÍRTEINA í 2.FL.1977 Lokagjalddagi verötryggðra spariskírteina útg. í mai 1965 er hinn 10. þ.m. og falla hvorki til vextir né verðbætur frá þeim degi. Fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs hefur á grundvelli lagaheimilda um útgáfu spariskírteina í stað þeirra sem upphaflega voru útgefin og innleyst hafa verið, ákveðið viðbótarútgáfu á verðtryggðum spariskírteinum í 2. fl. 1977 að fjárhæð 600 millj. kr. Athygli handhafa spariskírteina frá 1965 er vakin á þessari útgáfu með tilliti til kaupa á nýjum skírteinum, en sala þeirra hefst 30. þ.m. Handhafar skírteina frá 1965 geta frá og með 12. þ.m. afhent skírteini sín til Seðlabankans, Hafnarstræti 10, gegn kvittun, sem bankinn gefur út á nafn og nafnnúmer og staðfestir þar með rétt viðkomandi til að fá ný skírteini fyrir innlausnarandvirði hinna eldri skírteina. Bankar og sparisjóðir geta haft milligöngu um þessi skipti tii 30. þ.m. auk þess sem nýir kaupendur geta látið skrifa sig fyrir skírteinum hjá venjulegum umboðs- aðilum til sama tíma, gegn fullri greiðslu. Er fyrirvari settur um að færa niður pantanir, ef eftirspurn fer fram úr væntan- legri útboðsfjárhæð. Kjör viðbótarútgáfu þessarar verða þau sömu og skírteina í 2. fl. 1977. Meðal- talsvextir eru um 3,5% á ári, innlausnarverð skírteina tvöfaldast á lánstímanum, sem er 20 ár, en við það bætast verðbætur, sem miðast við þá vísitölu þyggingarkostnað- ar, sem tekur gildi 1. október 1977. sv"",V 6. september 1977 SEÐLABANKI ÍSLANDS r _ _ > Auglýsið í Tímanum Okkar bás er margfalt stærri Opið tii kl. 23.00 öll kvöld Glæsileg húsgagnasýning í Síðumúla 30 Ljúkið heimsókninni ó (Heimiiið 77) með því að líta inn á sýninguna í verzlunarhúsnæði okkar að Síðumúla 30. Það er stutt að fara, og gólfrýmið eykst úr 12 fermetrum í Laugardalshöll upp í 700 fermetra. Við bjóðum ykkur að skoða í ró og næði allt það bezta sem boðið er upp á í íslenzkum húsgagnaiðnaði Síðasti sýningardagur i Laugardalshöll — en við sýnum áfram í Síðumúla 30 á venjulegum verzlunartíma Sjö hundruð fermetrar í Síðumúla 30 A A H ÚJ& GOGH SÍÐUMÚLA 30 SÍMl: 86822 W Vl

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.