Tíminn - 28.09.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.09.1977, Blaðsíða 12
12 mmmm Miðvikudagur 28. september 1977 krossgáta dagsins 2589. Krossgáta Lárétt 1) Konvoliitta 5) Fisks 7) Rikis 9) Grænmeti 11) Siglutré 12) Tvíhljöði 13) Straumkast 15) Fugl 16) Skip 18) Fima Lóðrétt 1) Furðan 2) Und 3) Eins 4) ílát 6) Sofa 8) Afrek 10) For- feöur 14) Ættingi 15) Bráðu 17) Nafnháttarmerki Ráðning á gátu nr. 2588 Lárétt I) Týndur 5) Áll 7) Urð 9) Læk II) Má 12) Fa 13) Ask 15) Mar 16) Una 18) Slanga Lóðrett 1) Taumar 2) Náð 3) DL 4) Ull 6) Skarta 8) Rás 10) Æfa 14) Kul 15) Man 17) Na. ^Vid þörfnumst Ef þú vilt aðstoða okkur hafðu þá samband viö okkur í síma 12802 . . . Ef þú vilt gerast stofnfélagi þá scndu þcnnan miða til SÁÁ - Frakka- stíg 14B - Rcykjavík, cða hringdu i sima 12802 og við komum hcim til þin föstudaginn 30. scpt. Nafn Heimilisfang Staða Simi ádf 7 SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS E/HLLTXL UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ SKRIFSTOFA: FRAKKASTÍG 14B - SlMI 12802 Hef opnað TANNLÆKNASTOFU að Laugavegi 18a. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka i sima 1-04-52. Jón Viðar Arnórsson, tannlæknir Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa, Gunnars Jónassonar vélvirkjanieistara, Skúlagötu 76. Guð blessi ykkur öll. Dóróthea ólafsdóttir, Steingrimur S. Gunnarsson, Hjördls Þorsteinsdóttir, Ólafur Gunnarsson, Guðrún Friðriksdóttir, Elinborg Gunnarsdóttir Walters, Róbert Walters, og barnabörn. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Óskar Sigurðsson frá Króki, ölfusi, verður jarðsunginn frá Kotstrandarkirkju, fimmtudaginn 29. september kl. 2. Þorbjörg Hallmannsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavík vikuna 23. til 29. september er i Holtsapóteki og Laugavegs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. ------------------------- Tannlæknavakt - Neyðarvakt tannlækna veröur i Heilsuverndarstöðinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á Jaugardaginn frá kl. 5-6. -------------------------. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. - -------------------------> Bilanatilkynningar >_______ . Rafmagn: i Reyl.javik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir . Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tilkynning Strætisvagnar Reykjavikur hafa nýlega gefið út nýja leiðabók, sem seld er á Hlemmi, Lækjartorgi og i skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar meö úr gildi fallnar allar fyrri upplýsingar um leiðir vagnanna. SKRIFSTOFA Félags ein- stæðra foreldra er opin alla daga kl. 1-5 e.h. að Traðar- kotssundi 6, simi 11822. Ókéypis enskukennsla á þriöjudögum kl. 19.30-21.00 og á laugardögum kl. 15-17. Upp-' lýsingar á Háaleitisbraut 19 Simi 86256. Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsins að Berg- staðastræti 11, Reykjavik er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis ýmiss konar leiðbeiningar og upplýsingar um lögfræðileg atriöi varðandi fasteignir. Þar fást einnig eyöubl. fyrir húsa- leigusamninga og sérprent- anir af lögum og reglugeröum um fjölbýlishús. islensk Réttarvernd Upplýsingasimi félagsins er 8-22-62 Frá Mæðrastyrksnefnd. Lög- fræðingur Mæðrastyrksnefnd- ar er til viðtals á mánudögum frá kl. 3-5. Skrifstofa nefndar- innar er opin þriðjudaga og föstudaga frá ki. 2-4. 'Kvenfélkg Langholtssóknar? t safnaðarheimili Langholts- kirkju er fótsnyrting fyrir, aldraða á þriðjudögum kl.,9- 12. Hársnyrting er ,á fimmtu- dögum kl. 13-1-''- Upplýsingar gefur Sigriöjr i sima 30994 á mánudögum kl. .11-13. Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. 'Slmav'aktir hjá '.. ALA-NÖN Áðstáhdenðúm drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traöarkotssundi 6. . Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Félagslíf Vestmannaeyjar um næstu helgi, flogið á föstudagskvöld og laugardagsmorgun. Svefn- pokagisting. Gengið um Heimaey. Fararstj.: Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrif- stofunni Lækjargötu 6, simi: 14606. — Útivist. Mæðrafélagið. Basar og flóa- markaður verður laugardag- inn 1. október kl. 2 til 6 að Hall- veigarstöðum. Góðfúslega komið gjöfum föstudaginn 30. sept. eftir kl. 8 aö Hallveigar- stöðum eða hafið samband viö þessar konur: Rakel simi 82803 og Karitas simi 10976. Kvenfélag Hreyfils: Fundur I kvöld þriðjudaginn 27. september kl. 20.30 i Hreyfils- húsinu. Rætt um vetrar- starfið. Komiö með myndir úr sumarferðalaginu. Stjórnin. Kvenfélag Óháða safnaðar- ins: Kirkjudagur safnaðarins er næstkomandi sunnudag og hefst með guðsþjónustu kl. 2. Félagskonur eru góðfúslega beðnar að koma kökum laugardag kl. 1-4 og sunnudag kl. 10-12 i Kirkjubæ. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Fundur að Háaleitisbraut 13 fimmtu- daginn 29. september kl. 20.30. Félagskonur fjölmennið. Föstudagur 30. sept. kl. 20.00 Rauðfossafjöll 1230 m. —■ Krakatindur 1025 m. Laugardagur 1. okt. kl. 08.00 Þórsmörk i haustlitum. Farmiðasala og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Sunnudagur 2. okt. kl. 13.00 Esja — gengið á Kerhólakamb 852 m. Fjöruganga á Kjalarnesi. Ferðafélag Islands. >■—■■■ ---- V Minningarkort “ - 1 Slinningarkort kapellusjóðs séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, KirkjufelF Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun «Austurbæjar Hliðarvegi 2©,‘ Kópavogi, Þórður Stefánsson Vik i Mýrdal og séra Sigurjón Einaísson Kirkubæjár- iklaustri. Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð Braga, Laugaveg 26. Amatör- vezlunin, Laugavegi 55. Hús- gagnaverzl. Guðmundar Hag- kaupshúsinu, simi 82898. Sig- urður Waage, slmi 34527. Magnús Þórarinsson, sfmi 37407. Stefán Bjarnason, simi 37392. Sigurður Þorsteinsson, simi 13747. Minningaspjöld Hvitabands- ins fást á eftirtöldum stööum Skartgripaverzl. Jóns SÁgL- mundssonar Hallveigarstig 1., Umboð Happdrættis Háskóla Islands Vesturgötu 10. lArndisi Þórðardóttur Grana- skjóli 34, simi 23179. kHeigu Þorgilsdóttur Viðimeí 3V, simi'l5138 og ;Unni Jóhannesdóttur Fram- inesvegi 63, simi 11209. Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóös kvenna eru til sölu I Bókabúð Braga, Laugavegi 26, Reykjavik, Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka 4-6 og á skrifstofu sjóðs- ins að Hallveigarstöðum við Túngötu. Skrifstofa Menn- ingar- og minningarsjóðs kvenna er opin á fimmtudög- um kl. 15-17 (3-5) simi 18156. Upplýsingar um minningar- spjöldin og Æviminningabók sjóðsins fást hjá formanni sjóðsins: Else Mia Einars- dóttur, s. 24698. hljóðvarp Miðvikudagur 28. september 7.00. Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Agústa Björnsdóttir heldur áfram lestri „Fuglanna minna”, sögu eftir Halldór Pétursson (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutón- list kl. 10.25: Jörgen Ernst Hansen leikur á orgel verk eftir Johann Pachelbel. Morguntónleikar kl. 11.00: Grumiaux trióið leikur Trió í B-dúr fyrir fiðlu, lágfiðlu og selló eftir Franz Schubert / Alexandre Lagova og Andrew Dawes leika Konsertsónötu fyrir gltar og fiðlu eftir Niccolo Paganini / Itzhak Perlman

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.