Fréttablaðið - 03.08.2006, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 03.08.2006, Blaðsíða 65
 3. ágúst 2006 FIMMTUDAGUR45 gamanleikur loks Óskarsverðlaun eftir ótrúlega langa bið enda var Kevin Kline hreint út sagt frábær sem Otto. Þrír af meðlimum hóps- ins voru valdir meðal fimmtíu fyndnustu manna sögunnar og var John Cleese þar í öðru sæti, rétt á eftir átrúnaðargoði sínu, Peter Cook. Eftirhermur eða nýjungar? Í seinni tíma hefur fíflagangurinn orðið áberandi í kvikmyndum á ný en nú með öðrum formerkjum. Í vinsælustu gamanmyndunum er ruddafengin umfjöllun um kynlíf unglinga og stanslaust grín að þeim sem minna mega sín. Grín sem á rætur sínar að rekja til Nördanna og Lögregluskólans en flestir höfðu haldið að það væri gamall brandari. Fólk skellir engu að síður enn upp úr í kvikmynda- sölunum þegar einhver reynir að hafa samfarir við böku. Jim Carrey skaust fram á sjónarsviðið með geiflum og grett- um og það virtist nægja til að koma honum í hæstu hæðir. Carrey var ekki að gera neitt nýtt því elstu menn fussuðu bara og sveiuðu yfir þessari Jerry Lewis- eftirhermu. Farelli- bræðurnir fetuðu í fót- spor Python-flokksins en í stað þess að taka fyrir sögulegar frægar persón- ur hömuðust þeir bræður á svertingjum, dvergum, fötluðu fólki að ógleymd- um heimskingjum sem vissu varla af tilvist sinni. Á undanförnum árum hefur hins vegar hópur ungra leikara í Hollywood verið að ryðja sér til rúms og leitt grínið í kvikmyndum. Hið svokallaða „frat-pack“ með þeim Vince Vaughn, Ben Stiller og Wilson- bræðrunum auk vitleysingsins Will Ferrell hafa trónað á toppnum beggja vegna Atlantshafsins. Strákar elska þessa menn enda eru þeir svalir og stúlkur falla fyrir þeim af sömu ástæðu. Hið nýja grín kemur hins vegar frá feitlögnum, breskum náunga sem varð frægur fyrir að búa til vandræðalegar aðstæður. Ricky Gervais trónir nú á toppnum sem einhver fyndnasti maður heims. Bretar hafa reyndar enn og aftur náð tökum á gríninu því þættirnir Little Britain eru feikivinsælir um allan heim. Aðdáendur gam- anleiks bíða nú eftir því með önd- ina í hálsinum að Gervais og félagar í Bretlandi birtist á hvíta tjaldinu. - fgg www.bluelagoon.is Líf CHARLIE CHAPLIN Áhrifa frá Chaplin gætir enn í kvikmyndasögunni enda var hann miklu meira en bara leikari heldur einnig brautryðjandi í kvikmyndalistinni. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES ÓSKARINN Í HÚS Kevin Kline fékk Óskarinn fyrir leik sinn sem Otto í kvikmyndinni A Fish Called Wanda en hann var fyrsti gamanleikarinn sem áskotnaðist styttan í háa herrans tíð. ��������������������������������������� ������������� ������������ ���������� �������� Ef þú kaupir Miele þvottavél færðu kaupverðið endurgreitt með betri meðferð á þvottinum þínum ���������������������� ��� ������������ ��� ��������������� ������� ����� ��� ��������� ����������� ����� ������ ������������ ���� �������� �� ���������� ��� �������� ����� ����������� ��� �������� ������ �������������������������������� ������ ������������ ������� ������� ��� ������ ������������ Íslenskt stjórnborð AFSLÁTTUR 30% ALLT AÐ 1. VERÐLAUN í Þýskalandi W2241WPS ����� ���������� ������� ���������� ����� ������������ ����������� ���������������� �������������� ������������ ���������� ��������������� ��������������� ������������ ���������� ���������������� MIELE ÞVOTTAVÉL - fjárfesting sem borgar sig Hreinn sparnaður FRAT PACK Drengirnir í Frat Pack hafa á undanförnum árum skemmt áhorfend- um með kvikmyndum á borð við Swingers, Old School og Wedding Crashers. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.