Tíminn - 13.11.1977, Qupperneq 11
Sunnudagur 13. nóvember 1977
11
Síðasti
róðurinn
Magnds Magnilsson: Hitt, sem skrifað er á seinni ár
Ætlar hann aldrei að þagna um, er einkum hugleiðingar um
karlskrattinn? fornsögurnar. Koma þar að vlsu
Skuggsjá. fram ýmsar minningar frá
bernsku höfundar.
MagnUs Magnússon, sem Nokkrar konur f fornsögum er
kenndur er við Storm, hefur myndarleg ritgerð. Þar er að
lengi verið þjóðkunnur rithöf- visu töluverö endursögn úr sög-
undur. Han er nú hálf niræöur, unum en þess er að gæta aö höf-
og segir að þetta skuli vera sið- undi er ljóst, aö nú er ungt fólk
asta bóksin. Þvier e.t.v. ástæða ekki eins handgengiö fornum
til að gera örstutt yfirlit um rit- sögum og áður var. Má vel vera
höfundaferil hans. að sllk endursögn með hugleiö-
Blaöið Vöröur var stofnaö ingum sögumannsins á milli sé
árið 1923. MagnUs Magnússon vel til þess fallin að vekja at-
varfyrstiritstjórihans en hvarf hygli og leiöa fólk að sögunum.
fráþvistrax 1924 og stofnaði þá En Magnús hefur alla burði til
sitt eigið blaö, Storm. þess að fara svo með þetta efni
Þvi veröur ekki svaraö hér að gaman er að og fróðleikur i.
hvers vegna Magnús var ekki Svipað er að segja um þætt-
lengur ritstjóri að flokksblaöi: ina: Skyggnst 1 Njálu og Vikið
Ritfær var hann i bezta lagi, að Islendingasögum, en samtals
greind skorti hann ekki og eru þessir fornsöguþættir um
flokksmaður var hann dbil- það bil tveir fimmtu btíkarinn-
gjarn. Má vera að ekki hafi þtítt ar.
henta að flokkur bæri ábyrgö á Enn er þess að geta, að tekinn
sumum fjörsprettum hans og er i þessa bók ritdómur sem
betur færi aö hann gegndi her- Loftur Guðmundsson birti 1970
þjónustu á eigin ábyrgð. °g fjallar um minningabók
Honum var reistur næsta MagnUsar: Syndugur maöur
óbrotgjarn minnisvarði í Haust- segir frá, og ævisögu Sigur-
rigningum þar sem mamma bjamar I Visi. Verður það ekki
Tótu segir: sídliö öðru vlsi en svo, aö
MagnUs Magnússon vilji láta
„Ég heimta að fá að lesa þann ritdom fylgja verkum
Harðjaxl eða Storm”. sinum þegar hann gengur af rit-
vellinum og starf hans er metið.
— Blaðakóngar hafa lengi Siðastikaflibókarinnar, sem I
lýöinn frætt. og með er eins konar kveöjuorð
MagnUs héltStormi Uti I 26 ár. gamals manns, birtust I Lesbók
Segja má að Stormur væri bast- Morgunblaðsins 1972. Er að visu
arður af venjulegu stjómmála- skrltið að lesa að nú séu 3-4 ár
blaði og skopblaöi. Um áhrif siðan greinin var skrifuö, en
hans skal ekkert sagt, en ýmsar sjálfsagt hefur það veriö rétt
hugvekjur hans hafa mörgum reiknað þegar höfundur ákvað
verið til gamans. Og Stormur að þetta skyldi birt i þessari
hefur oröið ritstjóra slnum bók. Og þó aö félagarnir sem
harla drjúgur til fanga I bækur þar er getiö hafi nú týnt tölunni
sinar. svo sem gengur og gerist þarf
Auk blaðagreinanna hefur það engu að breyta.
Magnús skrifað ýmsa minn- A litmynd framan á bókar-
ingaþætti og mannlýsingar en kápu situr höfundur við skrif-
þá eru ótaldar þýðingar hans borð sitt og heldur penna á
sem engan veginn er ómerkur blaöi: Fyrir framan hann eru
þáttur. Hann hefur þýtt all- bækur i hiilum og 8 i stafla á
margar bækur og þeirra meöal boröinu. En aukþess eru á borð-
em rit eins og þau er Stefán inu fyrir framan hann spil, tó-
Zweig gerði um Mariu baksbaukur og vindill, brenni-
Antonettu og Mariu Stúart. vinsflaska og glas. Þetta mun
Magnús segir 1 formáisorðum eiga að minna á þann Magnús
1 þessari siðustu bók sinni, að sem var áður en „heimslystar-
hún spanni 60-70 ár af ævi sinni. maðurinn er orðinn lystarlaus á
Ekki sé ég hvemig þvi veröur vin og konur”. Þetta verður vlst
komiösaman, nema ef taka ætti aöskilja svo, að höfundur ætlist
siðalögmál Sveinka um endur- til þess að bókarkápan minni á
minningu en ekki skáldskap. hver hann var og hjálpi til skiln-
Sé hins vegar rakið allt aö ings á þvi. En samkvæmt rit-
fyrstu minningum hans, sem dómi Lofts er hann ekki allur
raktar eru hér, nær bókin yfir 80 þar sem hann er séður.
ár eða þvi sem næst. En slepp- Og þaö mun vera óhætt aö
um þvi'. segja það, að þessi bók sýni
Fullur þriðjungur þessarar rétta mynd af Magnúsi Magnús-
bókar er tekinn úr gömlum syni, hver hann var, fyrir
Stormi og hefur sumt af þvi hverja hann barðist og hver
veriö prentaö I fyrri bókum höf- iþrótt honum var lagin.
undar. H.Kr.
bókmenntir
Fjármálaráðuneytið
Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal
vakin á þvi, að 25% dráttarvextir falla á
'launaskatt fyrir 3. ársfjórðung 1977 sé
hann ekki greiddur i siðasta lagi 15.
nóvember.
Fjölskylduspil fyrir 2-4 þátttakendur frá 4ra ára aldri
Nú getum við boðið þessi finnsk-hönnuðu sófa-
sett með leðuráklæði. Framleiðum þau einnig
með áklæðum eftir eigin vali. Eigum margar
tegundir af leðursófasettum.
Litið inn!
Verið velkomin!
LStyeHán
SMimJVI-GI 6 SÍMI 44544