Alþýðublaðið - 14.08.1922, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 14.08.1922, Qupperneq 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 12. ágúit. Deilan nm skaðabætnrnar. Stjórnin i Frakklandi hefir ein- róma hvatt Poincaré til þess að halda fast við skoðanir sinar í skaðabótamáiinu. Easka stjórnin hefir einróma samþykt gerðir Lioyd George í málinu. England ætlar að tiikynna sendlsveitum hinna ríkjanna hve langt það geti farið í þessu máli. Frá Berlín er símað að Frakk ar drsgi saman lið f löndum þeim er þeir sitja við Rín. Irska borgaraliðið. Herlið írska fríríkisins hefir um- kringt borgina Cork og lið lýð veldissinna á þrjá vegu. , Bayern. Samningar miiii Bayerns og al rikisins hafa gengið þannig að Bayern hefir faliist á skýringar alríkisnefndarinnar (þ. e. látið nndan). . Khöfn, 14 ágúst. Irska borgarastríðið enrfað. Frá Loaraon er símað að herlið íririkisins hafi tekið borgina Cork herskiidi. Jafnfratnt er þess getlð að forseti írska þingsins hafi dáið af hjartaciegi. (Með töku þessarar borgar hlýt ur mótstaða lýðveldismanna að vera sama sem brotin á bak aft- ur, að mínsta kosti um hrið Strið þetta hófst siðast í júsíruánuði). Poincaré og Lloyð George s&ttirt Segt er að útlit sé á að Poin* caré og Lloyd George slelki sig saman vlðvikjandi skaðabótamáli Þýzkalands. Símskeyti. (Einkaskeyti til Alþbl.). , Seyðisfirði, 12. ág. Tregur fiskur, góð líðan. Kær kveðja til kunningjanna. Hásetar á Leif hepna. 1b iafhut s§ fg|ln. Sirlns fór héðan á iaugardag ! vestur og norður um iand til Nor egs. Meðal farþega vorn próf. Fr. Paaiche, Gunnar Halldórsson bú íræðikandidat, sira Matth Eggertc- son úr Grímsey, Jakob Thoraren sen skáld, (ætlar að ferðast um Þingeyjarsýsiu), Niels Dungal, lækmr (á leið tii Noregs), Msmscher eadurskoðari, veizlunarmennirBlr Páll Sigurðsson, Helgi Pétorsson og Stefán Rafnar, frúrnar Anna Frið.íksson og Ingibjörg Sigurð- ardóttir, ungfrúrnar Asta Sighvats dóttir, Gaðný Þ. Guðjóns (Vest mannaeyjum), Rósa Einarsdóttir, Kristjana Blöndal og Anna Ein&rs- dóttir, umboðssali JúUus Ólafsson og Björa Eirfksson járnsmiður. Nýkomin af fiskiveiðum eru: Seagull með 25 þús. og Sigríður með 2 s V*. Síra ólafar ólafsson frá- kirkjuprestur hættir prestsstörfum hjá frlkirkjusöfnuðinum hér í bæa um um næsta mánaðarmót. TJngfrá Dr. Helene Fernau, ætlar að syngja f Bárubúð i kvöid kl. 9 Aðgöngumiðar verða seldir f bókaverslunum Arsæls Arnason ar og Sigfúsar Eymundsson. Má áreiðanlega búast við góðri skemtun, því ungfrú Fernau er sögð góður söngvari. E, Skemtifðr fór prentarafélagið á Skildi í gær til Viðeyjar, og létu prentarar vel yfir ferðinni þó vedrið væri cigi sem best. Þar var sungið og dánsáð. Góðar ræð- ur hélda þeir Hallbjörn Halldórs- son og Jón Átnason prentaiar. HJrlend mynt. Khöín, 20. júlf. Pund sterling (1) kr. 20,71 Dollar (1) — 4,65 Þýzk mörk (100) — 0,56 Sænskar krónur (100) — 122,00 Norskar krónur (100) — 80,10 Carlstoas I iT fæst i Kaupíélag'iim. Afgreiðsla biaðsins er f A.iþýðuhúsinu við Ingóiíastræti og Hverfisgötu. Sími 988. , AhgLýsmgum sé skiiað þaagað eða í Gutenberg, i siðasta lagl kl. 10 árdegis þann dsg sem þser eiga að koma í biaðið. Askriftagjald efn kr. á mánnði. Augiýgingaverð kr. 1,50 crer, cind. Útsölumenn beðnír að gera skil til afgreiðslunnar, aö minsta kostí ársfjórðungslega. Kaupið „Bvery Day“ 6unnivinnustojaæ á L&ugavsg 22 cr flutt á Frakkastíg 12 fæst i Kauplélaginu. Sjúkrasamlag Eeykjavikur. Skoðuaarlæknir próí. Sæm. Bj*rn- héði ssots, Laugaveg 11, kl 2—3 e. h.; gjaldkeri Isleifur skókstjóri TónsEon. Bergstaðastræti 3, sam- lagstími kl. 6—8 e. h. Kaapenður Maðsfns, sem hafa bústaðaskifti, eru vinsamlega bcða- ir að tilkynna það bið bráðasta á afgreiðsiu blaðsina við Ingéjiísstrætl og Hverfisgötu. Eanpid AlþýdubLaðið!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.