Tíminn - 13.11.1977, Qupperneq 31

Tíminn - 13.11.1977, Qupperneq 31
Sunnudagur 13. nóvember 1977 Framleiðendur mótmæla vill- andi ummælum Vegna villandi ummæla i fjölmiölum undanfarna daga um tillögur framleiöendafulltrúa sexmannanefndar um verölagn- ingu búvöru viljum viö upplýsa eftirfarandi: Verölagsgrundvelli var sagt upp af báöum aöilum s.l. vor og voru nefndarhlutarnir sammála um nauösyn þess aö endurskoöa allan grundvöllinn. í ágústmánuöi s.l. geröu fulltrúar framleiöenda i nefndinni grein fyrir þvi aö þeir myndu leggja áherzlu á aö fá fram leiö- pttingu á verölagsgrundvellinum svo aö bændur kæmust nær þvl en undanfarin ár aö fá kaup í sam- ræmi viö aörar stéttir. En sam- kvæmt opinberum skýrslum um tekjuskiptingu landsmanna hafa kvæntir bændur á aldrinum 25-67 ára á undanförnum árum aöeins haftum 70% tekna aö meöaltali á móti iönaöarmönnum og verka- mönnum. Þaö sem einkum hefur valdiö þessu er aö fjármagns- kostnaöur grundvallarbúsins hef- ur ekki fengizt leiöréttur í sam- ræmi viö þá veröbólgu sem oröiö hefur og þau breyttu lánakjör sem nú eru. Einnig hafa aörar stéttir samiö i tvennum siöustu launasamningum um ýms launa- friöindi sem bændur hafa ekki fengiö inn i verölagsútreikning ennþá. 1 ágúst var gengiö frá bráöa- birgöagrundvelli til 15. október. Var þar um aö ræöa framreikning á eldri grundvelli meö verölags- hækkunum og var samkomulag i nefndinni um aö endurskoöun yröi frestaö og átti þaö á engan hátt aö takmarka rétt til endur- skoöunar allra þátta grundvallar- ins þegar fullnægjandi upplýsing- ar lægju fyrir. 1 þeim tillögum, sem nú hafa veriö lagöar fram er tekiö tillit til þessara þátta sem aö framan eru taldir og reynt aö leiörétta aug- ljósustu villur verölagsgrund- vallarins. Varöandi ýmsa rekstrarkostn- aöarliöi aöra en kjarnfóöur og áburö er byggt á úrtaksathugun Hagstofu Islands úr skattframtöl- um bænda fyrir s .1. ár, sem sýnir i aöalatriöum raunveruleg útgjöld bús af þeirri stærö sem miöaö er viö i verölagningu. Kjarnfóöur og áburöarliöir eru i tillögunum byggöir á meöaltalssölu þessara rekstrarvara s.l. 5 ár miöaö viö búfjéreiningu. Fjármagnskostn- aöurinn er byggöur á sérstakri athugun fjögurra manna nefndar er kannaöi fjármagnsþörf visi- tölubúsins I sumar aö ósk Stéttar- sambands bænda. 1 þeirri nefnd voru Arni Jónasson erindreki, Ketill A. Hannesson, forstööu- maöur Búreikningastofu land- búnaöarins, Guömundur Sigþórs- son, landbúnaöarhagfræöingur og Hallgrimur Snorrason, hagfræö- ingur hjá Þjóöhagsstofnun. Þeirra mat á f jármagnsþörf bús- ins var: Búpeningur (skattmat) kr. 2.234.000 Jörö og tún (fasteignamat) kr. 1.619.000 útihús (f as teignam. án aöstööumj kr. 2.644.000 Vélar (afskrifaö verö) kr. 2.513.000 Fastafjárm. alls kr. 9.010.000 Rekstrarfé kr. 3.555.000 Alls kr. 12.565.000. Hækkun gjaldahliöar grund- vallar er skv. þessu 26,5%, en á móti kemur aukiö ullarmagn, sem dregur úr aö hækkun til bænda veröi eins mikil. Þaö er þvi ekki rétt aö fariö sé fram á 26,5% hækkun afuröaverös til bænda. Ekki hefur veriö lögö fram nein tillaga um hækkun á vinnslu- og heildsölukostnaöi. Þaö er þvi heldurekkiréttaöfariö sé fram á 26% hækkun heildsöluverös búvara. A þessu stigi er aöeins til um- ræöu verölagning til bænda og þeir fara fram á leiöréttingu kjara til jafns viö