Alþýðublaðið - 16.08.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.08.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Öeflð út af Aiþýöuflokknum 19» Miðvikudagins 16. ágúst. 186 tölublað Jorgararog bæjargjSli. 4. sambandsþing MMiisailiíiMs Islauús verður Jsett í Reykjavík föstudaginn 17. nóvember 1922. Fundartími og staður verður auglýst síðar. Félög þau, sem í sambandinu eru, kjósi til sam- bandsþings einn fulltrúa fyrir hvert hundrað skráðra félaga, eða brot úr hundraði, og einn fyrir félagið (samkv. 11. gr. sambandslaganna). Jafnmarga íulltrúa skal kjósa til vara. Reykjavík, 10. ágúst 1922. Alþýðusamband íslands. Jón Baldvinsson, íorseti. Pétur G'. Gaðmundsson. Sending til bæjarstjórnar Rvíkur. Eftir Magnús V. Jóhannesson ------ "(Frh.) Fleiri tebjulindir. Þegstr nú bæj&rstjórn tekur rögg á sig til ;að breyta viðkomandi iögum eins og að íraman er bent á, þá virðist ástæða tii að fá sam- ræmi f útsvar atvinnufyrirtækja, sem eftir gömlum og úreltum lögum og með aðstoð góðra borg* ara, geta komið sér bjá að greiða útsvar í bæjarsjóð. Eíns og mönnum mun kunnugt, eru hér þrjú eimskipaféiög, sem starfrækja siglingar milli íslands og annara ianda, tvo þeirra eru Útiend, þ. e. „D. F. D. S “ og ,B D. S * og sigia 2 skip frá hvoru þeirra. Þriðja félagið er fslenzkt og sigla 3 skip írá því.* Er það ekki hörmulegt, að Iög landsins skuli vera svo hláleg, að það sfðast talda skuli verða, sam kvæmt þeim, að greiða f tekju- skatt 88 þúsund krónur, en f aukaútsvar 40 þúxund krónur, eða i beina skatta alis 128 þúsund kr., árið 1922, en samkvæmt sömu íögum sieppa hin útiendu 'féiög við bæði þessi gjöld? Hvernig getur heilbrigð sam -kepni komið tii greina? Ekki mun langfc frá vegi að ætla, að bæði útiendu félögin um settn hér til jafns við það /gleczka. Þá þýðir þetta hvorki meira né rainna en það. að ágóði sá, sem þessi féíög gefa sfnum hluthöfum, er 128 þúsund krónum meiri en það, sem islenzka félagið hafði yfir að ráða sfðasta ár, cða meö öðrura orðum, að ágóði hiuthafa þeirra, er eiga i útlendu félögunura, *) Hér með eru ekki talin skip ríkissjóðs, þvf ábata og haila af þeim hlýtur ríkiasjóður. Eimsklpa féiagið nér aðeins fyrlr afgreiðsiu þelrra. er sem svsrar rétttmætu útsvari og tefajuskatti hér tneiri en hann, samkvæmt sanngjörnum lögutn á að vera. Eg geri ráð íyrir því, í fljótn bragði, að nefndin, eltir mæli kvatða 1922, hefði komið tll að leggja ca 40 þús. kr. á bæði út lendu féiögin, þó eg ákveði ekki hér, hvernig því hefði verlð skift á milli þeirra. Ef nú lög hefðu verið til, sem heimiiuðu báða þessa tekjuauka, þá heíði upp hæð sú sera jafnað var niður á bæjarmenn síðast, getað lækkað um ca 220 þús, kr. þar sem flelri komu tll að bera byrðina Það er sama og að útsvörin hefðu lækk að á núverandi gjaldendum um l/e Eg veit það vel, að bægt er að gera lög um þetta efni þannig úr garði, að þau yrðu að eins tekju- lind fyrir lögfræðinga, en það verður að girða íyrir það. Þau verða að fyiirbyggja, að félög cius og að framan eru tatin, sleppi við gjöld hér, þó þ*u láti aðra annast skriístofu f eigin nafni — eins og nú er. Eg ætia mér ekki að gera nppkast að lögum þess- um, trúi bæjaritjórn til þess með aðstoð lögfræðíngs sías. Fyrirkomnlaglð á niðnrjðfnnn- inni f framtíðlnni. Eins og eg benti á áður f grein þessari, heflr nefndin samþykt að fara fram á sð fá iausn frá stárf- inu, og eg vona, að þar sem þetta er í þriðja skifti er slfk beiðni ketnur nú, með stuttu milli- biii og eftir að hafa athugað kröf* una og ástæðuna til hénnar, þá veiti bæjarstjórnin nefndinni iausn frá störfum. Ura fyrirkomulagið í framtíð- ioni ætla eg ekki að rita i&ngt mál Eg hygg að það sé sjálf- sagt, að nefnd manna, sem situr ðkveðinn tfma, kosin af borg- nrunum, leggi bæði á tekjuskatt- inn og aukaútsvarið. Þið hygg eg réttiátzra fyvirkotrulag en það sé einskonar veskaroiðjuviana, aern yrði með aUrfsmönnum er ráðnir væru »vo iangan tlma er þeir sjálfir óskudu. Eg hygg með sliku

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.