Fréttablaðið - 30.07.2006, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 30.07.2006, Blaðsíða 19
ER ÞÍN ATVINNUAUGLÝSING HÉR? MEST LESNA ATVINNUBLAÐ LANDSINS Kynnisferðir ehf. óska eftir að ráða starfsmenn nú þegar til afgreiðslu, sölu og upplýsingagjafar í starfsstöð félagsins í Umferðarmiðstöðinni á BSÍ og á fleiri starfsstöðvum. Hæfniskröfur: • Góð, almenn þekking um Ísland • Erlend tungumál, a.m.k. enska, helst fleiri mál • Tölvukunnátta, allar bókanir eru rafrænar • Þægileg framkoma, símavæn rödd og aðlögnar hæfileikar • Lipurð og umburðarlyndi í samskiptum við aðra Um er að ræða fulla framtíðarvinnu eða hlutavinnu, unnið er á vöktum. Umsóknir sendast til starfsmannastjóra Kynnisferða, Vesturvör 6, 200 Kópavogi eða á netfangið sigridur@re.is sem allra fyrst. Starfslýsing er send til þeirra sem þess óska. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Pólsku- og íslenskumælandi Ráðningarþjónustan óskar eftir pólsku- og íslenskumælandi starfskrafti í hlutastarf á skrifstofu sína. Starfslýsing: • Þýða texta af pólsku yfir á íslensku og öfugt • Símsvörun og upplýsingagjöf til umsækjenda Hæfniskröfur: • Skrifa og tala pólsku • Skilja og tala íslensku • Hæfni í mannlegum samskiptum • Áhugi á velferðarmálum útlendinga • Þekking á íslenskum vinnumarkaði kostur Áhugasamir eru beðnir um að fylla út umsókn á www.radning.is. Umsjón með starfinu hefur Sonja M. Scott, sonja@radning.is. Ráðningarþjónustan er framsækið fyrirtæki á sviði ráðninga. Við bjóðum upp á þjónustu fyrir fyrirtæki á öllu landinu, allt frá þeim minnstu til þeirra stærstu. Við höfum á að skipa mjög hæfu starfsfólki sem hefur að leiðarljósi að veita faglega og persónulega þjónustu. EKKI ALLTAF AÐ GERA ÞAÐ SAMA Oscar Bjarnason er grafískur hönnuður og líkar starfið vel BLS. 8 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.