Alþýðublaðið - 14.08.1922, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 14.08.1922, Qupperneq 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Verðlækkun. Til að rýma fyrir aýjam vönun, sel eg nokfeur hundruð bollspör á 25 aura og 50 aura parið, og nokkur hundruð diska á 40 aura stykki. — Nýkomnar miklar birgðir af leirvörum og eidhúsáhöldum, afaródýrt. Verzlun Hannesar Jónssonar, Laugaveg 28. Ökey pis Við höfum fengið nokkur hundr- uð einf&lda hengilampa og eldhús- kmpa fyrir rafljós, sem við seljam usjög ódýrt, og setjum upp ókeypi s. — Notið tækifærið og kaupið iampa yðar hjá okteur. Hf. Rafmf. Hiti & JLJúa Lauga>'eg 20 B. Simi 830 Ódýra hveitið, ... 1 Hafið þér spurt um þstð í Kaupfélaginu? Hafr&gFautuF og rnjólk skyr og injólk, kaífi roeð pönnn- kðknm og klelnnm fæst allan daginn í „Litla kaiflhdsinn(< á Liugaveg 6. — Par eru engir drykkj npeningar. Skófatnaður er ódýrastur og beztnr — margar tegundir — ( SkóverÉDDi á Laugav. 2. Eanpendnr „Verkamannsins11 hér í bæ eru vinsamlegast beðnir að greíða hið fyrsta ársgjaldið 5 kr, á afgr Alþýðublaðsina Reyöir sUup úr Mývatni Nýkominn i Kaupíélagið. Ritstjóri og ábyrgðsjriiaður: Olafur Friðrihsson. Prentsmiðjan Gutenberg Edgar Rice Burroughs: Tarzan snýr aftnr. af fötum sínum og höndum, eftir loftferðina. Þegar hann kom út fáum mínútum síðar, hélt hann í hægð- um sínum til heimkynna sinna. Þegar hann átti skamt eftir, varð hann að fara þvert yfir lýsta götu. Hann stansaði rétt undir ljóskeri meðan vagn fór fram hjá, og heyrði þá alt í einu mjúka kveo- mannsrödd kalla nafn sitt. Hann leit upp og mætti brosandi augum Olgu de Coude, sem hallaði sér aftur á bak í aftara vagnsætinu. Hann hneygði sig djúpt Þegar hann leit upp, var vagninn farinn, „RokofF og greifaynjan af Coud, bæði sama kvöldið", mælti hann við sjálfan sig. „París er þá ekki svo mjög stór“. IV. kafli. Greifnynjan segir frá. „París þín er hættulegri, Paul, en villiskógar m(nir“, lauk Tarzan máli sínu, er hann morguninn eftir fyrir- sátiöu, hafði sagt vini sínum frá æfintýrinu í Maulegötu. „Hvers vegna sátu þeir þar fyrir mér? Voru þeir svangir?“ Hrollur fór um d’Arnot, en hann hló að þess- ari einu spurningu. „Það er erfitt að dæma eftir háttum siðaðra manna og líkja þeim við skógarvenjumar, finst þér það ekki?" spurði hann. „Háttum siðaðra manna", mælti Tarzan. „Venjur skógardýranna eru ekki allar út 1 loftið. Þau drepa dýrin sér til matar, eða til sjálfsvarnar, eða þegar.þau eru að Dá sér maka, eða eru að verja ungviðið. Eins og þú sérð, er það alt í samræmi við eðlilegt lögmál. En hérnal Svei, siðuðu mennirnir þínir eru ruddalegri en villinaut. Þeir drepa að ástæðulausu, og verra en það, þeir nota göfuga tilfinningu, bróðurþelið, til þess að lokka fórnarlambið með i gildru. Eg gekk á neyð- aróp konu, sem eg hélt í hættu stadda, og kom inn 1 herbergi, þar sem mér var búin fyrirsát. Eg skildi ekki og gat ekki skilið það, fyr en Iöngu síðar, að nokkur kona gæti verið svo djúpt sokkin að, kalla á mann, kann ske í' opinn dauðann. En svo hlýt- það að hafa verið, — nærvera Rokofís og lýsing kon- unnar á mér við lögregluna, bendir ötvírætt í þá átt RokofF hlýtur að hafa vitað, að eg lagði oft leið mína um Maule-götu. Hann sat fyrir mér — fyrirætlun hans, sera framkvæmd var út í ystu æsar, jafnvel með síðustu frásögn konunnar ef babb kæmi í bátinn, liggur Ijós- lifandi fyrir hugskoti mlnu“. „Jæja“, mælti d’Arnot, „meðal annars, sem þetta hefir kent þér, er það sem eg hefi ekki getað komið þér í skilning um, að bezt er að forðast Maule-götu þegar rökkva tekur*. „Á hinn bóginn*, svaraði Tarzan brosandi, „hefir það sannfært mig um, að það er eina gatan sem er einhvers virði hér i borginni. Eg skal aldrei framar sleppa tæki- færi til þess að fara eftir henni, því hún hefir veitt mér fyrstu skemtunina, sem eg hefi haft, síðan eg yfir- gaf Afrfku*. „Það getur skeð, að þér verði nóg um, áður en líkur“, sagði d'Arnot. „Mundu það, að þú ert ekki enn laus við lögregluna. Eg þekki parísarlögregluna ekki rétt, ef hún gleymir því strax, hvernig þú hefir farið með hana. Fyr eða síðar hafa þeir upp á þér, Tarzan sæll, og þá munu þeir loka villimanninn úr skóginum inni, á bak við járnstengur. Hvernig mundi þér falla það?“ „Þeir munu aldrei loka Tarzan apabróðir inni, á bak við járnstengur", svaraði Tarzan grimdarlega. Það var eitthvað það í rödd mannsins, sem kom d’Arnot til að llta snöggt framan í vin sinn. Það sem hann sá 1 samanbitnum tönnunum og gráu augunum, gerði unga Frakkann mjög hugsandi um hag þessa stóra barns, sem þekti engin niáttugri lög, en mátt sinn og megin. Hann fann, að eitthvað varð að gera til þess að koma Tarzan í sátt við lögregluna, áður en verra hlytist af. „Þú átt margt eftir ónumið, Tarzan", sagði hann al- varlega. „Lög manna verður að halda, hvort sem þér fellur betur eða ver. Ef þú heldur áfram að bjóða lög-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.