Tíminn - 28.09.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.09.1977, Blaðsíða 5
Miövikudagur 28. september 1977 5 á víðavangi Fyrr má nú vera Opinber heimsókn Geirs Hallgrimssonar til Ráö- stjórnarrikjanna hefur heldur en ekki vakið ugg meöal ým- issa Sjálfstæöismanna ef marka má fory stugreinar Visis og Morgunblaösins þessa dagana. Visir er svo reiður yfir ferð Geirs aö blaðið fer allt f einu aö vesenast dt a f för Einars Ágústssonar til Banda- rikjanna, en utanrikisráö- herra hefur undan farna daga átt viöræöur viö forráöamenn þar i iandi. Er svo aö sjá sem leiðarahöfundur Vfsis hafi taliö þörf á aö sletta einhverju í aöra átt eftir allar þær at- hugasemdir sem hann hefur að gera • viö „framferöi” for- sætisráöherrans. Visir segir m.a. aö Geir Haligrimsson hafi bent mjög „ákveðið á þá ógnun” sem stafar af Sovétmönnum á Noröur-Atlantshafi. Siöan segir blaöiö: „Aö þvi leyti kemur það mönnum spánskt fyrir sjónir aö formaöur Sjálfstæöis- flokksins skuli sem forsætis- ráöherra þiggja opinbert heimboö ráöamanna i Kreml”. Siðar segir Visir: „Viðræöur Geirs Haiigrims- sonar viö ráðamenn i Kreml gátu ekki verið annaö en yfir- borösspjall. Þó aö viö viijum stunda góöa og friðsamlega sambúö viö Ráðstjórnarrikin er staöfest djúp pólitisks grundvallarágreinings á milli rikjanna. Kurteisisviöræöur i Kremi breyta engu þar um. Forsætisráðherra sagöi I Moskvu aö á milli landanna væru engin óleyst deiiumái. Þetta er aö mestu leyti rétt, þrátt fyrir stjórnmálalegan grundvallarágreining. Á milli íslands og Ráöstjórnarrikj- anna hafa ekki risið sérstakar deilur er þjóðarleiðtogarnir þurfa aö setja niöur”. Flestir héldu nú reyndar aö Kristján Eldjárn væri enn þá þjóöarleiðtogi tslendinga, og það er hann i augum fólks iafnvel þótt leiöarahöfundur Vísis vilji setja formann Sjálf- stæöisflokksins i þaö sæti. Er þaö önnur saga. En Visir klykkir siöan dt meö orðunum: „Og viöskipti millilandanna er óþarfi aö auka”. Fleðulæti og glamuryrði Morgunblaöiö skrifar iengsta maraþonleiöara árs- ins um för forsætisráðherra til Ráöstjórnarrikjanna. Eftir aö hafa vitnaö i ræöur forsætis- ráðherra tslands og hins sovézka starfsbróður hans segir blaöiö: „Allt er þetta gott oggilt. En sá hængur er á aö Sovét- stjórnin hefur alls ekki fariö eftir samþykkt Helsinki-ráö- stefnunnar og margbrotiö mannréttindayfirlýsingu hennar eins og ölium er kunn- ugt. Siik framkoma heitir á islenzkri tungu: Fagurt skal mæla en flátt hyggja. tslend- ingar gangast ekki við neinum fieðulátum innan hallarmúra Kremlar þar sem töluö orö standast ekki framkvæmd raunveruleikans”. Vonandi berast forsætisráö- herranum islenzka þessi ein- dregnu varnarorö Morgun- blaösins. Og væntaniega er sá vinursem varar og til vamms segir. Sföar segir Morgunblaöiö einnig: „Hvers konar glamuryröi eru þaö sem heiminum er boöið upp á i opinberum heim- sóknum? Við skyldum galda varhug viö skálaræöum...” Undarleg taugaveiklun Nú er þaö ekki svo aö Tim- inn vilji gera litiö úr svikum forystumanna Ráöstjórnar- rikjanna viö þaö aö halda og efna ákvæði Helsinkiráð- stefnunnar. Vitaskuld haföi þeim aldrei svo mikiö sem dottiö i hug aö hafa þau aö ööru en áróöri, rétt eins og Jósef Stalin setti þjóöum rikis- ins „lýöræðislegustu stjórnar- skrá I heimi” og fékk meira að segja átrúnaö nokkurra ls- lcndinga fyrir. En við veröum einfaidlega aö hafa þaö i huga aö Ráö- stjórnarríkin eru nágranni okkar og þau þrýsta mjög á um aukin áhrif á svæöinu um- hverfis landið. Ráöstjórnar- rikin eru enn fremur mikil- vægur viöskiptavinur tslend- inga, og þar i landi höfum viö átt trausta og örugga mark- aöi. Þaö má vera aö viðskipti okkar viö Sovétmenn séu ekki meö öllu svo heppileg sem vera skyldi, sbr. orö Visis- leiöarans. En þessi atriöi geta ekki valdið því aö þaö sé var- hugavert aö forsætisráðhcrra íslands heimsæki Moskvu og aðrar borgir i Garöariki. Þvert á móti viröist þaö eöli- legt aö islenzkir og sovézkir ráöamenn hittistog ræöist viö. Svo mikil eru samskipti þjóö- anna, og svo mikilvægt er þaö að islenzkir stjórnmáiamenn hafi aöstööu til aö kynnast viö- horfum Sovétmanna, annars vegar til þess aö treysta góöa sambúö og samskipti og hins vegar til aö kunna betur aö varast þrýsting úr þeirri átt. Ummæli Visis og Morg- unblaösins um för Geirs Hall- grimssonar til Ráöstjornar- rikjanna eru satt aö segja svo taugaveiklunarleg aö undrum sætir. Leiöarahöfundar þess- ara blaða lýsa einkenniiegum ötta viö þaö aö forsætisráö- herra kynni aö semja af sér, kynni aö gieyma sjáifri „sjálf- stæðisstefnunni” I stuttri viö- kynningu viö gerzka skálka. lslenzkri utanrikisstefnu er i raun og veru litill greiöi gerður meö skrifum af þvi tagi sem Visir og Morgunblaöiö stunda af tiiefni ferðar for- sætisráðherrans I austurveg. Þau stuöia ekki aö raunhæfu mati á stöðu og hagsmunum tslands eöa á þörf islendinga fyrir öryggisbúnaö gegn ásækni stórvelda I okkar heimshluta. Stærri - Kraftmeiri - Betri Undrabíllinn SUBARU 1600 er væntanlegur 3. október Allur endurbættur Breiðari, stærri vél rýmra milli sæta, minni snún- ingsradíus/ gjörbreytt mælaborð/ nýir litir o. fl. o. fl. Það er ekki hægt að lýsa Subaru þú verður að sjá hann og reyna Sýningarbíll á staðnum INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.