Tíminn - 13.11.1977, Blaðsíða 35

Tíminn - 13.11.1977, Blaðsíða 35
Sunnudagur 13. névember 1977 35 y SIMAR: 1-69-75 & 1-85-80 N Vorum að fá glæsilega gríska ruggu stó/a og borðstofusett Steinf/isar á gólf og veggi, m. a.: ítalskur marmari, ensk, norsk og hollenzk skífa, íslenzkur grásteinn og blágrýti. Brotinn kalksteinn í vegg- og arinklæðningar. Sóibekkir úr asbest, grásteini, blágrýti og marmara. !| S.HELGASON HF ISTEINSMIÐIA Skemmuvegi 48 - Kópavogi - Slmi 76677 - Pósthóll 195 FUÖLRITUNARSTOFA, 117 -sími 44520 AUSTURSTRÆTI 8 -simi 25120 -K Ljósritum á skrifpappír og skjalapappír -kLjósritum húsateikningar -kÖll Ijósritun afgreidd meðan beðið er -KFjölritun á flestar gerðir af pappír, t.d. karton, N.C.R. pappír og fl. ^Önnumst gerð bæklinga, eyðublaða og fl. ^Reynið viðskiptin -kSendum gegn póstkröfu '4 HEIMILIS Þessi nýja saumavelin draumavél húsmóðurinnar hefur alla helstu nytjasauma - svo sem: Zig-Zag, teygju Zig-Zag, hnappagöt, over-lock, teygjusaum, blindfald og teygjublindfald. Hún er auðveld i notkun og létt i með- förum (aðeins 6,5 kg), Smurning óþörf. Þessi sænsksmiðaða vél frá Hus qvarna er byggð á áratuga reynslu þeirra i smiði saumavéla sem reynzt hafa frábærlega — eins og flestum landsmönnum er kunnugt. Við bjóðuin viöhaldsþjónustu i sér- flokki. 'lyiuinm 9(/)S;eimon h.f4 Suðurlandsbraut 16 Reykjavík - Sími (91) 35-200 ’O’ 1,0; ~0* r Það eina sem kerlingin hún Pálina” átti var saumamaskina. Þess vegna spyrjum við: Getur nokkur húsmóðir verið án saumamaskinu? Nú — við tölum nú ekki um ósköpin þau — að hún sé frá Husqvarna! A og umboðsmenn víða um land Sendum gegn póstkröfu Sendumi póstkröfu um allt land TAKMARKAÐAR BIRGÐIR Óskað er eftir tilboðum í bifreiðar, sem hafa skemmst í umferðar- óhöppum: Chevrolet Vega árg. 1973 Landrover disel árg. 1971 Ford Falkon árg. 1965 Opel Kadett árg. 1976 Trabant árg. 1974 Hilman Hunter árg.' 1970 Peugeout 504 árg. 1970 Chevrolet Impala árg. 1970 Taunus 17 M st. árg. 1968 o.fl. Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmu- vegi 26, Kópavogi, mánudaginn 14/11 1977 kl. 12-17. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga Bifreiðadeild fyrir kl. 17. þriðjudaginn 15/11 1977. Zorba ruggustollinn iL-tiiiiírEir-iiiii Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Seljum nokkur ný og vönduð sófasett með 20% afslætti vegna rýmingar fyrir nýjum vörum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.