Tíminn - 13.11.1977, Blaðsíða 27

Tíminn - 13.11.1977, Blaðsíða 27
Sunnudagur 13. nóvember 1977 27 tekst Birni i Saublauksdal ab rækta kartöflur meb ágætum árangri, fyrstum islenzkra manna. Samkvæmt skrábum heimildum eftir merkan Hreppa- bónda sést ab Hreppamenn hafa verib fljótir ab tileinka sér kart- öflurækt og var garbrækt stundub á mörgum bæjum fyrir 1780. Hitt sem kemur fram þetta ör- lagaár er f járklábinn og er þar ab verki barón nokkur, Hastfer, meb hrútum, er hann kemur meb til landsins. Klábans verbur þó ekki vart fyrr en 1762 en þá er f járeign allra landsmanna talin vera 356,907 kindur en árib 1770 abeins 140.056 kindur. En tveim árum seinna, eba 1772 er tilskipun um niburskurb gefin út. En einmitt á þessu herrans ári 1772 er búib fyrir innan Fjórbungssand. Þar berst afreksmabur fyrir lifi slnu og konu sinnar i veri austan Þjórsár, sem nú ber hans nafn og maburinn var Eyvindur Jónsson frá Hlfb i Hrunamannahreppi. Sennilega hefbi þó fjárldábinn einn ekki nægt til ab menn hættu ab smala hluta af afréttarlönd- um sinum, þvf árib 1783 er fjár- tala landsmanna talin vera 236,251 kind. Hér virbist mér ger- ast þab sama og i seinni nibur- skurbinum 1857 ab menn voru ótnllega fljótir ab koma f járbúum sfnum upp aftur ef náttúruöflin gripu ekki fram fyrir hendur manna. En nú gerast válegir at- burbir þvi árib 1783 hefjast Skaftáreldar eba hin svoköllubu Móbuharbindiog 1784 er saubf jár- tala landsmanna abeins 49,615 kindur eba litlu hærri en mann- fjöldinn sem lifbi þessar hörm- ungar af. Og nú verbur öræfa- bóndinn Eyvindur Jónsson ab hörfa af sínum slóbum og heldur til átthaga konu sinnar Höllu vestur á firbi og myndu vist fáir treysta sér nú til sllkrar ferbar vib þær abstæbur. Skaftáreldrarnir eru eina eld- gosib frá 1104 sem ég kem auga á, ab hafi haft eybileggjandi áhrif i Arnarfellsverum svo nokkru nemi og varanleg áhrif þess þar inn vib jökul miklu skammmærri en nær byggb sem sfbar kom I ljós. Næstum virbist mér þab undra- vert ab abeins sjö árum seinna eba 1791 er saubfjáreign lands- manna talin vera 153,551 kindur eba rúmlega þr jár kindur á mann enþabdugirekki til: smölum inn- yfir Dalsá og Fjórbungssand leggst nibur. Þab er svo kórónan á öllum þessum hörmungum, ab árib 1800 er Alþingi lslendinga lagt nibur meb konungsbobi. Slik eru sögulok. III. öldin 19. og aðeins meir. Svo er þab nitjánda öldin meb sin 31 góbu ár, 52 mebalár og 17 hörb en mannfellisár talin abeins 2. Landsmenn næstum komnir meb sömu f jártölu og fyrir nibur- skurb eba yf ir 300 þúsund fjár. En af mannskepnunni er allt abra söguab segja, þar er fjölgun hæg, þvf 1801 eru taldar 47.852 sálir á öllu landinu og má gjarnan hafa þab til hlibsjónar, þegar farib verbur ab tala um smölun af- réttarlanda milli Þjórsár og Stóru-Laxár. Tibarfarib hefur svo afgerandi áhrif á afkomu bónd- ans ab framhjá þvf verbur ekki gengib. I annál, sem ég veit ekki til ab mikib hafi komib fyrir al- menningssjónir en er skrábur af merkum bónda segir m.a.: „Þannig var meb Langjökul sem var 1802. Ég þekkti menn sem mundu hann og ber þeim saman um ab þab hafi verib eitt minnis- stæbasta atribi i lifi þeirra ab horfa á fénab sinn falla úr hor og hungri. Þá komu góbir saubf jár- hagar ekki fyrr en um Jóns- messu”. Þetta segir bóndi f Ytri- hrepp og bætir vib: „Þá féllnær allur búpeningur á flestum bæj- um og þar af leibandi næstu ár hungur og jafnvel manndaubi af hor og harbrétti”. Næsta ár sem ég hef sannar sögur af og hafbi óvanalegt tibarfar, var 1813. Þá kvab Eirlkur á Reykjum þetta: Atján hundrub og þrettán þeysti þyngslasnjó úr blikunni, út svo mabur trautt sér treysti f tuttugustu vikunni. . Þá gjörbi, eins og vfsan segir, svo mikinn byl, ab moka varb snjó of- an af sæti, sem sætt var kvöldib ábur. Ekki hef ég heyrt talab um harba vetureba tiltakanlega vont tibarfar þar til 1866 ab gerbi vonda norbanbylji um vorib, ann- an um lokin eba 3 vikur af sumri, svo annan um hvftasunnu, nálægt 5 vikur af sumri. Þá fennti fé til daubs og eybilögbust unglömb”. Þetta verbur ekki lengra rakib hér meb tibarfarib, en abeins drepib á eitt atribi enn þvf til skýringar hvab lengi dróst ab smala innyfir Dalsá. Sibar varb mönnum þab ljóst, ab þessi gróburvin innundir Hofsjökli varb sjaldnast jafn illa úti i eldgosum og