Tíminn - 13.11.1977, Síða 18

Tíminn - 13.11.1977, Síða 18
18 Sunnudagur 13. nóvember 1977 menn og málefni Framleiðslan verður að hafa forgangsrétt Frá aðalfundi Stéttarsambands bænda að Eiðum s.l. sumar. Verðbólgan vex á nýjan leik Þegar núverandi rlkisstjdrn kom til valda, var veröbdlgu- vöxturinn talinn 54%. Olluverö- hækkunin og afleiöingar hennar höföu stóraukiö veröbólguvöxt- inn, ásamt kjarasamningunum, sem voru geröir I febrúar 1974. Núverandi ríkisstjórn hófst strax handa um aö vinna gegn verö- bólguvextinum og náöi þeim árangri, aö hann fór niöur I 37% áriö 1975 og 1976 niöur I 32%. A slöarihlutaársins 1976haföi hann raunar lækkaö meira og var hann kominn niöur I 26% á fyrri hluta þessa árs. Hann haföi þvi lækkaö um helming frá þvi rikisstjórnin kom til valda og heföi veriö erfitt aö ná meiri árangri, nema meö verulegri kjaraskeröingu, sem rikisstjórnin taldi hvorki fært eöa rétt aö beita. Veröbólga veröur ekki færö niöur meö góöu móti, nema I áföngum. Nú viröist hins vegar horfa svo eftir nýju kjara- samningana, aö veröbólgu- vöxturinn aukist talsvert aö nýju, og aö veröbólgan veröi til jafn- aöar á þessu ári um 32-33%. Þaö mun þvl ekki takast aö ná þvi marki, sem rlkisstjórnin stefndi aö, þ.e. aö lækka veröbólguna enn verulega á þessu ári. Jafnframt þessu eru horfur framundan ekki eins góöar og æskilegt væri. Efnahags- batinn Fjármálaráöherra vék nokkr- um orðum I upphafi fjárlagaræðu sinnar að hinum breyttu horfum I þessum efnum. Hann komst svo að orði: , ,A árinu 1976 og fyrri hluta árs 1977 varö mikill bati I efnahags- málum hér á landi. Þjóöarfram- leiösla tók aö aukast á nýjan leik, viöskiptakjör bötnuöu, veröbólga minnkaði verulega og mikill viö- skiptahalli áranna 1974 og 1975 hvarf aö mestu. Orsaka batans var aö leita annars vegar I hag- stæöum ytri skilyröum, einkum hækkun verölags á útflutningi samfara hægari veröhækkun inn- fluttrar vöru en áöur haföi veriö, en hins vegar i þvf aðhaldi sem stefnan I fjármálum og efnahags- málum innanlands veitti samfara hófsemi I launasamningum. Kom þetta fram I þyi jafnvægi I fjár- málum rlkisins sem náðist bæði árin 1976 og 1977 eftir halla undanfarinna ára, og I mun hæg- ari útlánum bankanna og betri stööu þeirra en áöur haföi veriö. Stefnan I fjármálum og efnahags- málum áriö 1977 var viö þaö miö- uö, aö batinn gæti haldlö áfram á árunum 1977 og 1978, aö þjóðar- framleiösla gæti fariö vaxandi, aö lifskjör gætu batnað i samræmi viö bættar aðstæður, aö veröbólga gæti haldið áfram aö minnka og aö áriö 1978 gæti viöskipta- jöfnuöur viö önnur lönd oröið jákvæöur. Gæfist þannig færi á aö greiöa niöur erlendar skuldir sem safnazt hafa”. Horfur hafa versnað Fjármálaráöherra vék slöan aö horfunum framundan og sagöi: „Horfur I þessum efnum virö- ast nú um sinn nokkru lakari en þærvoru fram eftir árinu. Kemur hér tvennt til. t fyrsta lagi fóru launasamningar siöast’ióið sumar og samningar, sem nú hafa verið geröir viö opinbera starfsmenn, fram yfir þau mörk sem efnahagsbatinn gaf tilefni til. 1 ööru lagi sjást þess nú merki aö veröhækkun útflutningsafuröa hafi náö hámarki og sölutregöu sé fariö aö gæta á sumum þeirra. Erfiöleikar eru nú