Fréttablaðið - 26.05.2006, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 26.05.2006, Blaðsíða 55
15 C M Y CM MY CY CMY K Fallegt grjót er vinsælt í görðum fólks hvarvetna. Það er alls ekki hlaupið að því að fá slíkt grjót og forðast fagmenn í garðyrkju það eins og heitan eldinn að ljóstra því upp hvaðan þeir fá grjótið sem þeir nota. „Já, ég myndi aldrei segja þér það enda yrði ég ekki vel liðinn í brans- anum eftir það“, segir Unnar Karl Halldórsson hjá Lóðaþjónustunni. Þeir félagar hjá Lóðaþjónustunni segja að fólk komi til þeirra með óskir um grjóthleðslu í garðinn og þá hefjist strax vandræðin við að útvega það. „Við erum jú með samninga við nokkra aðila sem eru að láta okkur fá eina og eina kerru en það er erfitt að útvega hvaða grjót sem er,“ segir Unnar er hann er spurður hvernig grjót sé eftirsóttast hjá garðeigend- um. „Í hleðslu notum við aðallega hraungrjót og líparít en holtagrjót og stuðlaberg er algengasta grjótið sem er notað til skrauts.“ Mikil prýði er að vel heppnuð- um grjóthleðslum og er eftirspurnin mikil. Unnar segir að mörg dæmi séu um það að bíræfnir þjófar hafi komið á bílum með kerrur eftirdragi og tekið mikið magn af grjóti í skjóli nætur, landeigendum til mikils ama. Þeir sem ekki ná að útvega sér grjót úr guðsgrænni náttúrunni geta meðal annars keypt stuðlaberg hjá Steinsmiðju S. Helgasonar og geta fagmenn eins þeir hjá Lóðaþjónust- unni séð um allan frágang á grjótinu og hleðslunum í garðinum. Mikil eftirspurn eftir grjóti Fallegt hleðslugrjót í garðinn getur verið erfitt að fá. Mikil eftirspurn er eftir því og hafa garðeigendur oft beitt ósvífnum aðferðum til þess að verða sér úti um grjót. Hlaðnar tröppur. Fallegt stuðlaberg sem gefur garðinum íslenskan svip. Falleg hleðsla í kringum gosbrunn. Veggur og hlaðnar tröppur. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { sumarhús og garðar } ■■■■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.