aörar stéttir, lengra er ekki gengiö og veröur aö telja þaö hófsamlega aö fariö. Agreiningi um gerö verölags- grundvallarins hefur veriö visaö til yfirnefndar til úrskuröar sbr. 6. gr. Framleiösluráöslaganna. Agreiningsefnum hefur oft áöur veriö visaö til yfimefndar. Allur grundvöllurinn fór i úrskurö bæði 1967 og 1968. Arið 1967 var úrskuröuö hækkun afurðaverös til bænda 0,2% en 1968 varö hækkun á verö- lagi milli áranna þannig: Mjólk hækkaöi 18,97% Nautakjöthækkaöi 29,10% Dilkakjöthækkaöi 22,95% Kartöflurhækkuöu 18,74% Þaö eru þvi fordæmi fyrir mikl um búvöruveröshækkunum, þó veröbólga hafi veriö minni en nú er. En það er hins vegar ekki for- dæmifyrirþvi aö frumtillögur aö verölagsgrundvelliséu teknar til umræöu i fjölmiðlum á fyrsta umræöustigi. F.h. framleiðendafulltrúa Sexmannanefndar Gunnar Guöbjartsson Ljóð eftir Jóhann S. Hjálmarsson Komin er út hjá Almenna bóka- félaginu ljóðabók eftir Jóhann S. Hannesson, menntaskólakennara og nefnist hún Ferilorð. Jóhann er eins og kunnugt er hámenntaður I húmaniskum fræðum og þekktur fyrir vel grundvölluö og sjálfstæð viðhorf. Bera ljóð hans glögg merki þess. Aftan á kápu Ferilorða segir á þessaleiö: „Jóhann S. Hannesson er ekki margra bóka skáld, en ljóð hans eru þeim mun haglegar gjörð. Ljóðin i þessari bók eru ort á 20 ára timabili (1956-75). Einkenni þeirra eru myndrikur still, samþjöppun efnisins, skarp- skyggni og skynsamleg svartsýni á lifiö og tilveruna. Þau eru i senn sérstæð og fjölbreytileg, sum hörö og miskunnarlaus, önnur ljóöræn og mild, og ávallt áhrifa- mikil — eftirlæti ljóðvina.” DANSAÐ ÁNYA HÓTEL LOFTLEIÐUM EFTER 4 ÁRA HLÉ SJ-Rvik — 1 fyrrakvöld hófst kynningarvika um Bahamaeyjar i Vikingasal Hótels Loftleiöa og er það i fyrsta skipti I fjögur ár að almennur dansleikur er haldinn á hótelinu. Kynningarvikan stend- ur til 15. þ.m., og þann tima verða á boðstólum réttir frá Bahama- eyjum og hljómsveit frá. Nassau leikur fyrir dansi. Hljómsveitin er kennd viö stjórnandann, Count Bernadino, og leika hljómsveitar- mennirnir á bassa, rafmagnsgit- ar, stáltunnur og venjulegar trumbur. Flytur hún kalypsotón- list meö nýstárlegum hætti. Hljómsveitin leikur allt kvöld- ið, i dag kl. 19-01 og á mánudag og þriðjudag kl. 19-24. Þriggja manna hljómsveit Björns R. Einarssonar leysir Bahama- mennina af I hléum. Á matseðlinum eru „conch fritters”, sem er innmatur skelj- ar þeirrar, sem frægust er á Bahamaeyjum, nautasteik og terta, en einnig veröa á boðstol- um drykkir eftir uppskrift frá Bahamaeyjum. Vikingasaiurinn er skreyttur á Bahamavisu, og i sambandi við kynningarvikuna eru kvik- myndasýningar i Ráðstefnusal Hótels Loftleiða alla daga sem kynningin stendur, og veröur þar sýnd kvikmynd um Bahamaeyj- ar. Kvöldverðurinn á Bahama- kynningunni kostar 3.250 kr„ en aðgangseyrir eftir borðhald er 1000 kr. A meðan Vikingasalurinn var opinn veitingasalur flest kvöld fóru þar iðulega fram kynningar á fjarlægum löndum og þjóöum. Með Bahamavikunni sem hófst i gær hefur þráðurinn verið takinn upp að nýju hvað þetta snertir. Fleiri kynningarvikur eru á döf- inni og m.a. verður kynningar- vika um Kenya i Vikingasalnum i janúar n.k. Ekki er ætlunin aö hafa almennt dansleikjahald I hótelinu þess á milli. Hjálmar R. Bárðarson: Hleðsla yfirbyggðu hringnótaveiðiskipanna