þegar I rekstri atvinnugreina sem framleiöa til útflutnings eöa eiga I beinni sam- keppni viö innfluttar vörur. Horf- ur eru þess vegna á aö fram- leiösla og atvinna standi ekki eins traustum fótum og æskilegt er. Hætta erá aö veröbólga fari vax- andi á ný og erfitt geti reynzt aö ná jöfnuöi I viöskiptum landsins viö önnur lönd á næsta ári. Við þessar aöstæöur er afar brýnt aö stefnan I fjármálum og peninga- málum mótist af varúö og hóf- semi. Þetta er þeim mun mikil- • vægara sem þess er gætt aö kom- umst viö yfir þessa timabundnu erfiðleika meö skynsamlegri stjórn þá eru horfur bjartar, þegar lengra er litið. Sá árangur sem náðst hefur I efnahagsmál- um svo og sigurinn I landhelgis- málinu tryggja I sameiningu traustan grunn aö nýrri sókn til framfara i landinu. Viö undirbúning fjárlaga fyrir árið 1978 hefur miö veriö tekiö af' þeim horfum sem ég hef nú lýst. Stefnt hefur verið aö því aö jöfn- uöur haldist á fjárlögum og grynnkað veröi á skuldum frá fyrri árum. Þetta krefst ýtrasta aöhalds í útgjöldum bæöi til þjón- ustu og framkvæmda, aöhalds, sem þó er þröngur stakkur skor- inn af gildandi löggjöf og þeim framkvæmdum sem þegar eru hafnar og komnar áleiöis. Sömu sjónarmiöa verður að gæta i stjórn peningamála og lánveit- inga sjóöa og annarra opinberra aöila og mun þaö koma fram I lánsfjáráætlun fyrir næsta ár.” Framleiðslan er undirstaðan Þaö kom fram I stefnuræðu for- sætisráöherra ekki siöur en I framangreindum ummælum fjármálaráöherra, aö þörf er nú fyrir aöhaldsstefnu I fjármálum. StefánValgeirsson, sem tók þátti umræöunum, sem fóru fram I sambandi viö stefnuræöu for- sætisráðherra, vék aö þessu. Hann sagöi m.a.: „I þjóöarbúskap, sem er svo sveiflukenndur er erfitt aö stjórna þessum málum á þann veg aö ekki sé ööru hverju um- fram eftirspurn eftir vinnuafli og I annan tlma atvinnuleysi. Við Framsóknarmenn teljum, aö þjóöfélagiö hafi þá skyldu viö þegnana aö sjá öllum fyrir vinnu. Enda urðu aö þessu leyti mikil umskiptifrá þvisem áöur var eft- ir aö rlkisstjórn Ólafs Jóhannes- sonar var mynduö áriö 1971. Þá hófst uppbygging atvinnulifsins um alltland. Og þegar veröfalliö varö á útflutningsafuröum okkar 1974 og þrátt fyrir, aö viöskipta- kjör okkar uröu þá verri en dæmi eru til um áratugaskeiö, þá var haldiöþannig á málununi, aö ekki kom til atvinnuleysis, andstætt þvl sem geröist á viöreisnarárun- um. Aöhaldsstefnu aö þessu leyti veröuraö beita þannig aö næg at- vinna haldist. Frá þvl má ekki kvika að mlnum dómi, og sam- drátturinn veröur aö koma hlut- fallslega jafnt niöur á alla, ef samstaöa á aö nást um slikar aö- geröir. A hinn bóginn er ekki van- þörf á því, aö draga úr spennunni og vinnuálaginu, eins og nú er, og sjá til þess, aö framleiðsluat- vinnuvegirnir geti fengiö eölilegt rekstrarfé meö viöráöanlegum kjörum, þvi margar framleiöslu- greinar standa nú höllum fæti, og framleiðslan er þó undirstaöa undir llfskjörum þjóöarinnar. Hvað sem ööru llöur veröur aö gera ráöstafanir til þess aö hún stöövist ekki”. Stjórnar- andstaðan Þess munu ei dæmi.aö stjórnar- andstaöa hafiveriöeins neikvæö I málflutningi, og talsmenn stjórn- arandstööuflokkanna I umræöun- um uni stefnuræöu