Fréttablaðið - 26.05.2006, Blaðsíða 85

Fréttablaðið - 26.05.2006, Blaðsíða 85
Sony Ericsson Z300i 11.980 kr. • Fallegur samlokusími • Ytri skjár • Valmyndakerfi á íslensku • Vekjari og dagbók Sony Ericsson W810i 37.980 kr. • 2.0 megapixel myndavél • Walkman MP3 spilari • 512 MB minni • Íslensk valmynd www.siminn.is/davinci Fáðu þér Da Vinci síma FRÉTTIR AF FÓLKI Hjólreiðakappinn Lance Armstrong segir það hafa verið álíka erfitt að takast á við fréttirnar um að fyrrverandi kærasta hans Sheryl Crow væri með krabbamein eins og þær fréttir að hann sjálfur væri með krabbamein. Armstrong og Crow hættu saman nokkrum vikum áður en hún var greind í febrúar. „Þeir náðu því mjög snemma, það var gott og geislameðferðin gekk vel. Þetta var mjög erfiður tími og við vorum nýhætt saman. Að mörgu leyti var þetta mun erfiðara en þegar ég greindist með krabbamein. Henni líður vel núna og hún mun jafna sig fljótt,“ sagði Armstrong. Ekki vilja allir vera mjóir og Beyoncé Knowles þoldi ekki að þurfa að grenna sig fyrir myndina Dreamgirls. „Þetta var erfitt, ég var máttlítil og leið illa,“ sagði leikkonan, sem fastaði í fjórtán daga og lifði svo á prótein- hristingum allan tímann. „Um leið og tökur kláruðust borðaði ég franskar, steiktan kjúkling, steiktan fisk, allt sem var steikt og kílóin komu sem betur fer fljótt aftur.“ Brad Pitt hefur vakið athygli barnaverndar eftir að hann var myndaður að hjóla með dóttur sína Zahöru festa á bakið á sér í barnapoka. Framleiðendur pokans segjast hins vegar taka það sérstaklega fram að hann eigi ekki að nota á hjóli þar sem pokinn geti haft áhrif á jafnvægi hjólreiða- mannsins. „Zahara þarf að vera með hjálm og í lokuðum skóm. Einnig mæli ég með því að smábörn séu í þar til gerðri hjólakerru eða sitji í barnasæti aftan á hjólinu,“ segir Debra Smiley Holtzman, höfundur bókar- innar The Safe Baby.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.