Alþýðublaðið - 14.08.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.08.1922, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ókeypis Við höfutn fengið nokkur hundr- uð eiöfalda hengikmpa og eídhús- lampa íyrir rafijós, sem við seljum nijög ódýrí, og setjum upp ókeypi s . — Notið tækifærið og kaupiö lampa yðar hjá okkur. Hf. Rafraf. Miti & LJés Laugaf eg 20 B. Sími 830 Ódýra hveítið, ... í Hafið þér spurt um það 1 Kaupfélaginu? Hafjpags>autuv og mjólk skyr og mjóik, fcaffi caeð pönnn- kokum og klelnum íæst allan dagiun l „Litla kaíflhúslnn" á Lmgaweg 6. — Par eru engir drykkj npeningar. Verðlækkun. Til að rýma fyrir nyjum vörum, sel eg nokkur hundruð bollapör á 25 aura eg 50 aura parið, og nokkur hundruð diska á 40 aura síykkí. — Nýkomnar miklar birgðir af leirwörum og eldhúsáhöldum, afaródýrt. Verzlun Hannesar Jónssonar, laugaveg 28. SkófatMöiii er ódýrastnr og beztnr — margar tegundir — í Skaverzliiniii á Laugav. 2. Kaupendur „Yerkamannsins" feér í bæ eru vinsamlegast beðnir *ð greiða bið fyrsta ársgjaldið S kr., á afgr Alþýðublaðsina úr Mývatni Nýkominn ( Kaupfélagið, Ritstjóri og ábyrgfi&intaður: Olafur Friðriksson. Preatsmiðjsn Gutenbers;. Edgar Rice Burrmtghs: Tarzan snýr aftnr. af fötum sínum og höndum, eftir loftferðina. Þegar hann kom út fáum minútum síðar, hélt hann í hægð- um sfnum til heimkynna sinna. Þegar hann átti skamt eftir, varð hann að fara þvert yfir lýsta götu. Hann stansaði rétt undir ljóskeri meðan vagn fór fram hjá, og heyrði þá alt 1 einu mjúka kveo* mannsrödd kalla nafn sitt. Hann leit upp og mætti brosandi augum Olgu de Coude, sem hallaði sér aftur á bak í aftara vagnsætinu. Hann hneygði sig djúpl. Þegar hann leit upp, var vagninn farinn. „Rokoff og greifaynjan af Coud, bæði sama kvöldið", mælti hann við sjálfan sig. „París er þá ekki svo mjög stór". IV. KAFLI. . > Oreifaynjan segir frá. „París þín er hættulegri, Paul, en villiskógar minir", iauk Tarzan máli sínu, er hann morguninn eftir fyrir- sátinu, hafði sagt vini sínum frá æfmtýrinu £ Maulegötu. BHvers vegna sátu peir þar fyrir mér? Voru þeir svangir?" Hrollur fór um d'Arnot, en hann hló að pess- ari einu spurningu. „Það er erfitt að dæma eftir háttum siðaðra manna og líkja þeim við skógarvénjurnar, finst þérþaðekki?" spurði hann. .Háttum siðaðra manna", mælti Tarzan. „Venjur skógardýranna eru ekki allar út i loftið. Þau drepa dýrin sér til matar, eða til sjálfsvarnar, eða þegar.þau eru að ná sér maka, eða eru að verja ungviðið. Eins og þú sérð, er það alt í samræmi við eðlilegt lögmál. En hérnal Svei, siðuða mennirnir þínir eru ruddalegri en villinaut. Þeir drepa að ástæðulausu, og verra en það, þeir nota göfuga tilfinningu, bróðurþelið, til þess að lokka fórnarlambið með i gildru. Eg gekk á neyð- aróp konu, sem eg hélt ( hættu stadda, og kom inn í herbergi, þar sem mér var buin fyrirsát. Eg skildi ekki og gat ekki skilið það, fyr en löngu sfðar, að nokkur kona gæti verið svo djúpt sokkin að, kalla á mann, kann ske í opinn dauðann. En svo hlýt- það að hafa verið, — nærvera Rokoffs og lýsing kon- unnar á mér við lögregluna, bendir ótvirætt í þá átt. Rokoff hlýtur að hafa vitað, að eg lagði oft leið mína um Maule-götu. Hann sat fyrir mér — fyrirætlun hans, sera framkvæmd var út i ystu æsar, jafnvel með siðustu frásögn konunnar ef babb kæmi i bátinn, liggur Ijós- lifandi fyrir hugskoti minu". „Jæja", mælti d'Arnot, „meðal annars, sem þetta hefir kent þér, er það sem eg hefi ekki getað komið þér í skilning um, að bezt er að forðast. Maule-götu þegar rökkva tekur". „Á hinn bóginn", svaraði Tarzan brosandi, „hefir það sannfært mig um, að það er eina gatan sem er einhvers virði hér i borginni. Eg skal aldrei framar sleppa tæki- færi til þess að fara eftir henni, þvi hún hefir veitt mér fyrstu skemtunina, sem eg hefi haft, siðan eg yfir- gaf Afríku". „Það getur skeð, að þér verði nóg um, áður en líkuí", sagði d'Arnot. „Mundu það, að þú ert ekki enn laus við lögregluna. Eg þekki parísarlögregluna ekki rétt, ef hún gleymir því strax, hvernig þú herir farið með hana. Fyr eða siðar hafa þeir upp á þér, Tarzan sæll, og þá munu þeir loka villimanninn úr skóginum inni, á bak við járnstengur. Hvernig mundi þér falla það?" „Þeir munu aldrei loka Tarzan apabróðir inni, á bak við járnstengur", svaraði Tarzan grimdarlega. Það var eitthvað það í rödd mannsins, sem kom d'Arnot til að iíta snöggt framan í vin sinn. Það sem hann sá í samanbitnum tönnunum og gráu augunum, gerði unga Frakkann mjög hugsandi um hag þessa stóra barns, sem þekti engin máttugri lög, en^ mátt sinn og megin. Hann fann, að eitthvað varð að gera til þess að koma Tarzan í sátt við lögregluna, áður en verra hlytist af. „Þú átt margt eftir ónumið, Tarzan", sagði hann al- varlega. „Lög manna verður að halda, hvort sem þér fellur betur eða ver. Ef þú heldur áfram að bjóða lög-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.