forsætisráð- herra. Þegar undan eru skildar persónulegar hugleiöingar Gylfa Þ. Gi'slasonar, voru ræöur stjórn- arandstæðinga nær samfellt nöld- ur og gagnrýni. Ekki var getiö neins þess, sem rlkisstjórnin hefur þó óneitanlega vel gert, heldur öll störf hennar fordæmd og allt fært á verri veg. Vanda- málin, sem glimt er viö, voru dregin fram, og rlkisstjórninni einni kennt um þau, en jafnframt forðazt aö benda á nokkrar leiðir til útbóta. Bersýnilegt er af þvi, aö stjórnarandstæðingar hafa ekki neitt fram aö færa til lausnar þeim vanda, sem fengizt er viö, en þar er veröbólgan efst á blaöi. Ef hægt er að segja, aö eitthvaö hafi örlaö á hugmyndum frá þeim, var þaö einkum um aukin framlög til ýmissa framkvæmda, eins og dagheimila, skóla og spit- ala. Vissulega væri æskilegt aö geta aukiö framlög til sllkra framkvæmda og margra fleiri. Hins vegar mun áreiöanlega flestum þykja, aö útgjaldabálkur fjárlagafrumvarpsins sé þegar oröinn meira en nógu hár, og ekki lækkar hann viö þá hækkun, sem hlýzt af samningunum viö opin- bera starfsmenn. Þá myndi þaö siöur en svo draga úr veröbólg- unni aö auka þessi framlög, þar sem þenslan er þegarof mikil, en hún er ekki minnsti verðbólgu- valdurinn. Orræðaleysi stjórnarandstöö- unnar I-sambandi viö veröbólgu- málin, ber þess vitni, aö þar er ekki auöveltaö benda á leiöirsem eru vænlegar til vinsælda. Þess vegna sneiöir stjórnarandstaöan hjá þviaö benda á þær, en nöldrar og gagnrýnir þeim mun meira. Hvaö finnst þjóöinni um slik vinnubrögö? Benda þau til þess, aö þaö væri til bóta að veita þessum flokkum aukin áhrif? Sögulegur fundur Það er ekki ósennilegt, aö aöal- fundur Stéttarsambands bænda, sem haldinn var að Eiöum siöastl. sumar eigi eftir aö hljóta merkan sess I sögunni. Þessi aðalfundur Stéttarsambandsins var haldinn undir sérstökum kringumstæöum. Þaö haföi verið upplýst aö verulegur hlutibænda- stéttarinnar næöi ekki þeim tekj- um til samræmis viö aðra, sem lög gera ráö fyrir. Erfiöleikar við sölu afuröanna höföu fariö vax- andi og var svo komiö, að útflutn- ingsuppbætur veröa á þessu ári hærri en lög gera rikinu skylt að greiöa, en þaö svarar til 10% af heildarverömæti landbúnaöar- framleiöslunnar á viökomandi verðlagsári. Fulltrúarnir á aðal- fundinum stóöu þannig frammi fyrir þeim vanda, aö kjörin fóru versnandi og aö fullt verö fyrir afuröimar myndi ekki fást, aö óbreyttum útflutningsuppbótum úr rikissjóöi. Umræöurnar á fundinum báru þvl ljóst vitni, aö bændur geröu sér ekki aðeins þennan vanda fullljósan, heldur einnig, aö úr honum yröi ekki bætt meö þeirri kröfupólitik, sem rlkjandi er orö- in I þjóöfélaginu. Málin væru komin I þaö horf, að bændur yröu sjálfir að leysa þennan vanda, aö mestu og taka á sig þær byrðar, sem hlytust af þvi. 1 samræmi viö þetta var'gerö ályktun um útflutningsbæturnar. Útflutnings- uppbæturnar Alyktun aðalfundar Stéttar- sambandsins um útflutningsbæt- urnar var á þessa leiö: „Þar sem fram hefur komiö að útflutningsuppbætur á landbún- aðarafuröir yfirstandandi verö- lagsárs duga ekki til þess aö fullt grundvallarverö náist, og allt bendirtilþess, aö svoverði einnig næsta ár, þá er aöalfundur Stéttarsambands bænda