Vegna viötals viö mig, sem birt var I Timanum laugardag- inn 5. nóvember, undir yfir- skriftinni „Nauösynlegt aö hafa eftirlitsmenn tilaö fylgjast meö hleöslu skipa”, þá skal tekiö fram, aö fyrirsögnin eru ekki min orö, heldur ályktun blaöa- manns. Þótt rétt sé skýrt frá i viötali blaöamannsins viö mig I öllum meginatriöum, þá hafa falliö niöur I blaöinu atriöi, sem ég sagöi i viðtalinu, og þau breyta verulega aö minu mati kjarna málsins. Þaö hefur frá upphafi veriö skoðun mln og er aö sjálfsögöu enn, aö yfirbyggöu skipin eru miklu öruggari skip, en þegar þau eru óyfirbyggö. Lokaö milliþilfar eykur gífurlega mik- iö formstöðugleika skipanna, eins og oft hefur komiö fram I fyrri greinum minum og viötöl- um um þessi mál. Þaö er regin- munur á þvi, hvort þilfarsrými sjöfyllist eöa hvort milliþilfars- rýmiö er lyftikraftur, þegar skipiö hallast. Þess vegna er nauðsynlegt, aö þaö komi skýrt fram, eins og ég lika nefndi i viötalinu, þótt þaö hafi ekki komiö I blaöinu, aö ég er hlynnt- ur þvi, aö hliföarþilfar sé sett á þau hringnótaskip, sem þaö þola vegna stæröar sinnar Hliföarþilfariö eykur aö sjálf sögöu á hinn bóginn yfirþyngd á skipinu, þannig aö gera þarf ráö fyrir þeirri aukaþyngd meö auknum botnþunga i mörgum skipanna, en Siglingamála- stofnun rikisins gerir kröfu um nýja stöðugleika-útreikninga fyrir öll þau skip, sem eru lengd og byggt er yfir. Hitt er svo rétt, eins og fram kemur i viðtalinu, sem birtist i Timanum, aö þegar gamla skjólboröiö er notaö áfram sem hluti byröings á milliþilfari, þá leyfir styrkleiki þessa byröings ekkimeiri hleöslu en áöur var, þannig aö þótt mikil bót sé aö hliföarþilfarinu frá stööugleika- sjónarmiöi þá eykst — ef svo er, ekki hleöslugeta yfirbyggöu skipanna á vetrarveiðum, ef fariö er eftir gildandi reglum. Aukiö öryggi þessara skipa á vetrarveiðum er á hinn bdginn aö minu mati meira en nægjan- leg ástæöa tilaö setja hliföarþil- far á þau skip, sem slikar veiöar stunda og stæröarinnar vegna þola þessa auknu yfirþyngd, enda komi hæfilegur botnþungi á móti. Við lengingu skipanna eykst hins vegar buröarhæfni þeirra, þótt aukinn botnþungi vegna hlifðarþilfarsins dragist frá buröarhæfninni fyrir farm. Lengingum hefur Siglingamála- stofnuninþö oröiö aö setja nokk- ur takmörk, og þá miðaö viö hlutföllin milli lengdar og breiddar, og lengdar og dýptar skipanna eftir lengingu. Ljós( er væntanlega af þessu greinarkorni, aö lenging hring- nótaskipanna, hliföarþilfar, stööugleiki.styrkleikiog hleösla eru svo efnislega samtvinnuö, aö ef eitthvert þessara atriöa fellur niöur, eöa eru gerö minni skil en annarra, þá veröur heildarniöurstaöan ekki fylli- lega rétt. Þaö er von min, aö hér hafi verið ráöin nokkur bót á, þótt lengra mál þurfi til nánari glöggvunar. HjálmarR. Báröarson Sigurlaug syngur í útvarpssal Þaö er ólafur Vignir Albertsson sem leikur undir á pianó. Sigurlaug dvelst i Sviþjóö og starfar sem konsertsöngkona á vegum Rikskonserter. A sunnudagskvöld 13. nóv. kl. 9 syngur Sigurlaug Rósinkranz óperusöngkona einsöng i útvarps- sal. Flytur hún verk eftir innlend og erlend tónskáld. A efnis- skránni má meöal annars nefna tónverk eftir meistarana Carl Maria vonWeberog Wagner.sem mun vera frumflutt af henni hér á landi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.