Alþýðublaðið - 16.08.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.08.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 192* MsðvikudagÍEH 16. ágúst. 186 tölublað lorgararogbæjargjoll. Bendinfl til bæjarstjórnar [Rvikur. Eftir Magnús V. yóhannesson. -------, (Frh.) Fleiri tekjulinoir. Þegar nú bæjarstjórn tekur rögg á sig til ;að breyta viðkomandi iögum eins og að framan er bent é, þá virðist ástæða til að fá sara- ræmi i útsvar atvinnufyrirtækja, sem eftir gömlum og úreltum lögum og með aðstoð góðra borg- ars, geta komið sér bjá að greiða ntsvar i bæjarsjóð. Elns og mönnum œun kunnugt, eru hér þrjú eimskipaféiög, sem starfrækja siglingar milii ítlands og annara landa, tvo þeirra eru tftlend, þ. e. »D. F. D. S." og „B D. S - og sigla 2 skip frá hvoru þeírra. Þriðja féiagið er áslenzkt og sigla 3 ukip írá því.* Er það ekki hðrmuiegt, að iög iandtins skuli vera svo hiá'eg, að það sfðast talda skuli verða, sam kvæmt þeim, að greiða i tekju- •skatt 88 þúsund krónur, en í aukaútsvar 40 þúsuad krónur, eða 1 beina skatta alis 128 þusund kr„ árið 1922, en samkvæmt sömu lögum sleppa hin útlendu 'félög við bæði þessi gjöld? Hvernig getur heilbrigð sam kepni komið tii greinar Ekki mun langt frá vegi að ætla, að bæði útléndu félögin um settu hér til jafns við það Iglenzka. Þi þýðir þetta hvorki meira oé ruinaa en það, að ágóði sá, sem þessi féíög gefa sínum hluthöfum, «r 128 þúsund krónum meiri en það, sem isicnzka félagið hafði yfir að ráða síð«i3ta ár, eða ineð öðrcra orðam, að tígóöi hluthafa þeirra, er eiga i útlendu félögunum, •) Hér með eru ekki talin akip rlkittsjóð*, því ábata og ha.ila af þdm hiýtur ríkissjóður. Eimskipa íáiagið sér aðeins fyrir afgreiðslu þelrra. 4. sambandsþing verður Jsett í Reykjavík föstudaginn 17. nóvember 1922. fundartími og staður verður auglýst síðar. Félög þau, sem í sambandinú eru, kjósi til sam- bandsþings einn fulltrúa fyrir hvert hundrað skráðra félaga, eða brot úr hundraði, og einn fyrir félagið (sámkv. 11. gr. sambandslaganna). Jafnmarga fulltrúa skal kjósa til vara. Reykjavík, 10. ágúst 1922. Alþýðusamband íslands. Jón Baldvinsson, íorseti. Pétur G'. Gaðmandsson. er sem svsrar rétttmætu útevari og tehjusk&tti hér tneiri en hann, samkvæmt sanngjörnum lögam á að vera. Eg gcri ráð fyiir þvf, í fljótu brsgði, að nefndiu, eítir mæli kvatða 1922, hefði komið tli að leggja ca 40 þús. kr. á bæði út lendu féiögin, þó eg ákveði ekki hér, hvernig því hefði verið skift á milii þeirra. Ef nú lög hefðu verið til, sem heimiiuðu báða þessa tekjuauka, þá heíði upp hæð sú sem jafnað var niður á bæjarmenn síðast, getað lækkað um ca 220 þúo. kr. þar sem fleiri komu tll að bera byrðina. Það er sarna og að útsvörln hefðu lækk að á núverandi gjaidendnm um *A> Eg veit það vel, að hægt er að gera iög um þetta efni þannig úr garði, að þau yrðu að eins tekja- lind fyrir lögfræðinga, en það verður að girða fyrir það. Þm verða að fyiitbyggfa, að íélög eina og að fraotan eru talln, akppi við gjöld hér, þó þtu iáti aöra annast skriistofu f eigin nafni — eiiss og aú cr, Eg ætia mér ekki að gera upplcast að lögum þess- um, trúi bæ)arttjórn til þess með aðstoð lögfræðings sins. Fyrirkomnlngið á niðnrjðfnnn- inni í framtfðlnni. Eins og eg benti á áður i grein þessari, hefir nefndin samþykt að fara fram á sð íi Immn frá stárf- inu, og eg vona, að þar sem þettá er f þriðja skifti er slik beiðni kemur nú, með stuttu milii- bili og eftir að hafa athugað fcröf- una og ástæðuna til hennar, þá veiti bæjarstjórnin nefndinni iausn frá störfum. Uííi fyrirhomulagið f framtfð- ittni ætla eg ekki að rita iangt tnál Eg hygg að það sé sjllf- sagt, að nefnd manna, sem situr akveðinn tima, kosin af borg- urunum, leggi bæði á tekjuskatt- inn og aukaútsvarlð. Þáð hygg eg réttlítata (yrirkorpuiag en það sé einskonar vetksmiðjuviuna, seeu yrði með sUrfsmönnum er ráðnir væru sívo iangan tíma er þeir sjálfir óskuðu. Eg hygg með slikii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.