þvl meö- mæltur aö eftirfarandi ráöstaf- anir séu geröar: I. Aö lagt verði veröjöfnunar- gjald á framleiöslu yfirstand- andi verölagsárs I trausti þess, aö viöurkennt veröi mat fram- leiðsluráös á heildarverömæti landbúnaöarframleiöslunnar. II. Aö lagt verði veröjöfnunar- gjald á innfluttan fóöurbæti allt aö 8% af cifverði. Gjaldiö veröi i' vörzlu framleiösluráös og not- aö til verðjöfnunar á fram- leiöslu hvers árs, þó þannig aö hver búgrein njóti þess fram- lags.sem frá henni kemur, þar til hún hefur náð grundvallar- veröi. Gjaldiö veröi ákveöiö af framleiösluráöi landbúnaöar- ins, lengst til eins árs f senn. III. Aö framleiösluráði verði veitt lagaheimild til þess aö greiöa lægra verö fyrir aukna framleiöslu á hverri jörö, þó þannig, aö þar sem bú eru lítil, veröi fullt verö greitt fyrir aukninguna að ákveönu marki. Þetta komi aðeins til fram- kvæmda, þegar ekki er hægt aö greiöa fuílt verö fyrir alla land- búnaðarframleiösluna. Þegar þannig háttar veröi jafnframt greitt lægra verö fyrir fram- leiðslu rikisbúa og þeirra sem hafa landbúnaðarframleiöslu utan lögbýla”. Bændur hafa nú þegar hafizt handa um framkvæmd fyrsta liðsins I ályktuninni. Lagt hefur verið sérstakt veröjöfnunargjald á kindakjötsframleiöslu siöasta verölagsárs sem nemur um 90 þús. kr. á vlsitölubú en getur numið allt að 300 þús. kr. á stærstu sauðfjárbú. Framkvæmd á öörum og þriöja lið tillögunnar er I undirbúningi. Hér er vissu- lega um framtak að ræöa sem rétt er að meta og viröa. Vegamálin 1 fjárlagafrumvarpinu er gert ráö fyrir hækkun á framlögum til vegamála, en framlög til annarra framkvæmda lækka yfirleitt. Hækkun þessi stafar m.a. af þvl, aö siöustu árin hefur nokkuö dregiö úr vegaframkvæmdum, miðaö viö framkvæmdir I tiö vinstri stjórnarinnar, en þær voru miklu meiri en I tiö viöreisn- arstjórnarinnar. Astæöan til samdráttarins siðustu árin var fyrst og fremst sú að megin- áherzla var lögð á framkvæmdir I raforkumálum eftir aö oliuverð- hækkunin kom til sögunnar. Nú hefur vissu marki veriö náö I þeim efnum og því eðlilegt, aö vegageröin fái það bætt, að heldur hefur dregiö úr fram- kvæmdum hennar undanfarin ár. Hérerþvfekkium þaö aö ræöa, aö hækkun framlaga til vega- framkvæmda stafi af þvi, að kosningar fari í hönd, heldur er veriö aö bæta samdrátt, sem staf- aði af sérstökum ástæöum. Jafn- framt er veriö aö árétta þá stefnu, aö vegamálin eru svo mikilvæg, að þeim ber aö skipa I fremstu röö meöal framkvæmda rlkisins undir venjulegum kring- umstæöum. Halldór E. Sigurös- son samgöngumálaráðherra hefur beitt sér fyrir þvl, að vega- málin skipuöu þannig forgangs- sess viö fjárlagageröina og hefur fjármálaráöherra fallizt á sjónarmiö hans. A undanförnum þingum hafa komið fram nokkuö mismunandi tillögur um forgangsfram- kvæmdir I vegamálum. I sumum hefur veriö lögö áherzla á aö koma vegum upp úr snjónum, eins og þaö er kallaö, og treysta þannig samgöngur aö vetrarlagi. I öörum hefur veriö lögö áherzla á aö leggja vegi meö góöu slitlagi. Hvort tveggja hefur mikiö til sins máls. Viö gerð vegaáætlunar- innar þarf aö taka tillit til beggja þessara sjónarmiöa. -ÞÞ.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.