Fréttablaðið - 26.05.2006, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 26.05.2006, Blaðsíða 39
FÖSTUDAGUR 26. maí 2006 7 Harviðarval á Krókhálsi bjóða 35 prósent afslátt af handklæðaofnum í versluninni. Um er að ræða hvíta og krómaða ofna í tveimur stærðum. Sá stærri er 60 sinnum 120 sentimetrar og minni ofninn er 50 sinnum 70 sentimetrar. Gleraugu Sjónarhóll Hafnarfirði er með tvær fyrir eina-tilboð á umgjörðum. Gleraugnaverslunin Augnsýn í Fjarð- argötu býður ókeypis sólgler þegar keypt eru ný gleraugu í versluninni. Raftæki Ísskápar, þvottavélar, eldavélar og uppþvottavélar eru á tilboði hjá Raftækjaverslun Íslands. Í eldhúsið er hægt að fá pakkatilboð. EDESA fjölkerfaofn og keramíkhelluborð með stálkanti er á 54.900 krónur. Ítalskur gæðaofn, keramikhelluborð og gufugleypir eru á 74.900 krónur. Ódýri barkaþurrkarinn frá White Knight er kominn aftur og kostar 23.900 krónur. tilboð } Handklæðaofnar Það er alltaf jákvætt þegar verslanir taka sig til og bjóða lambakjöt á tilboði, sérstaklega þegar grillvertíðin er hafin. Verslunin Spar í Bæjarlind er með tilboð á kindakjöti úr kjötborði verslunarinnar. Um er að ræða kindalundir og kindafilet hvort um sig á 2.198 krónur kílóið. Kinda- gúllas kostar 1.098 krónur kílóið, kindasnitsel er á 1.198 krónur kíló- ið og kinda innlæri á 1.998 krónur kílóið. Svo er ekki úr vegi að byrgja sig upp af kindahakki sem kostar 698 krónur kílóið á tilboðsverði. Tilboðið gildir fram á sunnu- dag. Auk þess býður verslunin upp á sérstakt kjúklingatilboð frá fimmtudegi til sunnudags. Þá má fá grillaðan kjúkling, franskar kartöflur og tvo lítra af kók á aðeins 998 krónur. Kindakjöt á tilboði Kindakjöt er á tilboði hjá Sparversluninni að Bæjarlind. Nú geta grillarar hoppað hæð sína af gleði enda býður ECC Sizzle King-grillið á einstöku kynningarverði. ECC á Skúlagötu er með til sölu það sem kalla mætti alvöru- grill. Sizzle King- grillið er á sérstöku kynningarverði hjá versl- uninni þessa dagana og kostar aðeins 99.900. Þetta er gasgrill úr ryðfríu stáli með fjórum brennurum úr pottjárni. Álgrindur eru yfir brennurunum og grillteinn og rafmagnsmótor fylgja með. Undir brennurunum er skúffa í fullri stærð sem tekur við fitu. Tvær grillgrind- ur fylgja með grillinu, önnur úr krómuðu stáli og hin úr pottajárni sem er ein heil plata. Grillflöturinn er 78 sinnum 46 senti- metrar. Skápur er undir grill- inu fyrir gaskút- inn og tvær stórar skúffur nýtast sem geymslurými. Einnig er skúffa á hlið- arborðinu þar sem geyma má krydd og pilsner. Grillið er á hjól- um og því auðvelt að rúlla því fram og til baka. Hægt er að fá grillið afhent samsett. Sannkallað alvörugrill fyrir alvöru grillara. Fyrir alvöru grillara Listadúnn í Mörkinni boðar til sérstakra dýnudaga og veitir afslátt af ýmsum vörum í versl- un sinni. Dýnudagar í Listadúni standa nú yfir. Dagarnir eru sérstaklega ætl- aðir sumarhúsaeigendum og felli- hýsaeigendum en að sjálfsögðu geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi á tilboðsdögunum. Sem dæmi má nefna að heilsu- rúm með tvöföldu fjaðrakerfi eru með 20 prósent afslætti og kosta frá 29.520 krónum. Allar yfirdýn- ur eru með 20 prósenta afslátt og púðar úr sérskornum svampi eru einnig með 20 prósenta afslátt. Eggjabakkadýnur eru á 30 pró- sent afslætti og hægt er að fá svampdýnur eftir máli á 20 pró- sent afslætti. Koddar og sængur eru einnig með 20 prósenta afslátt. Einnig er veittur 20 prósent afsláttur af svefnsófum og springdýnur kosta frá 9.520 og eru með 20 prósenta afslátt. Verslunin er staðsett í Mörk- inni í Reykjavík, við Hofsbót á Akureyri og Miðvang á Akureyri. Dýnudagar Listadúns Listadúnn er með listafínt tilboð á dýnum sem henta sérstaklega vel í sumarhús og fellihýsi. 1 dálkur 9.9.2005 15:19 Pa e 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.