afrétturinn nær byggb vegna fjarlægbar frá eldstöbvum, t.d. Heklu. Þetta hefbu menn þó raun- ar átt ab vita um, og þab vissu fá- einir menn, en þeir höfbu einka- hagsmuna ab gæta, og höfbu eng- an áhuga fyrir ab menn færu al- menntab fara þarna inn ab Hofs- jökli. Máli mfnu til stubnings birti ég hér frásögn Elínar Bergsdóttur bónda á Skribufelli, en hún var dædd 1864, stálminnug og frób, en frásögn sina hafbi hún eftir föbur sinum, Bergi, sem mátti vel um þetta vita. Efnislega er frásögn hennar á þá leib, ab eftir aldamót og fram til 1845 er bóndi i Gnúp- verjahreppi, sem fer ab jafnabi inn I Kisubotna og inn yfir Sand, þó ekki ár hvert. Fjallagrös voru þá ein þeirra matfanga sem menn höfbu möguleika til ab afla sér og grasaland var gott bæbi f Norbur- leit og innan Fjórbungssands. Þab sem vakti athygli var, ab hann kom meb ullarbagga til baka á einum til tveimur hestum, en þab taldi hann sig fá I vöru- skiptum vib útilegumenn. Ekki lögbu menn þó trúnab á slfkt og töldu, ab hann væri ab hirba ull af daubu fé, sem orbib hefbi úti á þessum slóbum, eins og réttvar. Skrába heimild hef ég svo úr Hrunamannahreppi, þar segir: „Agrasafjalllétu menn fara al- mennt, einstaka mabur á álfta- fjall (laust fyrir höfubdag eba undir réttir), á hvannafjall (sadcja hvannarót til fæbis).” Engum mun detta i hug, ab Gnúp- verjar drægju sig ekki líka eftir llfsbjörg. Af hvönn og gæs var gnægb fyrir innan Sand, enda vitna gæsaréttirnar um, ab þar hafi menn verib á ferb, og vissa fyrir ab menn fóru á gæsafjall. Vib lestur heimilda verbur fljótt ljóst, ab um og eftir 1815 er orbib þröngt f afréttar- og heimalönd- um milli Þjórsár og Laxár, þab sýnir sá ófribur, sem brátt varb milli Gnúpverja annars vegar og Flóa- og Skeibamanna hins vegar útaf afréttarmálum og ekki hvab sizt út a f ága ngi saubf jár f h eima - lönd Gnúpverja. Þótt klögumálin gangi á vixl um illa mebferb á fé, slæmar heimtur, og þótt menn viti f rauninni, ab fé verbur úti fyrir innan Dalsá, er ekkert ab- hafzt til úrbóta. Þab er mannfæb i sveitum og kurr i fátækum bænd- um yfir niburjöfnun fjallaskila, þar sem fátæki bóndinn gerir sömu fjallaskil og sá rfki eba næstum þvf, og enn eru margir tugir ára, þangab til hann nær sinum rétti. IV. Smölun afréttarins innan Dalsár. Nú skal reynt eftir þeim heimildum, sem mér eru tiltæk- ar, ab lýsa abdraganda ab smölun afréttarins innan Dalsár og ’ Fjórbungssands. Fyrst er þá auglýsingum fjallskilamál útgef- in i Hjálmholti 25. september 1823 af Þórbi sýslumanni Sveinbjörns- syni. 1 henni eru abeins fyrirmæli um, hvernig menn eigi ab haga vinnu sinni f réttum og sektum þar ab lútandi, ef út af er brugbib. Fjárleitir snertir hún ekki, þvi verbur hennar dcki frekar getib. Þá er þab Sandlækjarsamning- ur 1843. Reglur um f jallrekstur á Flóa- og Skeibamannaafrétti. Sá fundurvar haldinnlS.maf 1843 ab Sandlæk af hreppstjórum og nokkrum helztu mönnum f Flóa-, Skeiba-, og Gnúpverjahreppum. Þarergerb samþykkt Isex grein- um, sem svo er útgefin af þáver- andi sýslumanni, Páli Melsteb, dagsett f Hjálmholti þann 3. júni 1843. Abeins 6. grein þessa gjörn- ingssnertir smöiun afréttarins og tekib fram, ab þá var eftirsafn ekki skylduleit, en greinin hljóbar svo: „Til ab halda áfram eftirleit á Eystrihrepps- og Flóamanna- afrétti skuli i hverjum hrepp halda eftir einum manni, sem bezt þykir hæfur til eftir- leitarinnar, og hann frigefinn vib venjuleg fjallskil, af fé þvf sem finnst I þessarieftirleit skal borga 3 fiska af hvörri kind ungri og T L P I H F Bændur a thugið Aö gefnu tilefni viljum vér upplýsa aS verö það, sem auglýst er í Sambandsfréttum og aftur í Fóðurmöppu KEA, sem verð á fóðurvörum, frá KFK, er verð, sem gilti hjá ossfyrir20. október sl. Annað í plöggum þessum tökum vér ekki til oss. Verð á fóðurvörum hjá oss er nú þetta: A-blanda 14/98 A-blanda 14/100/4% feit B-blanda 12/102/4% feit C-blanda 9/92 Sóló heilfóður Becona sláturgrísafóður Laus heim kominn kr. kr. 40.300,- kr. 40.300,- kr. kr. 45.900,- kr. 45.800,- Sekkjað i húsi kr. 42.900.- kr. 43.100,- kr. 43.100,- kr. 43.000,- kr. 48.500,- kr. 47.500,- Bændur verzlið þar sem samah fer /ágt verð, 1. f/okks vara og góð þjónusta BÚSTÓLPI FYRIR BÆNDUR Strandgötu 63 — Sími 96-22320

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.